Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Qupperneq 12
12
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
Lesendur
Verkalýðsleiðtogi boðar borgarastyrjöld:
Gleymt er þá gleypt er
Spumingin
Hvaö þyrftu lágmarkslaun
aö vera há til þess aö
duga?
Alda Davíðsdóttir framköllunar-
stúlka: Mér finnst voða erfitt að giska
á það. Svona 100 þúsund á mánuði
kannski.
Haukur Þorgilsson framkvæmda-
stjóri: Að minnsta kosti 100 þúsund
á mánuði miðað viö verðlagið.
Jórunn Karlsdóttir húsmóðir: Ég
held að þau þuríi að vera að minnsta
kosti 60 þúsund á mánuði.
Sigríður Ingólfsdóttir afgreiðslu-
stúlka: Að minnsta kosti 80 þúsund
á mánuði. Þaö kemst enginn af með
minna.
Sigurbjörg Guðmundsdóttir nemi:
Svona 80-90 þúsund er það minnsta
sem fólk þarf á mánuði.
Alda Benediktsdóttir afgreiðslu-
stúlka: Ég tel að fólk þurfi 70-80 þús-
und krónur hvem mánuö hið
minnsta.
Flugmaður hringdi:
Ég var lesa í Tímanum í dag (7.
mars) ummæh Guðmundar J. Guð-
mundssonar, formanns Dagsbrúnar,
að þróunin í verkalýðsmálum gæti
leitt til borgarastyrjaldarástands, t.d.
ef forstjórar og frammámenn at-
vinnufyrirtækja færu að ganga inn á
verksvið launafólks eins og gerðist í
verkfallinu síðasta, þegar flugfélögin
áttu undir högg að sækja hjá Versl-
unar- og skrifstofufélagi Suðurnesja.
í þessari grein kemur verkalýðs-
foringinn inn á að flugfélögum hafi
verið bjargaö frá galdþroti og segir
orðrétt: „Við höfum líka oftar en einu
sinni bjargað þesum helv ... flugfé-
Kona í Reykjavík hríngdi:
Ég hlustaði og horfði á þáttinn á
Stöð 2 í gærkvöldi (mánud. 6. þ.m.)
þar sem þingmenn og fleiri sátu fyrir
svörum hlustenda og almennar um-
rseður urðu um sveitarstjórnar- og
byggðamál.
Eg vil mótmæla þeim ummælum
sem forseti Alþingis, Guörún Helga-
dóttir, viðhafði umlandsbyggðarbúa,
sem hún kallaði „verðbúðafólk". Ég
mótmæli því að fólk úti á lands-
byggðinni, a.m.k. þar sem ég þekki
til, búi viö nokkuð verri kjör en þekk-
ist hér á höfuðborgarsvæðinu.
Víðast hvar á landsbyggðinni eru
Góð þjónusta
hjá Ferða-
skrifstofu
íslands
og Amarflugi
Inga skrifar:
Það er aUtaf ánægjulegt þegar
hægt er að segja frá góðri þjón-
ustu. Hver vffl ekki fá hana?
Við hjónin fórum fyrir nokkru
til Mið-Evrópu. Ferðin var skipu-
lögð af Ferðaskrifstofu íslands en
flogiö var með Araarflugi.
Svo óheppilega vildi til aö við
urðum fyilr töluveröum óþæg-
indum, m.a. týndist farangurinn
i fluginu og viö fengum ranga
bókun. - En án þess að eftir því
væri gengið buðust ofangreindir
j aðilar til þess að bæta okkur
! óþægindin og þaö mjög rausnar-
l lega.-Hafiþeirkæraþökkfyrir.
lögum. Dagsbrún bjargaði t.d. Loft-
leiðum tvisvar frá hreinu gjaldþroti,
meðan þeir voru með millilandavél-
arnar á Reykjavíkurflugvelh."
Síðan útlistar verkalýðsforinginn
hvernig þetta gekk allt fyrir sig í
„dentíð". „Þeir komu til okkar,“ seg-
ir hann. „Þetta voru engir „palisand-
erfundir" heldur ræddu menn bara
saman eins og jafningjar ...“. Mér
sýnist nú hálft í hvoru Guðmundur
J. Guðmundsson sakna þessara tíma.
- Því eins og hann segir réttilega -
þama voru menn aö semja - ekki
rífast eða slást eins og nú tíökast og
er boðað í ríkari mæli í viðtalinu.
En ég man þessa tíma líka sem
aðstæður jafn góðar og sums staðar
betri en hér í Reykjavík. Þar eru
góðir skólar, götur í þorpum og bæj-
um eru malbikaöar og þjónusta er
þar af öllum toga líkt og hér gerist.
Það er einna helst í heilbrigðismál-
um, t.d. skortur á heilsugæslustöðv-
um, aö landsbyggöin standi að baki
þéttbýlissvæðinu við Faxaflóann.
Það er því ástæðulaust fyrir þing-
menn eða aðra að vera með sýndar-
barlóm fyrir hönd landsbyggðar-
fólks. Það hefur enga þörf fyrir neina
slíka gervisamúð þingmanna eða
annarra alltumlykjandi vemdar-
engla sem slá sig til riddara á öldum
Sjómaður hringdi:
Nú er tilkynnt um að Orlofsnefnd
sjómanna hafi gert samning við eina
ferðaskrifstofuna um flug til Luxem-
borgar og einnig um sumarhús í
Þýskalandi og bílaleigubíla í Lúxem-
borg. Hér kvað vera um 400 sæti að
ræða fyrir meðhmi sjómannasam-
takanna.
Hér er miðað við þriggja vikna
ferðir og ef miðað er viö að fimm
manns séu í húsi kostar ferðin á
mann um 31 þúsund krónur. Þetta
finnst mér bara ekkert sérstakt verð,
þegar maður sér að þetta er ekki
nema örfáum þúsundum lægra en
aðrar ferðaskrifstofur hér eru aö
bjóða á Spáni og það við sjó og sól-
skin sem garanterað er þar svo til
allt árið!
Svo er verið að gylla þessa samn-
inga fyrir okkur með því að segja að
hér sé innifalið flug báðar leiðir (hver
fer aðeins aðra leiöina?), ásamt öllu
sem tilheyri, svo sem hreingemingu,
rafmagni og rúmfatnaöi, o.þ.h. -
Guðmundur J. vitnar til. I þá daga
var nefnilega „samið“ og samið vel,
og þá voru líka allar eftirhreytur
látnar niður faha að loknum samn-
ingum. - Þessu hefur Guðmundur
J. Guðmundsson auðvitað ekki
gleymt.
í þá daga þótti t.d. ekkert ámælis-
vert að bjóða verkalýðsforingjum í
gott ferðalag að loknum vinnudeilum
- jafnvel alla leið til Bahmaeyja, en
þar áttu Loftleiðir talsverð ítök á sín-
um tíma. - Ég man nú ekki nákvæm-
lega nöfnin á þeim verkalýðsleið-
togum sem þangað fóru og víðar, en
þeir voru þó nokkrir, kannski einn
frá sitt hverju verkalýðsfélaginu eða
ljósvakamiðlanna með væntum-
þykju og armæðusvip út af ímyn-
duðu „verbúðafólki" á landsbyggð-
inni.
Ég furðaði mig hka á því aö mann-
inum sem spurði um „minnihluta"-
ríkisstjórnina sem nú situr skyldi
eiginlega vera vísað frá með því að
svara honum út í hött. Þetta er
kannski svona viðkvæmt mál hjá
Stöð 2 eftir að hún sleit síðustu ríkis-
sfjórn í beinni útsendingu og inn
kom ný stjóm sem ekki hefur enn
verið viðurkennd af þjóðinni allri,
þar sem hún hefur ekki meirihluta á
bak við sig.
Þetta er líka allt innifahð á Spáni á
öllum hótelum. - Nú, ferð fyrir hjón
með 3 böm kostar þannig samkvæmt
þessum nýgerða samningi kr.
128.355,- auövitað án alls aukakostn-
aðar (gjaldeyris sem þarf að hafa með
sér o.s.frv.).
Mér finnst þetta ekki nógu gott og
ódýrt eins og það ætti að vera, og
alls ekki eins góður samningur og
fékkst sl. sumar hjá Verslunar-
mannafélagi Reykjavíkur. Og svo aö
lokum: Mér finnst eikennilegt þetta
að vera alltaf að taka dæmi af hjón-
um meðþrjú börn eða hjónum með
tvö böm. Því ekki að taka bara mið
af hjónum, þ.e. tveir í herbergi eða
jafnvel bara einum. Ég get ekki skfflð
að mörg hjón fari í svona ferð meö 3
börn með sér. - Það hefur þá eitthvaö
lagast fjárhagurinn hjá sjómönnum
upp á síökastið - sem ég man nú
ekki eftir. Held aö best sé að bíða
með aö panta farið, a.m.k. eitthvað
fram eftir vorinu og sjá hverju fram
vindur.
svo! - Þetta er sums staðar gleymt,
en annars staðar geymt. En það
verða kannski ekki viðbrögð úr öh-
um áttum við svona bréfi ef það fæst
birt. Sumir vilja nefnilega gleyma og
flestir gleyma um leiö og gleypt er.
Það væri hins vegar ekkert úr vegi
aö verkalýðsleiðtogar sem þáðu
svona „settlement" tækju nú upp
pennann, þótt seint sé, og þökkuðu
stjórnendum flugfélaganna (því
sumir em þar nefnilega enn í stjóm)
fyrir, hver fyrir sig. Það er aldrei of
seint að þakka fyrir.
kemur of seint
Magnús Hafsteinsson skrifar:
Ríkisófreskjan hefur stórversn-
að gagnvart sjúku fólki og öldr-
uðu síðan alþýðuleiðtoginn Ólaf-
ur Ragnar Grímsson tók viö völd-
um í íjármálai’áðuneytinu.
Öryrkjar í sambúð fá ekki frek-
ar en aörir samsköttun fyrr en
eftir tvö ár, þótt taliö sé sann-
gjarnt og eðlilegt að bætur frá
Tryggingastofnun lækki strax viö
upphaf sambúðar.
Og hinn valinkunni framsókn-
armaður, Guðmundur Bjarnason
heilbrigðisráöherra, hefur nú að
nokkru leyti bannaö að fólk sé
læknað á ríkiskostnað, ef það má
orða svo, og á það sérstaklega við
ýmsa fótlun sem oft má laga með
litlum tilkostnaði, ef vilji er fyrir
hendi. Margt fólk mun nú veslast
upp Iijálparlaust á stuttum tíma.
Mér dettur í hug að margri
manneskjunni, sem á einhverja
peninga, þyki nú slæmt aö ekki
skuli vera hér einkasjúkrahús
þar sem hún hefði þá tækifæri til
að fá bót meina sinna.
Nýsmurt í
Myllunni
Tonny E. veitingastjóri skrifar:
Ég vil gjaman koma á framfæri
eftirfarandi vegna skrifa konu
einnar í lesendadálk DV hinn 2.
mars sl.
Umrædd kona talar um að
hvergi sé hægt aö setjast niður á
veitingastað þar sem boðið sé upp
á nýsmurt brauð með hinum
langþráða bjór okkar.
Viö á kaffihúsi Myllunnar í
Kringlunni höfum frá upphafi
boðið upp á mikið úrval af nýsm-
urðu brauði og munum að sjálf-
sögðu leggja enn meiri áherslu á
það nú effir aö bjórinn var leyfð-
ur.
Við bjóðum alla velkomna í
kaflfihús Myllunnar og sérstak-
lega þá sem vilja fá sér nýsmurt
brauð.
i sima
Verbúðafólk á landsbyggðinni?
Orlofsneöid sjómanna:
Engir sérstakir samningar