Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Qupperneq 16
16
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
íþróttir
Pekka Nikkola frá Finnlandi lenti
í öðru sæti og Jan Boklov frá
Svíþjóð hafiiaöi í þriöja sæti.
Boklov er efstur aö stigum í
keppninni meö 226 stig, Thoma
er annar meö 158 stig og Weiss-
flog er þriöji meö 142 stig.
Grikkir höfðu betur
gegn A-Þjóðverjum
Grikkir sigruöu A-Þýskaland,
3-2, í vináttulandsleik í knatt-
spymu í Aþenu. Saravakos skor-
aði tvö fyrir Grikki en Jœrg
Waal eitt. Damarian Halata og
Andreas Thom skoruöu mörk
A-Þjóðverja.
Bangiadesh sigraði
Thaiiand í Dhaka
Bangladesh sigraöi Thailand, 3-1,
í forkeppni heimsmeistarakeppn-
innar í knattspyrnu. leikurinn
fór fram 1 Dhaka í Bangladesh í
gær að viðstöddum fimm þúsund
áhorfendum. Kínverjar eru efstir
í riölinum en íranir koma næstir.
HM í júdó verður
haldin í Beigrad
Ákveðið hefur veriö að heims-
meistarakeppnin í júdó verði
haldin í Belgrad í Júgóslavíu.
Keppnin verður dagana 10.-16.
október. Aldrei að vita nema okk-
ar sterkasti júdómaður, Bjami
Friðriksson, verði þar á meðal
þátttakenda.
Skagapiltar á faraidsfæti
Ráðgert er að 4. flokkur drengja
í ÍA í knattspymu fari utan í sum-
ar í keppnisferö til Danmerkur.
Mun flokkurinn taka þátt í stóru
alþjóðlegu móti sem fram fer í
Óðinsvéum.
Ungiingameistaramót
í karate
Kata bama f. 78 og síðar:
1. Benedikt Arason UBK.....22,7
Kata bama f. 76-77:
1. Unnar S. BjamasonKFR.....23,2
Kata unglinga £ 74-75:
1. Amar Orri Bjamason KFR .22,6
Kata ungiinga f. 72-73:
l.OddbjörgJónsdóttirUBK ...22,3
Hópkata:
1. Unnar Sn. Bjamason, KFR
l. Sigurður Jónsson, KFR
1. Svavar E. Sölvason, KFR.22,8
Kumite stúlkna:
1. Oddbjörg Jónsdóttir..UBK
Sigraöi; 2-0, 2-0 og 5-0.
Kumite stráka f. 76-79:
1. Unnar Snær Bjamason KFR
Sigraöi: 4-1, 5-0,4-0,1-0
Kumite drengja f. 74-75:
1. Hróbjartur Róbertsson UBK
Sigraði: 4-0, 4-1, 4-1.
Kumite unglinga f. 72-73:
1. Karl Viggó Víggósson.Hafn
Slgraöl: 4-0, 4-2, 4-0.
öidungamót innanhúss
Innanhússmeístaramót öldunga í
frjálsum íþróttum fer fram í
Laugardalshöll og Baldurshaga
um helgjna, laugardag og sunnu-
dag. Rétt til þátttöku hafa kariar
35 ára og eldri og konur 30 ára
og eldri.
Westtil West Brom
Enska 2. deildar liðið West Brom-
wích Albion hefiu keypt firam-
herjan Colin West fiá Sheffield
Wednesday fyrir 300.000 pund.
West er mikill markaskorari og
sýndi það á sunnudag þegar hann
skoraöi sigurmark WBA gegn
Leeds í sínum fyrsta leik fyxir
félagið.
íslandsmótið í handknattieik:
Breiðablik á
barmi 2. deildar
- Blikar gerðu aðeins 3 mörk á hálftíma
• Jens Einarsson varði mark Fram
af stakri prýði gegn UBK í gærkvöldi.
Breiðablik er nú komið á grafar-
bakkann eftir að hafa tapað fyrir
Fram í 1. deildinni í handbolta í
Digranesi í gærkvöldi. Framarar
sigruðu í leiknum með 23 mörkum
gegn 18 eftir aö hafa verið yfir í leik-
hléi 7-3!
Fyrri hálfleikur var hreint ótrúleg-
ur. Þegar 25 mínútur voru liðnar af
leiknum höfðu Blikar aðeins gert 1
mark gegn 7 mörkum Framara. Jens
Einarsson haíði þá gersamlega lokað
marki Framara og það var ekki fyrr
en á 26. mínútu að Blikar skoruðu
sitt annað mark.
í síðari hálfleik gekk sóknarleikur-
inn betur hjá báðum liðum en Fram-
arar héldu forystunni nokkuð ör
ugglega. Blikar náöu aö minnka
muninn í 4 mörk 17-21 þegar 3 mínút-
ur voru eftir en nær komust þeir
ekki og Framarar tryggðu sér bæöi
stigin.
Jens Einarsson var besti maður
Framara í þessum leik en þeir Birgir
Sigurðsson og Tryggvi Tryggvason
áttu einnig góðan leik. í liði Breiða-
bliks stóö Guðmundur Hrafnkelsson
einna helst upp úr og þá sérstaklega
í fyrri hálfleik. Leikur liðsins var
jafnvandræðalegur og í undanfom-
um leikjum og liðið hans Geirs Hall-
steinssonar virðist dæmt til að falla
niður í 2. deild.
Mörk UBK: Þórður Davíðsson
5(lv), Hans Guðmundsson 4(lv), Pét-
ur Amarsson 2, Kristján Halldórsson
2, Andrés Magnússon 2, Ólafur
Björnsson 1 og Sveinn Bragason 1.
Mörk Fram: Birgir Sigurðsson
8(2v), Tryggvi Tryggvason 6, Agnar
Sigurðsson 4, Gunnar Andrésson 3
og Dagur Jónason 1.
Dómarar vom Einar Sveinsson og
Óli Ólsen og dæmdu prýðilega.
-RR
Barnes og Robson
tryggðu Englandi sigur
- gegn Albaníu í Tirana og eru efstir í ríðlinum
Englendingar sigmðu Alabaníu í
forkeppni heimsmeistarakeppninn-
ar í knattspymu með tveimur mörk-
um gegn engu í gær. Leikurinn fór
fram í Tirana. Englendingar standa
ágætlega að vígi, eru í efsta sæti í 2.
riðli keppninnar.
Albanir byijuöu betur og áttu
nokkur skyndiupphlaup en þau
sköpuðu þó enga verulega hættu upp
við mark Englendinga, þar sem Peter
Shilton stóð í markinu. Smám saman
komst enska liðið meira inn í leik-
inn. John Bames skoraði fyrsta
mark leiksins á 16. mínútu með skoti
af stuttu færi. Fleiri urðu mörkin
ekki í fyrri hálfleik. Markvörður Al-
bana stóð vel fyrir sínu í markinu.
Fyrirliði enska landsliðsins, Bryan
Robson, skoraði síöara mark leiksins
eftir sendingu frá Gary Lineker. Eng-
lendingar mega vel við þessu úrslit
una því Albanir þykja oft erfiöir
heim að sækja. Næsti leikui enska
liðsins í forkeppninni verður aftur
gegn Albaníu 26. apríl og þá á Wem-
bley leikvanginum í London.
Staðan í 2. riðli eftir leikinn í gær-
kvöldi:
England...............2 1 1 1 2-0 3
Svíþjóð...............2 110 2-13
Pólland...............1 10 0 1-02
Albanía...............3 0 0 3 1-5 0
• Efsta þjóöin í riðlinum tryggir sér
sæti í úrslitakeppninni á Italíu á
næsta ári en liðiö sem hreppir annað
sætið á þó aila möguleika á sæti í
úrslitakeppninni.
-JKS
er Skotar sigruöu Frakka, 2-0
Skotar sigruðu Frakka, 2-0, á
Hampden Park í Glasgow í gær-
kvöldi. Eftir sigurinn standa
Skotar vel að vígi í 5. riðli Þetta
er einn stærsti sigur Skota í
nokkur ár. Frakkar undir sijóm
Platini tefldu fram ungu liöi og
réðu Skotar lengst af feröinni í
leiknum. Þeir vom vel hvattir af
rúmlega 65 þúsund áhorfendum.
Maurice Johnston sem leikur
með Nantes í Frakklandi skoraöi
bæði mörk leiksins, sitt í hvorum
hálfleik. Frákkar áttu nokkur góö
tækifæri en Jim Leighton varði
vel í tvígang frá Papin og Battist-
on.
Staðan í 5. riðli:
Skotiand...........4 3 1 0 8-4 7
Júgóslavia...
Frakkland.,..
Noregur....
Kýpur......
....3 2 1 0 6-3 5
....4 112 4-63
....3 1 0 2 4-3 2
...4 0 1 3 3-11 1
-JKS
• Maurice Johnaton skoraði bæði
mðrk skoska liðsins gegn Frökkurn.
„Ánægður með úrslHin“
- sagöi Jacky Charlton eftir jafntefli viö Ungverja
Irar börðust hetjulega gegn Ung-
veijum í forkeppni heimsmeistara-
keppniimar í knattspymu í Búdapest
í gærkvöldi. JafntefU varð í leiknum,
hvoragu liðinu tókst að skora mark.
Ungverjar vom mun nær sigri en
Pat Bonner, markvörður frá Celtic,
var alltaf á réttum stað í markinu.
írar halda því enn í vonina aö kom-
ast til Ítalíu í úrslitakeppnina. „Ég
er mjög ánægður með þessi úrslit,“
sagði Jacky Charlton, þjálfari írska
liðsins, eftir leikinn í gáerkvöldi.
Staðan í 6. riðli:
Spánn...............4 4 0 0 10-0 8
Ungverjar ..........3 1 2 0 3-2 4
N-Irland.............5 113 3-7 3
írland...............3 0 2 1 0-2 2
Malta................3 0 1 2 2-7 1
• Tvær efstu þjóðimar í þessum
riðli tryggja sér sæti í úrslitakeppn-
inni.
-JKS
DV
• Jón Kristjánsson fór hamförum í síðari
er hann stöðvaður á heldur harkalegan
- 13. sigur Vals o\
Það gekk ekki þrautalaust fyrir stjöm-
um prýtt Valsliðið að hrista af sér hressa
Stjörnustrákana í 1. deildinni á Hlíða-
renda í gær. Garðbæingar höíðu undir-
tökin framan af og það var ekki fyrr en
á síðustu átta mínútunum að leiðir
skildu endanlega, Valsmenn skomðu þá
fimm mörk í röð og lokatölurnar vora
þeim mjög svo hagstæðar, 24-16. Þrett-
ándi sigur þeirra í jafnmörgum leikjum
í deildinni - og fyrst þeim tókst að sigr-
ast á Stjömunni ættu þeim að vera flest-
ar leiðir færar það sem eftir er mótsins.
Fyrri hálfleikur var geysilega fast leik-
inn af beggja hálfu og ekkert gefiö eftir.
Það tók Valsmenn átta mínútur að rjúfa
varnarmúr Stjömunnar og koma bolt-
anum framhjá Brynjari Kvaran, sem
varði af miklum móð. Stjarnan komst í
2-0 og 4-2 - Valur komst fyrst yfir 64
og síðan var jafnt á öllum tölum út hálf-
leikinn. Staðan í hléi var 10-9, Vals-
mönnum í hag.
Landsliðsmenn á bekkinn
í byijim síðari hálfleiks breyttu Vals-
arar nokkuð út af vananum. Sigurður
Sveinsson hafði misstigið sig og sat á
bekknum, og þar sat Júlíus Jónasson
lengi vel við hlið hans. í staðinn léku