Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989. 25 hálfleik Vals og Stjörnunnar í gær og skoraði þá fimm mörk á skömmum tíma. Hér hátt af Hilmari Hjaltasyni, hinum efnilega leikstjórnanda Stjörnunnar. DV-mynd Brynjar Gauti irnan réð i við Jón % fyrsta tap Stjömunnar 110 leikjum Þorbjöm Jensson og Theodór Guöfinns- son í sókninni, ásamt Jóni Kristjánssyni sem fór í stööu skyttu - og þetta hreif. Stjörnumenn höfðu lagt áherslu á aö stöðva Sigurð og Júlíus meö góöum ár- angri, en við Jón réðu þeir ekkert. Akur- eyringurinn skoraði fmuri af fyrstu sjö mörkum Vals í síðari hálfleiknum og Valur komst í 14-10 og 17-13. Stjaman gafst ekki upp og staðan var 19-16 þegar átta mínútur voru eftir. En þá opnuðust flóðgáttimar, Valur komst í 24-16 á fimm mínútna kafla og úrslitin voru ráðin - fyrsti ósigur Stjörnunnar í tíu leikjum í deildinni var staðreynd. Stórleikur Jóns Sóknarleikur Valsmanna gekk stirð- lega lengi vel. í fyrri hálfleiknum gengu hraðaupphlaupin illa, þar vantar tilfmn- anlega löngu sendingamar frá Einari Þorvarðarsyni, og homamennimir komust lítið áleiðis. í síðari hálfleiknum var það stórleikur Jóns sem réð bagga- muninn og Páll Guðnason fór að veija þegar leið á leikinn. Lengi vel dugði þó skyttum Stjörnunnar að koma boltanum í gegnum vamarmúr Vals til að skora mark. Þrír menn bára nokkuð uppi leik Stjörnunnar að þessu sinni. Gylfi Birgis- son og Sigurður Bjarnason skoruðu bróðurpart markanna en Sigurður var samt nokkuð mistækur, einkum eftir því sem leið á leikinn. Brynjar varði oft glæsilega, sérstaklega í fyrri hálfleikn- um, samtals 14 skot í leiknum og mörg þeirra úr opnum færum. Meira að segja vítakast frá Sigurði Sveinssyni, nokkuð sem engum hafði tekist aila B-keppnina í Frakklandi! Vamarleikur Stjömunnar var mjög góður lengi vel en hann kost- aði sitt því Garðbæingar vora utan vall- ar í 12 mínútur á meðan aðeins einum Valsmanni var vikið af velli allan leik- inn. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 9/1, Valdimar Grímsson 4, Júhus Jónasson 3, Jakob Sigurðsson 3, Sigurður Sveins- son 3/1, Theodór Guðfinnsson 2, Geir Sveinsson 2. Mörk Stjömunnar: Gylfi Birgisson 7, Sigurður Bjamason 6, Skúh Gunnsteins- son 2, Einar Einarsson 1, Hafsteinn Bragason 1, Hilmar Hjaltason 1. Árni Sverrisson og Egih Már Markús- son dæmdu leikinn og höfðu ekki nógu góð tök á honum. -VS Iþróttir Kmfct Rrann l%l vldl DICIIIII 400 þúsunda? „Ég á von á því að við náum sam- komulagi við Brann á næstu dög- um og þetta mál leysist farsæhega. Norömennimir hafa ekki talað um það við okkur aö þeir fari fram á einhvetja peninga, enda tel ég að þeim væri ekki stætt á slíkura kröf- um,“ sagði Eggert Magnússon, for* maður knattspyrnudeildar Vals, í samtali við DV í gærkvöldi um mál Bjarna Sigurðssonar landsliðs- markvarðar. Eins og DV hefur skýrt frá hefur norska félagið Brann ekki viljaö gefa eftir félaga- skipti Bjama yfir í Val og það mál er nú í höndum knattspymusam- banda Noregs og íslands. Þegar Bjami fór frá Akranesi til Brann fyrir rúmum flóram áram stóð í samningi sem gerður var gagnvart KSÍ að Bjami gæti farið aftur til islensks félags án skuld- bindinga. í hliðarsamningi, sem síöan var gerður og fylgdi félaga- skiptum Bjama, var síðan sérstak- lega tekið fram að sú grein hins samningsins skyldi felld niöur. DV hefur áreiðanlegar heimUdir fyrir því aö Brann hafl i hyggju að kreflast þess að Valsmenn greiöi 50 þúsund norskar krónur fyrir Bjama, eða um 400 þúsund íslensk- ar og þá með tilvísun í þennan hhð- arsamning. Samkvæmt fréttum í norskum blöðum á síðasta ári var Bjami hæst launaði knattspymu- maður í Noregi á síðasta tímabili en Brann bauð honum þá samning sem varð til þess að hann hafnaði freistandi boði frá sænska stórhð- inu Gautaborg. Nú virðast forráða- menn norska hðsins vera komnir með bakþanka þegar þeir sjá fram á að missa Bjama til íslands án þess að fa nokkuð fyrir hann. Ósamið um Ólaf Eins og kunnugt er leikur lands- hðsmaðurinn Ólafur Þórðarson frá Akranesi með Brann í sumar. Hann hefur verið hjá félaginu frá I áramótum og farið er að styttast í I að keppnistímabilið heflist í Nor- [ egi. En Brann hefur enn ekkertl samband haft við Akranes út af| félagaskiptum Ólafs. „Það er rétt, við höfum ekkertl heyrt frá Brann og mér fmnst það I heldur einkennilegt. Ekki hefurl veriö skrifað undir nein félaga-1 skipti eða samninga, hvorki af okk- ar hálfu eða KSÍ. Viö þurfum aðl tryggja okkur aö geta fengið hann | aftur án skilyrða og KSÍ þarf að I semja um þann flölda landsleikja | sem hann fæst laus í - ásamt fleiru. Brann sendi beiðni til KSÍ einhvem | tíma eftir áramótin en það er fram-1 skilyrði að samband sé haft við| okkur. Það er til siðs að félög ræð- [ istviðísvonamálum,“ sagðiGunn- ar Sigurðsson, formaðúr Knatt-I spymufélags ÍA, í samtah við DV | í gærkvöldi. -VSI Fram sigraöi Stjömima örugg- lega, 19-14, í 1. deild kvenna í Laugardalshöh i gærkvöldi. Framstúlkumar höföu tögl og hagldir allt frá byrjun og gátu leyft sér kæruleysi síðustu mín- úturnar. Kolbrún Jóhannsdóttir varði oft á tíðum mjög vel, Guð- ríður Guðjónsdóttir komst einnig vel fVá leiknum. Stjörnuhðið var jafht og eins og svo oft áður var Erla aht i öhu. Staöan í hálfleik var 9-7 Fram í vil. Leikinn dæmdu þeir Þórður Sigurðsson og Þorsteinn Einarsson og dæmdu þeir þokkalega. Mörk Fram skoraðu Guðríður Guöjónsdóttir 7, Araa Steinsen 3, Ingunn Bemódusdóttir, Ósk Víðisdóttir, Jóhanna HaUdórs- dóttir og Sigrún Blomsterberg, tvö mörk hver, og Hafdis Guð- jónsdóttir eitt. Mörk Stjömunnar gerðu Erla Rafnsdóttir 4, Hrund Grétars- dóttir, Guðný Gunnsteinsdóttir, Helga Sigmundsdóttir og Ásta Kristjánsdóttir, tvö mörk hver, og þær Herdís Sigurbergsdóttir og Ingibjörg Andrésdóttir sitt markið hvor. -MHM 1. deild f'Staða / Valur-Stjarnan............24-16 UBK-Fram.................18-23 FH-ÍBV..................frestað KR-KA..................frestað Valur.......13 13 0 0 354-260 26 KR..........11 9 0 2 278-247 18 Stjaman....l3 8 1 4 294-277 17 FH..........12 7 1 4 326-299 15 Víkingur... 12 5 1 6 311-326 11 Grótta......11 4 2 5 232-237 10 KA..........12 5 0 7 286-292 10 Fram........13 2 3 8 276-315 7 ÍBV.......12 1 3 8 247-291 5 UBK.......13 1 1 11 267-327 3 • Víkingur og Grótta mætast í LaugardalshöUinni í kvöld kl. 20. Belgía - knattspyma: Anderlecht áfram í bikarkeppninni? Kiistján Bemburg, DV, Belgíu: Leikir í átta Uða úrshtum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. GeysUeg stemmn- ing var á áhorfendapöUunum fyrir leik Anderlecht og Club Brtigge og varð lögreglan að skerast í leikinn, bæði fyrir og eftir leikinn. Það var Keshi sem skoraði fyrsta mark leiksins. Hver sóknin af ann- arri dundi á Club Brtigge og stuttu eftir fyrsta markið gaf Nihs góðan bolta á Arnór sem tók boltann við- stöðulaust, skaut hörkuskoti sem markvörður Club Brtigge náði að veija með fótunum. Boltinn hrökk af markverðinum tíl Krncevic sem skoraði. Liðin voru búin að leika þijár mín- útur í síðari hálfleik er NUis, besti maöur Anderlecht, gaf á Kmcevic sem skoraði, 3-0. Amór átti góðan leik í gærkvöldi. Síðari leikur hð- anna verður eftir hálfan mánuð í Brtigge. með Anderlecht gegn Club Brugge. Lokeren - Standard.........0-3 Club Liege - Westerlo........3-0 Zw.Leeuw - KW Mechelen.......1-1 Anderlecht - Club Brtigge....3-1 Evrópukeppni meistaraliöa: Valur mætir Magdeburg íslandsmeistarar Vals í handknatt- leik spUa á sunnudagskvöld við A- þýska hðið Magdeburg. Leikurinn, sem fer fram í Laugardalshöll, hefst klukkan 20.30. Forsala verður í Höllinni frá klukkan 18 á sunnudeginum og auk þess í Miklagarði á laugardag mUh 14 og 16. Þar munu landshðsmenn íslandsseljamiðaáleikinn. -JÖG ÞRÓTTARAR Aðaifundur félagsins verður haldinn í Þróttheimum í kvöld kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf - lagabreyt- ingar. Þróttarar fjölmennum! Aðalstjórn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.