Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Page 19
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989. 27 dv _______________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá ki. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Urafelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slats, yfir- færðar á myndband. Fullkominn hún- aður til klippingar á VHS. Myndbönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupp- tökuv., monitomm o.m.fl. Mynd- bandavinnslan Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fataskápur, ljóstrélitaður, m/hengi, hillum, þref. rennihurðum. Vel með farinn og svo til nýr, ca 2 m á hæð, 1,50 á br. og 60 cm djúpur. Á sama stað óskast píanónemendur, byrjend- ur og lengra komnir. S. 22711 e.kl. 18,30.___________________________ Vegna flutninga er til sölu: hjónarúm, homsófasett, stofuborð, eldhúsborð og stólar, þvottavél, rúm frá Ingvari og Gylfa, símastóll, barnastóll Hokus Pokus, lítil Electrolux eldavél, tvær hellur og ofn, barnarúm og ísskápur. Uppl. í síma 675052. Sófasett 3 + 2 + 1 + borð 18 þús., ís- skápur með sérfrysti 10 þús., þurrkari 6 þús., barnaburðarrúm 2.500., nýr ungbamabílstóll 5 þús., gamalt Philips útvarpstæki með plötuspilara og há-talara 1.500. Sími 91-674048. 12 rása WHF-FM talstöð til sölu, nýr Panasonic símsvari, nýleg skrifstofu- húsgögn (beyki), furuhillusamstæða. Uppl. í síma 92-14312 á kvöldin. 20" litasjónvaip og VHS myndbands- tæki til sölu, einnig sem nýr Bauknecht örbylgjuofn, 25 1. Uppl. í síma 91-20388. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Fatalager á góðu verði til sölu, góðar vörur. Möguleiki á skiptum á bíl, vél- sleða, báti o.fl. Uppl. í síma 92-14312 á kvöldin. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Lopapeysur. Fallegar, sérstakar, í öll- um regnbogans litum. Hver peysa með sérhönnuðu munstri, engin eins. Uppl. í síma 43320. Guðrún. Til sölu vegna flutnings: barnavagn, baðborð, skenkur, kommóða og stór nýlegur skápur. Gott verð. Uppl. í síma 91-13512. Vandaður sólbekkur til sölu, hentar vel fyrir sólbaðsstofur. Góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3160. 35" Ground Hawk jeppadekk til sölu . Uppl. í sfma 91-642010. Taylor isvél, 2ja hólfa, til sölu. Uppl. í síma 39170 og 622745. Afruglari til sölu, áskrift til 10. apríl og lykilnúmer fylgir. Uppl. í síma 91-54857 eftir kl. 18._____________ Líkamsræktarsett, samstæða, til sölu, einnig barnarimlarúm. Uppl. í síma 19690 og 675622.___________________ Lítll eldhúsinnrétting til sölu, vaskur og blöndunartæki fylgja. Uppl. í síma 39696._____________________________ Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222,_________________________ ■ Oskast keypt Vantar eina eða fl. stæður af hillum frá Á. G. í Kópavogi, eldri gerðinni með tekkspæni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3144.___________ Óska eftir aö kaupa farsima, einnig fiskþvottakar og hausara fyrir salt- fisk. Uppl. í síma 91-623995. Óska eftir að kaupa lausa milliveggi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3159. Vil kaupa litið söngkerfl sem passar á lítið veitingahús. Uppl. í síma 651130. Ódýr eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 91-20290. ■ Verslun Jenný, verslun og fatagerð, er flutt að Laugaveg 59, Kjörgarð. Við sérsaum- um. Urval efna. Munið okkar vinsælu kvenbuxur. Stór númer. Sími 91-23970. Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til gjafa, joggingefrii og loðefni fyrir bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og föndur. Saumasporið, s. 9145632. Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil verðlækkun á öllum vörum verslunar- innar. Póstsendum. Skotið, Klappar- stíg 31, sími 14974. Útsalal 50% afsláttur á náttfatnaði, teygjulökum og mörgu fleiru. Póst- sendum. Karen, Kringlunni 4, sími 686814. ■ Fatnaður Sníðum og saumum, m.a. árshátiðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. ■ Fyiir ungböm Brlo barnavagn og kerra á sömu grind, lítur mjög vel út, einnig hvít vagga með dýnu o.fl. Chicco ungbamastóll, matarstóll, gærukerrupoki, skipti- taska og burðarpoki frá Baby Bjöm. Uppl. í síma 77886. Óska ettir að kaupa stál Sllver Cross barnavagn og bamaleikgrind. Einnig til sölu hjónarúm úr dökkum viði með hillum og ljósum. S. 44251 og 656575. Blár Silvercross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 9143701 eftir kl. 18. Góður Silver Cross barnavagn til sölu á kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-74292. ■ Heirmlistæki Gömul eldhústæki til sölu: fjórar hell- ur, ofn, ísskápur, uppþvottavél og frystikista, selst saman á 25 þús. Uppl. í síma 91-44393. Til sölu góður Atlas ísskápur með sér frysti, verð 8.000. Til sýnis að Auð- brekku 23, 2 hæð, herb. nr. 2 eftir kl. 19. S. 91-686672. örbylgjuofn. Til sölu Sharp örbylgju- ofn sem er líka blástursofn og grillofn. Uppl. í síma 91-651534. Lítill, vel með farinn isskápur til sölu, verð 11 þús. kr. Uppl. í síma 17975. ísskápur til sölu. Uppl. í sima 91-36925. ■ Hljóðfæri Emax HD SE til sýnis. Vorum að fá Emax SE Kit skinn, Vic Firth kjuða o.fl. Á leiðinni BC Rich, Vaux, Trace Elliot. Rockbúðin, sími 12028. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegimdir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Söngvari óskast i starfandi danshljóm- sveit, þarf að geta spilað á gítar eða hljómborð. Uppl. í síma 27642 og 23783 á kvöldin. Sem nýr Trace Elliot bassamagnari til sölu, með fjórum 10" hátölurum. Uppl. í síma 92-13188 e.kl. 18. Magnús. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjáif - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- lireinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ftarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. ■ Húsgögn Húsgagnamarkaður. Mikið úrval af svefnherbergishúsgögnum á góðu verði, t.d. vatnsrúm í öllum stærðum, náttborð, kollar, kommóður, svo og aðrar gerðir af rúmum. Verð á rúmum frá 8.000. Ingvar og synir hf., Grensás- vegi 3, 2. hæð, sími 681144. Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Húsgagnasett (rúm, skrlfborð, bókahill- ur, kommóða) í bamaherbergi til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 82687. Mjög gott furusófasett til sölu, 3 + 2 + 1, einnig borð í sama stíl. Mjög vandað. Verð 20 þús. Uppl. í síma 45987. Sófasett, 3 + 1+1, til sölu, 2‘A árs, frá TM húsgögnum. Uppl. í síma 641828. ■ Antik Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn, bókahillur, skápar, klæðaskápar, skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp- ar, málverk, silfur og postulín. Antik- munir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstrun Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæðapmfur og gerum tilb. fólki að kostnaðarl. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstmnin, Miðstræti 5, s. 21440 og kvs. 15507. ■ Tölvur Multi Tech tölva til sölu. Tölvan er IBM AT samhæfð. Örgervi: 80286, minni: 512 KB, diskur 20MB, vélinni fylgir einhver hugbúnaður s.s. turbo pascal, turbo C, D-base in Plus. Kennsla á stýrikerfi D-base, pascal eða C getur fylgt, þó ekki meira en 5 tímar. Verð 130 þús. Sími 686559. IBM PSII rnodel 30. Til sölu IBM tölva með 20 MB drifi, 12" litaskjá, 5!4 aukadrifi, mús, prentara IBM SL 24, tölvu- og prentaraborði. Tölvunni fylgir fjöldi góðra forrita og bóka. Uppl. í síma 76854. Atari 520 ST til sölu, 24 leikir, mús, tveir stýripinnar, íslensk ritvinnsla, data base, töflureiknir. Uppl. í síma 18254. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Ámason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Suzuki Alto @81, ekinn 55.000, mjög góður bíll, og Daihatsu Charmant. árg. 79 til niðurrifs, er gangfær, tilboð. Uppl. í síma 641755. Macintosh 512 ásamt prentara og auka- drifi til sölu. Uppl. í síma 91-53354 eft- ir kl. 18. ■ Sjónvöip Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Óskum eftlr að komast i samband við ljósmyndara sem eiga landlagsljós- myndir (slides). Eddafótó, Grettisgötu 18, simi 14510. Minolta XG 9 til'sölu, með 4 linsum. Uppl. í síma 93-12705 eftir kl. 20. ■ Dýrahald írsk setter klúbburinn. Nú förum við í gönguferð nk. laugardag, 11. mars. Gengið verður á Mosfellsheiði. Sýning á notkun hundanna við sleða- og skíðadrátt éf veður leyfir. Takið með ykkur nesti. Mætum öll hress og kát kl. 14 við Esso-bensínstöðina við Mos- fellsbæ. Stjórnin. Stórsýning sunnlenskra hestamanna og ræktunarmanna laugardaginn 11. mars frá kl. 14-17. Sýndir verða úr- vals töltarar og gæðingar, nokkur efiiileg kynbótahross, synir hinnar landsfrægu Perlu frá Kaðalstöðum, að ógleymdri glæsilegri sölusýningu. Kaupið ykkur draumahestinn. Þetta er tækifæri sem enginn hestamaður né hrossaunnandi má láta fram hjá sér fara. Töltkeppni kl. 9 um morgun- inn. Úrslit kl. 21.00. Fjölmennið í Reiðhöllina og sjáið glæsta gæðinga. Reiðhöllin hf. Stórsýning sunnlenskra hestamanna og ræktunarmanna laugardaginn 11. mars, kl. 14-17. Sýndir verða úrvals töltarar og gæðingar, nokkur efhileg kynbótahross. Synir hinna lands- frægu Perlu frá Kaðalstöðum að ógleymdri glæsilegri sölusýningu. Verslið ykkur draumahestinn. Þetta . er tækifæri sem engin hestamaður né hrossaunnandi má láta fram hjá sér fara. Fjölmennið í Reiðhöllina og sjáið glæsta gæðinga. Haróarfélagar ath. Fræðslufundur með Þorkeli Bjamasyni verður í Brúar- landskjallara í dag, fimmtudag kl. 20. Sýndar verða myndir frá Kaldármel- um o.fl. Fræðslunefnd. Alhliöa meri, 4ra vetra, 80 þús. Hágeng- ur foli, 4ra vetra undan Þristi 1002, 130 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-680151, Guðmundur. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. Lassie- Colly. Til sölu hreinræktaðir lassie hvolpar. Uppl. í síma 91-686304. ■ Vetrarvörur Vélsleóakerrur - snjósleðakerrur. 1 og 2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð- ir af kerrúm og dráttarbeislum. Sýn- ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu ríkari. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Ski-doo Formula Plus, tæp. 100 hö., ekinn 2500 km. Verð 360 þús. Góð lán möguleg. Uppl. í síma 91-17678. Óska eftlr vélsleóa í skiptum fyrir fjór- hjól, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-77650 eða 77935. ■ Hjól Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu, ný- upptekin vél og nýleg afturdekk. Skipti koma til greina á Endurohjóli. Uppl. í síma 92-27250. Honda MT 50 til sölu. Nánari uppl. í síma 93-71604 milli kl. 18 og 21 og 93-71652 eftir kl. 21. Bogi._______ Til sölu antik '54? DKW 249 cc.Uppl. í síma 91-667277. ■ Vagnar Hjólhýsi. ’89 módelin af Monzu komin, einnig hafin skráning á félögum í sam- tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. \ ■ Til bygginga Einangrunarplast I öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370 og 93-71963. Þjónustuauglýsingar Blikksmíði í BnBBHBBDM Önnumst smíöi og viðhald loftræstikerfa og alla almenna blikksmíði Vagnhöfða 9, 112 Reykjavík, Sími 68 50 99 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stlflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bil- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. ■5 steinprýði ■■ Stangarhyl 7, siml 672777 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Sellöfanpokar Framleiðum sellófanpoka margar stærðir Sellóplast sf. Simar 67 05 35 og 7 35 95 Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.