Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MFlug__________________ Flugmenn. Nýju umferðarreglumar fyrir Reykjavíkurflugvöll taka gildi í dag. Aukakynningarfundur verður í ráðstefnusal Hótel Loftleiða, þriðju- daginn 14. mars kl. 20. Flugmála- stjórn. '/« hlutur i Piper Cub til sölu, Zi mótor- líf, lítur vel út. Uppl. í síma 666377 á daginn. ■ Sumarbústaöir Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. f Þessi kona i hlöðunni T>etta átti sér allt staö og konan var , lika raunveruleiki. dreyma eöa ég sæi .1 1 otsjónir, en svo hélt þetta áfram, Ijónió, böðullinn... ■ ætlar að nota hana gegn Tarrant og láta sökina falla á mig. nákvæmlega eins og ég, . og var í sömu fötum. Modesty Modesty fer að fá óljósa hug- mynd um hvað Hakil æilast fyrir. ■ Fyiir veiðimenn Laxveiðiá til leigu. Tilboð óskast í Glerá í Dölum. Nánari uppl. í síma 93-41259, Halldór, og 91-71420, Björk. Tilboðum skilað fyrir 31. mars ’89. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. Islenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. ■ Fasteignir Stúdió-ibúð á jarðhæð, sérinngangur, 74 fm, við Höfða (ósamþykkt), lofthæð 3,30, til sölu. Tilvalið fyrir t.d. listiðn- aðarmann. Sími 91-28033. Óska eftir að kaupa bilskúr á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 98-12802. ■ Fyiirtæki Snyrtivöruverslunin París, Laugavegi 61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst. Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafnvel 5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv. Fataverslun til sölu, á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 44417 eða 71985. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu, 80- - 70-37-34-30-25-23-20-18-17-16-15-11-10- 9-8-7-6-5 tonna þilfarsbátar úr viði, stáli og plasti. Ýmsar stærðir og gerð- ir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 91-51119, 985-28438. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 91-54511.__________________ Sæstjarnan 850, lengd 840, breidd 3, dýpt 1,40, 8 tonna opinn bátur, 5,9 dekkaðir, 15 m2 dekkpláss, lest tekur 9 350 lítra kör. Plastklár kostar hann 650 þús. Með 200 ha. vél niðursettri 1.550 þús. Fullbúinn bátur 2.550 þús. Eigum báta á lager, ganghr. 20 mílur. Bátar m/kjöl. S. 985-25835/hs, 671968. Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg- um stærðum. Amerísk úrvalsvara á frábæru verði. Einnig startarar. Bíla- raf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Bátasmiðjan sf., Drangahrauni 7, Hafn- arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski- báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t., Pólar 800, 5,8 t. og 685, 4,5 t. S. 91-652146. Hafsiglinganámskeið (Yachtmaster offshore) hefst 16. mars. Uppl. og inn- ritun í símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Japönsk þorsk- og ýsunet til sölu. Stærð 7 1/4, 36 möskva, 11 garn, 150 stk. þorsknetin. 6" gimi ýsunetin, 100 slöngur. S. 91-651709 eftir kl. 19. Plastbátaviðgerðir. Gemm við innrétt- ingar í bátum, lagfærum raflagnir, tækj aísetningar. Trefj aplastviðgerð- in, Helluhrauni 6, sími 91-53788. 30 tonna námskeið hefst 15. mars. Uppl og innritun í símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710._________ Grásleppunet. Ný og notuð grásleppu- net til sölu. Uppl. í síma 92-12702. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/ 54816. Varahl. í Audi 100 CC ’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87, Pulsar ’87, Micra ’85, Dai- hatsu Charade ’80 ’84-’87, Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84, Escort ’86, Fiesta ’84, Mazda 929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Toyota Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Suzuki Alto ’81-’83, Charmant ’80. VW Golf 89, Ford Fiesta 79. Sendum um land allt. Drangahraun 6, Hf. Hedd hf., Skemmuv. NI-20. Nýlega rifn- ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79, Range Rover '77, Bronco ’75, Volvo 244 ’81, Subam ’84, BMW ’82, Lada ’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80, Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Abyrgð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.