Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Síða 22
30
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 622426.
■ Viðgerðir
Túrbó hf. Rafgeymaþj., rafinagnsvið-
gerðir, vetrarskoðun, vélarstillingar,
vélaviðgerðir, hemlaviðgerðir, ljósa-
stillingar. Allar almennar viðgerðir.
Túrbó hf., Ármúla 36, s. 91-84363.
■ Bflaþjónusta
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætin og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Einnig
aðstoð við viðgerð á pústi og brems-
um. Bíla- og bónþj., Dugguvogi 23, s.
91-686628.__________________
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
FR bílkranar. FR bílkranar hafa reynst
vel hér á landi. Eftirtaldir hafa pantað
eða eiga FR bílkrana: Landsvirkjun,
Vegagerðin, Raíveita Akureyrar,
Reykjavíkurborg og fjöldi einstakl-
inga. Iveco-umboðið, Istraktor hf.,
sími 91-656580.
Notaóir varahlutir í flestar geróir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Volvo 1225 1988. Skipti mögul., góð
kjör. Einnig Volvo 87 1978, nýupptek-
in vél, 2ja ára pallur, nýsprautaður.
Bílasalan Vörubílar s/f. S. 91-652727.
Vélaskemman hf., sími 641690.
Notaðir innfl. varahlutir í sænska
vörubíla, helstu varahlutir á lager,
útvega að utan það sem vantar.
Ford D 910 ’78, 4,9 tonn, þarfnast smá
aðhlynningar, verð 200 þús. Uppl. í
sfina 98-22840.
Scania F 111 ’78 til sölu, Volvo N1025
’80, hjólaskófla, kranar o. m.fl. Vöru-
bílasalan Hlekkur, sími 672080.
■ Sendibflar
Til sölu Daihatsu 850, háþekja, ’84, að-
eins ekinn 40 þús., gott staðgverð.
Uppl. í síma 91-46365 og 44365 eftir
kl. 17.
■ Lyftarax
Mikió úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög gott verð. Útvegum einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafinagns- og dísillyftara.
Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222.
Asea rafmagnslyffari ’75 til sölu, einnig
handtjakklyftari og lagerhillurekkar.
Uppl. í síma 51570 á daginn og 651030
á kvöldin.
■ Bflaleiga
Bíialeiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldud-
al, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfóa 8-12,
býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89,
Sunny, Charmant, sjélfekipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bflar óskast
'\' Charade ’80. Óska eftir 4ra dyra
Charade ’80 til niðurrife fyrir lítinn
pening eða gefins. Uppl. í síma
98-33403 eftir kl. 19.
Óska eftir aö kaupa bíl (má þarfnast
aðhlynningar) í skiptum fyrir nýlegar
videospólur með íslenskum texta,
ágætar myndir. S. 98-22721 á kvöldin.
Óska eftir aó kaupa M. Benz ’81-83
230, 250 eða 280. Er með Dodge ’80 og
ca 300 þús. kr. skuldabréf. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3164.
Óska eftir bíl fyrir 800.000 til 1.000.000,
má vera jeppi, í skiptum Citroen BX
19 TRD dísil ’84, ekinn 57 þús. Milli-
gjöf staðgreidd. S. 91-77650 eða 77935.
Óska eftir Escort 1300 CL ’87 fyrir Dats-
un Cherry ’83 á 260 þús. og stað-
greiðsla í milli. Uppl. í síma 92-13755
og 92-14148 eftir kl. 21.
Óska eftir vel meó farinni Lödu á verð-
bilinu 50-70 þús. staðgreitt. Á sama
stað óskast svefnsófi til kaups. Uppl.
í síma 689026.
Óska eftir Ford Fairmont 4 cyl. til niður-
rifs. Uppl. í síma 72584.
Óska eftir góðum bíl, gegn staógreiðslu,
ca 30C1-350 þús. Uppl. í síma 91-15495.
■ Bflar tfl sölu
Toyota - Mazda. Toyota Camry ’84
dísil turbo, sjálfsk., ekinn 170.000
km., verð 400 þús., Mazda 929 ’80, blár,
ekinn 130.000 km, verð 90 þús. Uppl.
í síma 27676, 72918 og 11609.
Benz sendibill 307D ’80 til sölu, ekinn
55 þús. á vél, gluggar og hliðarhurð,
gangverð 620 þús., ásett verð 550 þús.
Mazda 626 2,0 dísil ’84, ekinn 60 þús.
á vél, bíll með öllum aukahlutum,
gangverð 400 þús., ásett verð 335 þús.
Benz 350 SEL ’77, svartur, rafrúður,
leðurinnr., topplúga, low profile dekk,
álfelgur o.fl. Spes eintak. Uppl. í síma
92-14312 á kvöldin.
Alvöru jeppi. Blazer ’74 til sölu,
upphækkaður, nýl. 40x15 Mudder,
Ramcho fiaðrir og demparar, 4ra gíra
kassi, læstur framan, flækjur o.fl., ryð-
laus, gott lakk, allt kemur til greina,
skipti skuldabréf. Sími 675740 e.kl. 19.
Van innréttaóur, Ford Econoline ’74,
með góðum stereogræjum, 2x100 vött,
með 18 banda tónjafnara, möguleg
skipti á ódýrari bíl, mjög góð greiðslu-
kjör ef samið er strax. Verð 290 þús.
Uppl. í síma 65223.
Engin útborgun. Til sölu Mazda 929
’82, 4ra dyra, sjálfekipt með vökva-
stýri, á kr. 300 þús., einnig MMC Lan-
cer.GLX '80, 5 gira, á 140 þús., Volvo
343 ’78 á 50 þús. S. 985-24556/91-651927.
Suzuki Fox 413 ’85, háþekja, breyttur,
með V6 Buickvél, 33" dekk, 5 gíra
Toyotu kassi, læstur að aftan og með
torkási, skipti koma til greina á ódýr-
ari. Tilboð. Uppl. í síma 46473 e.kl. 18.
Vel með farinn Saab 99 GL ’83 til sölu,
útvarp, segulband, sumar- og glæný
vetrardekk. Verð 360 þús., selst með
góðum stgrafsl. Uppl. í s. 91-681477 á
daginn (Alfreð), og 91-52464 á kvöldin.
Ótrúlega gott eintak af Morris Marina
1800 ’74 er til sölu. Útlit og ástand í
topplagi, ekinn 61 þús. km. Einn eig-
andi. Dekurbíll. Verðið kemur á óvart.
Uppl. í síma 78911 e.kl. 19.
Citroen BX 19 TRD dísil '84 til sölu,
ekinn 57 þús., skipti á dýrari, 800.000
til 1.000.000. Milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 91-77650 eða 77935.
Daihatsu Hi-Jet 4x4 árg. @87, sendibill
með gluggum og sætum að aftan, fall-
egur bíll, 15 þús. út og 25 þús. á mán.,
verð 495.000. Sími 675582 e.kl. 20.
Ford Bronco '74 til sölu, vél 302 sjálf-
skiptur, verð gegn staðgreiðslu 60
þús. Uppl. í síma 985-22482 og 94-6234.
Gunnar.
Ford Bronco, árg. @74, til sölu, er á
32" mudderum, skoðaður 89, verð 180
þús., skuldabréf. Uppl. í síma 20150
eftir kl. 18.
Honda Civlc GL '88, rauður, samlitir
stuðarar, 4 gíra, sjálfsk., vökvast., 4
dyra, ýmsir aukahlutir. Glæsilegur
bíll. Skipti, skuldabréf. Uppl. í s. 42321.
Lada Sport ’81 til sölu, þokkalegur
bíll á álfelgum, aukadekkjagangur
fylgir. Verð 130 þús. Uppl. í símum
91-77740 á daginn og 675415 eftir kl. 19.
MMC Cordia Sport '83 til sölu, rauður,
2 dyra, ekinn 100 þús, góður og fall-
egm bill með yfirgír. Verð 320 þús.
Uppl. í síma 91-72918,27676 og 11609.
Plymouth Volaré Premiere '79, innflutt-
ur ’81, keyrður 140 þús. km, skoð. ’89,
er á nýjum snjódekkjum. Uppl. í síma
78671 eftir kl. 17.
Til sölu heilleg Ch. Monza ’77, 5 gira,
4 cyl., veltistýri, vökvastýri, power-
bremsur, ný vetrardekk, verð 60.000
staðgr. Uppl. í síma 611526 eftir kl. 19.
Mltsubishi Pajero disll '83 til sölu, ek-
inn aðeins 82 þús., fallegur og mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 91-671234.
MMC Galant GLS '85 til sölu, ekinn 66
þús., verð 570 þús. Uppl. í síma 91-
611524.
Subaru 1800 ’83 station til sölu, verð
300 þús., ekinn 80 þús., ath. skulda-
bréf. Uppl. í sima 91-672092 eftir kl. 19.
Vel meó farinn Dodge Aries st. ’86 til
sölu, framhjóladrifinn, úrvals fákur,
verðtilboð, æskileg skipti á ódýrari
bíl. Uppl. í s. 688753 e.kl. 19.
Wagoneer ’78 til sölu, nýupptekin vél
og skipting, nýjar Rancho fiaðrir og
demparar. Ath. að taka hljómtæki eða
sjónvarp upp í. Sími 985-23828.
Ódýr Lada Safír til sölu, ekinn 36 þús.
km, smávægilega útlitsgallaður. Verð
kr. 115 þús., 95 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 13837 eftir kl. 19.
Ódýr vinnubíll. Subaru station 4x4,
eldri gerð til sölu, upptekin vél, nýtt
lakk, góð dekk, skoðaður ’88, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-44560 eftir kl. 17.
Cherokee Chief '76 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, upphækkaður, 36" radial.
Uppl. í síma 675293.
Ford Bronco II XLT '84 til sölu, dökk-
blár, góður bíll, skipti á nýlegum jap-
önskum. Uppl. í síma 92-11637.
Hef til sölu 2 góða VW Golf árg. ’79
og GTi árg. ’80. Uppl. í síma 687913
og 680929.
Jeppi - goft verð. Trooper ’82, í góðu
standi, fallegur bíll með nýlegu lakki,
verð 450 þús. Uppl. í síma 35118.
Fiat 127 ’82 til sölu. Tilboð. Uppl. í
síma 91-18963 eftir kl. 17.
Fiat Uno S ’84 keyrður 65 þús., í topp
standi. Uppl. í síma 91-675508.
Ford Sierra 1600 L ’83 til sölu. Uppl. í
síma 91-43621 milli kl. 18 og 21.
Lada Safir ’82 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 985-21926 og 91-672295.
■ Húsnæði í boði
Leigumiólun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höftim fiölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
Til leigu 30 fm einstaklingsibúð i Hraun-
bæ frá 15. mars, engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„1606“, fyrir kl. 20 10. mars.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
sméauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfininn er 27022.
2 herb. ibúó til ieigu. Uppl. í síma
92-68135.
Gott herbergi til ieigu. Laust strax.
Uppl. í sfina 611926.
Leigusalar? Okkur bráðvantar 3-4
herb. fyrir einn af starfsmönnum okk-
ar sem fyrst. í boði er reglusamur og
góður leigjandi. Vinsamlegast hafið
samband í sima 618484 eða 18484 frá
kl. 9-17 og í síma 71639 eftir kl. 19.
Bæjarins bestu samlokur.
Nýleg, mjög góð 2 herb. ibúö til leigu.
Einungis mjög reglusamt og skilvíst
fólk kemur til greina. Uppl. um fiöl-
skyldustærð, fyrirframgreiðslu og
meðmæli óskast send til DV, merkt
„Suðurhlíðar”.
Einbýllshús til lelgu. 150 ferm einbýlis-
hús auk tvöfalds bílskúrs til leigu á
ísafirði. Leigutfini frá 1. mars ’89 til
júlíloka ’90. Úppl. í s. 94-3502 e.kl. 19.
Herbergi með húsgögnum til leigu með
aðgangi að eldhúsi og þvottavél. Fyr-
irframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í
síma 91-15159 eftir kl. 19.
Herbergi til leigu til 1. maí. Herbergi
með aðgangi að baði, eldunEU-aðstöðu
og setustofu, leigist með húsgögnum.
Uppl. í síma 91-20052 og 621739.
■ Húsnæði óskast
Halló. Er ekki einhver sem vill leigja
27 ára konu litla einstaklingsíbúð eða
herbergi með aðgangi að snyrtingu
fyrir lítinn pening eða heimilisaðstoð?
Ef svo er þé vinsamlegast hafið sam-
band í síma 670327. Á sama stað er til
sölu ýmislegt fyrir ungböm.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Bráövantar. Kona m/1 bam, óskar eft-
ir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð
í Rvík eða Mosfellsbæ, algjör reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
S. 91-667360 og 667502 (Kolbrún).
Góó hæó, einbýiis- eöa raöhús óskast
ú leigu fyrir ábyggileg, miðaldra hjón
sem fyrst. 100% umgengni og tryggar
greiðslur. Tvö í heimili. Sími 18410 á
kvöldin og 11191 fyrir hádegi.
S.O.S. Ungt bamlaust par sem hvorki
reykir né drekkur bráðvantar hús-
næði sem fyrst, á ca 25 þús. á mán.
Skilvísum greiðslum og snyrtilegri
umgengni heitið. S. 14874 e.kl. 19.
3Ja-4ra herbergja íbúó óskast. Hjón
með tvö böm óska eftir 34ra her-
bergja íbúð í ca 1 úr. Vinsamlegast
hringið í síma 91-624005 eftir kl. 18.
4ra manna fjölskylda óskar eftir að
taka 5 herb. íbúð á leigu frá 1. maí.
Fyrirframgreiðsla ekki til fyrirstöðu.
Uppl. í sfina 29104 e.kl. 16.
Tvær stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð.
Algjörri reglusemi og mjög góðri um-
gengni heitið. Greiðslugeta 30 þús. á
mán„ 3 mán fyrirfram. Sfini 78612.
Ungt par óskar eftir lítilli íbúð sem
fyrst. 15-20 þús. á mánuði. Snyrti-
mennsku og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-53835 eftir kl. 14.
Óska eftir rúmgóóri íbúó strax. Fyrir-
framgr., meðmæli og góðri umgengni
heitið. Vinsamlega hringið í síma 91-
621374, Björg.___________________
30-40m2 bilskúr sem þarf að vera að-'
gengilegur vantar strax í miðbænum
undir lager. Uppl. í síma 91-12651.
Herb. meó eldunaraðstöðu óskast á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-680874
í kvöld.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ung hjón meó tvö litil börn og indæla
golden retrievertík bráðvantar íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 91-673444.
■ Atvinnuhúsnæði
Miöstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr-
val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl-
anir, skrifetofur, verkstæðishúsn., lag-
erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End-
urgjaldslaus skráning leigjenda og
húseigenda. Leigumiðlun húseigenda
hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511.
70 m’ húsnæói á jarðhæó með inn-
keyrsludyrum og aðgangi að salerni
til leigu, hentugt fyrir t.d. heildsölu
eða bílaþvott. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3157.
Nýtt atvinnuhúsnæöi til leigu á 1. hæö
í Skeifunni. Tilvalið fyrir verslun,
skrifstofur, snyrtistofu, veitingarekst-
ur o.fl. Laust strax. Uppl. í síma 42281
eða 84851._______________________
1-2 skrifstofuherbergi á besta stað við
Laugaveg til leigu. Allar uppl. veitir
Ólafur Ragnarsson í síma 22293.
Atvinnuhúsnæði óskast fyrir litla fisk-
verkun, ca 200m2. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3156.
Óska eftir að leigja ca 120 ferm iðnaðar-
húsnæði. Upplýsingar í síma 656558
eftir kl. 17.
■ Atviima í boði
Létt hiutastarf er á lausu fyrir eldri
hressan starfskraft 50-100 ára, fv.
gamlan smiðjumann, vélstjóra eða
vélvirkja. Viltu draga saman seglin
eða minnka við þig vinnu? Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3148.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjé um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.____________________
Óskum eftir aö ráða reyndan sölumann
upp á % sölulaun, mjög góðir tekju-
möguleikar. Umsóknir er greina aldur
og fyrri störf ásamt meðmælum
sendist DV merkt „Sölumaður %“ fyr-
ir 15 mars.
Duglegt og áreiöanlegt starfsfólk óskast
í fiskvinnu í Kópavogi, hálfan eða
allan daginn. Mikil vinna framundan,
meðmæli æskileg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3166.
Flakari. Vantar vanan flakara
til starfa strax, verður að vera reglu-
samur og stundvís. Upplýsingar í síma
91-28860 milli kl. 17 og 18 í dag.
Djúpfiskur, Fiskislóð 115B, Rvík.
Duglegan starfskraft vantar á skyndi-
bitastað við Laugaveg, unnið tvo daga
frí tvo daga. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 27022. H-3161.
Vaktavinna. Starfefólk óskast í vakta-
vinnu á veitingastað. Vinnutími frá
7-19. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3155.
Óskum eftir að ráða starfskraft nú þeg-
ar, vinnutími frá kl. 9-13 og 13-18
annan hvem dag. Uppl. á staðnum.
Fatahreinsun Kóp„ Hamraborg 9.
Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast til fisk-
vinnslustarfa. Sjávarfiskur sf„ sími
91-51779 og 91-54801 á kvöldin.
Maður vanur grásleppuveiðum óskast,
góð kjör. Uppl. í síma 685517 eftir kl.
18. ________________________________
Ræstingakona óskast fyrir hádegi á
Hótel Borg. Uppl. eingögnu gefnar
milli kl. 16 og 17 í dag í síma 687111.
Starfsfólk vantar 'A eða allan daginn
til að framleiða og pakka Mömmu
sultu o.fl. Uppl. é Skemmuvegi 24 M.
Starfskraft vantar til afleysinga um óá-
kveðinn tíma. Óreglulegur vinnutími.
Uppl. í síma 18129 milli kl. 18.30 og 20.
Vantar menn til afleysinga á ieigubíla-
stöð. Uppl. í síma 91-38053 eftir kl. 19.
Vantar kokk strax. Hafið samband við
augíþj. DV í síma 27022. H-3153.
■ Atviima óskast
32ja ára húsmóðir óskar eftir vinnu
eftir hádegi, ensku- og spænskukunn-
átta, lýkur skrifetofutækninámi í
apríí/maf. Margt kemur til greina.
Uppl. í s. 641501 milli kl. 13 og 17.30.
35 ára gamlan laghentan mann.vanan
húsaviðgerðum og málningarvinnu,
vantar aukavinnu. Uppl. í síma
91-667277.
Aukavinna. Bráðvantar aukavinnu í
nokkra daga og kvöld í viku, helst
tengt matreiðslu, ýmislegt annað
kemur til greina. S. 657252. Haraldur.
Reglusamur og stundvis 18 ára strákur
óskar eftir atvinnu, margt kemur til
greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma
73215.
Óska eftir atvinnu. Mjög góð ensku- og
spænskukunnátta, vön tölvuvinnslu
og ýmsum skrifstofustörfum. Annað
kemur til greina. Uppl. í síma 13998.
35 ára kona óskar eftlr atvlnnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-77662.
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 18269.
M Bamagæsla
Dagmamma - miðbær. Hef laust eitt
pláss frá ca kl. 8-15. Aldur ca 9 mán-
aða til 2ja ára. Hef leyfi. Uppl. í síma
91-22194.________________
Dagmamma í Safamýri. Get bætt við
mig bömum allan daginn, allur aldur,
er með leyfi. Uppl. í síma 91-30895.
■ Einkamál
Myndarlegur maður í góðri vinnu óskar
eftir að kynnast snyrtilegri konu á
aldrinum 20-37 ára með traust sam-
band eða sambúð að leiðarljósi. Er
skapgóður og ljúfur í lund. Á íbúð og
bíl. Vertu ófeimin og skrifaðu svolítið
um sjálfan þig og sendu á auglýsinga-
deild DV, Þverholti 11, merkt „789“,
sem fyrst. Fullum trúnaði heitið.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ung stúlka, 24 ára, óskar eftir að kynn-
ast karlmanni á aldrinum 23-28 ára,
mynd óskast. Svar sendist DV, merkt
„HÞ 212“._________________________
Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn-
ast manni á svipuðum aldri sem vini
og félaga. Svör sendist DV, merkt
„Vor“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Náðu þér á strik. Aukatímar í stærð-
fræði, tölvufögum og efnafræði, að-
stoð við verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 23977.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolía, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileika.
Sími 91-79192 alla daga.
Vlltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-37585.
Spái í spil, bolla og lófa. Uppl. í síma
617108.
■ Skemmtanir
Diskóteklð Disai Fyrir árshátíðir, ár-
gangshátíðir og aílar aðrar skemmt-
anir. Komum hvert á land sem er.
Fjölbreytt dans- og leikjastjóm. Fastir
viðskiptavinir, vinsamí. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Diskótekið Ó-Dollýl Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun. Út-
skriftarárgangar við höfum lögin ykk-
ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendib. Ema og Þorsteinn, 20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
H.Þ. þjónustan. Hreinsum og sótt-
hreinsum sorprennur, sorpgeymslur
og ílát. Uppl. í síma 91-20187 eftir kl.
17.