Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Page 26
34
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
Tippað á tólf
Tvöfaldur pottur
í fimmta skipti
Þrátt fyrir aö 315.298 raðir hafi selst
að þessu sinni náði enginn tippari
að hafa öll merkin 12 rétt á einni
röð. Fyrsti vinningur, 838.694 krón-
ur, bíður þvi næstu viku. Þetta er í
fimmta skiptið sem pottur hefur orð-
ið tvöfaldur í þau átján skipti sem
tippað hefur verið í beinlinukerfinu.
Tvisvar sinnum hefur pottur orðið
þrefaldur og einu sinni fjórfaldur.
Fjórar raðir fundust með ellefu rétta
og fær hver röð 359.440 krónur. Alls
var potturinn 1.198.134 krónur.
Engum hópi tókst að krækja sér í
11 rétta að þessu sinni. Staðan-er því
svipuð og fyrr. BIS hópurinn er enn
efstur, er með 82 stig eítir átta vikur,
FÁLKAR eru næstir með 79 stig, en
DJÁKNARNIR, FYLKISVEN og
BIGGI eru með 78. SLÉTTBAKUR,
GETOG og BOND eru með 77 stig
eftir átta vikur.
Fyrirtækjakeppnin hefst 1.
apríl
Nú er búið að fullhanna reglur fyr-
ir bikarkeppni íslenskra getrauna.
Bikarkeppnin er með öðru sniði en
fyrr. Nú er um að ræða fyrirtækja-
og vinnustaðahópakeppni. Hver hóp-
ur fær 144 raðir til ráðstöfunar. Ein-
ungis er hægt að setja þessar 144
^.TIPPAÐ, . r „ A TÓLF p
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Getraunaspá
fjölmiðlanna
| á
£ .1 £. cb
S h- A o
r-
_ = s m
t ® *3 c
O) — w
C) -- t: <3
S 2 — :o
m S 23 55
LEIKVIKA NR.: 10
Arsenal Nott.Forest 1 1 2 1 1 1 2 1 2
Charlton .Southampton X 1 X 2 X 1 X 2 1
Derby .Tottenham X 1 1 X 1 2 2 X 2
Everton .Sheff.Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 X
Luton .Millwall 1 X X X 1 1 1 2 X
Middlesbro .Liverpool 2 2 2 2 2 2 X 1 2
Newcastle Q.P.R 1 1 2 1 1 X 1 1 X
Norwich .Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1
West Ham .Coventry 2 X 2 2 2 2 1 X 1
Chelsea .Watford 1 1 X 1 1 X X X 2
Leeds .Ipswich 1 1 1 1 1 1 1 1 X
Oxford W.B.A X X 2 2 2 2 2 2 X
Hve margir réttir eftir 9 leikvikur: 38 48 30 38 33 46 35 32 36
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKiR J T Mörk S
27 7 4 1 21-10 Arsenal 9 3 3 31 -15 55
26 6 6 2 19-15 Norwich 8 2 2 20-13 50
26 9 1 3 23 -12 Millwall 3 6 4 15-18 43
26 7 2 4 20 -12 Coventry 4 5 4 14-14 40
25 7 4 1 20-7 Manch.Utd 3 5 5 15-14 39
24 5 5 2 14 -7 Liverpool 5 4 3 18-13 39
24 3 6 2 13-10 Nott. Forest 6 5 2 21 -16 38
25 6 2 6 18-14 Derby 5 3 3 11 -10 38
25 8 2 4 19-13 Wimbledon 3 3 5 13-17 38
27 6 5 4 25 -21 Tottenham 3 4 5 15 -16 36
25 5 5 2 20 -13 Everton 3 4 6 11 -16 33
26 6 5 2 19-14 Middlesbro 2 2 9 12 -25 31
27 6 3 4 20 -16 Aston Villa 1 6 7 15-26 30
25 5 5 2 19-11 Luton 2 3 8 8 -20 29
26 4 5 5 21 -22 Southampton 2 5 5 16 -27 28
26 4 3 5 12-10 Q.P.R 2 6 6 12-14 27
27 2 5 6 16-22 Charlton„ 4 4 6 13-19 27
26 4 4 5 14-18 Sheff.Wed 2 5 6 8-18 27
25 2 4 6 12-18 Newcastle 3 3 7 10-26 22
24 1 4 7 11 -22 West Ham 3 2 7 9-19 18
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
32 9 6 1 33-15 Manch.City 8 3 5 15-11 60
30 8 5 2 30 -16 Chelsea 8 5 2 32-15 58
31 11 2 2 32 -18 Blackburn 5 4 7 18-26 54
32 9 5 2 30 -12 W.B.A 4 7 5 19-19 51
30 10 3 2 26 -9 Watford 5 3 7 17 -21 51
30 10 1 4 20 -10 Bournemouth 5 3 7 15 -24 49
32 8 5 3 25 -14 Leeds 3 8 5 15-18 46
30 8 6 2 29 -15 Crystal Pal 4 3 7 18-24 45
31 8 4 3 26 -16 Barnsley 4 5 7 15 -25 45
30 8 5 2 23 -14 Stoke 4 4 7 17 -33 45
30 7 5 2 24 -12 Swindon 4 6 6 20 -25 44
31 8 2 6 28 -19 Ipswich 5 3 7 18 -23 44
30 8 6 1 24-11 Sunderland 3 4 8 15-25 43
31 8 4 3 24 -11 Portsmouth 3 5 8 15 -26 42
31 8 4 4 22 -14 Leicester 2 7 6 16 -28 41
32 8 4 4 29 -21 Oxford 2 4 10 16 -26 38
30 6 7 2 24 -14 Hull 4 1 10 16-31 38
31 8 3 5 25 -14 Plymouth 2 4 9 11 -30 37
31 8 4 4 29 -16 Brighton 2 2 11 15 -32 36
32 5 7 4 18-15 Bradford 3 5 8 16 -26 36
31 7 5 4 32 -23 Oldham 1 6 8 17 -28 35
30 1 7 6 12 -19 Shrewsbury . 3 5 8 13 -28 24
31 2 4 10 13-27 Birmingham 2 5 8 6 -26 21
31 2 4 9 16-30 WalsalLv....v..........;... 1 6 • 9 10 -24 19
raðir á ein opinn seðil. Þá er eitt
merki sett á sex leiki, tvö merki á
íjóra leiki og þijú merki á tvo leiki.
Keppnin er sem fyrr útsláttarkeppni.
Tvö lið eru dregin saman. Það lið sem
nær betri árangri heldur áfram en
hitt er fallið úr keppninni. Allir þeir
hópar, sem þegar hafa skráð sig til
leiks í hópkeppninni, geta verið meö
en þurfa að hafa fyrirtæki á bak við
sig. Þeir og aðrir sem ætla sér að
taka þátt í fyrirtækjakeppninni
verða að hringja á skrifstofu ís-
lenskra getrauna og tilkynna þátt-
töku sína. Búist er við geysilegum
íjölda þátttakenda.
Keppnin fer fram með því sniði að
hveijum keppanda er úthlutað
keppnisnúmeri. Hóparnir, sem þegar
hafa fengið númer, geta haldið sínu
númeri. Keppéndur merkja númerið
sitt á getraunaseðilinn og skella seðl-
inum í lottókassann. Þegar keppandi
hefur fengiö kvittun í hendurnar
ljósritar hann hana og kemur henni
á skrifstofu íslenskra getrauna fyrir
klukkan 14.45 keppnisdag. Þeir kepp-
endur, sem búa úti á landi, geta sent
afrit af seðlinum gegnum póstfax.
Robert Fleck og félagar hans í Nor-
wich veita Arsenal harða keppni um
Englandsmeistaratitilinn
„Ef tipparar
vilja hafa 12
leiki, þá fá
þeir það“
- segir Reidar Nordby jr
Miklar deilur hafa verið í Noregi,
meðal norskra tippara, síðan Norsk
Tipping bætti viö þrettánda leiknum
á getraunaseðilinn hjá sér í 40. lei-
kviku ársins 1989. Við það urðu vinn-
ingar fjórir, fyrir: 13 rétta, 12 rétta,
11 rétta og 10 rétta, en áður voru
vinningar fyrir 12 rétta, 11 rétta og
10 rétta.
Það sem tipparar eru helst óánægð-
ir með er að dreifing vinninga er
meiri og þeir því lægri. Nokkuð oft
hefur það gerst að íjórði vinningur
hefur ekki verið borgaður út, hefur
ekki náð lágmarki.
Skoðanakönnun hefur staðiö yfir
undanfarnar vikur til að komast að
raun um vilja norskra tippara í þessu
máli og virðast fyrstu tölur benda til
þess að meirihluti sé á móti 13 leikj-
um. Niðurstaða mun liggja fyrir um
útkomu skoðanakannarinnar 7.
mars og í framhaldi af því verður
tekin ákvöröun um það hvort leik-
irnir verði 12 eða 13 í framtíðinni.
„Ef tipparar vilja hafa 12 leiki, þá
fá þeir það,“ segir Reidar Nordby jr,
forstjóri Norsk Tipping. „Við viljum
að norskir tipparar hafi aðgang að
; 'vöru sem þeir eru ánægðir með.“ ■
Hverjir vinna óvænt?
1 Arsenal - Nott.Forest 1
Þiátt fyxir að Arsenal hafi enn forystu í 1. deildinni ensku,
hefur liðið ekki ennþá sýnt sannkailaða meistaratakta í vet-
ur. Liðið hefur að vísu ekki tapað nema einum leik á heima-
velli, enliðið vantar að spila af krafti og snilli. Skírisskógar-
piltamir hafa spilað skemmtilega knattspymu í vetur, enda
er uppskeran ágæt. Liðið er komið í úrslit í Littlewoods-
bikarkeppninni og í átta liða úislit í ensku bikarkeppninni.
Lengra mun bikarsafnið ekki ná þertnan veturinn.
2 Chaxlton - Southampíon X
Enn er failbaráttuleikur. Þeir hafa veriö margir í vetur.
Charltonliðiö virðist alltaf spila eins, þæfingsknattspymu á
miðvellinum, án marktældfæra. Leikmenn Southampton
spila opnari sóknarknattspymu á kostnað vamarinnar. Sfik
knattspyma hefur kostað liðið mörg stig í vetur.
3 Derby - Tottenham X
sem
En sóknin, hefur verið frekar slök, þó svo að liðið hafi skor-
að rétt rúmlega mark á leik. Tottenham hefur ekki enn náð
sér á strik. Liðið hefur þó sýnt ákveðinn styxk í undanfömum
4 Everton - Shejff.Wed. 1
Nú berst Sheffieldliðið um í dauðateygjunum við falldraug-
inn. Liðinu hefur ekki tekist að vinna nema tvo af síðustu
nitján leikjum sínum, sem er sérlega slakur árangux. Ever-
ton hefur eirvnig átt við erfiðleika að etja undanferið og er
ist Everton dýrmætur í þessum leik.
5 Luton - MiUwall
igrasheimavellinum sínum. Þar hafa mörg stórlið fallið, Mill-
wall er enn í toppbaxáttunni, þrátt fyxir að liðið eigi vart
möguleika á Englandsmeistaratitlinum. Liöið leikur baráttu-
knattspymu og sækir stíft til sigurs. Slík knattspyma hæfir
ekki gervigrasvölium og því er Luton spáð enn einum
heimasigxinum.
6 Middlesbro ~ Liverpool 2
Livexpool hefur átt í eifiðleikum í vetur. Fyrirfram var búist
viö að liðið ynni Englandsmeistaratitilinn enn einu sinni, eSt
vegna meiðsla og annarra erfiðleika hefur hvorki gengið
og október, en hefur einungis unnið tvo af fimmtán síðustu
leikjum sínum. Sóknir liðsins hafa verið fálmkenndar sem
sést á því að liðið hefur ekki skorað nema tvö mörk í síö-
ustu fjórum leikjum sínum.
7 Newcastle - Q.P.R. 1
Fallbaráttuleikur. Q.PJR. hefiir ekki unnið neinn sjö síðustu
deildarleikja sinna og hefur ekki skorað mark í þremur
þeirra síðustu. Newcastle hefur sýnt batamerki síðasta mán-
uðiivn. Liðið er töluvert neöax en Q-P.R. verður að vinna
þennan leflc. Þxátt fyxir slakan árangur á heimavefli er New-
castle liklegra til sigurs, enda knúið áfram hröpum aðdá-
enda sinna.
8 Norwich ~ Wimbledon 1
Norwich fylgir Arsenal sem skuggi, við toppinn. Liðið hefur
komið mjög á óvart í vetur, hefur einungis tapað ijórum
leikjum til þessa. Lið í toppsætunum lenda oft í slæmum
kafla einhvem tfma vetrarins, en Norwichliðið hefur ekki
enn upplifað þann þátt í ensku knattspymunni. Þvert á
móti hafa taplefldxnir dxeifst um keppnistímabflið. Wimble-
don er fyiir ofan miðja deild. Á útivelli nær liðiö sér ekki
á strik, hefur einungis unnið þrjá lefld af ellefu.
9 West Ham - Coventry 2
West Ham er neðst í 1. deildinni með 18 stig úr 24 leikjum,
en hefur 14 lefld, 42 stig til bjarga sér. Ef miðað er við árang-
urinn til þessa ætti liðið að ná 10,5 stigum úr þessum 14
leikjum, en er þá fallið. Coventry hefur ekki átt betri atlögu
aö Englandsmeistaratitlinum í langan tíma. Liðið er í topp-
baráttu, er sókndjarft og sigrar.
10 Chelsea - Watford 1
Chelsea hefur tapað tveimux heimaleikjum til þessa, en
báðir töpuðust lefldmir í upphafi keppnistímabflsins. Síðan
þá hefur liðið lefldð tólf heimalefld án taps, reyndar unnið
átta þeirra. Watford hefur slakað á undanfamar vikur. Var
lengi efst en er komið í fimmta sæti.
11 Leeds - Ipswich 1
Fyrir nokkrum árum vom bæðijpessi lið í toppbaráttunni í
1. deildinni en nú em þau fyrir ofan miðja 2. deild að kepp-
ast við að komast upp í flokk stórliðanna. Leeds er sigur-
stranglegra í þessum leik. Liöið hefur einungis tapað þrem-
ur af tuttugu og þremur síðustu leikjum sínum. Ipswich
ýmist tapar eða vinnur lefld. Engin sjáanleg regla er á þeim
hlutum hjá þeim.
12 Oxford ~ W.B.A. X
W.B.A. hefur heldur betur tapað niðux um sig buxunum
undanfarið. Liðinu tókst með geysilegri baráttu og samstöðu
að komast upp að toppi 2. deildar, en þrjú töp á útivefli og
þrjú jafntefii og einn sigur á heimavelli hafa slegið liðinu
niður í flórða sæti. Oxford er hvorki fugl né fiskur en slær
ekki hendinni á móti einu.stigi heima-við..