Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Page 27
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989. 35 AEmæli Sveinbjöm B. Pétursson Sveinbjöm B. Pétursson, Kópavogs- braut 105, Kópavogi, er sextugur í dag. Sveinbjöm er fæddur á Heliis- sandi og ólst þar upp þar til hann var fjórtán ára en fluttist þá til Reykjavíkur. Hann var í mat- reiðslunámi í Kaupmannahöfn 1949-1950 og lauk sveinsprófi í mat- reiðslu í Iðnskólanum í Rvík 1950. Sveinbjöm var matreiðslumaður í Oddfellowhúsinu í Rvík 1950-1952 og á Matstofu Austurbæjar 1952- 1957. Hann var yfhmatreiðslumað- ur á Hótel KE A á Akureyri 1957- 1%2 og í Glaumbæ í Rvík 1%2-1963. Sveinbjörn var matsveinn á mótor- bátnum Hafþóri 1963-1964 og hefur verið með eigin veitingarekstm- í FélagsheimiliKópavogs 1964-1971 og Veislustöð Kópavogs frá 1971. Sveinbjörn hefur verið Rotaryfélagi frá 1972 og í stjórn Rotaryklúbbs Kópavogs frá 1988. Sveinbjöm kvæntist 10. janúar 1953 Helgu Helgadóttur, f. 8. júni 1925, hún er lærður handavinnukennari frá Hand Arbeits Fremmeskole í Dan- mörku. Foreldrar Helgu voru Helgi Kristinsson, trésmiður á Siglufirði, og kona hans, Gunnhildur Kristins- dóttir frá Lambanesi í Fljótum. Böm Sveinbjöms og Helgu era: Hrönn, f. 4. september 1952, skrifstofumað- in-, gift Nikulási Magnússyni, vél- stjóra í Kópavogi, og eiga þau fjögur böm; Sigurkarl Fjólar Ólafsson, fóstursonur, f. 2. ágúst 1954, d. 24. febrúar 1985; Helgi, f. 21. október 1957, veitingamaður í Osló, sambýl- iskona hans er Rita Lund mat- reiðslumaður, og Héðinn, f. 22. ágúst 1967, vinnur í Sparisjóði Kópavogs, sambýhskona hans er Sigríður Tryggvadóttir bankastarfsmaður. Systkini Sveinbjarnar em Þórarinn, f. 15. febrúar 1913, vélstjóri í Rvík, kvæntur Önnu Lísu Hjaltested; Guðmundur, f. 28. ágúst 1914, d. 13. apríl 1980, stýrimaður í Rvík, kvæntur Lydíu Guðmundsdóttur; Hailgrímur, f. 4. desember 1916, d. 10. september 1975, skósmiður í Rvík, kvæntur Kristínu Aðalsteins- dóttur; Ágúst, f. 17. ágúst 1918, d. 19. september 1956, sjómaður í Rvík, kvæntur Ólafíu Magnúsdóttur; Hjördís, f. 27. september 1922, fyrri maður hennar var Bjarni Hah- mundsson, d. 16. apríl 1967, guh- smiður í Kópavogi, seinni maður hennar er Gunnsteinn Magnússon, flugumferðarstjóri í Rvík; Þor- steinn, f. 15. febrúar 1925, vélstjóri í Rvík, kvæntur Unni Guðmunds- dóttur; Jóhann, f. 3. júlí 1927, verk- fræðingur í Houston í Texas, og Ól- afur, f. 28. desember 1933, kennari í Tækniskólanum í Rvík, kvæntur Áslaugu Gunnsteinsdóttur. Foreldrar Sveinbjamar voru Pét- ur Guðmundsson, útvegsbóndi á Helhssandi, ogkona hans, Guðrún Þórarinsdóttir. Pétur var sonur Guðmundar, formanns í Brennu á Helhssandi, bróður Sigríðar, móður Ara Amalds sýslumanns, afa Ragn- ars Arnalds alþingismanns. Guð- mundur var sonur Jóns, b. á Galt- ará, Guðnasonar, b. á Fjarðarhomi í Gufudalssveit, Jónssonar, b. í Fremri-Gufudal, Bjarnasonar. Móð- ir Jóns var Unnur Pálsdóttir, systir Magnúsar, föður Ara, langafa Bjöms Jónssonar ráðherra og Gests Pálssonar rithöfundar. Móðir Guðna var Kristín Ámadóttir, rit- höfundar á Geitastekk í Hörðudai, Magnússonar, bróður Jóns, langafa Jóns Hermannssonar tohstjóra, afa Jóns Thors skrifstofustjóra í dóms- málaráðuneytinu. Móðir Péturs var Ólöf Pétursdóttir, b. í Bjömsbúð á HeUissandi, Þorsteinssonar, b. á Kjalvegi, Helgasonar, b. oghrepp- stjóra á Ytri-Krossum í Staðarsveit, Bjamasonar. Móðurbróðir Sveinbjamar var Jóhann, afi Jóhanns skálds og Katr- ínar húsmæðrakennara á Eskiholti í Borgarfirði, Hjálmarsdóttur. Ann- ar móðurbróðir Sveinbjarnar var Júlíus, faðir kaupmannanna Jóns í Nóatúni og Guðmundar í Melabúð- inni 1 Rvík. Guðrún var dóttir Þór- arins, b. og hreppstjóra á Saxhóh í Breiðuvík, bróður Jóns, langafa Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Þórarinn var sonur Þórarins, b. á Sveinbjörn B. Pétursson Ytra-Rauðamel, Árnasonar, bróður Magnúsar, föður Magnúsar Smith, skákmeistara í Kanada. Móðir Þór- arins Þórarinssonar var Gróa Jóns- dóttir, smiðs á Þórólfsstöðum, Andréssonar og konu hans, Guð- bjargar Magnúsdóttur, prests á Kvennabrekku, Einarssonar. Móðir Guðbjargar var Gróa Sigurðardóttir réttláta, Jónssonar, föður EgUs, langafa Ólafs, afa Jóns Baldvins Hannibaissonar. Móðir Guðrúnar var Jensína Jóhannsdóttir, b. á Búð- um á SnæfeUsnesi, Dagssonar og konu hans, Kristínar Árnadóttm-. Sveinbjörn og Helga kona hans hafa móttöku í Félagsheimhi Kópavogs eftirkl. 19. Steinunn Finnbogadóttir Steinunn Finnbogadóttir, forstöðu- maður Dagvistunarheimihs fatl- aðra í Hátúni 12, Skipholti 53, Reykjavík, er sextíu og fimm ára í dag. Steinunn er fædd í Bolungar- vík, lauk ljósmæðraprófi í Ljós- mæðraskóla í slands 1943 og fór námsferð á vegum Evrópuráðsins th Oslóar og Tromsö tU að kynna sér rekstur á dagvistun fyrir fatlaða 1982. Hún var ljósmóðir á fæðingar- deUd Landspítalans 1944-1945, Sól- vangi í Hafnarfirði sumrin 1962 og 1963 og á Fæðingarheimih Reykja- víkur 1964-1970. Hún vann á Vöggu- stofu Sumargjafar í Suðurborg 1943-1944 og skrifstofustörf hjá borgardómaranum í Reykjavík, Fiskifélagi íslands og Landsmiðj- unni 1945-1948. Steinunn var að- stoðarmaöur Péturs H.J. Jakobs- sonar, yfirlæknis á fæðingardehd Landspítalans, um fjölskylduáætl- anir hjá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj- unnar 1964-1974 og aðstoðarmaður félagsmálaráöherra 1971-1973. Hún var fulltrúi á skrifstofu Ríkisspítal- anna 1973-1978 og hefur verið for- stöðumaður Dagvistunar Sjálfs- bjargar frá ársbyrjun 1979. Steinunn var formaður orlofsnefndar hús- mæðra í Reykjavík 1969-1982 og for- maður landsnefndar orlofs hús- mæðra 1973-1982. Hún var einn stofnenda Samtaka fijálslyndra og vinstri manna 1%9 og í stjóm þeirra 1969-1978 og borgarfuhtrúi fyrir Samtökin 1970-1974. Steinunn var varaformaður LMFÍ 1%9-1971, for- maður 1971-1979 og útgáfustjóri „Ljósmæðraáíslandi“ 1976. Stein- unn var gift Herði Einarssyni, f. 26. desember 1923, stýrimanni. Foreldr- ar Haröar voru Einar Ebenesersson, b. á Brekkuvelh á Barðaströnd, og kona hans, Guðríður Ásgeirsdóttir. Steinunn og Hörður shtu samvist- um. Börn Steinunnar em Steinunn Finnborg, f. 5. janúar 195Q, þjóð- félagsfræðingur og dagskrárgerðar- maður hjá Ríkisútvarpinu, gift Sig- urði Guðjóni Sigurðssyni hjúkmna- rfræðingi og eiga þau einn son, Bjart Mána, f. 15. júní 1978; Guðmundur Einar, f. 23. september 1951, kaup- félagsstjóri á Flateyri, kvæntur Önnu Ólöfu Ólafsdóttur og eiga þau tvö börn, Ragnar, f. 19. júní 1979 og Steinunni Ýr, f. 8. nóvember 1983, Einar á son fyrir hjónaband, Hörð Ými nema, f. 12. september 1968; Guðrún Alda, f. 6. október 1955, fóstra, gift Sigurði Þór Salvarssyni, dagskrárgerðarmanni á rás 2, fyrri maður Guðrúnar Öldu var Mats Olav Nesheim, d. 1981, og eignuðust þau tvö börn, Steinar Loga Nes- heim, f. 25. mars 1975, og Önnu Lindu Nesheim, f. 21. ágúst 1978. Sonur Guðrúnar Öldu og Sigurðar Þórs er Salvar Þór, f. 12. júni 1984. Foreldrar Steinunnar vom Finn- bogi Guðmundsson, stofnandi fyrsta sjómannafélags Bolungarvíkur og skipstjóri í Bolungarvík, og kona hans, Steinunn Magnúsdóttir. Finn- bogi var sonur Guðmundar, út- vegsb. í Hnífsdal, Markússonar og Sigríðar, systir Bernódusar, föður Finnboga, fræðimanns á Bolungar- vík. Annar bróðir Sigríðar var Jón, langafi Amar Bárðar Jónssonar, prests í Grindavík. Sigríður var dóttir Örnólfs, b. í Þemuvík, Jó- Steinunn Finnbogadóttir. hannssonar. Móðurbróðir Steinunnar var Ingi- mundur, afi Magnúsar Friðgeirs- sonar, forstjóra Iceland Seafood Corporation, og Sigríðar Ólafsdótt- ur, konu Vals Arnþórssonar. Annar móðurbróðir Steinunnar var Gunn- laugur, afi Gunnlaugs M. Sigmunds- sonar, forstjóra Þróunarfélagsins. Móðursystir Steinunnar var Ragn- heiður, langamma Hreins Hahdórs- sonar kúluvarpara. Steinunn var dóttir Magnúsar, b. og skálds á Hróf- bergi í Staðarsveit, Magnússonar og konu hans, Guðrúnar Guðmunds- dóttur, b. á Þiðriksvöllum, Jónsson- ar. Móðir Guðrúnar var Ingibjörg Sigurðardóttir, systir Sigurðar, afa Stefáns frá Hvítadal og langafa Jak- obs Thorarensen skálds. Bróðir Ingibjargar var Magnús, langafi Karls, föður Guðlaugs Tryggva hag- fræðings. Jóhanna Mar, Sogavegi 136, ReyKjavík. Hombrekku, Olafsfirði. Guðrún Amgrimsdóttir, Harðangri, AkureyrL Valtýr Jónsson, Lundargötu 3, Akureyri. Aðalheiður G. Andreasen, Fossheiði 52, Selfossi. Hún tekur : Guðrún Bryndis Jónsdóttir, Gautlandi 9, Reykjavik. Guðlaug Gunnlaugsdóttir, Hombrekkuvegi 12, Ólafsfirði. Unnur María Hersir, Eikjuvogi 23, Reykjavik. Kati ín Torfadóttir, Hagaseh 28, Reykjavík. Ingibjörg Jónsdóttir, Logafold 42, Reykjavík. Pálína Jóhannesdóttir, Möðravöhura 2, Araarneshreppi. Friða Regína Höskuldsdóttir, Breiðahvammi, Ölfushreppi. HaUgrimur Kjartansson, Glúrasstöðum H, Fljótsdalshreppi. Þórunn Þórhallsdóttir, Grenimel 16, Reykjavík. inn nk. Árni Halldórsson, Faxatröö 9, Egilsstöðum. Háaleitisbraut 30, Reykjavík. Erla Sigurðardóttir, Daltúni 13, Kópavogi. Tómas Guðmundsson Tómas Guðmundsson veitingamað- ur, Háaleitisbraut 43, Reykjavík er áttræðurídag. Tómas fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð og ólst þar upp th ehefu ára aldurs en flutti þá að Fljótastöö- um í Landeyjum með foreldrum sín- um. Hann byrjaöi fimmtán ára th sjós sem aðstoðarmatsveinn á togar- anum Karlsefni og varð síðan háseti á toguram th ársins 1943. Þá var hann þijú sumur á shd hjá Hreini Pálssyni í Hrísey. Hann keypti sér vörubh og stundaði akstur hjá Þrótti frá 1941-63. Þá stofnaði hann Smurbrauðstofuna Vesturgötu 25 og rak síðan Mjólkurbarinn í Mjólkur- stöðinni við Laugaveg. Tómas keypti síðan Hótel Mælifeh á Sauð- árkróki sem hann rak í þrjú ár. Kona Tómasar er Ólafía Guð- bjömsdóttir, f. 1912, dóttir Guð- björns Guðjónssonar, verkamanns í Bolungarvík og síðar í Reykjavík, og konu hans Jónínu Sigurðardótt- ur. Tómas og Ólafía eiga þrjá syni og eina dóttur. Þau era Guðbjörn, starfsmaður hjá Flugleiðum í Reykjavík, kvæntur Karóhnu Thor- arensen og eiga þau þrjú böm; Þór- unn, veitingamaður í Hafnárfirði og Tómas Guömundsson á hún þrjú böm; Guðmundur, veit- ingamaður á Sauðárkróki, kvæntur Elsu Ehasdóttur og eiga þau íjóra syni; Sigurður, kokkur í Reykjavík, kvæntur Kristbjörgu Þórarinsdótt- ur og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Tómasar vora Guð- mundur Guðmundsson, b. í Ámundakoti og síðar á Fljótastöð- um, og kona hans Þórunn Tómas- dóttir. Tómas tekur á móti getum í Veit- ingahöhinni, eftir klukkan 20.00 í kvöld. Julian Meldon D'Arcy Julian Meldon D’Arcy dósent, Víði- mel 39, Reykjavík, er fertugur í dag. Hann fæddist í Connah’s Quay í Wales og ólst upp þar og í Stockport á Englandi. Juhan lauk BA prófi, MA prófi og kennslufræðum í ensku við Lartcasterháskóla á Englandi á árunum l%7-72. Hann var kennari við iðnskóla í Southport á Englandi frá 1972-74 en flutti þá th íslands. Eftir komuna hingaö kenndi hann ensku við Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1976, var stimdakennari við HÍ og Náms- flokka Kópavogs 1974-76, settur lektor í ensku við HÍ1976 og dósent í ensku við HÍ frá 1986. Julian hefur verið fuhtrúi íslands í sljóm Nordic Association of Engl- ish Studies frá 1980. Hann hefur set- ið í stjóm Félags enskukennara á Íslandisíðanl%7. Systkini Julians era Deborah, f. 29.8.1957, húsfrú í Macclesfield á Englandi, gift Malcolm Bentley byggingameistara og eiga þau þrjú „ böm, Nicholas, Jessicu og Simon; Nicholas, f. 7.9.1953, skrifstofumað- Julian Meldon D’Arcy ur hjá tryggingastofnun breska rík- isins í Stockport en hann er ókvænt- ur. Foreldrar Julians era Richard Meldon D’Arcy framkvæmdastjóri, f. 1910, d. 1958, og Myra Emhy D’Arcy, f. Lewis 12.5.1926, skrif- stofustjóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.