Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1989, Page 28
36
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1989.
Andlát
Ásgeir Norðdahl, Ekru, Mosfellsbæ,
lést á Reykjalundi aðfaranótt 7. mars.
Guðrún Jónsdóttir, dvalarheimilinu
Skjaldarvík, lést á Fjórðungssjúkra-
húsinu Akureyri mánudaginn 6.
mars.
Þorvaldur Sigurbjömsson varð bráð-
kvaddur á heimih sínu 5. mars.
Sigurrós Lnga Hannea Gunnarsdótt-
ir, Sólheimum 40, lést á heimili sínu
þriðjudaginn 7. mars.
Jón Guðmundsson, frá Nesi í Sel-
vogi, lést á Borgarspítalanum 7.
mars.
Páll Daníelsson, Efstalandi 6, lést
miðvikudaginn 8. mars.
Jarðarfárir
Leifur Jónsson, Njarðargötu 27, lést
þann 28. febrúar sl. Hann fæddist í
Reykjavík 6. desember 1919. Leifur
var þriðji yngstur 12 bama hjónanna
Ingibjargar Gilsdóttur og Jóns Odds
Jónssonar. Af þeim eru nú á lífi tvær
systur og einn bróðir. Leifur verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag
kl. 13.30.
Björg Ólafsdóttir, Brávallagötu 50,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
10. mars kl. 15.00.
Fundir
Fræöslufundur Samtaka
gegn astma og ofnæmi
Félagsfimdur verður haldinn í Samtök-
um gegn astma og ofnæmi í Múlabæ,
Armúla 34, 3. hæð, í kvöld, fimmtudags-
kvöld, kl. 20.30. Á fimdinn koma læknir
og sjúkraþjálfari og ræða endurhæfingu
astmasjúkra utan sjúkrahúsa og svara
fyrirspumum. Félagar eru hvattir til að
fiölmenna og taka með sér gesti. Kaffi-
veitingar.
Tapað fundið
Svartur högni tapaðist
síðasthðinn þriðjudag. Hann hefur gráa
endurskinsól um háls þar sem á stendur
„Gutti", heimilisfang og símanúmer. Síð-
ast sást til Gutta á bílaplani Hótels Lind-
ar á hádegi á þriðjudag. Finnandi hafi
samband í síma 611560.
Köttur í vanskilum
Grár og hvítur högni er í vanskilum í
Hjálmholti. Hann fannst síðastliðinn
sunnudag. Kötturinn, sem er mjög spak-
ur, er með gráa endurskinsól en ómerkt-
ur að öðru leyti. Eigandi vinsamlegast
hringi í síma 84051.
Tilkyimingar
Myndakvöld Útivistar
verðiu1 haldið í kvöld, fimmtudaginn 9.
mars, kl. 20.30. Aöalmyndasýning verður
frá hinu litrika Torfajökulssvæði, Land-
mannalaugum, Emstrum og gönguleið
frá Eldgjá í Þórsmörk. Páskaferðir Úti-
vistar verða kynntar á myndakvöldinu.
Kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir.
Lögfræðiaðstoð Orators
hefur opið fimmtudagskvöld. Sími 11012.
§afnaðarheimili
Asprestakalls
Kirkjudagminn verður sunnudaginn 12.
mars nk. Kaffisala verður í félagsheimil-
inu eftir messu sem hefst kl. 14.00. Tekið
verður á móti kökum þeirra sem vilja
færa þær að gjöf á sunnudagsmorgun
eftir M. 11.00.
SENDLAR ÓSKAST
á afgreiðslu DV strax
á mánudögum og þriðjudögum.
Upplýsingar í síma 27022.
Menning
Ljóðatónleikar
Á sunnudaginn hélt Kristinn Sig-
mundsson ljóðatónleika í Gerðu-
bergi viö undirleik Jónasar Ingi-
mundarsonar. Það var fullt hús.
En þessi salur er svo loftlaus að
hann er eiginlega ekki mönnum
bjóðandi.
Kristinn söng mikið prógramm.
Hann byrjaði á lagaflokknum
Songs of Travel eða Feröasöngvum
eftir hið ágæta breska tónskáld
Ralph Vaughan Williams. Ljóðin
eru eftir Robert Louis Stevenson,
þann er gerði Gulleyjuna og Dr.
Jekyl og Mr. Hyde. Og þetta eru
falleg ljóð en einmanaleg og dapur-
leg. Kristinn söng þessi lög ágæt-
lega alveg. En honum tókst fremur
illa upp í Carl Loewe nema í Ed-
ward sem hann söng af miklum til-
þrifum. En Tom der Reimer og
Heinrich der Vogler fóru eiginlega
í vaskinn. Það er alltaf einhver
máninn-hátt-á-himni-skín-
stemmning í Loewe. Þessi einfaldi
alþýðutónn. Og það er oft mikill
þróttur í honum og svona eins og
saklaus birta. Ekki síst í Heinrich
der Vogler. En Kristinn fór alltof
hægt og þungt með lagið og það
missti þvi alla stemmningu. Auk
þess var hann óþarflega óstyrkur
og kunni illa tekstann. í Tom der
Reimer var hins vegar lítil róman-
tík.
Eftir hlé söng Kristinn Söngva
farandsveins eftir Mahler. En hann
var ósensitífur. Þessi groddaskap-
ur sem hann á til kom of mikið í
ljós í röddinni í þessum viðkvæmu
lögum og jafnvægið var stundum á
skakk og skjön.
Kristinn Sigmundsson.
Tórúist
Sigurður Þór Guðjónss.
Loks voru nokkur lög efdr Hugo
Wolf, af fyndnu sortinni en fá tón-
skáld hafa verið aðrir eins húmor-
istar í músík og Wolf. Þetta voru
lögin Storchenbotschaft, Zur
Wamung, Bei einer Trauung,
Selbstgestandnis og Abschied. Öll
ljóðin eftir Mörike. í síðasta laginu,
Abschied, er eftirspil sem er eitt-
hvert mesta snilldarbragð sem til
er í allri ljóðatónlist. Það er svo
geníalt að sá sem ekki þekkir það
hann þekkir ekki músík. Veit ekki
hvað músík er. En hvað haldiði!
Hinir ljóðelsku áheyrendur, sem
greinilega vissu ekki einu sinni að
þetta lag væri til, fóru að klappa
af hrifningu þegar söngvarinn
hætti og hálft efdrspihð kafnaði í
lófataki. Af hveiju sat þetta fólk
ekki heima?
En Kristínn söng Wolf með mikl-
um húmor og músíkahtetí. Jónas
lék allan konsertinn mjög vel eins
og alltaf.
í einu kvæðinu í Ferðasöngvum
Stevensons segir svo í útleggingu
Reynis Axelssonar: „Bjartur er
klukknahljómur orðanna þegar
réttur maður hringir þeim, fagurt
hljómfaU söngvanna þegar söngv-
arinn syngur þá.“
LjóðatónUst er mjög fáguð og fín
Ust. Sönn og góð. Hún er andstæða
aUs þess sem er biUegt og asnalegt.
Og lífið er nú einu sinni þannig að
stundum viljum við frið til að lifa
eitthvað satt og gott. Á þeim stund-
um kærum við okkur ekki um hopp
og hí. Þegar við erum í kirkju segj-
um við ekki brandara. Sumu má
ekki blanda saman. Bara aUs ekki.
Eftír þessa vönduðu ljóðadagskrá
upphófst eins konar 17. júni
stemmning með spaugsyrðum,
hálfgerðum kabarettsöngvum og
loks heilU óperuaríu. Þvílíkt
smekkleysi! Þvílik íslensk sveita-
mennska! Og alUr betri áheyrend-
ur, hinir fíngerðu, næmu og faU-
egu, fóru heim gramir og niður-
dregnir. Ef Kristinn Sigmundsson
og Jónas Ingimundarson ætla að
iðka svona hrekki í framtíðinni,
þegar þeir flytja vandaða ljóðatón-
leika, geta þeir átt sig mín vegna.
Sigurður Þór Guðjónsson
Félag eldri borgara
-opió hús
Opið hús Félags eldri borgara verður í
Goðhelmum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag,
kl. 14.00. Frjáls spilamennska. Kl. 19.30
verður spfiuð félagsvist og kl. 21.00 verð-
ur dansað. Athugið: Uppselt er á góugleði
sem haldin verður í Tónabæ þann 11.
mars nk. Miðapantanir óskast sóttar á
skrifstofu eldri borgara sem fyst.
Kvikmyndir
Sýning á myndinni
Karlmenn
Kvikmyndaklúbbur íslands sýnir vest-
ur-þýsku kvikmyndina Karlmenn
(Márrner) frá árinu 1986 á fimmtudag og
laugardag. Sýningar fara fram í kvik-
myndahúsinu Regnboganum á fimmtu-
dag kl. 21.00 og 23.00 og á laugardag kl.
15.00. Miðaverð er kr. 200 fyrir klúbb-
meðlimi. Félagsskírteini fást í miðasölu
Regnbogans og kosta kr. 500. Leikstjóri
kvikmyndarinnar er Doris Dörrie, einn
virtasti kvenleikstjóri Vestur-Þýska-
lands. Þessi mynd hiaut bestu aðsókn
sem þýsk mynd hefur hlotið síðan stríð-
inu lauk og varð mjög vinsæl í New York.
Myndin er 99 mínútur að lengd og er hún
með enskum texta.
VÖRUHAPPDRÆTTI 1ÉRl VINNINGA
3. flokkur 1989 ip SKRÁ
Kr. 1.000.000
36802
Kr. 250.000
63443
Kr. 50.000
5301 14957 15392 18863 21538 30091 49084 50435 53986 57453
Aukavinningar kr. 75.000
36801 36803
Kr. 20.000
2070 6685 16030 25593 32363 37799 44463 49936 603 21 69587
2581 7999 17664 26736 32738 38494 45 297 49992 604 21 69644
4271 8894 18042 26840 34075 38779 46081 52868 61476 70166
4576 10901 18140 26870 34451 39743 46731 55561 62365 70201
4707 11248 19096 27249 35218 41363 47185 55622 64038 71949
5336 11517 20376 27923 35265 42061 47400 56786 66878 71971
5640 12402 21595 30296 35608 42191 48785 58533 67114 72074
6042 12669 23651 31524 35620 42760 48821 58628 68187 72434
6395 14664 24245 31611 35840 43154 48942 59427 683 55 73546
6596 15628 25253 32325 37729 43291 49900 60024 695 21 74722
Kr. 6.500
30 1035 2498 3666 4747 6145 76£8 9203 10829 11965 13291 14819 16312 17599
32 1127 2574 3694 4754 6161 7836 9396 10845 12022 13382 14877 16386 17773
09 1134 2625 3732 4850 6320 7924 9493 10857 12078 13434 14891 16444 17850
310 1170 2645 3737 4959 6412 7929 9513 10893 12182 13499 14932 16468 17918
311 1201 2661 3755 4973 6420 7939 9542 10945 12266 13519 14977 16563 17953
353 1277 2664 3866 4983 6422 8016 9585 11025 12277 13527 14980 16692 18069
554 1338 2693 3874 4990 6483 8043 9610 11054 12301 13560 15005 16754 18086
599 1377 2708 3924 5049 6489 8067 9619 11072 12346 13773 15010 16755 18152
641 1393 2761 3971 5096 6548 8227 9720 11179 12373 13776 15052 16864 18153
668 1443 2859 3976 5172 6626 8256 9769 11318 12427 13785 15145 16880 18185
720 1444 2919 4026 5177 6652 8416 9934 , 11330 12500 13863 15216 16913 18214
729 1447 2924 4063 5246 6755 8507 9961 11358 12635 14145 15224 16949 18256
731 1665 3008 4166 5263 6788 8589 10035 11376 12691 14157 15272 16958 18260
755 1672 3055 4244 5346 6803 8592 10041 11387 12708 14175 15303 17007 18266
760 1711 3142 4309 5598 6898 8671 10062 11396 12732 14246 15437 17013 18330
768 1748 3167 4376 5608 6908 8758 10146 11442 12861 14394 15448 17054 18423
794 1908 3173 4388 5642 6910 8787 10161 11480 12989 14399 15455 17075 18464
816 2163 3242 4436 5654 6917 8862 10414 11499 13012 14480 15461 17155 18545
822 2218 3289 4440 5761 6995 9028 10424 11516 13031 14510 15463 17217 18583
030 2295 3336 4497 5774 6998 9084 10525 11727 13039 14578 15717 17268 18742
858 2360 3419 4538 5812 7016 9106 10708 11746 13099 14585 15916 17313 18749
892 2398 3571 4565 5813 717? 9128 10758 11772 13101 14591 16190 17361 18.935
917 2478 3624 4630 5931 7215 5132 10792 11790 13146 14603 16195 17528 19088
919 2482 3645 4726 5990 7223 9136 10801 11861 13162 14608 16260 17559 19136
987 2483 3654 4733 6141 7506 9182 10805 11876 13203 14804 16290 17577 19344
19346 23514 27726 32643 36278 40080 Kr. 6.500 43993 47151 51211 55990 60462 63565 67343 71135
19357 23621 27777 32671 36380 40094 43997 47175 51496 56077 60512 63570 67404 71232
19386 23658 27801 32787 36460 40217 44013 47188 51572 56416 60552 63675 67464 71246
19469 23668 27845 32809 36504 40228 44057 47224 51646 56509 60630 63700 67486 71265
19521 23676 28068 32836 36676 40305 44093 47288 51702 56512 60647 63705 67527 71338
19580 23684 28129 32972 36710 40378 44137 47393 51764 56556 60686 63765 67561 71388
19595 23754 28196 33036 36718 40408 44158 47423 51843 56566 60794 63847 67576 71412
19635 23780 28235 33209 36759 40409 44221 47542 51972 56673 60797 63857 67596 71457
19698 23793 28299 33266 36783 40551 44235 47570 51977 56684 60822 63972 67708 71476
19709 23876 28375 33295 36953 40594 44307 47650 52038 56762 60823 .»,64011 67757 71513
19871 23897 28376 33384 36977 40621 44320 47788 52042 56793 60853 64063 67829 71514
19887 23912 28470 33388 37002 40636 44355 47818 52050 56796 60881 64094 67870 71626
19934 24085 28553 33412 37021 40795 44382 47972 52064 56855 60889 64100 67956 71627
20004 24196 28624 33468 37068 40886 44407 48014 52092 56906 61013 64145 68089 71831
20033 24197 28685 33508 37077 40999 44432 48046 52176 57014 61042 64265 68185 71876
20048 24234 28845 33524 37124 41014 44461 48182 52221 57135 61069 64278 68195 71880
20052 24364 28879 33546’ 37125 41038 44464 48208 52234 57143 61184 64289 68196 71933
20101 24423 28914 33561 37176 41043 44504 48238 52262 57205 61190 64296 68298 71942
20142 24489 29019 33592 37243 41166 44538 48402 52496 57212 61256 64298 68323 72035
20160 24497 29075 33596 37350 41366 44564 48453 52683 57232 61286 64326 68348 72050
20162 24534 29224 33652 37427 41373 44661 48550 52891 57271 61292 64440 68356 72052
20166 24739 29289 33659 37496 41383 44828 48552 52899 57274 61386 64552 68393 72153
20219 24792 29348 33673 37553 41480 44867 48590 53212 57286 61456 64686 68510 72233
20341 24868 29438 33678 37596 41655 44874 48592, 53217 57335 61508 64694 68546 72241
20393 24906 29554 33683 37685 41743 44903 48646 53293 57378 61543 64737 68624 72333
20412 24949 29676 33708 37708 41764 44915 48736 53357 57557 61576 64759 68738 72395
20599 25056 29686 33777 37902 41937 44937 48787 53415 57633 61585 64785 68743 72514
20663 25100 29693 33792 37916 41943 44953 48892 53423 57686 61607 64888 68750 72547
20762 25216 29709 33865 37936 42053 44955 48988 53599 57735 61613 64966 68834 72616
20907 25267 29743 33982 38087 42144 45024 49012 53708 57915 61681 65009 68844 72682
21000 25300 29823 34064 38135 42158 45078 49020 53827 57924 61704 65010 68849 72697
21048 25462 29860 34119 38160 42183 45086 49237 53839 57970 61776 65065 68877 72782
21055 25572 29937 34248 38176 42371 45139 49316 53903 58056 61777 65080 68924 72829
21085 25576 30052 34302 38196 42399 45149 49394 54095 58074 61859 65105 69084 72837
21133 25595 30096 34317 38219 42424 45164 49422 54135 58085 61863 65146 69085 73044
21136 25628 30099 34318 38232 42536 45168 49437 54146 58091 61876 65215 69168 73059
21279 25717 30140 34542 38366 42542 45185 49526 54147 58160 61904 65300 69214 73073
21298 25839 30172 34580 38368 42585 45288 49555 54161 58172 61934 65330 69224 73122
21339 25842 30206 34628 38371 42602 45328 49561 54290 58187 61937 65354 69264 73201
21340 25955 30208 34632 38396 42779 45377 49573 54291 58226 61955 65491 69306 73281
21486 26019 30238 34638 38400 42790 45386 49637 54338 58231 61999 65508 69369 73342
21571 26049 30242 34719 38480 42931 45453 49651 54383 58320 62003 65523 69381 73475
21703 26065 30304 34762 38584 42965 45489 49661 54531 58358 62074 65560 69421 73481
21724 26078 30371 34793 38587 42970 45581 49691 54539 58402 62142 65580 69452 73507
21764 26173 30528 34861 38629 42988 45638 49723 54591 58464 62169 65651 69604 73574
21765 26179 30562 35012. 38676 43011 45665 49724 54638 58523 62267 65772 69618 73595
21827 26305 30817 35040 38677 43068 45666 49728 54681 58630 62320 65800 69629 73664
21852 26364 30994 35046 38705 43074 45700 49805 54705 58835 62417 65853 69651 73740
21875 26472 31016 35096 38765 43079 45720 49829 54747 58863 62428 65962 69663 73982
21887 26474 31132 35119 38876 43122 45735 49905 54757 58931 62505 65990 69764 73983
21900 26508 31167 35125 38923 43150 45762 49997 54837 58942 62533 66029 69865 74019
21927 26578 31177 35132 38955 43175 45921 -50004 54854 58950 62583 66037 69904 74050
22005 26617 31204 35229 38961 43183 46047 50087 54885 58966 62655 66260 69910 74101
22126 26722 31237 35260 39018 43222 46053 50089 54924 59026 62700 66262 69958 74178
22243 26744 31425 35300 39029 43264 46115 50177 54936 59078 62725 66309 70126 74233
22279 26798 31704 35317 39080 43280 46151 50213 54959 59284 62802 66317. 70317 74250
22291 26815 31749 35408 39148 43281 46286 50236 55064 59388 62817 66324 70408 74287
22308 26828 31845 35430 39243 43317 46289 50261 55092 59454 62822 66340 70437 74332
22310 26914 31909 35435 39249 43358 46380 50485 55168 59504 62828 66405 70497 74350
22360 26943 31961 35523 39261 43504 46432 50530 55405 59542 62876 66408 70503 74408
22374 26969 31993 35691 39276 43506 46445 50553 55416 59669 62899 66413 70507 74443
22382 26993 32032 35737 39295 43532 46494 50571 55426 59724 62934 66438 70510 74503
224Ö5 27003 32063 35853 39319 43560 46571 50613 55517 59798 63023 66505 70570 74524
22408 27015 32136 35877 39400 43595 46586 50621 55608 59828 63047 66510 70623 74555
22682 27056 32146 35878 39431 43608 46647 50638 55636 59880 63054 66658 70688 74559
22748 27105 32183 35907 39498 43616 46831 50639 55688 59893 63176 66688 70728 74653
22914 27108 32250 36067 * 39511 43677 46863 50643 55714 59937 63269 66755 70753 74724
23018 27175 32269 36069 39559 43872 46882 50665 55793 59941 63311 66831 70782 74755
23184 27351 32439 36088 39679 43873 46885 50712 55794 60002 63318 66850 70869 74824
23288 27530 32497 36163 39711 43951 46997 50786 55800 60255 63366 66949 70083 74897
23303 27559 32511 36171 39742 43956 47020 50945 55847 60265 63421 67164 70887 74918
23314 27593 3^15 • 36175 39842 43976 47102 51083 55854 60268 63478 67166 70968 74939
23415 27696 32581 36187 39934 43983 47148 51135 55926 60283 63484 67212 71015 74958
23420 27721 32639 36273 39985 43990 47149 51139 55963 60400 63506 67252 71088 74975
Áritun vinningsmiða hefst 20. mars 1989.
VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.