Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1989, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 17. APRÍL 1989.
29
Norðmaðurinn Sverre Melby hampar hér glæsilegum sigurlaunum sínum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Lít á þetta sem byltingu
- segir formaður SKÍ
„Stjóm SKI er ákaflega ánægö með
hvemig til tókst. Framkvæmdin var
mjög góð og staðarhaldarar, sem
stjóma skíðasvæðum í Bláfjöllum og
í Hlíðarfjalli, brugðust ákaflega vel
við. Þetta var í heildina stórkost-
legt,“ sagði Sigurður Einarsson, for-
maður Skíðasambands íslands, við
DV í gær. Var hann þá spurður
hvemig til hefði tekist með fyrstu
FIS mótaröðina á íslandi.
„Það sem skiptir mestu er að færa
svona stóra viðburöi í íþróttinni á
heimavöll þar sem við þekkjum að-
stæður vel. Þá var þátttakendafjöldi
nú með þeim hætti að okkar menn
hófu keppni í sætum sem þeir hafa
ekki áður þekkt á stórum mótum.
Þeir náðu því að sýna allt sitt besta.
Valdimar hefur til að mynda bætt sig
um tugi stiga í einni mótaröð en það
hefði ef til vill tekið hann mörg ár
ef hann hefði reynt fyrir sér erlend-
is. Ég lít á þetta sem byltingu fyrir
íslenska skíðamenn," sagði Sigurð-
ur. JÖG
_________________________________________________íþróttir
Fyrsta FIS mótaröðin á íslandi heppnaðist með ágætum:
Valdimar hafnaði
í silfursætinu
- Sverre Melby varð hlutskarpastur
Fyrstu FIS mótaröðinni á skíðum
á íslandi lauk nú um helgina.
Til mótanna mættu keppendur frá
átta þjóðlöndum, samtals 56 manns.
Sigurvegari í keppninni, handhafi
Flugleiðabikarsins að þessu sinni,
varð Sverre Melby frá Noregi.
Melby hlaut 105 stig en hann sigr-
aði í einni keppni en varö annar íjór-
um sinnum.
Akureyringurinn Valdimar Valdi-
marsson varð annar með hliðsjón af
heildarárangri en hann hreppti 98
stig. Valdimar sigraði tvívegis,
hreppti annað sætið einu sinni og það
þriðja jafnoft.
í þriðja sæti varö Michael Lich-
tenegger frá Austurríki en hann fékk
71 stig, vann í tvígang.
í fjórða sæti kom síðanReykvíking-
urinn Örnólfur Valdimarsson, sem
fékk 64 stig, eða jafnmörg og Daníel
Hilmarsson frá Dalvík.
Örnólfur vann eitt mót og varð tvi-
vegis í bronssæti.
Daníel náði hins vegar aldrei að
sigra en hann stóð sig oft með prýði
og varð einu sinni í þriðja sæti.
Framkvæmd mótanna tókst með
ágætum og er það meðal annars að
þakka mótshöldurum á Akureyri og
í Reykjavík en veður og ytri skilyrði
voru einnig með hagstæðasta móti
fyrir iðkun skíðaíþróttarinnar.
Alþjóðamót á íslandi eru mikilvæg
íslenskum skíðamönnum meðal ann-
ars fyrir þær sakir að þeir þekkja
brekkumar og þurfa auk þess ekki
að leggja í kostnaðarsöm ferðalög.
Þá veita þau íslendingum dýrmæta
reynslu í mótshaldi af þessu tagi en
keppt var í svigi og stórsvigi.
Nú þegar er hafinn undirbúningur
alþjóðamóta hér landi fyrir næsta
vetur. Þá er hugsanlegt að einnig
verði keppt í flokki kvenna en svo
var ekki nú og að keppt verði á fleiri
stöðum á landinu.
Þess má geta að eftirlitsmaður FIS
lauk lofsorði á allan undirbúning og
framkvæmd mótanna hér á landi.
Stigagjöf hæstu manna:
SverreMelby.... 25 20 20 20 20 105
ValdimarVald ..25 20 3 10 15 25 98
Lichtenegger M 11 25 25 10 71
ÖmólfurVald... 15 9 25 15 64
DaníelHilmars. 15 12 7 8 10 12 64
JÖG
Afreksmennirnir með sigurlaun sín. Á meðal þeirra eru Valdimar og Örnólfur Valdimarssynir.
DV-mynd Brynjar Gauti
Vesturbæingar urðu íslandsmeistarar
- í deildákeppnl 1 borötennis 1 karlaílokki
Fyrir nokkm réðust úrslit í 1. deild karla í borðtennis. A-lið KR varð þar hluskarpast, hlaut 20 stig úr 10 leikjum.
Víkingar uröu í 2. sæti en þeir nældu í 15 stig. í 3. sæti varð Stjaman úr Garðabæ en hún bar 12 stig úr býtum.
Kjartan Briem úr KR varð punktahæsti leikmaður tímabilsins, fékk 111 punkta. Næstur honum kom Kristján
Jónasson úr Víkingi, hann hreppti 69 punkta á leikárinu.
Stjarnan aftur í bikarúrslitin
Stiömustúlkumar munu leika í úr umferð og virtist það geiá góða
úrslitum bikarkeppninnar annað raun því sóknarleikur Stjömunnar
árið í röð. A fóstudagskvöldið unnu varð mjög ráöleysislegur.
þær sigur á Víking í undanúrslit- En það kom ekki að sök þvi vam-
unum og mæta því FH í sjálfum arleikur liðsins var mjög góður
úrslitaieiknum á fhnmtudag. undir lokin. Þegar örskammt var
Stjaman byrjaði leikinn af mikl- til leiksloka og staðan 14-13 fyrir
um krafti og náðu strax forystunni Stjörnunni fengu Víkingsstúlkum-
og virtist allt stefna í örugga for- ar kjöriö tækifæri að jafha leikinn
ystu þeirra. En þá kom góður kafli er þær komust í hraðaupphlaup.
hjá Víkingum og skomöu þær En á óskiljanlegan hátt náöu þær
næstu þrjú mörk leiksins og var að klúðra því og sigurinn því
Svava þar á feröinni í öll skiptin. Stjömunnar.
En Stjaman náöi að svara fyrir sig Þetta var sigur liðsheildarinnar
undir lok hálfleiksins og vár staðan hjá Stjömunni. Liðið barðist allan
í hálfleik 9-6 Stjörnunni í vil. . tímann og spilaöi á köflum og þá
Síöari hálfleikuriim fór hægt af aöallega undir lokin mjög góðan
stað og hélt maður um tíma að ekk- varnarleik þar sem þær pressuðu
ert yrði skorað meira í leiknum. sóknarmenn Vikings langt út á
En þá tóku Víkingsstúlkumar til völlinn.
sinna ráða og náðu meö mikilli Víkingur hefur oft spilað betur
baráttu að jafna leikinn í fyrsta en þær gerðu í þessum leik. Vam-
sinn 10*10 og mikil spenna komin arleikur liösins var þó góöur á köfl- •
í leikinn. Þegar um tíu mínútur um en í þetta sinn var það sóknar-
voru til leiksloka tóku Vflongar til leikurmn sem brást.
þessráösaötakaErluRafnsdóttur • Mörk Stjömunnar: Erla 4,
• Erta Rafnsdóttir varð lang-
markahæst í 1. delld kvenna og
skoraði einnig fieaf mörk Stjöm-
unnar gegn Vikingt.
Ragnheiöur og Ingibjörg 3 hvor, Stjaman.....21 13 2 6 444-384 28
Helga og Hrund 2 hvor. Haukar......21 11 2 8 399-386 24
• Mörk Víkings: Inga Lára og' Valur......21 11 0 10 399-374 22
Svava 4 hvor,'Halia og Valdís 2 Víkingur....2I 9 2 10 392-385 20
hvor og Heiða eitt mark. ------------------------------—
IBV........21 2 0 19 309-478 4
Frarn vann lokaleikina Þór.A.......21 1 0 20 285-494 2
ísiandsmótinu í 1. deild kvenna
lauk um helgina með tveimur leikj- Erla markahæst
um PYam og ÍBV. Þar var bara Erla Rafnsdóttir úr Sijömunni
formsatriði að ijúka þeim þar sem varö langmarkahæst í 1. deildinni,
úrslit mótsins lágu þegar fyrir. skoraöi 26 mörkum meira en
Framstúlkur þegar búnar að taka Margrét Theodórsdóttir úr Hauk-
við íslandsmeistaratitlinum og ÍBV um. Tíu mestu markaskorarar
fallið í 2. deild. deildarinnar í vetur vora þessin
Eins og búast mátti við voru yfir- Erla Rafiisdóttir, Stjömunni.157
burðið Fram miklir í leikjunum og MargrétTheodórsd., Haukum ...131
sigur þeirra aldrei í hættu. Þær • GuðríðurGuðjónsd.,Fram........119
sigmðu í báöum leikjunum með IngaL.Þórisdóttir,Víkingi.....117
þrettán marka mun. Þeim fyrri KatrínFriðriksen, Val...........101
lauk 24-14 og þeim síðari 30-17. RutBaldursdóttir.FH.............100
Sannarlega glæsilegur endir þjá Andrea Atladóttir, ÍBV........87
nýkrýndum Islandsmeisturum. EvaBaldursdóttir,FH..............82
Lokastaðan í l. deild varö þessi: Inga H. Pálsdóttir, Þór........79
Fram.......21 18 1 2 422-294 37 GuðrúnKristjánsd., Val........79
FH.........21 15 1 5 471-326 31 -ÁBS/EL