Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Blaðsíða 8
40 FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. Vísindi Kuldi í vændum Veðurfræöingar fylgjast jafhan náiö meö hafetraumum í Kyrra- hafinu (þegar þeir eru ekki í verkfalli). Viö strönd Suður- Ameríku er heitur straumur sem kallast E1 Nino. Hann er talinn hafa mikil áhrif á veðurfar í heiminum, sérstaklega vegna þess að hans gætir ekki nema sum ár. Nú hefur fimdist annar áhrifa- mikill straumur sem er kaldur og gæti haft áhrif til kælingar í nokkur ár og unniö á móti gróö- urhúsaáhrifunum. Kaldi straum- urinn er kallaöur La Nina. Hann er talinn mjög óstöðugur eins og E1 Nino. Undanfarin ár hafa þurrkar í Suður-Ameríku og Asíu veriö raktir tíl áhrifa E1 Nino en síö- ustu mánuði hefur La Nina verið að ná yfirhöndmni. Langtímaspá- in er því sú að senn fari að rigna við strendur Kyrrahafsins. Stærsta hreyfanlega mannvirkið Norðmenn eru að smíða stærsta hreyfanlega mannvirki sem um getur í sögu mannkyns. Þetta er olíuborpallur sem vegur um 1,4 milljónir tonna. í hann er notaö stál sem dygði tíl aö smíða lOEiffeltuma. Þegar búið verður að koma paUinum fyrir veröur hann um 290 metrar á hæð. Mest af þunga paUsins liggur í óhemju af stein- steypu fyrir utan allt stálið. Pall- urinn hefúr fengiö nafniö Gull- faks C. 29 bindi á títupijóns- haus Eitt siim deUdu menn um hve margir englar gætu staðið á títu- prjónshaus. Þrátt iyrir aldaiang- ar deilur fékkst aldrei niöurstaða í málinu. Nú hafa tölvusérfræö- ingar hins vegar fúndið út hve mikið má skrifa á einn títuprjóns- haus. Niðurstaöan er aö þar má skrá öU 29 bindín af alfræöibók- inni Britannicu. Niöurstaöan er ekki alveg út í bláinn því þar með er fúndin að- ferö tíl aö geyma tölvugögn á enn smærra formi en áöur hefiur þekkst. Leysigeisii er notaöur til að brenna upplýsingamar i efrúö Tveir bandarískir læknar segjast hafa fundið leiö tíl að koma 1 veg fyrir að fólk kvefist. Þeir ítreka í leið- inni þá gömlu niðurstöðu að engar líkur séu á að hægt verði að lækna fólk af kvefi. Eini möguleikinn er aö koma í veg fyrir að veirumar, sem valda kvefi, nái markmiðum sínum. Eftir sem áður verður ekkert hægt að gera fyr- ir þá sem þegar hafa kvefast. Nú hafa fundist nákvæmlega 100 veirur sem valda kvefi. Engin leið er að búa tU lyf sem drepur þær all- ar. Jafnvel er talið útilokað að búa til lyf sem drepur eitt afbrigði því þau breyta sér ört. Lyf sem hefði áhrif í dag væri því að öUum líkindum gagnslaust á morgun. Læknamir Michael Rossman og Richard Colonno hafa undanfarinn áratug leitað þrotlaust að leiðum tíl að ráða niðurlögum kvefsins sem er algengasti sjúkdómurinn á jörðinni þótt hann sé nánast hættulaus. Fyrst gerðu þeir enn eina tilraun- ina til að finna lyf sem drepur kvef- veirumar. Fljótlega kom í ljós að hefðbundnar aðferðir við að fram- leiða mótefni eru gagnslausar. Þá kom þeim til hugar að finna ráð til að veija frumumar, sem kvefveir- umar ráðast á í hálsi og nefi, betur en náttúran sjálf gerir. Þannig lítur kvefveiran ógurlega út. Þessi vigahnöttur virðist ódrepandi. Heimssýning uppfinningamanna í Sviss: Hjólað aftur á bak Svissneskur uppfinningamaður heldur því fram að best sé að stiga reiðhjól aftur á bak. ítalinn Alvaro Zuccoli ætlar aö sanna fyrir heimsins bömum að það er mun léttara að stíga reiðhjól aftur á bak en áfram. „Við höfum hjólað vitlaust frá upphafi," segir hann. „Ég hef fundið út að það reynir mirrna á fætuma, að snúa petulunum aftur á bak.“ Zuccoli hefur breytt reiðhjóli sínu í samræmi við kenningu sína. Una- anfamar vikur hefur hjóliö verið á árlegri sýningu uppfinningamanna frá öllum heimshomum í Genf í Sviss. Engir framleiðendur reiöhjóla hafa lýst áhuga á hugmynd Zuccolis. Á sýningunni em líka gagnlegir hlutir. Ástralinn Ted du Moulin hef- ur endurbætt garðsláttuvélina sína þannig að hún býr nú tíl heykökur úr Ijánni um leið og slegið er. Að loknum slætti þarf aðeins að tína saman kökumar. Vélina má einnig nota til að gera kökur úr rusli. Shin Sok-Kyun frá Suður-Kóreu hefur búið til fyrsta segulbandið sem gengur fyrir sólarorku og er þar að auki ekki með upptökubandi. Shin neitar að skýra út hvemig þetta er hægt en fær ekki einkaleyfi á hug- myndinni meðan hann vill engum segja frá. Svisslendingur nokkur sýnir síga- rettukveikjara með stífum eldi. Kveikjaranum má því beina niður og til hliðar án þess að hætta sé á slysum. Þá logar á honum í allt að 12 vindstigum. Svíi að nafni Guðmar Ólafsson hef- ur fundið upp tölur sem hægt er að festa á fót á nokkrum sekúndum og án nálar og tvinna. Tölurnar em skrúfaöar á. Guðmar fékk fyrstu verðlaun á sýningunni fyrir skrúfu- töluna. Á sýningunni er einnig kattakassi sem þrífur sig sjálfur. Höfundur hans reiknar með að geta selt 55 miiljón kassa í Bandaríkjunum einum og græða á því milljarða króna. Alls em um 500 nýjungar til sýnis í Genf. Nærri helmingur þeirra er talinn hafa hagnýtt gildi. Þarna era skór með loftræstingu og búnaður til að verja hús fyrir skemmdum í jarð- skjálftum. Þótt flestar hugmyndanna gleymist OjóOega þá halda uppfinningamenn- imir afltaf í þá von að rata á snjall- ræði sem enginn skflur hvers vegna ekki var búið að finna upp fyrir löngu. Á sýningu uppfinningamanna fyrir fimmtíu árum sýndi náungi nokkur víraflækju sem flestir halda nú að hafi verið til ffá örófi alda. Þetta var fyrsta öryggisnælan. Nú veit enginn hve margar nælur hafa verið fram- leiddar. Eftir langa leit fannst aðferð til að koma í veg fyrir að mýs fengju kvef. Þetta er gert með því að gefa þeim sérstakt prótein sem ver fmmur fyr- ir árásum veira. Þegar kom að því að gera sömu tilraunir á mönnum kom í Ijós að próteinið hafði engin áhrif en læknamir segjast vongóðir um að finna sambærflegt prótein sem hefur áhrif á menn. Með þessu móti standa vonir til að hægt verði að koma í veg fyrir að kvefveirur sýki framur í hálsi og nefi manna. En ef þær sýkjast er ekkert hægt að gera annað í málinu en að bíða eftir bata. Rannsóknir benda til að heili kvanna sé virkari en heili karla. Samanburður á heflum karla og kvenna hefúr leitt í Ijós mun sem taiinn er aíhjúpa mun á and- legri starfsemi kynjanna. Rann- sóknimar byggjast á nákvæmum samanburði á heOum úr körlmn og konum. Þær em enn skammt á veg koranar en hafe samt gefiö ýmsar athygflsverðar visbend- ingar. Læknar hafe lengi veitt þvt at- hygO að konur virðast ná sér fyrr og betur af heflaskaða en karlar. Rannsóknirnar benda til að hefli kvenna þoli betur áföU vegna þess að hann er betur byggður. HeOasérfrasðingarnir segja einnig hugsanlegt aö munur á heiiabyggingunm geti skýrt hvers vegna lesbiinda er algeng- ari meðal karla en kvenna og að ýmsir málgaUar koma ofíar fyrir hjá körlum en konum. Enn hafe engar vísbendingar komið fram um hvers vegna karl- ar eiga auðveldara með að fást við rúmfræðfleg viðfengsefni en konur. Vísindamennimir halda þvi þó fram að þessi munur stafi af ólíkri byggingu heflans. RannsótaOr á muninum á hefl- um karla og kvenna hafa lítið veriö stundaöar á undanfömum árum og þessi grein verið útskúf- uð úr mörgum háskólum. Kven- réttindakonur segja að þessa fræöigrein megi nota tíl aö mis- muna kynjunum og tíl að réttlæta misréttí sem á sér félagslegar rætur en ekki líffræðflegar. Þeir em líka tíl sem benda á að heflar engra tveggja manna séu eins og því hæpið að tala sérstak- lega um kynjamun á heflum. Þá er því líka haldið fram aö munur- inn á heilabyggingu sé svo litiil að uppeldi og umhverfi hafi mUdu meiri þýðingu. Þó er munur á heOum karla og kvenna. Einna mesta eftirtekt hefur vatóð að mun Qeiri taugar tengja saman heUahvelin í kon- um en körlum. Sérfræðingamir segja að viö nánari rannsóknir hijóti aö koma í ijós að þetta hef- ur áhrif á aUa starfsemi heflans, líklega þannig að heUi kvenna sé virkari þótt hann sé minni en í körlum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.