Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1989, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1989. 31 Bílar Fjórir gírar áfram og einn afturábak - mótorhjól eins og Rauði herinn notar til sölu í Ármúlanum Fjórir gírar áfram og einn afturá- bak - er þetta eitthvað óvenjulegt? Kannski ekki ef bíll á í hlut, en frek- ar ef við ræðum um mótorhjól. Flestir kannast við það aö hafa horft á stríðsmyndir í bíó eða sjón- varpi. Þar má sjá hermenn með al- væpni geysast áfram á mótorhjólum með hliðarvagni. Slík mótorhjól eru sums staðar enn í notkun og meðal annars í Rauða hernum sovéska. Nú geta íslenskar rjúpnaskyttur (þær eru sennilegast einar um að geta farið í áhka stríðsleik og í bíó) fengið sér sams konar mótorhjól með hliðarvagni og Rauði herinn notar þama fyrir austan. Hjóhn era af gerðinni Dnepr 16, og í umfjöllun um hjólhýsi og tjald- vagna í ferðablaði DV í vikunni féll niður aö geta um hjólhýsi og tjald- vagna sem Bergland hf., Skipholti 25, flytur inn frá Austur-Þýskalandi. Tjaldvagnarnir eru af gerðinni Alpen Kreuzer og era af ferns konar, með svefnplássi fyrir 2 til fimm eftir stærð. Með þeim öllum fylgir þriggja hellna gaseldavél með varmaöryggi, vaskur úr ryðfríu stáh, inntjald, for- fjald, varadekk, gluggatjöld og ýmis annar búnaður. Vagnamir eru á stórum 13 tommu dekkjum og með stóru vatnsþéttu segh sem hlífir þeim vel. Vagnamir kosta frá 223 þúsund krónum sá minnsti upp í 288.800 sá stærsti. Aðeins tekur um fimm mínútur að tjalda vögnunum. Hjólhýsin eru af gerðinni I.F.A. og era með drifi á báðum afturhjólun- um, bæði á mótorhjólinu og eins hhð- arvagninum. Véhn er 36 hestöfl, tveggja strokka fjórgengisvél, 649 rúsm. Loftkæld. Lengdin á hjólinu er 2.340 mm, breiddin 1.700 mm og hæðin 1.100 mm. Hjólið ber tvo farþega eða 260 kílóa hlass eha. Með hjólunum fylgir varadekk, hlíf yfir hhðarkassanum og verkfæra- sett. Hemlar eru einnig á hjóh hliðar- kassans. Hámarkshraði með hhðarkassa er 120 km/klst. Gírar era fjórir áfram og einn aft- urábak sem kemur sér vel ef lagt er í þröngt stæði. Dnepr 16 með hhðarkassa og öllum búnaði kostar 262.000 krónur og fyrir áhugasama er bara að bregða sér til Bifreiða og landbúnaðarvéla í Árm- úlanum og skoða gripinn nánar. -JR I !□ VERSLUNARMAIMNAHELGIIM! og bíllinn frá okkiír Charade (urbo '88, állelgur, raf. sállúga, ek. 46.000, grár. VarO 640.000. Charade CS T88, svartur, 4ra gíra, útv. + segulb., ek. 35.000. VerO 490.000, GMC Jimmy 4wd '87, rauöur/hvítur, sjálfsk., vokvasl., ek. 27.000, VerO 1.700.000. Dnepr-16 - mótorhjól sömu gerðar og Rauði herinn sovéski notar, nú fáan- legt hjá B&L í Ármúlanum. Ólíkt öðrum mótorhjólum er þetta með afturábak- gír. DV-mynd RS Bergland M: Hjólhýsi og fjórar gerðir tjaldvagna Nissan Putsar '8a, vél 1500 œ, 5 gira, vökvast, rauOur, 3ja dyra, útv. + seg- ulb., ek. 27.000. V. 660.000. Suzukl f-ox SJ 410 '88, atifurl., 5 gíra, útv. + segulb. ek. 30.000. VerO 640.000. Charade TS '87, rauöur, útv. + segulb., ek. 47.000. Verö 410.000. eru smíðuð úr ryðvörðum stálprófil- um með sjálfberandi grind. Veggir eru byggðir sem samloka úr gler- trefjastyrktu efni. Tvöfalt rafkerfi er í hjólhýsunum, bæði fyrir 12 og 220 volt og tvö ljósa- stæði fyrir hvort kerfi. Eldhús er með stálvaski, tveggja hehna eldavél og rennandi vatni. Vindufjöðrun á hjól- um og 13 tommu dekk. Svefnpláss er fyrir 4 til 5. Hjólhýsin kosta frá 324.000 kr. Með 60 1 ísskáp fyrir 12 volt, 220 volt og gas og gas-hitakerfi með sjálfkveikingu kostar hjólhýsið 372.900. Tvær stærðir fortjalda era í boði og kosta 42.700 og 52.000 eftir stærð. Tekið er fram af hálfu Berg- lands að skráning og númersplata kosti kr. 5.500. -JR Toyóta Térce gíra, útv, 4-3© 725.000. I 4wd ’87, grœnn, 5 gulb., ek. 33.0D0. Verð Toycrta Tercel 4wd ’87, rauöur, 5 gíra, útv. + segulb., áumar- og vetr- ard., ralsólt., ek. 34.000. V. 750.000. Daibateu Charmant Kyoto ’85, Ijós- gr./dökkgr., sumar- og vetrard. útvM ek. 72.000. Verð 370.000. Volvo 740 ÖLE station '86, hvítur, útv. + segulb., sjaitsk., sumar- og vetrard., ek. 41.000. Verð 1.290.000. Cherokee Pioneer 4wd '86, dökkgr. (sllf- urgr.), 5 gíra, vökvasL, bein tnnsp., ált. utv. Ásegulb^ ek. 70.000. V. 1.190.000. Mazda 6» LX '88, hatchback 2000, dökkbt., 5 gira, vökvast., útv. f xm.lt, AAh Ifn.ö OAt\ AAA Brimborg hf. _J Faxafeni 8, s. (91) 685870 —I --------------1 I----- I | I - Jöfur þegar þú kaupir bíl - Nýjan eða notaðan bew kfö? Sýnishorn úr söiuskrá! Allt að 18 mán. óverðtryggð greiðslukjör. Opið laugard. 13-17. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 Peugeot 205 GTi 1,9, árg. ’89, rauð- ur, ekinu 5.000 km. Verð 1.100.000. Peugeot 205 GTi 1,6, árg. 1987, svarlur, ekinn 33.000 km. Verð 710.000. Plymouth Voyager, árg. ’84, sjálfsk., vökvast., 7 manna, verð 730.000 Dodge Aries, árg. 1988, 4ra dyra, sjálfsk., vökvast., ekinn 25.000, verð 895.000. Mazida 626 2,0 GLX, árg. ’84, 5 dyra, ekinn 78.000, verð 430.000 Peugeot 309 XE árg. ’88, ekinn 130.000, verð. 530.000. Toyota Tercel 4x4 árg. 1988, stati- on, special series, hvítur, ekinn 31.000 km. Verð 820.000. Mazda 323 1,3 árg. 1984, 5 dyra, blár, ekinn 73.000, útv./segulb. Verð 295.000. Plymouth Volaré st., árg. ’79, top- peintak, sjálfsk., verð 230.000. Saab 90 árg. 1985, rauður, ekinn 90.000 km. Verð 460.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.