Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1989, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1989, Síða 7
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1989. Víkingar og KA leika mikilvæga leiki í 1. deildinni um helgina. Björn Einarsson og félagar i Víkingi leika við FH en KA, lið Ormars Örlygssonar, fær Val f heimsókn og gæti tryggt sér islandsmeistaratitilinn. Verður KA íslandsmeistari um helgina? - eða heldur sama spennan áfram í 1. deildinni? Sautjánda og næstsíðasta umferð L deildarinnar í knattspyrnu fer fram um helgina og þá ættu línurn- ar að skýrast talsvert í baráttunni á toppi og botni. Einna mest er í húfi þegar Fylkir og ÍBK mætast á Fylkisvellinum í Árbæ á sunnudaginn kl. 14. Þetta eru tvö neðstu hö deiidarinnar og stigin eru því óhemju dýrmæt. Það hð sem bíður lægri hlut á sér varla viðreisnar von eftir það en knýi annað fram sigur stendur það væntanlega mjög vel að vígi fyrir lokaumferðina. Á Akureyrarvelh verður án efa mikhl mannfjöldi á morgun, laug- ardag, kl. 14 þegar KA leikur þar gegn Val síðasta heimaleik sinn á tímabhinu. KA á nú í fyrsta skipti möguleika á að hreppa íslands- meistaratitihnn og stendur best að vígi, er með eins stigs forystu í deildinni. Liðið gæti orðið íslands- meistari með sigri ef Fram og FH tapa sínum leikjum. Valsmenn hafa ekki að neinu að keppa lengur en gætu reynst skeinuhættir eftir sem áður. Á Akranesi eigast í A og Fram við á sama tíma. Skagamenn eru dottn- ir út úr baráttunni um Evrópusæti en Framarar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í slagnum við KA og FH um íslandsmeistaratitilinn. KR og Þór mætast einnig kl. 14 á laugardaginn á KR-vellinum. Möguleikar KR-inga á meistaratitl- inum eru aðeins fræðhegir eftir ósigurinn gegn Fram á sunnudag- inn en þeir gætu eftir sem áður hreppt eitt af efstu sætunum. Þórs- arar eru í mikhh fahhættu. Ef þeir tapa lenda þeir í fahsæti að loknum leik Fylkis og ÍBK. Lokaleikur umferðarinnar er á mhli Víkings og FH í Stjörnugróf- inni kl. 17 á sunnudaginn. FH er í fyrsta sinn í slagnum um meistara- titihnn og berst örugglega fyrir þremur stigum með kjafti og klóm. Víkingar eru komnir í fahbarátt- una á ný eftir tvö töp í röð og þurfa á stigum að halda. Hörð barátta í 2. deild Það er líka mikih slagur í 2. deild- inni, á báðum vígstöðvum. Þar sigla aðeins Selfoss og Breiðablik lygnan sjó, Stjaman, IBV og Víðir bítast um 1. dehdar sætin tvö en hin fimm liðin eru öll í fallhættu. Ahir fimm leikimir í 17. og næst- síðustu umferö fara fram kl. 14 á morgun. Tindastóh og Selfoss leika á Sauðárkróki, ÍR og Völsungur á ÍR-velh, Leiftur og Stjaman á Ól- afsfiröi, ÍBV og Einherji í Vest- mannaeyjum og Víðir og Breiða- blik í Garðinum. Stjarnan getur guhtryggt sér sæti í 1. deild með sigri á Ólafsfirði. Víð- ismenn verða að vinna Breiðablik, annars missa þeir endanlega af lestinni ef ÍBV sigrar Einherja. Hjá ÍR og Völsungi er mest í húfi. Bæði lið eru í fahhættu og Völsungar þurfa sérstaklega á sigrinum að halda. Úrsiitaleikir í neðri deildum Þá fara fram um helgina úrslita- leikir í 3. og 4. dehd. Grindavík og KS eiga að leika fyrri leik sinn um 3. dehdar bikarinn í Grindavík á morgun. Sá síðari verður á Siglu- firði viku síðar. Á Hvaleyrarholt- inu í Hafnarfirði leika Haukar og TBA úrshtaleik 4. dehdar kl. 14 á morgun en þar er aðeins um einn leik að ræða. Tvö golfmót Golfklúbbur Reykjavíkur heldur um helgina íslandsmótið í holu- keppni. Það hefst í dag og því lýkur á sunnudag. Þá er opið mót hjá Golfklúbbi Suðumesja á morgun. -VS Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Eggerts B. Ólafssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á HP fingursamsetning- arlínu að Hamraborg 3, norðan við hús, föstudaginn 15. september 1989 kl. 17.00. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi Lögtaksúrskurður Við embætti sýslumannsins í Austur-Skaftafellssýslu hefur verið kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir gjöldum til Gjaldheimtu Austurlands í Austur- Skaftafellssýslu og ríkissjóðs sem álögð eru 1989 og gjaldfallin en ógreidd. Gjöld þessi eru: tekjuskattur, eignaskattur, útsvar, aðstöðugjald, sérstakur eignaskattur, vanskilafé staðgreiðslu, eindagað við lok ágúst 1989, vinnueft- irlitssgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda, kirkjugarðsgjald, atvinnu- leysistryggingagjald, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, iðnlána- og iðnaðarmálagjald, launaskattur, slysatryggingagjald vegna heim- ilisstarfa, iðgjald sveitarfélaga til atvinnuleysistryggingasjóðs skv. 14. gr. I. nr. 64/1981, aðflutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipaskoðunar- gjald, lestagjald og vitagjald, bifreiðaskattur, þungaskattur samkvæmt öku- mælum og föstu gjaldi, skoðunargjald bifreiða og slysatryggingagjald öku- manna 1989, framlag hreppa til Sjúkrasamlags Austur-Skaftafellssýslu sem i eindaga er fallið, svo og fyrri viðbótar- og aukaálagningar söluskatts vegna fyrri tímabila og skipulagsgjald af nýbyggingum. Þá tekur úrskurðurinn til viðbótar- og aukaálagninga framangreindra opinberra gjalda vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Höfn 1. september 1989 Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu - Verslunin hættir - Opið föstudag frá kl. 1-6 Opið laugardag frá kl. 10-4 Völvufelli 17 Stambqfq sequeuser TÓNLISTARMENN Nýtt tónlistarforrit frá Steinberg komiö. Þeir sem eiga fyrir tónlistarforritið PRO 24 geta sett það upp í nýja forritið fyrir fast verð. Sendum í póstkröfu. AATARI UMBOÐIÐ Langholtsvegi 111 - Sími 687971 & 687970

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.