Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1989, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1989, Side 5
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1989. 21 c íslands: Nýtt listagallerí: Gallerí 11 Nýr sýningarsalur, sem hlotíð hefur nafnið Gallerí 11, var opnað- ur að Skólavörðustíg 4a þann 9. september. Salurinn verður rekinn á opnum grundvelli. Annars'vegar geta sýnendur leigt sahnn í tvær tíl þrjár vikur í senn. Hins vegar mun eigandi gallerísins, Hannes Lárusson, af sérstöku tilefni bjóða listamönnum að sýna verk sín samkvæmt samningi við Gallerí 11 og á ábyrgð þess. í tilefni opnunar Gallerís 11 var Birgi Andréssyni boðið að sýna verk sín og stendur sýning hans til 24. september. ■ .»J n Ltí Hannes Lárusson, eigandi Galleris 11, fyrir framan galleríið. ig á verkum ’ánssonar Tríó Reykjavíkur heldur __tónleika á Akureyri eftír að hafa reynt fyrir sér í verkfræði í sömu borg. Hann hélt til Parísar 1908 og sett- ist í einkaskóla Henri Matisse sem var helstí leiðtogi framúrstefnuhóps Fauvista. Jón dvaldist langdvölum í Danmörku en reisti sér 1929 heimili og vinnustofu að Berg- staðastræti 74 í Reykjavík. Hann málaði fyrst eingöngu mannamyndir, módelstúdíur og uppstillingar en hóf ekki málun landslags- mynda fyrr en 1919 og eru þær trúlega merk- asta framlag Jóns til íslenskrar myndlistar. Alhr þessir myndefnisflokkar eiga fulltrúa sína á sýningunni sem gefa mun óvenju sterka og hehdstæða mynd af hstferli þessa einstæða málara. Sýningin í Listasafni ís- lands mun standa til 5. nóvember. Borg: unnin með ri tækni lendis og erlendis, síðast hér í Gallerí Borg í febrúar 1988. Sýning Hörpu er 6. einkasýning hennar. Á sýningunni eru verk unnin með blandaðri tækni. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 3. október. Tríó Reykjavikur. Tríó Reykjavíkur mun halda tón- leika í sal Tónhstarskólans á Akur- eyri á sunnudaginn, 24. september, kl. 17. Á tónleikum þessum, sem eru á vegum Tónlistarfélags Akur- eyrar, mun tríóið leika verk eftir Haydn, Holmboe og Schubert. Tríó Reykjavíkur var formlega stofnað 1988. Meðlimir þess eru Guðný Guðmundsdóttir fiðluleik- ari, Hahdór Haraldsson píanóleik- ari og Gunnar Kvaran sehóleikari, öll landsþekkt frir tónlistarflutning og hafa komið fram víðar en á ís- landi. Guðný er konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar íslands og kennir við Tónlistarskólann í Reykjavík, en Halldór og Gunnar eru dehdarstjórar við sama skóla. Hainarborg: Fimmtíu pastelmyndir Gunnar R. Bjamason heldur um þessar mundir sýningu í Hafnar- borg, menningár- og hstastofnun Hafnarfjarðar, Á sýningunni eru um 50 pastelmyndir. Gunnar lærði leiktjaldamálun við Þjóðleikhúsið 1953-56, jafn- framt sótti hann námskeið í Mynd- hsta- og handíðaskólanum. Hann stundaði seinna nám við Konst- fackskólann í Stokkhólmi. Frá 1958-1974 vann Gunnar sem leikmyndateiknari hjá Þjóðleik- húsinu, starfaði síðan sjálfstætt á eigin vinnustofu th 1988 en tók þá við starfi yfirleikmyndateiknara Þjóðleikhússins. Gunnar heldur nú þriðju einka- sýninguna á myndverkum en áður hefur hann sýnt í Ásmundarsal og Norræna húsinu og verið þátttak- andi í samsýningum myndlistar- manna og leikmyndateiknara í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Sýning Gunnars í Hafnarborg stendur frá 16. september th 1. okt- óber og verður opin kl. 14-19 aha daga nema þriðjudaga. Landsmót æskulýósfélaga: Landsmót æskulýðsfélaga sem hlotið hefur yfirskriftina Á sandölum með Markúsi verður haldið nú um helgina. Þetta er árlegur viðburður sera hefur verið fastur liður í starfi kristi- legra æskulýðsfélaga í tuttugu ár. Alveg frá því farið er frá BSÍ kl. 18 á fóstudegi er farið eftir fyrirfram gerðri dagskrá sem inniheldur leiki, þrautir og alls konar uppákomur og er þeirri dagskrá ekki lokið fyrr en kom- ið er í bæinn seintásunnudegi. Yfirskriftin nú kemur til af því að eitt atriði hátíðarinnar á föstudagskvöld er sandalagerð. Fer hún þannig fram að skipt verður niður í tíu manna hópa sem hver hefur einn stjómanda og gerir hver hópur eigin sand- ala sem notaðir verða svo á hátíöinni. Eitt verka Gunnars á sýningu hans i Hafnarborg. inn. Hluti þeirra verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2. Áhorfendur eru vel- komnir á Hótel Loftleiðir á fostudaginn. Aðgangur er ókeypis. Norðurlandamót í Færeyyjum í júní 1990: Þær konur sem hafa áhuga á að spila í landsliðinu á NM 1990 eru beðnar að hafa samband við skrifstofu BSÍ í síma 689360. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Göngu-Hrólfur hittist á laugardag í Nóa- túni 17. Mæting kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson boðinn velkominn til starfa á ný Nk. sunnudag, 24. september, kl. 11 f.h. mun sr. Frank M. Halldórsson annast guðsþjónustugerð í Neskirkju að nýju. Hann hefur undanfarin tvö ár stundað framhaldsnám í sálgæslu vestur í Banda- ríkjunum, jafnframt náminu starfaði hann sem sjúkrahúsprestur á M. D. And- erson krabbameins-sjúkrahúsinu í Hous- ton, Texas. Neskirkja-félags- starf aldraðra Farið verður í réttarferð í Krisuvík laug- ardaginn 24. september kl. 13. Komið við í Hveragerði og drukkið þar kaffi. Skrán- ing i síma 16783. Pokapési í borginni Nú um helgina verða konur úr Lions- klúbbnum Eir með sina árlegu sölu á Pokapésa á fimm stöðum í borginni. All- ur ágóði af sölunni rennur til líknarmála. Starfsmannafélag Vélsmiðjunnar Héðins hf. 50 ára Starfsmannafélag Vélsmiðjunnar Héðins hf., varð 50 ára þann 11. september sl. í tilefni afmælisins ætlar félagið aö halda félagsmönnum sínum smáteiti að Selja- vegi 2, (húsnæði verslunarinnar) laugar- daginn 23. september kl. 17-19. Allir eldri félagar S.V.H. eru boðnir hjartanlega velkomnir. Endurfundir Gilwellskáta að Úlfljótsvatni Þeir skátar sem hafa tekið þátt í Gil- wellnámskeiðum, alþjóðlegum foringja- námskeiðum skáta, koma saman árlega að Úlfljótsvatni. Að þessu sinni verða endurfundir Gilwellskáta laugardaginn 23. september og hefst dagskrá í Úlfljóts- vatnskirkju kl. 18. Gilwellþjálfunin dreg- ur nafn sitt af alþjóðlegum foringjaskóla skáta sem er í Gilwell Park í London og við þann stað var Baden-Powell, stofn- andi skátahreyfmgarinnar, kenndur er hann fékk lávarðstign. Hafa skátar um allan heim kennt þjálfun þessa við Gil- well í virðingarskyni við Baden-Powell. Um þessar mundir eru 3 ár liðin frá þvi er fyrsta Gilwell námskeiðið var haldið á íslandi og eru Gilwellskátar hvattir til að fjölmenna að Úlfljótsvatni og hitta gamla félaga og rifja upp skátastörf sín og gamlar minningar frá Úlfljótsvatni. Vígsluhátíð og afmælis- mót í Mosfellsbæ Laugardaginn 23. september vígsluhátíö á nýjum og glæsilegum fijálsíþróttvelli í Mosfellsbæ. Hátíðin hefst meö skrúð- göngu frá Hlégarði kl. 13. Gengiö verður niður á völl. Sjálf vígsluathöfnin fer fram á vellinum. Þar verða flutt ávörp og að því loknu verður vellinum gefið nafn. Iþróttamót hefst kl. 14. Keppt verður í hlaupum, stökkum og köstum. Gert er ráð fyrir að mótinu verði lokið kl. 16 og þá gefst almenningi kostur á að reyna völlinn. Kl. 16.30 verður svo boðið upp á kaffiveitingar og glæsilegt hlaðborð í Hlé- garði. I „Komdu og sjáðu“ í MIR I Nk. sunnudag, 24. september, kl. 16 verð- ur hin fræga sovéska kvikmynd „Komdu og sjáðu“ (Idí í Smatrí) sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin gerist í Hvíta-Rúss- landi á dögum síðari heimsstyrjaldarinn- ar og lýsir ógnarverkum hemámsliðsins þýska. Á þessum árum gjöreyddu nas- istar meira en 620 þorpum í Hvíta-Rúss- landi einu og brenndu lifandi hundruð vamarlausra íbúa þeirra. í kvikmynd- inni er sagt frá efni þessara þorpa, Perek- hody. Leikstjóri er Elem KUmov ( eigin- maður Larissu Shepitko, sem gerði ,JJpp- gönguna", mynd er sýnd var í MÍR sl. sunnudag), en með aöalhlutverkin fara A. Kravtsenko, O. Mironova, L. Lauc- iavicius. Skýringartexar em á ensku. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestrar í tilefni af 200 ára afmæh frönsku stjórn- arbyltingarinnar flytja tveir franskir sagnfræðingar.-Bemard Manin og Pas- quale Pasquino, opinberlega fyrirlestra i boði heimspekideildar sunnudaginn 24 september kl. 14 í stofu 101 í Odda. Fyrir- lestur Manins QaUar um þróunina sem átti sér stað á byltingartímanum frá frjálslyndisstefnu til ógnarstjómar, en frá hans hendi er að koma út bók um það efni. Pasquino fjallar um i fyrirlestri sín- um hvemig byijað var að nota hugtakið „nation" á stjómiagaþinginu franska. Báðir fyrirlestramir verða fluttir á ensku. Fyrirlestrarnir em öUum opnir. Ferðalög Ferðafélag íslands 22.-24. sept.: Landmannalaugar - Jök- ulgil. Ekið frá Landmannalaugum inn JökulgU sem er fremur grunnur dalur og Uggur upp undir Torfajökul tU suðausturs frá Landmannalaugum. JökulgU er rómað fyrir Utfegurð UaUa sem að því Uggja. Ekið meðfram og eftir árfarvegi Jökul- gUskvíslar. Einstakt tækifæri tíl aö skoða þetta Utskrúðuga landsvæði. Gist í sælu- húsi F.í. í Landmannalaugum. 22.-24. sept.: Þórsmörk - haustlitir. Góð hvUd frá amstri hverdagsins er helg- ardvöl hjá Ferðafélagi íslands í Þórs- mörk. Gróðurinn er hvergi faUegri en í Þórsmörk á haustin. Gist í Skagfjörðs- skála í Langadal. Brottför í ferðimar er kl. 20 fostudag. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu F.I, Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 24. sept. kl. 09 Hlöðufell 1188 m. Ekið um ÞingvöU inn á linuveginn og gengið þaðan á fjaUið. í góðu skyggni er afar víðsýnt af HlöðufeUinu. Verð kr. 1.500 gr. v. bílinn. Kl. 13 Skipsstígur - Stapafell, Grinda- vík. Létt eftirmiðdagsganga fyrir aUa fjöl- skylduna. Verð kr. 1000, gr. við bílinn. Frítt fyrir böm innan 15 ára. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Leikhús Þjóðleikhúsið Frumsýning á Oliver Twist á laugardag, 2. sýning á sunnudag. Alþýðuleikhúsið sýnir í Iðnó ísaðar gellur á laugardag kl. 16 og sunnudag kl. 20.30. Gríniðjan sýnir í Islensku óperunni, Gamla 'oíói, BrávaUagötuna. Sýningar á laugardag og sunnudag kl. 20.30. Sjúk í ást sýnt í leikhúsi frú EmiUu, Skeifunni 3, á sunnudag kl. 16 og kl. 20.30. Litla leikhúsið sýnir barnaleikritið Regnbogastrákinn eftir Ólaf Gunnarsson. Sýningar eru í Gerðubergi á laugardag og sunnudag kl. 15. Sýningar Art-Hún, Stangarhyl 7, Reykjavík Að Stangarhyl 7 em sýningarsalur og vinnustofur. Þar em tU sýnis og sölu olíu- málverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir leirmunir eftir myndUstarmennina Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elín- borgu Guðmundsdóttur, Margréti Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnu Gunnarsdóttur. Opið aUa virka daga kl. 13-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.