Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1989. 23 - v; U 5' —... .. Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik lýkur um helgina. Reykjavíkumiótinu í körfuknattleik lýkur á sunnudag íslandsmótinu í knattspymu er lokið og vetraríþróttirnar taka við fyrstu vikuna í október. íslensku liðin eiga þó ólokið síðari leikjum sínum á Evrópumótunum í knatt- spyrnu en þeir verða um miðja næstu viku. Valur og Akranes leika erlendis en Fram leikur gegn rúm- enska félaginu Steaua Búkarest á Laugardalsveliinum á miðviku- daginn kemur. Reykjavíkurmótinu í körfuknatt- leik lýkur um helgina. Fjögur lið taka þátt í mótinu að þessu sinni, KR, IR, Valur og ÍS. Mótið hófst um síðustu helgi en því lýkur í Laugardalshöllinni á sunnudags- kvöldið. KR og ÍS leika kl. 18.15 í kvennaflokki en síðan fylgja á eftir tveir leikir í karlaflokki. ÍR og ÍS leika kl. 20 og strax á eftir leika KR og Valur. Handknattleiksmenn eru á fullu í undirbúningi fyrir keppnistíma- bilið en íslandsmótið hefst 7. októb- er. Eftir þeim upplýsingiun, sem blaðiö hefur fengið, leika Eyja- menn og Víkingar æfingaleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn kl. 15. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Urral 7marit fp alla Gerðu gott fri enn betra taktu Urnl með í ferðina Hztt að reykja af hrsðslti 1 mórg ár hafði mér verið ráðlagt að hætta að reykja. Afallið, sem ég mátti nú þola, skaut mér alvarlega skelk i bringu. Banvæn efnavopn eru kólluð „kjamorkusprengjur fátaeklinganna" þvi þau em ódyr og auðfáanleg. - Riki þriðja heimsins eru sem óðast að koma sér upp vopnabúri. Þegar áhrifamiklir fylgismenn fikniefhaneyslu bórðust fyrir lógleiðingu marijúana heyrðist Gabriel Nahas ofi hrópa einn gegn kannabisefnum - „nei!" Sean ConnetY - móti öBttm liknm TÖLVULEIKIR Nýir leikir í: *Spectrum *Commodore *Amstrad Úrval leikja í Nintendo leikjatölvuna Sendum í póstkröfu Hjá Magna Sím^30Slí5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.