Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Blaðsíða 5
20 Messur FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER Guðsþjónustur vikuna 9. - 16. desember 1989 Frá ÆSKR: Guðsþjónusta á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar verður í Langholtskirkju á sunnudag kl. 11. Kór Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykja- víkurprófastsdæmi syngur söngva frá Suður-Afríku. Forsöngvarar verða Sig- rún Hjálmtýsdóttir og Egill Ólafsson. Prestm- sr. Þórhallur Heimisson. Árbæjarprestakall: Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gideonfélagar kynna starf sitt í messunni.,Guðsþjón- usta i safnkirkjunni í Árbæ kl. 16. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson messar. Kirkjukór Árbæjarsóknar syngur undir stjóm Jóns Mýrdal organista. - Aðventu- samkoma í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins: Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Flautuleik- ur Camilla Söderberg og Snorri Öm Snorrason, Skagfirska söngsveitin, Bamakór Árbæjarskóla og Kirkjukór Árbæjarsóknar syngja. Miðvikudagur: Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14, altarisganga. Prédik- un flytur kínversk-bandarísk kona frá Hawaii, Ada Lum, en hún er starfsmaöur alþjóðlegu kristilegu stúdentasamtak- anna og dvelst hér á landí á vegum kristi- legu skólahreyfingarinnar. Organisti Daniel Jónasson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30, altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11, Guð- rún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthías- son. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Ing- veldur Ólafsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 9. des.: Bamasamkoma kl. 10.30. Egill Hallgríms- son. Sunnudagur 10. des. kl. 11: Messa með altarisgöngu. Sr. Jón Kr. ísfeld pré- dikar. Kirkjukafíi Bílddælinga á Hótel Borg eftir messu. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. - Kl. 14. Messa. Kór Tónlistar- skólans í Reykjavik syngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. Minnt er á daglegar kvöldbænir í kirkjunni kl. 17.15. Elliheimilið Grund: Messa kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. Organisti Kjartan Ól- afsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja: Sunnudagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Ragn- heiðar Sverrisdóttur. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein- söngur Ragnheiður Guðmundsdóttir. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Stú- dentar útskrifaðir fi-á MR 1955 sérstak- lega boðnir velkomnir. Miðvikudagur 13. des.: Guösþjónusta kl. 20. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Tónlist annast Þor- valdur Halldórsson og félagar. Sóknar- prestar. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 11.00. (Athugið tímann.) Einsöngur: Guölaugur Tryggvi Karlsson. Tónleikar kórs Kennaraháskóla íslands kl. 14.30. Helgistund með skím kl. 17.00. Leikið verður á orgeliö frá kl. 16.40. Miðvikudag- ur kl. 7.30: Morgunandakt. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall: Bamamessa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Folda- skóla. Sunnudagspóstur - söngvar. Að- stoðarfólk Guðrún, Valgerður og Hjörtur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Aðventuhátíð kl. 20.30 í Félagsmiðstöð- inni. Hátíðarræðu flytur biskup íslands, herra Ólafur Skúlason. Einsöngur Signý Sæmundsdóttir. Kór Grafarvogssóknar syngur undir stjóm Sigríöar Jónsdóttiu- organista. Fermingarböm flytja helgileik og böm úr Foldaskóla flytja Lúsíuleik. Trompetleikur. Aðventukaffi. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensóskirkja: Sunnudagur 10. des.: Bamastarf W. 11. Eldri bömin uppi og yngri bömin niðri. Guðsþjónusta kl. 14. Fyrirbænir eftir messu. Miðvikudagur kl. 11: Helgistund, hádegisfúndur aldr- aðra. Laugardagur: Bænashmd og biblíu- lestur kl. 10. Prestamir. Hailgrímskirkja: Laugardagur 9. des.: Samvera fermingarbama kl. 10. Sunnu- dagur 10. des.: Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Matur eftir messu. Kvöldmessa með altaris- göngu kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrims- kirkju í síma 10745 eða 621475. Þriðjudag- ur 12. des.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur kl. 21: Náttsöngur. Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði syngur. Stjómandi Egill Friðleifsson. Landspitaiinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðsþjónutsa kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hliðamar fyrir og eftir bamaguðsþjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson. Aðventu- tónleikar kl. 21. Kolbeinn Bjamason og Robyn Kohn leika á flautu og sembal. Kvöldbænir og fýrirbænir em í kirkjunni á miövikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Föndurstund kl. 10.30. Bamamessa kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. Kársnesprestakali: Fjölskylduguösþjón- Tölvuunnin myndverk Óvenjuleg myndasýning verður opnuð í íþróttahúsi fatlaðra, Hát- úni 12, á laugardaginn. Er þar um að ræða myndir sem Hörður Bjamason, félagi í FR, hefur und- anfarin tvö ár fengist við að gera með aðstoð tölvu. Hann teiknar myndimar á skjáinn og prentar þær út. Myndimar eru síðan litað- ar með krítarlitum og við það hefur Hörður notið aðstoðar. Hörður hefur ákveðiö að hafa myndimar til sölu og gefa andvirði þeirra í byggingarsjóð íþróttahúss- ins. Sýningin þjónar þannig tvenn- um tilgangi: í fyrsta lagi aö sýning- argestir fái metið hvort þessi myndagerð hafi listrænt gildi og í öðm lagi að þeir sem kaupa mynd- ir leggi með því lítinn skerf í þetta óskahús sem er enn að mestu óinn- réttað. Verð á mynd er 1000 kr. Sýning Harðar í íþróttahúsinu verður opin 9.-10. des. og helgina 16.-17. des. kl. 14 til 18 alla dagana. Þá verður einnig jólamarkaður með jólavörum á sama tíma í hús- inu. Gallerí Hlaðvarpinn: Myndteppi Þorlákur Kristinsson. Gerðuberg: Silkiþrykks- myndir Tolla Þorlákur Kristinsson, Tolli, opn- aði í gær sýningu á silkiþrykks- myndum í Gerðubergi. Er þetta í fyrsta sinn sem hann sýnir grafík. í haust hefur Þorlákur unnið tvær grafíkmöppur og er önnur þeirra nú þegar uppseld. Tíu eintök af hinni verða til sölu. Um er að ræða möppu með þremur mynd- um. Sýningin verður opin mánudaga til fimmtudaga kl. 10-22 og fostu- daga til sunnudaga frá kl. 10-18. Aðgangur er ókeypis. Sýning á myndverkum eftir Heidi Kristiansen stendur nú yfir í Gallerí Hlaðvarpanum að Vestur- götu 3b. Sýnir hún þar myndteppi, saumuð með ásaum (applikation) ogquilt-tækni. Á sýningunni eru tuttugu og fimm myndverk, flest unnin á þessu ári. Arkitektafélag Islands opnar sýningu í dag kl. 17.30 ,í Ásmundar- sal, Freyjugötu 14, á íslenskum til- lögum sem skilað var í norræna samkeppni um raðhús er haldin var.í sumar. Yfirskrift samkeppninnar er Rað- hús tíunda áratugarins og stóðu samtökin Nord Form 90 fyrir þessu framtaki. Var ákveöið að byggja íbúðabyggð í Malmö eftir þeim til- lögum sem verðlaun hlutu í sam- Jóhanna Bogadóttir opnar á laugardaginn sýningu á grafik- myndum í bókasafni Norræna hússins. Á sýningunni verða litógrafiur og myndir með blandaðri tækni, unnar á síðastliðnum tveim árum. Nýlega lauk sýningu Jóhönnu á Heidi er frá Þrándheimi í Noregi og lærði þar en síðan 1980 hefur hún verið búsett á íslandi. Heidi hefur áður haldiö einka- sýningar, bæði hér og í heimalandi sínu. Hún hefur einnig átt verk á samsýningum í báðum löndunum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 12-18. Henni lýkur 17. desember. keppninni. Áf alls um 250 samkeppnistillög- um komu tíu frá íslandi, þeirra á meðal verðlaunatillaga Guðmund- ar Jónssonar, en fiórar aðrar hlutu verðlaun dómnefndar. Sýningin verður opin virka daga kl. 10-20 en laugardaga og sunnu- daga kl. 14-20. Síðasti sýningardag- urinn verður sunnudagurinn 17. desember. málverkum og teikningum á Kjarv- alsstöðum. Hún er nú á förum til Bandaríkjanna með sýningu í boði háskólans í Tacoma. Sýning Jóhönnu er opin alla daga kl. 13-19 nema sunnudaga en þá er bókasafnið opiö kl. 14-17. Henni lýkur 22. desember. Ásmundarsalur: Raðhús tíunda áratugarins Norræna húsið: Grafíkmyndir Fjórir af listamönnunum ellefu: Jón Reykdal, Lisa K. Guöjónsdóttir, Tryggvi Árnason og Aðalheiður Valgeirsdóttir. Holiday Inn: Desembergallerí ellefu listamanna Á Holiday Inn stendur yfir sýning á grafíkverkum ellefu listamanna. Það er Gallerí List sem stendur fyrir þessari sýn- ingu í jólamánuöinum. Menn þurfa ekki bíða eftir þvi að sýningunni ljúki því að ef þeir hafa áhuga á verki og vilja kaupa geta þeir haft það með sér heim samdæg- urs. Safnasýning í Á morgun, laugardaginn 9. desember, verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfiarðár, sýning á fiölmörgum söfnum í eigu einstaklinga. Hér er um fiölbreytta og forvitnilega sýn- ingu að ræða sem sett er upp í samvinnu Þeir listamenn sem eiga verk á sýning- unni eru Aðalheiður Valgeirsdóttir, Björg Þorsteinsdóttir, Guðbjörg Ringsted, Ingi- bergur Magnússon, Jóhanna Bogadóttir, Jón Reykdal, Lísa K. Guðjónsdóttir, Rík- harður Valtingojer, Sigrún Eldjám, Tryggvi Ámason og Valgerður Hauks- dóttir. Hafnarborg Hafnarborgar og Byggðasafns Hafnar- fiarðar. Opnunartími sýningarinnar er kl. 14-19 alla daga nema þriðjudaga. Sýningin stendur til 15. janúar. Jólakort Svalanna 1989 Jólakort Svalanna 1989 er komið út með mynd eftir Sigríði Gyðu Sigurðardóttur sem hún kallar Jólastemmningu. Með sölu á jólakortunum er aflað fjár til likn- ar- og hjálparstarfsemi. Svölumar eru félag núverandi og fyrrverandi flug- Tónleikar Snæfellingakórinn í Reykjavík heldur sína árlegu jólatónleika á aðventu í Áskirkju við Vesturbrún sunnudaginn 10. desember nk. kl. 16. Boðið verður upp á kaffiveitingar að tónleikunum loknum. Söngstjóri er Friðrik S. Kristinsson. Aðventutónleikar á Seltjarnarnesi Selkórinn á Seltjamamesi heldur tón- leika í Seltjamameskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 20.30. Á efnisskrá verður kirkju- og jólatónhst. Stjómandi Selkórs- ins er Friðrik Guðni Þórleifsson. freyja. Aðalmarkmið félagsins er að afla fjár til styrktar þeim sem minna mega sín og þarfnast aðstoðar. Á hðandi ári hafa Svölumar styrkt 7 kennara við Múlaborg til framhaldsnáms í Englandi. Á Kópavogshæhð hefur lengi vantað sjúkralyftara fyrir lamaða vistmenn. Tilkyniungar Safnaðarfélag Ásprestakalls Kökubasarinn verður sunnudaginn 10. desember kl. 15 í salnum niðri í kirkj- unni. Einnig verður um leið á sama stað basar með ahs konar muni. Þeir sem vilja gefa kökur eða muni vinsamlegast komi þeim á sama stað milli kl. 11-13 á sunnu- dag. Barnagæsla í Bernhöftstorfu Nemar á 3. ári í Fósturskóla íslands bjóða upp á bamagæslu í Bemhöftstorfu í des- ember fyrir böm 2-8 ára. Opið verður frá kl. 14 á fóstudögum og frá kl. 10 á laugar- dögum. Margt verður til skemmtunar - leikir, fóndur og ýmsar uppákomur. usta í Kópavogskirkju kl. 11. Lith kór Kársnesskólans syngur undir stjóm Þór- unnar Bjömsdóttur. Aðventukvöld í Kópavogskirkju kl. 20.30. Hugvekju flyt- ur Signý Pálsdóttir leikhúsritari og Ragn- hhdur Ofeigsdóttir flytur friunsamin trú- arfjóð. Fjölbreytt tónhst verður flutt. Veitingar verða í safnaðarheimilinu í lok samkomunnar. Sr. Ámi Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Sunnudagur 10. des.: Útvarps- messa kl. 11 á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar í samvinnu við Langholts- söfnuð. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Léttir söngvar. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarneskirkja: Laugardagur 9. des.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur 10. des.: Guðsþjónusta kl. 11. Böm úr bamastarfi kirkjunnar syngja. Láms Sveinsson leikur einleik á trompet. Bamastarf á sama tíma. Kl. 17 hefst tónhstarvika Laugameskirkju með tónieikum kórs Laugameskirkju undir stjóm Ann Toril Lindstad. Undirleik ann- ast hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhfjóm- sveit Islands. Fjórir einsöngvarar syngja með kómum. Flutt verður Missa brevis í F-dúr eftir W.A. Mozart o.fl. Biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, mu,n setja tónhstarvikuna með ávarpi. Hádegistón- leikar verða alla vikuna kl. 12. Aðrir tón- leikar verða auglýstir jafnóðum. Þriðju- dagur 12. des.: Helgistund kl. 22. Fimmtu- dagur 14. des.: Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Orgeheikur, altarisganga og fyrir- bænir. Sóknarprestur. Neskirkja: Sunnudagur 10. des.: Bama- samkoma kl. 11. Munið kirkjubíhnn. Messa kl. 14. Sr. Ólafúr Jóhannsson. Org- el- og kórstjóm Reynir Jónasson. Mið- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20, sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Leikið verður á orgel í kirkjunni frá kl. 17.45- 18.15. Seljakirkja: Kirkjudagur SeljakirKju sunnudaginn 10. des. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Hátíðarguðsþjónustakl. 14. Eiríkur Pálsson leikur á trompet. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kirkjukórinn syngur. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður Áslaug Friðriksdóttir fv. skóla- stjóri. Básúnukvartett leikur aðventulög undir stjóm Odds Bjömssonar. Helgi- leikur í umsjón Æskulýðsfélagsins. Hug- leiðing. Þröstur Einarsson,. formaöur sóknamefndar. Kaffisala að loknu að- ventukvöldinu. Þriðjudagur 12. des.: Söngtónleikar. Sóknaíprestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa sunnudag kl. 11. Organisti Gyða Hah- dórsdóttir. Prestur Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Böm úr Tónhstarskólanum koma í heimsókn. Bamastarf. á sama tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sigríður og Hannes. Mánudagur: Fyrirbænastund í kirkjunni kl. 17. Fimmtudagur: Sam- koma á vegum Seltjamameskirkju og Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Þor- valdur Hahdórsson stjómar söngnum. Óháði söfnuðurinn: Aðventuhátíð kl. 20.30. Ræðumaöur kvöldsins Baldur Sveinsson kennari. Kirkjúkórinn syngur, ritningarlestrar, bænir. Kertin tendmð. Léttar veitingar í Kirkjubæ á eftir. Safn- aðarprestur. Frikirkjan í Hafnarfirði: Bamasam- koma kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá í tah og tónum. Kennarar og nemendur Tónhstarskóla Hafnar- fiarðar flytja dagskrá ásamt kór kirkj- unnar. Organisti Kristjana Þórdís Ás- geirsdóttir. Bamakór Tónhstarskólans syngur. Ahir hiartanlega velkomnir. Ein- ar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. Keflavíkurkirkja: 10. des. -2. sunnudag- ur í jólafóstu. Sunnudagaskóh kl. 11. Jól- in nálgast. Foreldrar em hvattir tíl að fjölmenna með bömum sínum. Munið skólabílinn. Aðventutónleikar kl. 20.30. Suðumesjakórinn, blandaður kór Karla- kórs Keflavíkur og kór Keflavíkurkirkju flytja fjölbreytta efnisskrá. Stjómendur Sigvaldi Kaldalóns og Öm Falkner org- anisti. Einsöngvarar: Guðmundur Ólafs- son, María Guðmundsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Hahbera Pálsdóttir les jólasögu. Sóknar- prestur. Gódar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn Ballettinn ívan grimmi í MÍR MÍR sýnir tvær frægar sovéskar bahett- myndir nú í desember í bíósal félagsins, Vatnsstíg 10. Næstkomandi sunnudag, 10. desember, kl. 16 verður sýnd myndin ívan grimmi, bahett Júrí Grígorovitsj, aðaldansasmiðs Stóra leikhússins í Moskvu (Bolshoj-leikhússins) um árabh, við tónlist þá er Sergei Prokofiev samdi við hina frægu samnefndu kvikmynd S. Eisensteins. Kvikmyndin er byggð á upp- færslu Bolshoj-leikhússins á ballettinum og fara margir af fr emstu dönsurum leik- hússins á áttunda og niunda áratugnum með stærstu hlutverkin. Eldri ballett- mynd, Spartacus, verður svo sýnd sunnudaginn 17. des. Aðgangur að kvik- myndasýningum MÍR er ókeypis og öh- um heimiU. Landeigenda- og hagsmuna- félag Múlahrepps heldur skemmtun í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi, laugardaginn 9. desember kl. 21. Mætið vel. Félag eldri borgara í Reykjavík heldur basar og happdrætti í Goðheim- um, Sigtúni 3, laugardaginn 9. desember kl. 14. Kökum og munum er hægt að koma á skrifstofú félagsins, sími 28812. Danskeppniá vegum D.S.Í. Sunnudaginn 10. desember gengst Dans- kennarasamband íslands fyrir keppni um Hermannsbikarinn. Bikar þennan gáfu hjónin Hermann R. Stefánsson og Unnur Amgrímsdóttir. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi keppni er haldin en verð- ur framvegis árviss viðburður. Keppt verður í eftirtöldum riðlum í Cha -cha, enskum vals, 8-9 ára, 10-11 ára og 12-13 ára. Keppnin fer fram í veitingahúsinu Glym (áður Broadway) og hefst kl. 14. Húsiö opnað kl. 13. Aðgangseyrir er kr. 400 fyrir fuUoröna og 200 kr. fyrir böm eldri en 4 ára. 2! Iistasafn íslands: Bókmenntadagskrá Næstu föstudaga og laugardaga mun Listasafn íslands gefa gestum safnsins tækifæri til aö hlýða á nokkur skáld lesa upp úr verkum sínum í hádeginu í veitingastofu safnsins. í dag les Ingibjörg Haraldsdóttir úr nýútkominni ljóðabók sinni, Nú eru aðrir tímar. Á morgun, laugar- daginn 9. desember, mun Guö- bergur Bergsson lesa upp úr verk- um sínum. Helgina 15. og 16 des- ember les Svava Jakobsdóttir upp úr smásagnasafni sínu, Undir eld- fialbnu, og Stefán Hörður Gríms- son mun lesa upp úr nýútkominni Ijóðabók sinni, Yfir heiðan morg- un. Þess má geta að Ingibjörg Har- aldsdóttir, Svava Jakobsdóttir og Stefán Hörður Grímsson hlutu öll viðurkenningu Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir athygbsverð- ustu bækur ársins 1989. Gallerí Madeira: Samvinnusýning Samvinnusýning Bjama Ragn- ars og Ullu Hosford stendur nú yfir í Gallerí Madeiras. Sýnd eru obu- málverk unnin á striga og Temas- ería á hjólum. Bjarni Ragnar Haraldsson hefur haldið nokkrar einkasýningar áð- /ur, þá síðustu í FÍM-salnum 1987. Hann hefur einnig tekið þátt í fiöl- mörgum samsýningum. Mörg verka hans prýða opinberar bygg- ingar. UUa Hosford er sænskur mynd- Ustarmaður sem haldið hefur fiöld- an allan af einkasýningu í Svíþjóð og tvær hér á íslandi og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Hún á einnig myndir á mörgum opin- berum byggingum, hér á landi sem og erlendis. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 8-18. Henni lýkur 1 janúar. Eitt verkanna á samsýningu Bjarna Ragnars og Ullu Hosford. Norræna húsið: Kjölfar kríunnar Upplestur hjáFÍM Jólasýning FÍM stendur yfir í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Margir þekktir myndUstar- menn, eldri og yngri, eiga verk á sýningunni sem er sölusýn- ing. Alla laugardaga meðan sýningin stendur yfir er boðiö upp á dagskrá með lestri höf- unda úr nýjum bókum og fiöl- breyttri tónUsL Laugardaginn 8. desember mun Birgir Sigurðsson lesa úr smásagnasafni sínu, Frá himni og jörðu. Eyvindur Erlendsson les úr Ijóðabókinni VUtu?. Ragnheiður Ófeigsdóttir les úr ljóðabókinni Faðmlag vindsins. Þorsteinn frá Hamri les úr ljóðabókinni Vatns götur og blóðs. Björn Björnsson baríton syngur við undirleik Guðbjarg- ar Sigurjónsdóttur. Opið er frá kl. 14 aUa daga en lokun fylgir verslunartíma. í anddyri Norræna hússins hefur verið komið fyrir sýningu á Ijós- myndum sem Þorbjöm Magnúss- son og Unnur Þóra Jökulsdóttir hafa tekið á ferðum sínum um ABC hjálparstarf og Norræna barnahjálpin bjóða til samveru í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Meðal gesta verður Barnakór Bústaða- kirkju og Þorvaldur HaUdórsson ásamt fleiri söngvurum. Sigvard WaUenberg, forstööu- maður Norrænu barnahjálparinn- ar, mun segja frá hjálparstarfi með- heimsins höf. Sýninguna nefna þau Kjölfar kríunnar en skútan, sem þau hafa siglt á til fiarlægra landa, heitir einmitt Krían. Sýningunni lýkur 17. desember. al örsnauðra bama á Filippseyjum og Georgetta MacDonald mun kynna starf Wycliffe-biblíuþýð- enda. Hefur hún meðal annars starfað á Nýju-Gíneu við biblíuþýð- ingar og lestrarkennslu í 26 ár á vegum Wycliffe. Samveran er öU- um opin. Bústaðakirkja: Samvera Fimirfætur Næsta dansæfmg verður í Templarahöll- inni við Eiríksgötu sunnudaginn 10. des- ember kl. 21. Allir velkomnir. Upplýsing- ar í síma 54366. Námstefna í Garðsbúð „Skoðanakannanir, almenningsálit og lýðræði" er yfirskrift námstefnu sem Samfélagið, félag þjóðfélagsfræðinema í Háskóla íslands, stendur fyrir laugardag- inn 9. desember nk. Fer hún fram í Garðs- búð, Gamla garði við Hringbraut, og hefst kl. 14. Frummælendúr á námstefnunni verða fimm talsins: Þórólfur Þórlindsson, prófessor við félagsvísindadeild HÍ, Bragi Jósepsson, lektor við Kennaraháskóla íslands og einn aðstandenda fyrirtækis- ins Skáís, Stefán Jón Hafstein dagskrár- stjóri Stöðvar 2, Þórhildur Þorleifsdóttir alþingiskona og loks Svanur Kristjáns- sön, prófessor við félagsvlsindadeild HÍ. Eins og sjá má verður rætt um viðfangs- efnið út frá ýmsum sjónarhomum en að framsöguerindum loknum fara ffam frjálsar umræður. Aðgangur er öllum opinn og aðgangseyrir enginn. Þá verða á boðstólum kafliveitingar. Húnvetningafélagið Félagsvist laugardaginn 9. desember kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Parakeppni. Síðasta vist fyrir jól. Allir velkomnir. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú i Kópavogi verður á morgun 9. desember. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Bæjarröltið er góð byriun á góðri helgi- Gáum til veðurs og veljum fatnað eftir veðrinu. Skaflajárnin eru nauðsynleg i hálkunni. Nýlagað molakaffi. Allir vel- komnir í bæjarröltið. Fundir Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins heldur jólafund sinn sunnudaginn 10. desember kl. 19 í safnaðarheimih Bú- staðakirkju. Munið eftir jólapökkunum. Jólasveinar í umferðar- fræðslu Nokkrir jólasveinar hafa gengið til liðs við Umferðarráð og leggja sitt af mörkum til aö fækka umferðarslysum meðal bama. Þeir eru virkir þátttakendur í Jólagetraun 1989, sem öll skólaböm á aldrinum 6 til 12 ára fá í skólanum nú á næstunni. Lögreglan, umferðanefndir sveitarfélaga og tannvemdarráð standa einnig að getrauninni. í henni em 10 spumingar um umferðina. Hún er hugs- uð til að minna börn á ýmis atriði sem gott er að hafa í huga á þessum árstíma sem endranær. Mælt er með því að for- eldrar aðstoði böm sín við að leysa get- raunina og að allt sem varðar umferðina sé raett og útskýrt um leið. Dregið verður úr réttum svörum og þau böm sem em heppin fá lögreglumann í einkennis- biiningi í heimsókn með bókarverðlaun. Það em félög, stofnanir og fyrirtæki sem gefa þessi verðlaun. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudag 10. des. Kl. 13 Reykjaborg - Reykjafell. Ekið að Hvammi og gengið þaöan á Reykjaborg- ina og áfram í norður á Reykjafell (26f m) og komið niður í Skammadal. Verð kr. 600. Sunnudagur 17. des. Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur. Gengií frá Esjubergi á Kerhólakambi. Bfrting er kl. 10 og myrkur kl. 16.48. Aðeins 4 dagai að vetrarsólstöðum 21. des. Verð 800 kr. Munið þægilega skó og hlýjan fatnað Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Ath, Áríðandi að allir sem ákveðnir em í að halda frá- teknum farmiðum í áramótaferð til Þórs merkur greiði þá ekki seinna en 15. des nk. Útivist um helgina Dagsferö sunnudag 10. desember. Frekar auðveld ganga um kjarri vaxif land fyrir ofan Silungapoll: Lækjarbotn ar - Hólmsborg. Skoðaður hellir og fjár- borg. Brottfór kl. 13 frá Umferðarmistöí - bensinsölu. Leikhús Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn Lítið fjölskyldufyr irtæki föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 20. ' Bamaleikritið Óvitar verður sýnt á sunnudag kl. 14. Jólagleði í Þjóöleikhúskjallaranum með sögum, ljóðum, söng og dansi á sunnudag kl. 15. Leikfélag Reykjavíkur sýningar í Borgarleikhúsi. A htla sviði: Ljós heimsins, sýnt fostu dags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl 20. Á Stóra sviði: Höll sumarlandsins sýnt fóstudags- og laugardagskvöld kl. 20. Sýningar Art-Hún, Stangarhyl 7, Reykjavik Að Stangarhyl 7 em sýningarsalur ot vinnustofur. Þar em til sýnis og sölu olíu málverk, pastelmyndir, grafik og ýmsi: leirmunir eftfr myndlistarmennina Erh B. Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elin borgu Guðmimdsdóttur, Margrét Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnt Gunnarsdóttur. Opið alla virka daga kl 13-18 og laugardaga kl. 12-18 í desember. Árbæjarsafn, sími 84412 Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms stendur yfir sýning á myndum Ásgrims frá Þingvöllum. Á sýn- ingtmni em 25 verk, aðallega vatnslita- myndir, en einnig nokkur olíumálverk Sýningin stendur fram í febrúar og er opin um helgar og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.30-16. Ásmundarsalur v/Freyjugötu í dag kl. 17.30 opnar Arkitektafélag ís- lands sýningu á 41 tillögum sem skilað var inn í norræna samkeppni um raðhús er haldin var sl. sumar. Yffrskrift sam- keppninnar er Raðhús tíunda áratugar- ins og stóðu samtökin „Nordform 90“ fyrir þessú framtaki. Af alls um 250 sam- keppnistillögum komu 10 frá íslandi, þeirra á meðal verðlaunatillaga Guð- mundar Jónssonar, en fjórar aðrar hlutu verðlaun dómnefndar. Sýningin er opin virka daga kl. 10-20. Síðasti sýningardag- ur verður sunnudaginn 17. desember. FÍM-salurinn, Garðastræti 6 Jólasýning FÍM stendur yfir. Margir þekktir myndhstarmenn, eldri og yngri, taka þátt í sýningunni sem er sölusýn- ing. Alla laugardaga meðan sýningin stendur yfir verður boðið upp á vandaða dagskrá með lestri höfunda úr nýjum bókum og fjölbreyttri tónhst. Opið frá kl. 14 aUa daga en lokun fylgfr almennum verslunartíma. Galleri Borg, Pósthússtræti 9 í Grafik-gaUerí Borg, Austurstræti 10, sýnir Margrét Soffia Björnsdóttir, „Sossa“, nýjar grafíkmyndir, stórar og Utlar, og eru þær allar til sölu. Grafik- gaUeruð er opið virka daga kl. 9-18. Gallerí „einn-einn“, Skólavörðustig 4a Einar Garibaldi Eiríksson sýnir mál- verka. Sýningin stendur fil 14. desember og er opin daglega kl. 14-18. Gallerí Hlaðvarpinn, Þar stendur yfir sýning Heidi Kristiansen á myndteppum sem saumuð eru með ásaums- og qvúlt-tækni. Sýningin er opin aUa daga tU kl. 18 fram til 17. desember og er aðgangur ókeypis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.