Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. 19 Dans- staðir Casablanca, Skúlagötu 30 Diskótek fostudags- og laugardags- kvöld. Danshöllin, Brautarholti 22, s. 23333 Hljómsveitir á tveimur hæðum fostu- dags- og laugardagskvöld. Á gamlárs- kvöld verður opið frá kl. 12-4. Hljóm- sveitin Mannakom leikur fyrir dansi. Lokað á nýárskvöld. Fjörðurinn, Strandgötu 30, simi 50249 Á fostudags- laugardagskvöld og gamlárskvöld kemur fram danski trúbatorinn Clifton James. Þá leikur Upplyfting fyrir dansi laugardags- kvöld og gamlárskvöld. Á gamlárs- kvöld er opið kl. 24-4. Á nýárskvöld verðúr pöbbinn opinn til kl. 2. Danshúsið Glæsibær, Áifheimum, simi 686220 Hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld. Á gamlárskvöld er opið kl. 23-4 og leikur Bítlavinafélagið fyr- ir dansi. Lokað á nýárskvöld. Hollywood, Ármúla 5, Reykjavík Stuðmenn í vaxmyndasafninu föstu- dags- og laugardagskvöld. Á gamlárs- kvöld verður áramótadansleikur kl. 22-4 með Stuðmönnum ásamt Eld- orado blásara- og slagverksveitinni. Diskótek nýárskvöld. Hótel Borg, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Bubbi og lamamir leika föstudags- kvöld. Diskótek laugardagskvöld. Á gamlárskvöld verður unglingadans- leikur frá kl. 12^J. 16 ára aldurstak- mark. Borgarkráin verður opin á nýárskvöld. Hótel Esja, Skálafell, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, simi 82200 Dansleikir föstudags- og laugardags- kvöld. Lifandi tónlist. Opið frá kl. 19-1. Hótel ísland, Ármúla 9, sími 687111 Hljómsveitin Stjómin leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Á gamlárskvöld verður opið kl. 24-4 og leika hljómsveitimar Sálin hans Jóns míns og Síðan skein sól fyrir dansi. Á nýárskvöld verður „Allt á huldu", nýársfagnaður Hótel íslands. Borðapantanir og miðasala á Hótel íslandi. Hótel Saga Stórsöngkonan Donna Lynton ásamt hljómsveitinni Einsdæmi á föstu- dags- og laugardagskvöld. Lokað á gamlárskvöld. Á nýárskvöld hefst nýársfagnaður kl. 19. Einsdæmi og Donna Lynton koma fram. Keisarinn v/Hlemmtorg Diskótek föstdags- og laugardags- kvöld. Sportklúbburinn, Borgartúni 22 Hljómsveit leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld. Pöbb og diskó. Staupasteinn, Smiðjuvegi 14D, s. 670347 Hljómsveit leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld. Tunglið og Bíókjallarinn, Lækjargötu 2, simi 621625 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Ölver, Álfheimum 74, s. 686220 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Á gamlárskvöld verður opið til kl. 4 og á nýárskvöld til kl. 2. Ferðir sérleyfísbifreiða um áramót Á gamlársdag eru síðustu ferðir frá Umferðarmiöstöðinni kl. 15.00 til Hveragerðis og Selfoss og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka margar sérleyfis- bifreiðir ekki en á styttri leiðum er ekið síðdegis til og frá Borgar- nesi, Hveragerði, Selfossi, Þorláks- höfn og Keflavík. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far eða kaupa farmiða tímanlega svo auð- veldara sé að koma því bæði fljótt og örugglega til vina og skyld- menna sinna um þessi áramót. Hér að neðan er listi yfir helstu sérleyfisferðir sem famar eru frá Umferðarmiðstöðinni um og eftir áramót. Akureyri (Sérleyfishafi: Norðurleið hf.) Frá Rvík 29. des., föstudag kl. 8.00 kl. 17.00 30, des.,laugardag kl. 8.00 Frá Akureyri kl. 9.30 kl. 17.00 kl. 9.00 Engin ferð 24., 25., 31., des. og 1. jan. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Borgarnes/Akranes (Sérleyfishafi: Sæmundur Sigmundsson) FráRvík Frá Borgarnesi 31. des., sunnudag kl. 13.00* kl. 10.00 l.jan.,mánudag kl. 20.00 kl. 17.00 Ath.: Sami brottfarartími er frá Akranesi og Borgarnesi. * Farið í Reykholt. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Grindavík (Sérleyfishafi: Þingvallaleið hf.) Frá R vík Frá Grindavík 31. des., sunnudag Enginferð kl. 13.00 1. jan.,mánudag Enginferð Enginferð 2. jan.,þriðjudag kl. 10.30 kl. 13.00 kl. 18.30 Hólmavík (Sérleyfishafi: Guðm. Jónasson hf.) Frá Rvík FráHólmavik 29. des., föstudag kl. 10.00 Engin ferð 30. des., laugardag Engin ferð kl. 9.00 2.jan.þriðjudag kl. 10.00 Hruna- og Gnúpveijahreppur (Sérleyfishafi: Landleiöir hf.) Engin ferð Frá Rvík Frá Búrfelli 30. des., laugardag kl. 14.00 Engin ferð 31. des., sunnudag Engin ferð Engin ferð 1. jan., mánudag Engin ferð Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hveragerði (Sérleyfishafi: SBS hf.) Engin ferð Frá Rvík FráHveragerði 31. des., sunnudag kl. 9.00 kl. 9.50 kl. 13.00 kl. 15.00 kl. 13.20 1. jan., mánudag kl. 20.00 kl. 18.50 kl. 23.00 kl. 21.50 Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hvolsvöllur (Sérleyfishafi: Austurleiö) Frá Rvík Frá Hvolsvelli 31. des., sunnudag kl. 8.30 kl. 9.00 kl. 13.30 kl. 17.00 l.jan.,mánudag Engin ferð Engin ferð Ath.: Frá 4. des til 15. jan. er ekki ferð frá Hvolsvelli til Reykjavíkur kl. 7.00. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Höfn í Hornafirði (Sérleyfishafi: Austurleið hf.) FráRvík FráHöfn 29. des., föstudag kl. 8.30 kl. 10.00 31. des., sunnudag kl. 8.30 kl. 10.00 2.jan.,þriðjudag kl. 8.00 kl. 10.00 Engin ferð: 24., 25., 27., 28., 30. des. og 1. jan. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Keflavik (Sérleyfishafi: SBK) Frá R vík Frá Kefla vík 31. des., sunnudag kl. 13.30 kl. 11.45 kl. 15.30 kl. 13.30 l.jan.,mánudag kl. 15.30 kl. 13.30 kl. 19.15 kl. 18.00 kl. 22.15 Að öðru leyti er óbreytt áætlun Mosfellsbær (Sérleyfishafi: Mosfellsleið hf.) Frá Rvík 31. des., sunnudag Sunnudáætl. Síðasta ferð kl. 15.30 1. jan., mánudag Engin ferð Frá Mosafellsbæ Síðasta ferð kl. 16.00 Engin ferð ÁTH: Ekið er til og frá Grensásstöð. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. 31. des., sunnudag l.jan.,mánudag Laugarvatn (Sérleyfishafi: SBS hf.) FráRvík kl. 13.00 Engin ferð Frá Laugarvatni 'kl. 12.15 kl. 17.45 Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Ólafsvík/Hellissandur (Sérleyfishafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) FráRvík FráSandi 30. des., laugardag kl. 13.00 kl. 7.45 2.jan.,þriðjudag kl. 9.00 kl. 7.45 kl. 17.00 Engin ferð 24., 25., 31. des. og 1. jan. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Selfoss (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvík Frá Selfofssi 31. des., sunnudag kl. 9.00* kl. 13.00* kl. 9.30 ki. 15.00 kl. 13.00 l.jan.,mánudag kl. 20.00* kl. 18.30 kl. 23.00 kl. 21.30 * Ekið til Stokkseyrar og Eyrarbakka. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Stykkishólmur/Grundaríjörður (Sérleyfishafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) FráRvík Frá Stykkishólmi 30. des., laugardag kl. 13.00 kl. 8.30 2.jan.,þriðjudag kl. 9.00 kl. 8.30 kl. 18.00 Engar ferðir 24., 25., 31. des. og 1. jan. Ath.: Frá Grundarfirði fer bíll 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. 31. des., sunnudag l.jan.,mánudag Þorlákshöfn (Sérleyfishafi: SBS hf.) F rá Rvík F rá Þorlákshöfn kl. 10.00* kl. 8.30 kl. 13.00 kl. 11.00* kl. 22.00 kl. 20.30 * Áætlunarferðir í tengslum við ferðir Heijólfs. Upplýsingar um ferðir Heijólfs fást í símum 686464 og 98-11792. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hug Innanlandsflug yfir hátíðirnar Flugleiðir: Á gamlársdag fljúga Flugleiðir til Akur- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Húsavík- ur, Homatjarðar og Vestmannaeyja. Á nýársdag fellur allt flug niður en næstu daga á eftir verður bætt við ferðum á áætlunarleiðum. Arnarflug: Á gamlársdag verður flogiö til allra staða fjrir hádegi nema Stranda. Flug fellur niður á nýársdag. Ef þörf krefur verður bætt við vélum á áætlunarleiöum í inn- anlandsflugi svo alhr komist á leiðar- enda. Tilkyimingar Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands um áramót Laugardagur 30. desember, kl. 10-13: Tannlæknastofa Jónasar B. Birgissonar, Laugavegi 126, s. 21210. Sunnudagur 31. desember, kl. 10-13: Tannlæknastofa Sigurgisla Ingimarsson- ar, Garðatorgi 3, Garðabæ, s. 656588. Nýársdagur, mánudagur 1. desember, kl. 10-13: Tannlæknastofan Barónsstíg 5, Friðrik Ólafsson, s. 22969. Heimsóknartími á sjúkrahúsum Borgarspítalinn: Gamlársdagur: kl. 13-22. Nýársdagur: kl. 14-20. Kleppsspitali: Fijáls heímsóknartími samkvæmt um- tali. Landakotsspitali: Heimsóknartimi kl. 14-20 á gamlársdag og nýársdag. Landspítalinn: Gamlársdagur: kl. 18-21. Nýársdagur: Heföbundinn heimsóknar- tími og eftir samkomulagi við hjúkrunar- fólk. St. Jósefsspítali: Fijáls heimsóknartimi samkvæmt um- taú. Bensínstöðvar Afgreiðslutími bensínstöðva Gamlái'sdagur: kl. 8-15. Nýársdagur: Lokað. Bensínsjálfsalar eru víða og ætti því eng- an að skorta eldsneyti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.