Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. 31 Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hampar hér sigurlaununum í B-keppn- inni í Frakklandi. í íþróttaþætti Sjónvarpsins á morgun, laugardag, verður sýndur klukkustundar þáttur um B-keppnina. DV-mynd Brynjar Gauti Knattspyma í beinni útsendingu: Toppleikur í enska boltanum -er Sjónvarpið sýnir leik AstonVilla og Arsenal Af eðlilegum orsökum verður lít- ið um að vera í íþróttaheiminum hér innanlands um helgina og ára- mótin og rétt að benda áhugafólki um íþróttir á íþróttaþætti Sjón- varpsins og Stöðvar 2 um helgina. í íþróttaþætti Sjónvarpsins á morgun, laugardag, verður mikið um að vera. Klukkan tvö hefst klukkustundar upprifjun á Ryder Cup-keppninni í golfi og er þáttur þessi undanfari reglulegra golf- þátta í Sjónvarpinu sem verða á dagskrá fram á vorið. Klukkan 15 á morgun verður leikur Aston Villa og Arsenal sýndur í beinni útsend- • ingu og er þá möguleiki að íslensk- ir knattspyrnuáhugamenn fái að sjá Sigurð Jónsson í liði Arsenal. Bæði liðin eru í toppbaráttu ensku knattspyrnunnar í 1. deild. Eftir leik Aston Villa og Arsenal, klukk- an 17, er síðan athyghsvert efni á dagskrá íþróttaþáttar Sjónvarpsins en þá verður sýnd klukkustundar upprifjun frá B-keppninni í hand- knattleik í Frakklanai. Á gamlárs- dag, klukkan 16.20, hefst síðan íþróttaannáll hjá þeim sjónvarps- mönnum og lýkur honum klukkan 17.40. Visasport á Stöð 2 íþróttaþáttur er á dagskrá Stöðv- ar 2 á morgun, laugardag, klukkan 17. Þá verður sýndur Visasport- þáttur sem átti að vera á dagskrá sl. þriðjudag og að honum loknum er á dagskrá annáll úr Visasport- þáttum ársins. Á gamlársdag er síðan á dagskrá íþróttaannáll, inn- lendur og erlendur, og er sýningar- tími ein klukkustund. Annállinn hefst klukkan 13.45 á sunnudag. Sundstaðir Sundstaðir í Reykjavík verða opnir sem hér segir: 31. desember, gamlársdagur: Opið frá kl. 8-11.30. 1. janúar, nýársdagur: Lokað. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur Sýningar í Borgarleikhúsi: Á litla sviði: Ljós heimsins, sýníng í kvöld kl. 20. Á stóra sviði: Höll sumarlandsins, Sýmng í kvöld kl. 20. Töfrasprotinn, sýning í dag kl. 14. Þjóðleikhúsið Heimili Vernhörðu Alba, sýmng á laugardagskvöld kl. 20. Litið flölskyldufyrirtæki, sýning í kvöld kl. 20. óvitar, barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur, sýning á laugardag kl. 14. TPkyimingar Kvöldvökufélagið Ljóð og saga heldur jólatrésfagnað laugardaginn 30. desember kl. 14 í Skeifunni 17. Beðið fyrir rúmensku þjóðinni í kirkjum landsins Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, hvetur presta og söfnuði til að minnast Gamlársdagur: Sunnudagur 31/12. ekið samkv. sunnudagsáætlun á 30 mín. fresti. Fyrstu ferðir frá skiptistöð til Rvik- ur..................... kl. 10.00 úr Lækjargötu................kl, 10.13 frá Hlemmi.....................kl. 10.17 i vesturbæ Kópavogs......kl. 09.45 rúmensku þjóöarinnar við guðsþjón- ustur nú um áramótin. Þjáning hennar og hetjuleg barátta fyrir frelsi og mann- réttindum er mikið bænarefni öllum kristnum mönnum, ekki síst nú er upp- byggingarstarfið er hafið og unnið aö þvi að koma á lýðræði og réttlæti í landinu. Biskupinn hefur jafnframt leitað eftir þvi við utanríkisráðuneytið að það geri sitt fyrir hönd íslensku þjóðarinnar til að styðja barátfu rúmensku þjóðarinnar á þessum örlagatimum í sögu hennar. Biskup áréttaði þar fyrir hönd íslensku kirkjunnar þann boðskap, sem kemur fram í bréfum Alkirkjuráðsins og Lút- erska heimssambandsins til aðildar- kirkna, að þær leiti eftir stuöningi viö- komandi ríkisstjóma við hina rúmensku þjóð. ’ Ferðalög Útivistarferðir Gamla þjóðleiðin til Reykjavíkur laug- ardaginn 30. desember. í síðustu dagsferð Útivistar á þessu ári, laugardaginn 30. desember, verður geng- ið eftir gömlu þjóðleiðinni til Reykjavíkur úr Garðasókn ogfrá Suðumesjum. Gang- an hefst viö Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Þaðan verður gengið yfir Hraunholtslæk, síðan með Amamesvík- inni yfir Amamesið, fyrir Kópavog yfir Kópavogsháls niður að Fossvogi og síðan með voginum eftir gamalli leiö að Skild- inganesi. Þá verður haldiö eftir Skild- inganesmelum niður í Grófina. Stansaö verður við Borgarholt, Tjaldhól, Nauthól og í Skildinganesi. Þessari síðustu dags- ferð Útivistar í ár lýkur svo á bólvirkinu við gamla bryggjuhúsið í Gróftnni. Þar verður göngufólki veittur beini og höfð uppi nokkur skemmtan. Brottfór er frá Umferðarmiöstöðinni kl. 13. Einnig verð- ur hægt að koma í gönguna á leiðinni. Ekkert þátttökugjald. í austurbæ Kópavogs......kl. 09.45 Síðustu ferðir frá skiptistöð til Rvík- ur..................... kl. 16.30 úr Lækjargötu..................kl. 16.41 frá Hlemmi.....................kl. 16.47 í vesturbæ Kópavogs......kl. 16.55 í austurbæ Kópavogs......kl. 16.55 Sýningar Árbæjarsafn, sími 84412 Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms stendur yfir sýning á myndum Ásgríms frá Þingvöllum. Á sýn- ingunni em 25 verk, aðallega vatnslita- myndir, en einnig nokkur olíumálverk. Sýningin stendur fram í febrúar og er opin um helgar og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13.30-16. Djúpið, Hafnarstræti Þar stendur yfir ljósmyndasýning Ingu- Lisu Middleton. Sýningin nefnist „Brot úr lifi nútímaíjölskyldu". Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Sýning á verkum ,,gömlu meistar- anna“. öll verkin eru til sölu. í Grafík-gallerí Borg, Austurstræti 10, er nú blandað upphengi. Grafík-myndir eftir um það bil 50 höfunda, htlar vatns- hta- og pastelmyndir og stærri ohumál- verk eftir marga af kunnustu hstamönn- um þjóðarinnar. Gaherí Borg verður opið í desember á sama tíma og verslanir. Gallerí „einn-einn“, Skólavörðustíg 4a Samsýning hstamanna af yngri kynslóð- inni. Opið daglega kl. 14-18. Gallerí List, Skipholti 50, Til sölu verk eftir þekkta íslenska hsta- menn. Opið á afgreiðslutíma verslana. Hafnarborg, Strandgötu 34 Þar stendur yfir sýning á fjölmörgum Nýársdagur: Mánudagur 1/1 1990. Jóladagur: Mánudagur 25/12. Akstur hefst kl. um 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs og Rvíkur. frá Lækjargötu.........kl. 14.13 frá Hlemmi.............kl. 14.17 (Ekið á 30. mín. fresti samkv. tímat. sunnud.) söfnum í eigu einstaklinga. Hér er um fjölbreytta og forvitnilega sýningu að ræða sem sett er upp i samvinnu Hafnar- borgar og Byggðasafns Hafnarfjarðar. Opið er kl. 14-19 aha daga nema þriðju- daga. Lokað 31. des.-l. jan. ’90. Sýningin stendur th 15. janúar 1990. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiöjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fostudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún í austursal Kjarvalsstaða stendur yfir sýning á verkum norska málarans Árvids Pettersen. Kjarvalsstaðir eru opn- ir frá kl. 11-18 daglega og er veitingabúð- in opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar er opiö aha daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Katel, Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og er- lenda hstamenn, málverk, grafík og leir- munir. Sýning í Odda, nýja hugvísindahúsinu, er opin daglega kl. 13.30-17. Þar eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðahega eftir yngri hstamenn þjóðarinnar. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 Listasafnið er opið aha daga nema mánu- daga kl. 11-17. Veitingastofan er opin á sama tíma. Leiðsögn í fylgd sérfræðings á fimmtu- dögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman í anddyri safnsins og er leiðsögnin öhrnn opin og ókeypis. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70 Þar stendur yfir sýning á verkum er Sig- urjón gerði á árunum 1960-62. Þetta eru aðahega verk úr jámi. Þá eru einnig sýnd aðfóng og gjafir sem safninu hafa borist undanfarin ár, þar á meðal myndir frá árunum 1936-46 sem hafa verið í einka- eign í Danmörku. Sýningin, sem mun standa uppi í vetur, er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og öh þriðjudags- kvöld kl. 20-22. Mokka kaffi v/Skólavörðustíg Gunnar Hjaltason hstmálari sýnir þessa dagana myndir frá ítahu. Myndiinar, sem eru 23 talsins og unnar með vatnsht- um á japanskan pappír, urðu th í ferð Gunnars til ítahu í sumar. Gunnar hefur haldiö á fjórða tug einkasýninga og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin stend- ur út desember og eru ahar myndimar th sölu. Norræna húsið v/Hringbraut í anddyri hússins stendur yfir sýning á ljósmyndum á þjóðsögum og þjóðsögnum eftir Ingu-Lisu Middleton. í bókasafninu sýnir Jóhanna Bogadóttir f grafikmyndir. Sýning hennar er opin kl. 13-19 daglega. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 52502 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir nánara samkomulagi í síma 52502. PóSt- og símaminjasafnið, Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar, Hverfisgötu Þar em til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir htlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið aha daga nema mánudaga kl. 11-16. Myntsafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, s. 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Sýning í Bóka- safni Kópavogs Nú stendur yfir sýning á 13 myndum Gunnars R. Bjamasonar í Bókasafni Kópavogs. Myndimar em ahar málaðar með ohupastehitum á pappír. Sýningin er opin á sama tíma og bókasafnið th áramóta, mánudaga th fóstudaga kl. 10-21 og laugardaga kl. 11-14. Hringur sýnir á Egilsstöðum Hringur Jóhannesson sýnir málverk í húsi Rafmagnsveitu ríkisins aö Eghs- stöðum. Akstur strætisvagna Kópavogs um áramót 1989-1990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.