Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1990, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1990.
25
dv___________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Til sölu Kemppi rafsuöu- og Tig suðu-
vél fyrir ryðfrítt og þunnt jám. Ekatig
160 hf. á vagni, verð 65 þús. Bensínraf-
stöð með 1 fasa og 3 fasa straum, einn-
ig rafsuðuúrtaki, 170 amp. Rafúrtak
18 amp x 220 V, verð 115 þús. Ridgid
801 snittvél, verð 125 þús. 2 stk. pullar-
ar, 3 tonna, verð 20 þús. stk. Uppl. í
síma 985-20569.
350 litra rafmagnshitatúpa, 15 kW,
380-220 volt, háseta 50, tvö bar, vinnu-
þrýstingur eitt bar, hitavatnsspírall
1,4 m2, einnig 4 vetrardekk á felgum
undir Volvo 340. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9177.
Ál, ryðfrítt, galf-plötur. öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
B.K.I. lúxuskaffi . er gott.
Það er mjög drjúgt. Hvernig væri að
kaupa pakka til prufu?
Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224.
Eldhúsinnrétting til sölu, eldavél,
bakaraofn og vaskur fylgja, verð 40
þús., einnig bamavagn. Uppl. í síma
98-75982.
Framleiði eldhúsinnréttíngar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
IFO sturtuklefi 70x90 cm, Thermostad
blöndunartæki FNN 1185, Gustavs-
berg handlaug, apríkósul. og borð-
plata 70x120 cm. S: 689488.
Kenni ungbarnanudd f. 1 12 mánaða.
Gott við magakveisu, óværum svefni,
f. fötluð böm, öll börn. Gerum góð
tengsl betri. Skrán. í s. 27101/22275.
Kolaportið byrjar aftur 3. febr. Tökum
nú við pöntunum á sölubásum. Skrif-
stofa Kolaportsins, s. 687063 kl. 16-18.
Kolaportið - aftur á laugardögum.
Leysitæki til sölu, með punktaleitara
og rafmagnsörvun, einnig afgreiðslu-
borð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9205.
Ljósabekkir o.fl. Úrvals ljósabekkir á
gjafverði. Einnig sófasett og hjóna-
rúm. Uppl. í símum 74268, 685815 og
28780.
Nýtt I Kolaportinu.
Kolaportsmarkaðurinn tekur nýjar og
notaðar vörur í umboðsölu, tekið á
móti hlutunum í Kolaportinu.
Furueldhúsborð og stólar til sölu. Uppl.
í síma 21345.
Svefnsófar, rúmdýnur, raðsófar, ániðið
eftir máli, mikið úrval áklæða,
hagstætt verð. Snæland, Skeifunni 8,
sími 685588.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Þrjú, nýleg 10 feta snókerborð og eitt 9
feta poolborð til sölu. Skipti möguleg
á bíl. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9152.
Barnarúm frá Habitat, 1,90x0,90 cm,
hárúm með hirslum og skrifborði und-
ir, ársgamalt. Uppl. í síma 652852.
Farsímar. Benefon farsímar frá kr.
104.422 stgr. Georg Ámundason &
Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Frystiborð, 185x260 cm, frystivél, 3
hö., og Zanussi hitaborð til sölu. Uppl.
í sima 666792 eftir kl. 18.
Michelin jeppasnjódekk, 31", til sölu,
notuð í einn mánuð. Verð 35.000. Uppl.
í síma 685099 eða 667052.
Mobira farsími til sölu. Verð 95 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-77301 eftir
kl. 19.
Sjónvarp með fjarstýringu, video með
fjarstýringu og myndlykill til sölu, vel
með farið. Uppl. í síma 75659.
Til sölu saltsild og kryddsild í 5 og 10
kg. fötum. Sendum ef óskað er. Uppl.
í síma 91-54747.
6 feta billjardborð til sölu. Uppl. í síma
91-671919 eftir kl. 16.
600 I mjóikurtankur og mjaltavélar til
sölu. Uppl. í síma 93-41493 e.kl. 20.
Sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, og glerborð,
verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-74863.
Þráðlaus simi og Scanner, 100 rása, til
sölu. Uppl. í síma 91-72856.
9
■ Oskast keypt
Guli og silfur. Kaupum gott brotagull
og silfur. Tökum í umboðssölu gamla
silfurmuni. Gull- og silfursmiðjan
Erna, Skiphólti 3, s. 91-20775.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftlr vel með förnum barnabílstól
á grind. Uppl. í síma 98-22470.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki og
video. Allt kemur til greina. Verslunin
Góð kaup, sími 21215 og 21216.
Skósmiðasumavélar. Óska eftir að
kaupa skósmíðavélar. Uppl. í síma
95-35325 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa alls konar notaðan,
ódýran fatnað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9109.
■ Verslun
Blóm og listmunir, Kringlunni 6. Nýjar
gjafavörur. Skreytingar við öll tæki-
færi. Sendum um allt land. Opið til
kl. 22 kvöld og helgar. #Sími 687075.
Golfkylfur á vetrarverði. Allt að 15%
afsláttur gegn staðgreiðslu í janúar
og febrúar. Golfvörur sf., Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 91-651044.
Útsala-útsala. Fataefni, gardínuefni,
bútar, sængurverasett, peysur, bolir,
slæður o.lf. Póstsendum. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra
ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til
kl. 18 miðvikud., 16.30 aðra daga. Leð-
uriðjan, Hverfisg. 52, 2. h., s. 21458.
■ Fyrir ungböm
Óska eftir Silver Cross barnavagni, vel
útlítandi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9225.
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga -
sala, allt notað yfirfarið. Barnaland,
Njálsgötu 65, sími 21180.
Óska eftir vel með förnum barnavagni
og hvítu rimmlarúmi. Uppl. í síma
642218.
■ Hljóðfæri
Rokkbúðin - Hljóðfærahúsið. Rokk-
búðin hefur sameinast Hljóðfærahús-
inu og flyst á Laugaveg 96. Með þess-
ari sameiningu ætlum við að bæta
vöruúrval og þjónustu við tónlistar-
menn um land allt. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 13656.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassa-
og rafmgítarar, strengir, effektatæki,
rafmpíanó, hljóðgervlar, stativ, magn-
arar. Opið lau. 11-15. Send. í póstkr.
Bassaleikari óskast i hljómsveit. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9231.
Mikið fyrir litið. Maxton trommusett til
sölu, með 4 tomtom og tveimur pákum.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 678868.
Pianóstillingar, viðgerðir og sala.
Isólfur Pálmarsson, hljóðfæraumboð,
Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19.
Söngvari óskar eftir að komast í hljóm-
sveit. Uppl. í síma 14649 milli kl. 18
og 20,______________________________
Óska eftir að kaupa rafmagnsbassa og
30 watta magnara. Uppl. í síma 73272.
■ Hljómtæki
Frábært par af 5 mánaða, 100 watta
Pioneer hátölurum til sölu. Verð ca 9
þúsund stgr., nýir kosta ca 11 þús.
Uppl. veitir Bjössi í s. 98-66606 e.kl. 16.
Hátalarar fyrir músíksælkera. 2 stk.
Cygnus 250 watt. Líta mjög vel út.
Uppl. í síma 652852.
■ Teppaþjónusta
Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér
annt um teppin þín? Þurrhreinsun er
áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig-
inleikum sínum og verður ekki skít-
sælt á eftir. Hentar öllum gerðum
teppa, ull, gerviefnum, einnig Orien-
talmottum. Nánari uppl. og tímapant-
anir í síma 678812.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Tökum i umboðssölu vel með farin
húsgögn, ný eða notuð. Höfum kaup-
endur á skrá að flestum gerðum hús-
gagna í góðu ásigkomulagi. Betri
kaup, húsgagnaverslun, Síðumúla 22,
sími 686070.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Tvö rúm og bíll til sötu, annað ein og
hálf breidd og hitt ein breidd. Einnig
til sölu Ford Escort, árg. ’84 Uppl. í
síma 653039.
Vil kaupa og selja.' Kaupa: fallegt sófa-
sett, sófa og/eða stóla og tvísk. ísskáp.
• Selja: litla 2 hellna eldavél með ofni,
lítið notaða. S. 91-77033.
Til sölu vel með farið sófasett, 3 + 2+1,
með plussáklæði. Uppl. í síma
91-51592 á kvöldin.
Furuborðstofuborð ásamt 4 stólum
til sölu. Uppl. í síma 91-611085.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði. Geysilegt úrval á
lager, sérpöntunarþjónusta, sendum
prufur. Greiðslukortaþj. ísfé hf. - Inn-
bú, Smiðjuvegi 4E, Kópav., s. 44288.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Mikið úrval glæsilegra áklæða, pöntun-
arþjónusta, stuttur afgreiðslufrestur.
Snæland, Skeifunni 8, sími 685588.
Þjónustuauglýsingar
/ BHAUÐSTOFAN
< >
I GLEVM MÉR-B /
Brauðstofa
sem byður betur.
10% afsláttur af brauðtertum í janúar.
Partýsneiðar - kaffisnittur - smurt brauð - samlokur
Kaffihlaðborð, kr. 790 pr. mann.
Kokkteilhlaðborð, kr. 490 pr. mann.
Gleym-mér-ei, Nóatúni 17, $ími 15355.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
tm símar 686820, 618531
S-j. og 985-29666.
WS4
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
i múrbrot • gólfsögun
I veggsögun • vikursögun
S fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
4 Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
V/kurverk»f
Símar:
672357 - 77720.
VIÐ SPÖRUM
SPRENGINGARNAR
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i simum:
CQ4000 starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
674610
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgasen, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlaegi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
■ Erstíflað?
i j'
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
smAauglýsingar
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00