Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1990, Síða 5
FÖSTUDAGUR 2. MARS 1990.
Tónleikar
Tónleikartil stuðn-
ings Islandsdeild
Amnesty International
Sunnudaginn 4. mars nk. kl. 17 mu
þekktur bandariskur drengjakór halc
tónleika í Bústaðakirkju. Kór þessi, sei
stofnaður var fyrir um 80 árum, kemv
frá Richmond í Virginíu og er kenndv
við St. Christopher-drengjaskólann. Kó:
inn mun heimsækja hér bamakór Bi
staðakirkju.
Katla, samband sunn-
lenskra karlakóra
heldur upp á 15 ára afmæli sitt með sönf
móti laugardaginn 3. mars í íþróttahú:
inu að Varmá í Mosfellsbæ. Þar syngj
karlakórarnir Jökull frá Höfn í Hom;
firði, Karlakór Selfoss, Karlakór Keflf
víkur, Karlakórinn Þrestir, Karlakórin
Fóstbræður, Karlakór Reykjavíkvu' c
Karlakórinn Söngbræður. Mótið hefst k
15 og fyrst syngja kóramir átta 1-2 lc
hver. Eftir hlé syngur sameinaður hátíc
arkór Kötlu (um 320 karlar) 4-5 lög vi
undirleik Sinfóníuhljómsveitar ísland
undir stjóm Ragnars Bjömssonar o
Páls P. Pálssonar. Aðgöngumiðar verð
seldir við innganginn.
Fundir
Félag harmóníku-
unnenda í Reykjavík
heldur skemmtifund í Templarahöllim
sunnudaginn 4. febrúar kl. 15.
Ferðalög
FÖSTUDAGUR 2. MARS 1990.
Messur
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunn-
ar
Æskulýðssamband kirkjunnar i
Reykjavíkurprófastsdæmi: Söngleikur-
inn Líf og friður frumsýndur í Lang-
holtskirkju sunnudagskvöld kl. 20.30.
Árbæjarprestakall: Bamasamkoma kl.
11 árdegis. Fjölskylduguðsþjónuta á
æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar kl. 14. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson prédikar og
annast altarisþjónustu ásamt sóknar-
presti. Skólakór Árbæjarskóla syngur lög
úr söngleiknum Líf og friði undir stjóm
Áslaugar Bergsteinsdóttur. Ungt fólk að-
stoðar við guðsþjónustuna. Allir hjartan-
lega velkomnir. Fyrirbænastund í Árbæ-
jarkirkju miðvikudag kl. 16.30. Föstu-
guðsþjónusta fimmtudag kl. 20. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu.
Munið kirkjubílinn. Föstumessa mið-
vikudag kl. 20.30. Ámi Bergur Sigur-
bjömsson.
Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Ammundur Kr. Jónasson prédikar.
Bamakórinn syngur og fermingarböm
aðstoða. Organisti Daníel Jónasson.
Þriðjudagurkl. 18.30: Bænaguðsþjónusta.
Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjón-
usta kl. 14. Bamakór kirkjunnar flytur
söngleikinn Líf og frið. Prestur sr. Bragi
Skúlason. Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Sr. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Bamasamkoma í
safnaðarheimilinu \ið Bjamhólastíg kl.
11. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 14. Sigfús Ingvars-
son guðfræðinemi prédikar. Ungmenni
aðstoða. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Laugardagur 3. mars:
Bamasamkoma kl. 10.30. Munið kirkju-
bíiinn. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Sunnudagur 4. mars, æskulýðsdagur: Kl.
11 messa. Dómkórinn syngur. Organleik-
ari Marteinn Hunger Friðriksson. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Æskulýðs-
messa með þátttöku fermingarbama,
skólakórs Kársnesskóla, ungra hljóð-
færaleikara o.fl. Sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson. Miðvikudagur 7. mars: Bæna-
guðsþjónusta kl. 17.30. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Magnús Bjömsson. Organisti Kjartan
Ólafsson. Föstumessa núðvikudaginn 7.
mars kl. 18. María Ágústsdóttir guð-
fræðinemi.
Fella- og Hóiakirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris-
dóttir. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14.
Böm úr æskulýðsfélaginu taka þátt í
guðsþjónustunni. Prestur sr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M.
Magnúsdóttir. Fermingarböm og for-
eldrar þeirra hvött til að mæta. Miðviku-
dagur. Söngleikurinn Lif og friður kl.
20.30. Sóknarprestar.
Frikirkjan i Reykjavík: Æskulýðsdagur
safnaðarins. Bamaguðsþjónusta kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Ungmenni annast
heíðbundna guðsþjónustu. Kafli að lok-
inni guðsþjónustunni. Miðvikudagur kl.
20.30. Föstumessa. Orgelleikari Pavel
Smid. Cecil Haraldsson.
Grafarvogsprestakall: Messuheimilið
Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Folda-
skóla. Barnamessa kl. 11. Sunnudags-
póstur-söngvar. Aðstoðarfólk Guðrún,
Valgerður og Hjörtur. Skólabíll fer frá
Hamrahverfi kl. 10.45. Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 14. Unglingar og fermingar-
böm annast guðsþjónustuna. Einleikur á
píanó. Ungt fólk flytur sögu og hugleið-
ingu. Fermingarhópurinn annast allan
söng. Organisti Sigriður Jónsdóttir. Sr.
Vigfús Þór Ámason.
Grensáskirkja: Æskulýðsmessa kl. 11.
Fjölbreytt dagskrá. Messa kl. 14. Organ-
isti Árni Arinbjamarson. Þriðjudagur kl.
14. Kirkjukaffi og bænastund fyrir aldr-
aða. Laugardagur kl. 10. Biblíulestur og
bænastund. Prestamir.
Hallgrí mskirkj a: Æskulýðsdagurinn.
Messa og bamasamkoma kl. 11. Strengja-
sveit úr Tónlistarskóla Reykjavíkur leik-
ur undir stjóm Rutar Ingólfsdóttur. Þeir
sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju
í síma 10745 eða 621475. Kvöldbænir með
lestri Passíusálma mánudag, fimmtudag
og fostudag kl. 18. Þriðjudagur. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum. Miðvikudagur. Föstumessa kl.
20.30. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
í vestursal Kjarvalsstaða stendur yfir
sýning á formleysisverkum úr safni Riis
sem er eitt stærsta einkasafn í Noregi.
Verkin em eftir ýmsa listamenn og frá
ámnum 1950-1970. Í vesturforsal em
verk eftir Svavar Guðnason. í austursal
er sýningin Kjarval og landiö, verk í eigu
Reykjavikurborgar og lýkur þeirri sýn-
ingu 4. mars. Kjarvalsstaðir em opnir
daglega frá kl. 11-18 og er veitingabúöin
opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Sýning I Odda,
nýja hugvísindahúsinu,
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar em til
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aöallega
eftir yngri listamenn þjóðarinnar. Að-
gangur að safninu er ókeypis.
Norræna húsið
v/Hringbraut
í sýningarsölum Norræna hússins stend-
ur yfir sýningin Aurora 3. Á sýningunni
em verk eftir 20 unga, norræna myndlist-
armenn, fjóra frá hverju Norðurland-
anna. Frá íslandi taka þátt í sýningunni
Georg Guðni, Guðrún Hrönn Ragnars-
dóttir, Kristinn G. Harðarson og Svava
Bjömsdóttir. Sýningin er opin daglega
kl. 14-19 og lýkur henni 11. mars. Þá
stendur einnig yfir sýning á Ijósmyndum
eftir Bruno Ehrs.
Katel
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
Til sölu em verk eftir innlenda og er-
lenda listamenn, málverk, grafik og leir-
munir.
Listamannahúsið
Hafnarstræti
Dagana 3. mars til 1. apríl mun Birgitta
Jónsdóttir halda sína fyrstu einkasýn-
ingu hér á landi. Á sýningunni verður
aðaláherslan lögö á þurrpastelmyndir og
olíumálverk. Sýningin er opin á verslun-
artíma.
Listasafn íslands
Fríkirkjuvegi 7
Kennuram bama og unglinga í skólum
landsins hefur verið boðið að kynna verk
nemenda sinna í fyrirlestrasal Listasafns
íslands og stendur nú yfir sýning á verk-
um nemenda úr bamadeild Myndlista-
og handiðaskóla íslands. Á sama tima
verður leiðsögn fyrir böm. Fjallað verður
um abstraktlist.
Leiðsögn í fylgd sérfræðings er á fimmtu-
dögum kl. 13.30-13.45. Safnast er saman
í anddyri safnsins og er leiðsögnin öllum
opin og ókeypis.
Listasafnið er opið alla daga nema mánu-
daga kl. 12-18. Veitingastofa safnsins er
opin á sama tíma.
Llstasafn Sigurjóns
Olafssonar
Laugarnestanga 70
Þar stendur yfir sýning á verkum er Sig-
urjón gerði á árunum 1960-62. Þetta era
aðallega verk úr jámi. Þá era einnig sýnd
aðfong og gjafir sem safninu hafa borist
undanfarin ár, þar á meðal myndir frá
árunum 1936-46 sem hafa verið í einka-
eign í Danmörku. Sýningin, sem mun
standa uppi í vetur, er opin laugardaga
og sunnudaga kl. 14-17 og öll þriðjudags-
kvöld kl. 20-22.
Nýhöfn
Hafnarstræti 18
Gurrnar Örn sýnir. Á sýningunni em ein-
þrykk og skúlptúrar. Nýhöfn er opin
virka daga kl. 10-18 og um helgar kl.
14-18.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði - sími 52502
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18
eða eftir nánara samkomulagi í síma
52502.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl.
15-18. Aðgangur ókeypis.
SPRON
Álfabakka 14
í Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis
stendur yfir sýning á múrristum eftir
Gunnstein Gíslason í útibúinu, Álfa-
bakka 14, Breiðholti. Gunnsteinn hefur
haldið nokkrar einkasýningar og tekið
þátt í fjölda samsýninga. Sýningin mun
standa yfir til 27. apríl nk. og verður opin
frá mánudegi til fóstudags kl. 9.15-16.
Sýningin er sölusýning.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu
Þar em til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Myntsafnið á Akureyri
Aðalstræti 58 - sími 24162
Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar.
Slunkaríki
ísafirði
Sigríður Ásgeirsdóttir sýnir graflkmynd-
ir. Sýningin er haldin í tengslum við 5
ára afmæli Slunkaríkis og stendur til
sunnudagsins 11. mars.
Tilkyimingar
Flóamarkaður félags
einstæðra foreldra
veröur í Skeljahelli, Skeljanesi 6, þijá
næstu laugardaga, 3., 10. og 17. mars.
Spennandi vamingur á spottprís. Leið 5
aö húsinu.
Árshátíð átthaga-
samtaka Héraðsmanna
verður í Borgartúni 6 laugardaginn 3.
mars. Húsið verður opnað kl. 19 og árs-
hátíðin sett kl. 20. Miðasala í Domus
Medica í dag kl. 17-19.
Árs afmæli Veitinga-
hússins Fjarðarins
Veitingahúsiö Fjörðurinn á árs afmæli
um þessar mundir. Veislan byijar um
helgina með því að rokkhljómsveitin
Rósin leikur þessa fyrstu helgi í mars en
það var einmitt hún sem skemmti þegar
húsið var opnað fyrir ári. Rósin hefur
undanfarið verið á ferðalagi um Evrópu
og spilað þar við góðar undirtektir. Rósin
lofar miklu stuði um helgina.
Laugardagskaffi
Kvennalistans
verður á morgun, laugardag, kl. 11 á
Laugavegi 17. Umræðuefni: dagvistar- og
öldrunarmál í Reykjavík.
Alþjóðlegur bæna-
dagur kvenna
Samkoma í Hallgrímskirkju í kvöld kl.
20.30. Þar talar major Björg Örsners og
Jóhanna Möller syngur. Einnig taka gest-
ir mikinn þátt í samkomunni.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 4. mars.
1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Frá Þingvall:
vegi-Borgarhólar-Litla kaffistofai
Gott gönguskíðafæri. Skemmtileg skíð.
leið þvert yflr Mosfellsheiðina. Verð 8(
kr. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson.
2. KI. 13 Lögberg-Selfjall-Lækjarboti
ar. Gönguferð fyrir alla. Gengið á mi!
gamalla þekktra áningarstaða. SelijaU <
auðvelt uppgöngu. Verð 600 kr.
3. Skiðaganga i Heiðmörk. Létt og gc
skíðagönguland. M.a. gengið um skóga
stíga yfir í skógarreit F.í. Farastjóri: Si.
uröur Kristjánsson. Verð 600 kr. frítt
böm 15 ára og yngri með foreldrum síi
um. Brottfór frá Umferðamiðstöðiru
(BSÍ), austanmegin. Síðasta gönguskið.
námskeiðið verður í Innstadal 11. mar
Heilsugöngur
Nú á laugardaginn, 3. mars, kl. 13 stanc
Ferðafélag íslands og ferðafélagið Útivi
fyrir heilsugöngum um aðalútivista
svæði höfuðborgarinnar í tengslum v
heilsudaga í Kringlunni. Þetta er gert i
að vekja athygli á hve gönguferðir í hó
em bætandi fyrir líkamlega og andle;
heilsu. Hægt verður að velja um tva
stuttar göngur: Öskjuhlíðarhringinn c
Fossvogsdalshringinn. Báðar em þess:
göngur um svæði sem em að hluta 1
ennþá í meira enn 500 metra fjarlægð fi
miklum umferðargötum. Á þessu
gönguleiðum er mikið að af merkilegu
minjum sem bent verður á. Lagt verði
af stað í göngumar frá Kringlunni v
Mylluanddyrið gegnt Borgarleikhúsir
kl. 13 og komið til baka um kl. 15. Hæ
að stytta. Þetta verða göngur við all
hæfi. Ekkert þátttökugjald.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
sýnir Endurbyggingu á laugardag
kvöld kl. 20.
Stefnumót verður frumsýnt í kvöld I
20. 2. sýning sunnudagskvöld kl. 20.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Ljós heimssins á Litla sviðinu
kvöld og á laugardagskvöld kl. 20. Hc
sumarlandsins sýnt á stóra sviðinu
kvöld og á sunnudagskvöld kl. 20. Kj<
eftir Ólaf Hauk Símonarson sýnt á lau.
ardagskvöld kl. 20. Bama og fjölskyldi
leikritið Töfrasprotinn verður sýnt
laugardag og sunnudag kl. 14.
Nemendaleikhúsið sýnir öþeiió
laugardags- og sunnudagskvöld kl. 20.30
Fantasía
sýnir Vagnadans í kvöld og á sunnudag
kvöld kl. 21.
íslenska óperan
sýnir Carmina Burana eftir Carl Or
og Pagliacci eftir R. Leoncavallo
kvöld og á laugardagskvöld kl. 20.
Leikhópur Mennta-
skólans á Laugarvatni
sýnir Gísl eftir Brendan Behan í Felk
skóla í kvöld kl. 20.30, á Borg í Grím
nesi á mánudagskvöld kl. 20.30 og á Flút
um, Hrunamannahreppi, á miðvikudag
kvöld kl. 20.30.
Ásmundarsalur:
Olíumálverk og grafík
Þann 24. febrúar sl. opnaði Höskuldur
Harri Gylfason myndlistarsýningu í Ás-
mundarsal við Freyjugötu.
Harri útskrifaðist úr graflkdeild Myndlista-
og handíðaskóla íslands 1986 og stundaði auk
þess nám í málaradeild skólans í eitt ár. Þetta
er fyrsta einkasýning Harra en áður hefur
hann tekið þátt í nokkrum samsýningum.
Á sýningunni eru olíumálverk, grafík og
myndir unnar með blandaðri tækni. Sýning-
in er opin daglega milli kl. 14 og 18 og henni
lýkur sunnudaginn 4. mars. Sýningin er öll-
um opin.
Höskuldur Harri Gylfason er með myndlist-
arsýningu í Ásmundarsal.
Jóhann Eyfells sýnir skúlptúr, líkön og pappírssamfellur.
Galleri 11
Skúlptúr, líkön og pappírssamfellur
Laugardaginn 3. mars verður
opnuð í Gálleri 11, Skólavörðustíg
4a, sýning á skúlptúr, líkönum og
pappírssamfellum eftir Jóhann
Eyfells. Stendur sýningin til 15.
mars.
Jóhann Eyfells er vafalaust einn
helsti brautryðjandi innan sam-
tímamyndlistar á íslandi. Verk
hans eru í senn róttæk og lífvænleg
endurskoðun á eðli og umfangi
sköpunaraflsins innan nútíma-
menningar. Útlit verkanna kallar
því á skoðun sem byggist á fleiri
sjónarhornum en aðeins því list-
ræna.
íslendingar hafa ekki fengið tæk-
ifæri til að kynnast nema litlu broti
af verkum hans, einkum vegna
óþijótandi margbreytileika þeirra
og umfangs, en erfitt er að flytja
þau milli landa. Jóhann Eyfells
hefur verið búsettur í Flórída í
meira en 20 ár.
I
prédikar. Kór Seltjamameskirkju syng-
ur. Organisti Gyða Halldórsdóttir.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Amgrímur Jónsson. Bama- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn
fer um Hlíðamar fyrir og eftir bama-
guðsþjónustuna. Æskulýðsguðsþjónusta
kl. 14. Unglingar aðstoða. Foreldrar,
komið með bömunum í kirkju. Sr. Tómas
Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir era
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstu-
guðsþjónusta miövikudag kl. 20.30, sr.
Tómas Sveinsson. Prestamir.
Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla-
sóknar i Digranesskóla. Æskulýðsmessa
kl. 11. Bamakór Hjallasóknar syngur
undir stjóm Friðriks S. Kristinssonar.
Fermingarböm aðstoða við messuna.
Organisti David Knowles. Sr. Kristján
Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall: Bamasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum sunnudag Id.
11. Umsjón hafa María og Vilborg. Út-
varpsguðsþjónusta á æskulýðsdaginn í
Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Jón Ragnars-
son æskulýðsfulltrúi prédikar. Unglingar
lesa texta og bænir. Kór Kársnesskóla
syngur, stjómandi Þórunn Bjömsdóttir.
Sr. Ami Pálsson.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands
biskups: Óskastund bamanna kl. 11.
Söngur - sögur - myndir. Æskulýðsfélag
Langholtskirkju kemur í heimsókn og
syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingar-
böm aðstoða í messunni og bjóða foreldr-
um sínum til kafflsamsætis í safnaðar-
heimilinu eftir stundina. Sr. Þórhallur
Heimisson.
Laugarneskirkja: Sunnudagur 4. mars.
Guðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsdagur
þjóðkirkjunnar. Jóna Hrönn Bolladóttir
guðfræöinemi prédikar. Félagar úr
æskulýðsstarfl kirkjunnar hafa helgileik
og fleira. Eftir guðsþjónustuna sýna böm
úr bamastarfi kirkjunnar brúðuleikhús
í safnaðarheimili kirkjunnar og æsku-
lýðsstarfið stendur fyrir kaffisölu. Kyrrð-
arstund i hádeginu fimmtudag. Orgel-
leikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknar-
prestur.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Um-
sjón Sigríður Óladóttir. Guðsþjónusta kl.
14. Sigríður Óladóttir prédikar. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kór-
stjóm Reynir Jónasson. Muniö kirkjubíl-
inn. Föstumessa miövikudag kl. 20. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seljakirkja: Laugardagur 3. mars. Guðs-
þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sunnudagur
4. mars. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Kór
Seljaskóla syngur. Guðsþjónusta kl. 14.
Stúlkur úr KFUK syngja. Unglingar úr
æskulýðsfélaginu lesa ritningarlestra.
Oskar Ingi Ingason og Siguröur Péturs-
son prédika. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson.
Seltjarnarneskirkja: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Bára Friðriksdóttir guð-
fræðinemi prédikar. Bamakór Seltjam-
amesskirkju sýnir brúöuleikrit um örk-
ina hans Nóa undir stjóm Gyðu Halldórs-
dóttur og Sigríðar Guðmarsdóttur. Org-
anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Frikirkjan i Hafnarfirði: Bamasam-
koma kl. 11. Kór tónlistarskólans kemur
í heimsókn. Böm flytja tónlist. Æsku-
lýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Fermingarböm flytja leikþátt og leiða
söng. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir.
Einar Eyjólfsson.
Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 10.30. Sóknarprestur.
Þingvallakirkja: Fjölskylduguðsþjón-
usta á sunnudag kl. 14. Organleikari Ein,
ar Sigurðsson. Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl.
11. Munið skólabílinn. Æskulýðs- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Ungmenni
aðstoða og flytja efni um líf og frið. Vænst
er þátttöku fermingarbama og foreldra
þeirra. Sóknarprestur.
Sýningar
Árbæjarsafn,
simi 84412
Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 84412.
Ásmundarsalur
v/Freyjugötu
Höskuldur Harry Gylfason sýnir olíu-
málverk, grafík og myndir unnar með
blandaðri tækni. Sýningin er opin dag-
lega kl. 14-18 og henni lýkur sunnudag-
inn 4. mars.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safhi Ásgríms stendur yfir sýning á
myndum Ásgríms frá Þingvöllum. Á sýn-
ingunni em 25 verk, aðallega vatnslita-
myndir, en einnig nokkur oliumálverk.
Sýningin stendur fram í febrúar og er
opin um helgar og á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 13.30-16.
FÍM-salurinn
Garðastræti
Hafsteinn Austmann hstmálari sýnir
vatnslitamyndir.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Þar stendur yfir sýning á verkum Ingi-
bergs Magnússonar. Á sýningunni em
teikningar og akrílmálverk. Sýningin er
opin virka daga kl. 10-18 og um helgar
kl. 14-18. Sýningunni lýkur þriðjudaginn
6. mars.
í Grafík-gallerí Borg, Síðumúla 32,
er nú blandað upphengi: grafíkmyndir
eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns-
lita- og pastelmyndir og stærri oliumál-
verk eftir marga af kunnustu listamönn-
um þjóðarinnar.
Gallerí Graf
Logafold 28
Opið kl. 14—18 á laugardögum. Sýning á
verkum Ástu Guðrúnar Eyvindsdóttur.
Einnig er hægt að skoða verkin á öðrum
tímum samkvæmt samkomulagi.
Gallerí 11
Skólavörðustíg 4a
Á morgun verður opnuð sýning á skúlpt-
úr líkönum og pappírssamfellum eftir
Jóhann Eyfells og stendur sýningin til
15. mars. Sýningin er opin kl. 14-18 alla
daga.
Gallerí List
Skipholti 50
Til sölu verk eftir þekkta íslenska Usta-
menn. Opið á afgreiðslutima verslana.
Gallerí Sævars Karls
Bankastræti 9
Þar stendur yfir sýning Guðjóns Ketils-
sonar á blýantsteikningum. Sýningin
stendur til 16. mars og er opin á verslun-
artíma.
Hafnarborg
Strandgötu 34
Ámorgunverðuropnuð sýningin „Nona-
ginta". Þátttakendur em: Bjöm Roth,
Daði Guðbjömsson, Eiríkur Smith,
Kjartan Guðjónsson og Ómar Skúlason.
Þeir sýna afiir sýna málverk. Sýningin
er opin kl. 14-19 alla daga nema þriöju-
daga og stendur hún til 18. mars.
J. Hinriksson,
Maritime Museum,
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miöviku-
daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar-
daga.
Hafnarborg:
Nonaginta
Laugardaginn 3. mars nk. verður
opnuð í Hafnarborg, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar, sýn-
ingin Nonaginta.
Þátttakendur eru: Bjöm Roth,
Daöi Guöbjömsson, Eiríkur Smith,
Kjartan Guðjónsson og Ómar
Skúlason. Allir sýna þeir málverk.
Sýnendur era imgir og gamlir og
má það heita nýjung að slíkur hóp-
ur taki sig saman um sýningu. Þ'eir
komust að þeirri niðurstöðu að
þeir ættu fleira sameiginlegt en það
sem sundrar, alhr era að mála þótt
viðhorfin séu óhk. Og því ekki að
sýna saman?
Listamannahúsiö:
Þurrpastel- og punktamyndir
Dagana 3. mars til 1. apríl mun
Birgitta Jónsdóttir halda fyrstu
einkasýningu sína hér á landi. Sýn-
ingin verður í Listamannahúsinu,
Hafnarstræti 4, efri hæð. Birgitta
hefur áður sýnt myndir sínar í
Kaupmannahöfn, Osló og Lundi.
Á sýningunni verður aðaláhersl-
an lögð á þurrpastelmyndir og olíu-
málverk. Auk þess mun Birgitta
sýna punktamyndir úr nýjustu bók
sinni, Frostdinglum.
í tilefni af opnuninni verður kl.
16 margþætt dagskrá sem saman-
stendur m.a. af tónlistarflutningi,
ljóðalestri og skyggnumyndasýn-
ingu. Sigurður Sigurðsson munn-
hörpuleikari og Birgitta framkaha
hugmyndir. Steinunn Ásmunds-
dóttir, Sigurgeir Orri, Charles Egill
Hirt og Margrét Hugrún lesa úr
eigin verkum. Tímaritið Rómur
verður kynnt og sjá Sigurður Ing-
ólfsson, Charles Eghl Hirt og Balt-
asar Samper um flutninginn. Helga
Ingadóttir syngur og Gunnar
Grímsson flytur tónlist. Kynnir
verður Geir Hlöðversson.
Sýningin er opin á verslunar-
tíma.
Birgitta Jónsdóttir opnar fyrstu
einkasýningu sína í Listamanna-
húsinu.
landslag
Nú stendur yfir sýning á verkum Vilhjálms
Einarssonar á Mokkakafíi. Myndirnar eru
unnar með blandaðri tækni af akríl og gouas-
he á svartan grunn og er myndefnið sótt í
íslenskt landslag, einkum af Austurlandi.
Vilhjálmur varð stúdent frá Menntaskó-
lanum á Akureyri 1954 og 1956 tók hann BA
próf í hstum og byggingarhst frá Dartmouth
Cohege í Bandaríkjunum. Hann fyrirhugaði
nám í húsagerðarhst en sneri sér þess í stað
að uppeldis- og skólamálum.
Haustið og veturinn eru þær árstíðir þegar
Vilhjálmur málar helst og leggur hann sig
eftir ljósaskiptunum, lágnætti og þeirri
mjúku birtu sem þá slær á landið.
Gamli-Lundur á Akureyri:
Aöstandendur Nonaginta-sýningarinnar í Hafnarborg.
Vilhjálmur Einarsson sýnir landslagsmyndir á Mokkakaffi.
Mokkakaffi:
íslenskt
S íldarævintýrið
A laugardag, þann 3. mars, verð-
ur opnuð sýning á verkum Sigur-
jóns Jóhannssonar leikmynda-
teiknara og málara í Gamla-Lundi
á Akureyri.
Sigurjón á að baki langan Ust-
ferh, fyrst sem málari, síðan sem
leikmyndateiknari hjá Þjóðleik-
húsinu en þar var hann í meira en
tíu ár starfandi sem yfirleikmynda-
teiknari. Leikmyndimar, sem
hann hefur gert fyrir Þjóðleikhú-
sið, era í dag meira en 50, auk leik-
myndar fyrir kvikmyndir, m.a.
Nonna og Manna.
Sýningin, sem hér kemur fyrir
sjónir almennings, er byggð á lífs-
reynslu Sigurjóns sjálfs frá
bemskuárunum en Sigurjón er
fæddur og uppahnn á Siglufirði.
Sviðið, sem lýst er í þessum mynd-
um Sigurjóns, er lífið sjálft eins og
það kom ungum dreng fyrir sjónir
í athafnasömu síldarplássi.
Sýningin stendur til 11. mars og
er opin virka daga milli kl. 16 og
18 og um helgar milh kl. 14 og 18.
Aðgangur að sýningunni er ókeyp-
ís.
Sigurjón Jóhannsson sýnir síldarævintýrismyndir í Gamla-Lundi.