Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Page 4
20 FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990. Sunnudagur 18. mars SJÓNVARPIÐ 13.20 Ferð án enda (The Infinite Voy- age). Varasjóðurinn. Bandarískur fræðslumyndaflokkur, Þessi þáttur fjallar um virkjun þeirrar duldu orku til íþróttaafreka sem býr I manninum. Þýðandi Jón 0. Edwald. Endursýnd frá 27. febrúar vegna fjölda áskorana. 14.15 Assa. Ný sovésk kvikmynd um líf og ástir unglinga á timum „glasnost". 16.40 Kontrapunktur. Sjöundi þáttur af ellefu. Spumingaþáttur tekinn upp I Osló. Að þessu sinni keppa lið Dana og Svia. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið), 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er séra Kolbeinn Þorleifsson. 17.50 Stundin okkar (21). Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet babies) (2). Bandarískur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jims Hensons Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Frumbýlingar (The Alien Years) (1). Nýlegur ástralskur mynda- flokkur i sex þáttum. Aðalhlut- verk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Dóttir auðugs Ástraliumanns kynnist fátækum innflytjenda af þýskum ættum. Þau fella hugi saman foreldrum stúlkunnar til mikillar hrellingar. Þýðandi Kristr- ún Þórðardóttir. Framhald. 21.30 Hljóð. Ný íslensk stuttmynd eftir handriti Sigurbjörns Aðalsteins- sonar. Kvikmyndun Rafn Rafns- son. Framleiðandi Filmun. Aðal- hlutverk Grétar Skúlason. Mynd- in lýsir morgni I lífi ungs manns er vaknar upp við undarleg hljóð. Hans helsta þrá er að fá næði til að sofa lengur, 21.40 Eilíft sumar (Sommarens tolv mánader). Sænsk sjónvarps- mynd frá árinu 1987. Höfundur og leikstjóri Richard Hobert. Aðalhlutverk Hans Mosesson, Göran Stangertz, Halvar Björk og Pierre Lindstedt. Sex bygg- ingaverkamenn taka að sér vel launað verkefni fjarri manna- byggðum sem algjör leynd hvílir yfir. Þeir mega einskis spyrja og öll tengsl við umheiminn eru bönnuð. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.50 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 I Skeljavik. Falleg leikbrúðu- mynd. 9.10 Paw. Teiknimynd. 9.30 Litli folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9,55 Selurinn Snorrl. Vinsæl teikni- mynd. 10.10 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.30 Mímisbrunnur. Frasðandi og áhugaverð teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Sparta sport. íþróttir barna og unglinga. Umsjón: Heimir Karls- son og Jón Örn Guðbjartsson. 12.00 Eðaltónar 12.35 Listir og menning: Serge Diag- hllev. Athyglisverður þáttur um rússneska balletfrömuðinn, Serge Pavlovech Diaghilev 1872-1929, sem stofnaði meðal annars Rússneska ballettinn I Paris 1909 og kom jafnframt á samstarfi milli þekktustu lista- manna Evrópu á sviði tónlistar, myndlistar og balletts. 13.30 íþróttir. Leikur vikunnar i NBA körfunni og bein útsending frá ítölsku knattspymunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 16.50 Fréttaágrip vikunnar. 17.10 Umhvertis jörðina á 80 dögum Around The World In Eighty Days 1. hluti. Aðalhlutverk: Pi- erce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. 18.40 Viðskipti í Evrópu. Nýjar fréttir úrviðskiptaheimi líðandi stundar. 19.19 19:19 Fréttir. 20.00 Landslagið: Álfheiður Björk. Flytjendur: Eyjólfur Kristjánsson og Björn J.R. Friðbertsson. Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson, 20.05 Landsleikur Bæirnir bítast. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Lögmál Murphys Murphy's Law. George Segal er óborganlegur í hlutverki Murphys. 21.55 Fjötrar. Traffik. Vönduð bresk framhaldsmynd I sex hlutum. Fjórði hluti. 22.45 Listamannaskállnn. The South Bank Show. Saga Hamlet Hist- orie of Hamlet. Ekkert leikrita Shakespears hefur notið jafn- mikilla vinsælda og sagan af danska prinsinum, Hamlet. Fyrir nokkru settu þrir leikstjórar upp þrjár sýningar á Hamlet í Eng- iandi og hér ræða þeir sín á milli um verkið, mismunandi túlkun á þvi og ólíkar uppfærslur þess. 23.40 Draugabanar. Chostbusters. Myndin fjallar um þrjá félaga sem hafa sérhæft sig í því að koma draugum fyrir kattarnef. I þvi skyni stofna þeir félagið Drauga- banar, Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver og Harold Ramis. Bönnuð börn- um. 01.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. . 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon, Bíldudal, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Arn- mundi Backman lögmanni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Jóhannes 8, 42-57. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar A. • Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03.) 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prest- ur: Biskup Islands herra Ólafur Skúlason prédikar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Völundarhús listanna - Mynd- lista- og handíðaskóli íslands 50 ára. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir og Örn Daniel Jónsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi. með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þorpið sem svaf eftir M. Lade- bat. Þýðandi: Unnur Eiriksdóttir. Leiklesin saga i útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur. Fjórði þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir. 17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi - Brahms og Dvorak. 18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Capitol-hljómsveitin leikur lög eftir Stephen Foster. Carmen Ðragon stjórnar. 20.00 Eithvað fyrir þig - Börnin i Hólaborg. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 íslensk tónllst. 21.00 Úrmenningarlifinu. Endurtekið efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku. 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Arnhildur Jóns- dóttir les (3). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Sigurveig Hjaltested, Guðrún A. Kristinsdóttir, Frið- björn G. Jónsson, Skagfirska söngsveitin, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Jónas Ingimundar- son o.fl. syngja og leika íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar, Umsjón: Árni Magnús- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14,00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. Fyrsti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað i Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni: Torch and Twang með K. D. Lang. 21.00 Ekki bjúgul Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn i kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ölafur Þórð- arson, 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9.00 Morgunstund gelur gull í mund. Haraldur Gislason. með létt étt spjall við hlustendur og athugað hvað er að gerast í dag.. 13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór Freyr Sigmundsson og Ágúst Héðinsson. Afmælisbarn dags- ins valið og sótt heim. Fylgst með veðri, samgöngum og færð. 17.00 Þorgrimur Þráinsson fótbolta- fyrirliði á vaktinni. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson á Ijúfu nótunum I helgarlok. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. kl. 10,12,14 og 16 um helgar. 10.00 Björn Sigurðsson er fyrstur á fætur á sunnudagsmorgni. Tón- list að hætti hússins. 14.00 Darri Ólason. Hver kemur i kaffi. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- síðdegi hjá Arnari þar sem m.a, verður farið yfir það hvað verið er að sýna í bíóhúsum borgarinn- ar, 22.00 Kristófer Helgason. Ef rómantík er í loftinu finnur hann svo sann- arlega fyrir því og spilar tónlistina sem við á. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Nætur- haukur Stjörnunnar er mættur á staðinn. 9.00 Stefán Baxter. 14.00 Ómar Friðleilsson. Kvikmynda- sérfræðingurinn á EFF EMM með ítarlega umfjöllun um nýjar og væntanlegar kvikmyndir. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir úr kvikmyndaheiminum ásamt vikulegu myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir af frægu fólk.i úr heimi tónlistar og kvik- mynda. 19,00 Kiddi „bigfoot“. Danstónlistin í uppáhaldi hjá Kidda. 22.00 Páll Sævar. Páll með hressa kvöldtónlist fyrir þá sem vaka fram eftir. 1.00 Næturdagskrá. FMfeo-9 AÐALSTOÐIN 9.00 Inger Anna Aikman. Svona er líf- ið. Ljúf tónlist sem notalegt er að vakna við. Lesnar eru sögur úr hvunndagslífinu og frásagnir af skemmtilegum uppákomum mismælum og pínlegum uppá- komum. 12.00 Leikin tónlist stórsveita á borð við hljómsveita Glenn Miller og Tommy Dorsey. 13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal, hinn kunni útvarps- maður, er nú kominn til starfa á Aðalstöðinni. Milli kl. 15 og 16 stjórnar Jón Gröndal spennandi spurningaleik og eru glæsilegir ferðavinningar í boði. 16.00 Gunnlaugur Helgason rifjar upp gömlu lögin og dustar rykið af gömlu góðu plötunum. 18.00 Undir Regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. Klass- ískur þáttur á heimsmælikvarða með fróðleik og viðtölum. 19.00 Ljúfir tónar 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 24.00 Næturdagskrá. FM 104,8 12.00 Þröstur sívakandi fer snemma á fætur og spilar eftirlætislögin. 14.00 Magga Halldórs. 15.00 Guðlaugur Þórðar og Siggi Sig, eruð þið með handrit, strákar? 16.00 MH og kynþokkinn. 18.00 Fjölbraut Ármúla. 20.00 MS? Er það ekki einhver sjúk- dómur? 22.00 Skólafréttir og skólaslúður. Þá mæta enn á ný þeir Jón Óli og Jón Óli nýkominn frá Alpafjöll- unum og með græna lambhús- hettu og tónlist að hætti hússins. 1.00 Dagskrárlok. 6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 7.00 Gríniöjan. Barnaefni. 11.00 The Hour of Power. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræöslu- mynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15,00 The Incredible Hulk. 16.00 Emergency. 17.00 Eight is Enough. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanmynda- flokkur. 19.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 20.00 7th Avenue. Minisería í þremur hlutum. 1. hluti. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. MOVIES 14.00 The Dirt Bike Kid. 16.00 Strange Voice. 18.00 Wizard of the Lost Kingdom. 19.40 Projector. 20.00 Broadcast News. 22.15 The Color Purple. 00.45 Maximun Overdrive. 02.25 The Fly. 04.00 Touch and Go. EUROSPORT 9,00 Skíðaganga. Keppni á Holmen Kollen, Noregi. 10.00 Hjólreiðar. San Remo keppnin. 11.00 Körfubolti. Úrslitaleikur í Evr- ópukeppninni. 13.00 Skiðastökk. Keppni á Holmen Kollen, Noregi. 15.30 Trax. Övenjulegar íþróttagreinar 16.00 Handbolti.Höfuðborgakeppnin, haldin í París. 17.00 Risastórsvig. Keppni karla í Svíþjóð. 18.00 Hestaiþróttir. 19.00 Fótbolti. 21.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 22.00 Handbolti.Höfuðborgakeppnin, haldin i París. 23.00 Heimsbikarmótið á skiðum. SCREENSPOHT 7.00 Powersport International. 8.00 US Pro Ski Tour. 9.30 Körfubolti. 10.00 ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 12.00 Spænski lótboltinn. Castellon- Atletico Madrid. 13.45 Rugby. Frakkland-Bretland. 15.30 Körfubolti. Úrslitakeppni há- skólaliða i Bandarikjunum. 18.00 Innanhúsfótbolti. 19.00 Golf. Players Championship i Florida. 23.00 Körfubolti. Stöð 2 kl. 22.45: Saga Hamlets - í þættinum Ustamannaskálinn Ekkert leikrita Shake- speares hefur notið jafn- mikilla vinsælda og sagan af Hamlet Danaprins. Marg- ir frægir leikarar hafa spreytt sig á þessu hlutverki og má nefna þá Sir Laurence Olivier, sem túlkaði Hamlet í margrómaðri kvikmynd, Sir John Gielgud og Richard Burton. í Listamannaskál- anum ræða þessir heiðurs- menn um hlutverkið og túlkun sína á prinsinum. Leikritið um Hamlet er sett á svið oft á ári í Eng- landi og fyrir nokkru unnu þrír leikstjórar að sviðsetn- ingu. Þeir ræða sín á milli um ólíkar aðferðir við að nálgast leikritið og mismun- andi uppsetningar. -JJ Sir Laurence Olivier í hlut- verki Hamlets í samnefndri kvikmynd. Sjónvarp kl. 17.50: Stundin okkar Bréfm frá krökkunum í póstkassann streyma inn og Helga, Ugla og Laufi lesa nokkur þeirra. Pétur heitir galdramaður og mun hann fremja nokkur töfrabrögð og Sókrates og Mýsla fá að fylgjast með. Valgeír Guð- jónsson mun heimsækja krakkana í Tjarnarborg og syngur með þeim þrjú lög. Eitt laganna er myndskreytt af myndlistarmanninum Snorra Sveini. Allir skreppa í leikhús og sjá sýningu Leikfélags Kópavogs á leikritinu Virg- ill litli eftir Ole Lund Kirkegárd í leikstjórn Ás- dísar Skúladóttur. Verkamenn eru í hafðir í einangrun við að vinna verk sem þeir kunna engin skil á og mega ekki spyrja um. Sjónvarp ld. 21.30: Eilíft sumar - sjónvarpsleikrit I steikjandi hita og sól strita sex byggingarverka- menn við verk sem þeir sjálfir kunna engin skil á. Verksamningurinn bannar allar spurningar og hugleið- ingar, auk þess að binda þá í áralangri einangrun á eyðistað lengst inni í skóg- um Svíþjóðar. En það getur reynst erfitt að hefta hugs- anir sínar hvað sem boðum og bönnum líður og afleið- ingarnar láta ekki á sér standa. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur ' sænskra kvik- myndagagnrýnenda þegar hún kom fyrir almennings- sjónir fyrir tveimur árum. Verkið er samið og leikstýrt af sama mani, leikstjóran- um Richard Hobert, en hann hefur vakið mikla at- hygli í Svíþjóð fyrir frumleg og djúprist verk. í myndinni er viðfangsefnið hið fall- valta jafnvægi í sambúð manns og umhverfls og við- leitni manna aö hneppa náttúruna í fjötra þótt þeir eigi allt sitt undir henni. -JJ Sjónvarp kl. 14.15: Assa, ný sovésk kvikmynd Kvikmynd þessi segir .frá söngvara, Bananan að lífi og ástum unga fólksins nafni, og þá fer hún að horfa í Sovétríkjunum á tímum á lífsitt öðrum augum. Ban- glasnost. Alika er ung anan er óeigingjarn og lifir stúlka sem á í ástarsam- ekki eins og Krymov sem bandi við sér eldri mann, að segir að allt sé falt og allt nafni Krymov. Hún telur sig seþanlegt. Þvi miður kemst elska hann af því að hann hún að sannleikanum of umvefur hana umhyggju og seint og ýmsum atburðum ástuð sem gerir líf hennar hefði verið hægt að afstýra fagurt og glæsilegt. Henni ef hún hefði vaknað fyrr. likar svona líf vel, það gerir í aðallilutverkum eru Tat- hana sjálfstæða og hún fmn- iana Drubich, Sergei Bugay- ur til styrks síns og fegurð- ev og Stanislav Govuruk- ar. hin. Hún hittir ungan djass- -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.