Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Síða 7
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugglnn (21). Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Umboðsmaðurinn (2) (The Fameous Teddy Z). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk Jon Cryer. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Irski þjóðlagasöngvarinn Michael Kiely tekur lagið. Söngvararnir Reynir Guðmundsson og Sigrið- ur Beinteinsdóttir koma I heim- sókn, sem og ramm-vestfirskur dúett. Spurningakeppnin og falda myndavélin verða á sínum stað og margt fleira verður til gamans gert. Umsjón Hermann Gunnarsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.40 Skilnaður (Bill of Divorcement). Bandarísk bíómynd frá árinu 1932. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk John Barrymore, Katharine Hepburn og Billie Burke. Manni tekst að strjúka eftir 15 ára vist á geðveikrahæli. Hann kemst að því að margt er öðruvisi en áður var hjá konu hans og dóttur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki. Evrópumótin í knattspyrnu. Svipmyndir frá leikj- um fyrr um kvöldið, m. a. 15 mínútna kafli úr leik PSV Eind- hoven og Bayern Munchen, 23.30 Dagskrárlok. 15.25 Emma, drottning Suðurhafa Emma, Queen of the South Se- as. Vönduð framhaldsmynd i tveimur hlutum. Seinni hluti end- urtekinn. Aðalhlutverk: Barbara Carrera, Steve Bisley, Hal Holbrook, Thaao Penghlis og Barry Quin. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Landslagið. Nú verða leikin lögin tíu sem komust i úrslit í Lands- laginu, söngvakeppni Stöðvar 2. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur sem allir hafa skemmtun af. 21.00 Á besta aldri. ■ Þessi þáttur er sérstaklega tileinkaður eldri áskrifendum okkar. Umsjón: Helgi Pétursson og Marianna Friðjónsdóttir. 21.40 Snuddarar. Snoops. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur, bæði léttur og spennandi. 22.25 Michael Aspel. Lisa Minnelli, Cybil Shephard og William Shatner eru gestir Aspels I kvöld. 23.05 Sofið hjá. Cross My Heart. Þetta er mannleg gamanmynd um þau David og Kathy sem bæði eru einhleyp og og eru að fara á sitt þriðja stefnumót. Aðalhlutverk: Martin Short, Annette O'Tool, Paul Reiser og Joanna Kerns. 0.35 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 6,45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þor- láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Bergljót Kristj- ánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00, 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jans- son. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem. (13) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóstur- inn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Askell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Ernalndriða- dóttir skyggnist i bókaskáp Guð- mundar Stefánssonar fram- kvæmdastjóra. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal.. (Einnig útvarpað að loknum frettum á miðnætti.) Midvikudagnr 21. mars 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál.Endurtekinnþáttur frá morgni sem Bergljót Kristj- ánsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að komast upp á topp. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les. (21) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn að- faranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um barnaverndar- nefndir á landsbyggðinni. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Er þetta ostur þarna uppi? Þáttur um tunglið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bach og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jans- son. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem. (13) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtimatónlist. Sigurður Ein- arsson kynnir. 21.00 Ráðskona í sveit. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá 12. febrúar.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Elísa- bet F. Eiriksdóttir syngur lög eftir Kristin A. Magnússon, Karl O. Runólfsson og Jórunni Viðar. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 32. sálm. 22.30 íslensk þjóðmenning - Upp- runi Islendinga. Annar þáttur. . Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgun- syrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brotúr degi. EvaÁsrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. 20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskirtónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. Fyrsti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. Endurtekinn frá sunnudegi á rás 2. 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heims- hornum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur og Haraldi Gíslasyni. Kikt i blöðin og nýj- ustu fréttir af færðinni og veðr- inu. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Uppskrift dagsins og tónlist með countryí- vafi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Farið verður á flóamarkað frá 13.20-13.35. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni i bland við það besta. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Vett- vangur þeirra sem hafa einhverjar skoðanir á hlutunum. Málefni líðandi stundar tekin fyrir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu, góðu, litlu plötunum. 19.00 Snjólfur Teltsson I kvölkdmatn- um. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og lauflétt spjall. Fréttir af veðri og færð og skíðasvæðin tekin fyrir. 24.00Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. Ath. Eréttir á klukkútímafresti frá 8-18. 7.00 Snorri Sturluson lagar morgun- kaffi og segir upplýsingar af færð og veðri. 10.00 Bjarni Haukur og allt milli himins og jarðar. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. íþróttafréttir kk 16.00. 17.00 Ólöf Marin. Þægileg tónlist i bland við rokkið og upplýsingar um menn og málefni. 19.00 Rokklistinn. Darri Ölason kynnir stöðuna á vinsælustu rokklögun- um á Islandi. Ný og gömul rokk- lög leikin með. 22.00 Kristófer Helgason og rólegheit- in. Ástarjátningu getur þú gert í beinni útsendingu. 1.00 Björn Sigurðsson og næturvakt- in. Eina næturdagskráin sem er lifandi á landinu. 7.00 Arnar Bjarnason.Hress morgun- tónlist. 10.00 ívar Guðmundsson. Uppáhalds- lögin leikin fyrir þig. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Nýjasta tónlistin 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur af- mælisbarna og pizzuunnenda ásamt nýrri og góðri tónlist. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér fyrir ellefu. Sex lög, vinsæl eða líkleg til vinsælda, spiluð ókynnt. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 FA(vitar). 18.00 Jói Herpex og Kók ’90. 20.00 Hvað er til I þvi? Jón Óli Ólafs- son kemur eldhress af fjöllum og spilar ný og góð lög. Einnig verð- ur athugað skólalíf Iðnskólans. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. MU --FM91.7" 18.00-19.00 í miöri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi. FMfeö-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Mýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. Umsjón Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 i dag i kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. Það sem er i brennidepli í það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 Sálarfetrið. Skyggnst inn i dul- speki, trú og hvað framtiðin ber í skauti sér, viðmælendur í hljóð- stofu. Umsjón Inger Anna Aik- O.OONæturdagskrá. 6*" 5.00 International Business Report. 5.30 European Business Channel. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.30 Panel Pot Pourri. 10.00 The New Price is Right. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. þáttur. 12.00 Another World. Sápuópera. 13.45 Loving. 14.15 A Problem Shared. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Dennis the Menace. 15.45 Mystery Island. 16.00 Plastic Man. Teiknimynd. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Hey Dad. 19.30 Mr. Melvedere. 20.00 Barry Manilow on Broadwa- y.Tónleikar. 21.00 Falcon Crest. Framhaldsþáttur. 22.00 Jameson Tonight. 23.00 Fréttir. 23.30 Boney. Framhaldsmyndaflokk- & ÍMÖVIES 14.00 I Don’t Know Who I Am. 15.00 The Bridge of Adam Rush. 16.00 Scooby Doo Meets the Boo Brothers. 18.00 The Wild Phony. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Back to School. 21.40 At the Pictures. 22.00 Broadcast News. 00.10 Trouble in Mind. 02.00 Star Wars. 04,00 The Color ot Money. ★ * ★ CUROSPORT ***** 9.00 International Motorsport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 10.00 Körfubolti. 11.00 Körfubolti. 12.00 Wheels. Kappakstur i Belgiu. 13.00 Skiðaflug. 14.00 Listhlaup á skautum. 16.00 Körfubolti. Urslitaleikur i Evr- ópukeppni. 18.00 International Funboard. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 20.00 Körfubolti. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Fótbolti. SCR E E NSPOflT 7.00 Hnefaleikar. 8.30 Körfubolti. 10.00 Cross Country. 11.30 Fjölþraut. 13.30 Hafnarbolti. 14.15 Rugby. Frakkland-lrland. 16.15 Spánski fótboltinn. Longre- nes-Barcelona. 18.00 Hnefaleikar. 19.30 Körfubolti.Urslitakeppni há- skólaliða í Bandarikjunum. 21 00 Kappakstur. 22.00 Hnefaleikar. 23.00 US Pro Ski Tour. 24.00 Powersports International. Rás 1 kl. 13.00: Að komast I dagsins önn Hverjir koraast upp á topp? Er það fyrirsjánlegt strax í æsku hvort barn á eftir að ná langt? Er það skráö í stjörnurnar? Hvað merkir það annars „að ná langt“? Náði Jesú Kristur langt? Náði Hitler upp á topp? Hefur húsmóðir, sem hefur alið upp fimm mann- vænleg börn, náð langt? Einu sinni var maður, hann var embættismaöur en stefndi í pólitík. Honum gekk vel. Hann var orðinn voldugur þegar hann hætti. Hann söðlaði algerlega um og gerðist listamaður. Að- spurður sagði hann að hann hefði ekki verið aö klifra upp á rétta toppinn og var næstmn kominn upp þegar hann áttaði sig á því. Þrátt fyrir það haföi liann hæfi- leika sem stjórnmálamaður, jafnvel meiri hæfileika þar en sem listamaður. Hvernig vissi hann að hann var ekki á réttri leið? Umsjónarmaður í dagsins öim er Bergljót Davíðsdóttir og fær hun til liðs við sig sálfræðinga og rætt verður við fólk sem talið er að hafí náð langt. Meðal gesta hjá Hemma Gunn verður írski söngvarinn Michael Kiley. Sjónvarp kl. 20.35: Á tali hjá Hemma Gunn hygli fyrir síðustu jól þegar hann gaf út tveggja laga plötu er tekin var upp hér á landi og nefndist Land of Ice and Fire. Hann mun syngja lag af þessari plötu. Þá verða fastir liðir eins og falda myndavéhn á dagskrá, en að öðrum atriðum ólöst- uðum er beðið með hvað mestri óþreyju eftir þessu atriði. Að venju verður mikið um að vera hjá Hemma Gunn í kvöld. Meðal gesta er stúlknakór úr Mosfells- bæ, ramm-vestflrskur dúett tekur lagið, Gunnar og Sig- mundur heita þeir og eru báðir Jónssynir, og írski söngvarinn Michael Kiley einnig. Kiley þessi hefur dvalið hérlendis og vakti á sér at- Katharine Hepbum og John Barrymore leika aðalhlutverk- in í Skilnaðinum. Sjónvarp ld. 21.40: Skilnaðurinn (A Bill of Divorcement) er bandarísk kvikmynd frá 1931, gerð eft- ir samnefndu leikriti Clem- ence Dane, Leikstjóri er Ge- orge Cukor. Aðalhlutverkin leika John Barrymore, Billie Burke og Katharine Hepburn, sem þá var að hefja leikferil sinn í kvik- myndum Fjallar myndhi um mann einn sem sleppur af geð- veikrahæli eftir fimmtán ára vist en kemst að raun um að tímarnir hafa breyst og mennirnir með. Leikritið, sem myndin er gerö eftir, hefur verið kvik- myndað þrisvai’. í þessari kvikmynd þreytti Kathar- ine Hepburn frumraun sína í kvikmyndum. Hún var tuttugu og fjögurra ára og leikur hún dótturina sem kemst óvænt að því að faðir hennar hafi verið fimmtán ár á geðveikrahæli. Hún fyllist skelfingu við hugsan- legt arfgengi hinna geð- rænnu kvilla og slítur trú- lofun sinni við ungan mann vegna ótta um að höm þeirra muni reynast sama marki brennd og faðir henn- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.