Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1990. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Nýlega var haldið í Póllandi fimmtíu manna opið mót fyrir blinda og sjón- skerta. Pólveijinn Dukaczewski sigraði glæsilega - með 9,5 v. af 11 mögulegum - tveimur vinningum fyrir ofan næstu menn. Auk Pólverja tefldu skákmenn frá Englandi, Finnlandi, Tékkóslóvakíu og Ungveijalandi á mótinu. Dukaczewski þessi virðist „sjá lengra” við skákborðið en margur maðurinn með fulla sjón. Sjáið hvemig hann fléttaði með hvítu gegn Misiejuk: 8 7 6 5 4 3 2 1 29. Hxf7! Dxa8 Ef 29. - Bxf7, þá 30. Dg4 + og mát í næsta leik. 30. Bxd8 Bxf7 Nú strandar 30. - Hxd8 á 31. Hxd8 + Kxd8 32. HÍ8+ og vinnur drottninguna. 31. Dg4 + Kb7 32. Dd7+ Ka6 33. a4! Bc4 34. b5 + og svartur gafst upp. ■ A á 1 Jl á a A A A W A 2 a* ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Liðsmenn sveitar Modem Iceland em nýkrýndir íslandsmeistarar í sveita- keppni en spilarar í sveitinni em þeir Magnús Ólafsson, Páll Valdimarsson, Einar Jónsson, Sigurður Vilhjálmsson og Valur Sigurðsson. Valur og Sigurður þóttu hafa góða slemmutækni á mótinu og skomðu mörg stig á þeim. Þeir náðu meðal annars þessari laufaslemmu á 24 punkta í leik gegn sveit Verðbréfamark- aðar fslandsbanka en hún hafnaði í öðm sæti í mótinu. Ef til vill olii þetta spil úrslitum. * K86 V 9752 ♦ ÁG964 + 6 * G5 V 4 ♦ 10753 + KG10953 V ÁKD106 ♦ 8. ÁQ7/1 * 107432 V G83 ♦ KD2 + D2 Spilin í keppninni vom forgefm svo að hægt væri að fá samanburð bjá öllum sveitum. Á meðan Sigurður og Valur náðu laufaslemmu, sem stendur auðveld- lega, enduðu sagnir í einu hjarta á hinu borðinu, staðin fimm. Það kostaði sveit VÍB 15 impa en leikurinn fór 23-7 fyrir Modern Iceland. Ef þessi sveifla hefði ekki komið til hefði sveit Modem unnið leikinn 20-10. Þegar öllum umferðunum var lokið skildu aðeins tvö stig að þessar sveitir. Aðeins þijú pör af átta náðu slemmunni, Jakob Kristinsson-Július Siguijónsson úr sveit Ólafs Lámssonar og ísak Sigurðsson-Hrannar Erlingsson úr sveit Símonar Símonarsonar. Þijú pör af átta náöu ekki geimsamningi á spil AV. Spilið olli stórri sveiflu í öllum leikj- unum fjómm. Krossgáta ?— T~ 3 □ 4 ? é 1 lo )/ i n h \ n , i ií i? /e 1 10 j Lárétt: 1 fótaþurrka, 6 eins, 8 gára, 9 tryllta, 10 hlífðarfat, 12 heiðra, 13 hlass, 14 skip, 16 grip, 18 lækningagyðja, 19 fjöldi, 20 illar. Lóðrétt: 1 nagdýr, 2 þreyja, 3 band, 4 syngur, 5 sýl, 6 bragðar, 7 lappi, 11 hreint, 12 flúð, 15 fljóti, 17 varg, 19 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 benda, 6 ló, 8 eija, 9 mát, 10 klósett, 12 ká, 13 landi, 15 hraður, 17 runu, 19 nón, 20 ása, 21 rask. Lóðrétt: 1 bekk, 2 er, 3 njóla, 4 dasaður, 5 amen, 6 lát, 7 óttinn, 11 Láras, 14 drós, 15 hrá, 16 una, 18 na. Lína hefur fundið leið til að laga matseldina sína. Hún býður upp á sterkari drykki fyrir mat. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. apríl -12. apríl er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki og 13. - 19. apríl í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19,'laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö^virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- ■vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma '22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. . Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 17. apríl: Norðmenn hafa yfirgefið Kongsvinger. Þýskt herlið á norsk-sænsku landamærunum. Reiðin er eins og steinn sem kastað er í vespuhreiður. Malabarískt máltæki Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftír nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hit.aveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vanræktu ekki vináttubönd. Þau geta oröið þérmjög tíl fram- dráttar við verkefni sem þú fæst við. Happatölur em 9, 21 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gagnrýndu ekki fólk eftir fyrstu kynni því þau gefa ekki alltaf rétta mynd. Kynntu þér málefni vel áður en pú lætur álit þitt í ljós. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Forðastu viðkvæm umræðuefni því þú getur svo auðveldlega misst tökin. Þú tekur ekki vel á takmörkun frelsis þíns. Hugsaðu áöur en þú framkvæmir. Nautið (20. april-20. maí): Þú ert að nálgast ákvörðunartöku varðandi vináttu. Það er góöur tími núna til að spá í hagnýt málefni hvort sem það er fjármálalegs eða metnaðarlegs eðhs. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert dáhtíð gleyminn og utangátta. Byrjaðu daginn á því sem hefur orðið útundan hjá þér eða þú ekki klárað. Nýttu þér upplýsingar sem þú færð. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að tryggja stöðu þína ef þú ætlar að fá hugmynd- ir þínar í gegn. Mundu að eitthvað er betra en ekkert. Reyndu að eiga rólega stund í kvöld. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn verður mjög merkilegur. Sérstök áhersla er á fjöl- skyldu þína og vini nær og fj ær. Happatölur em 6,17 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur skilning og meðaumkun með vandamálum ann- arra. Það er aðdáunarvert hveiju þú nærð fram. Ofgerðu ekki sjálfum þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nærð langt með ákafa þínum í dag. Vertu bara viss um að þú skfijir verkefni svo þú lendir ekki í vanræðum eftír á. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðrir ráða hraðanum og taka ákvarðanirnar í dag. Þú ættir að slaka á og fylgja öðrum eftir. Gættu eigna þinna vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert í nyög rólegu skapi sem gerir þig mjög vinsælan. Varstu að valda ekki vinum þínum vonbrigðum með því að draga eða standa ekki við gefin loforö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það ríkir sperrna í kringum þig í dag og það reynist erfitt fyrir þig að halda andlitinu. Varastu að flækjast í vandamál annarra. Þín vandamál em nóg fyrir þig að fást við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.