Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990. 21 Mánudagur 7. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Galdrakarlinn í 0z. Bandarísk teiknimynd eftir samnefndu æv- intýri. Leikraddir Sigrún Waage. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir. (Mupp- et Babies). Bandarískur teikni- myndaflokkur gerður af Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (97). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn. (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Jhoroddsen. 21.00 ísland og Evrópa. Hvað er framundan? Fjallað um samn- ingaviðræður rikja Friverslunar- samtaka Evrópu og Evrópu- bandalagsins um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein fyrir EFTA, mikilvægi viðræðnanna fyrir Island og fjall- að um hugsanlega aðild islands að Evrópubandalaginu. Umsjón og handrit Ingimar Ingimarsson. Stjórn upptöku Birna Ósk Björnsdóttir. 21.40 jþróttahorniö. Fjallað verður um iþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Flóttinn úr fangabúðunum. (Freemantle Conspiracy). 3. þáttur. Breskurframhaldsmynda- flokkur i fjórum þáttum Aðal- hlutverk Lloyd Morris og Nikki Coghill. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Franz Schubert. Félagar úr hljómsveitinni Saint-Martin-in- the-Fields leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir, 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Sigriður Stefánsdóttir talar. 20.00 Litli barnatiminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. •Forleikur að óperunni L'infidelita delusa eftir Joseph Haydn. Kammersveitin í Vínarborg leikur; Carlo Zecchi stjórnar •Sembalkonsert i D- dúr eftir Johann Christian Bach. Fritz Neumeyer leikur með Ein- leikarasveitinni í Vínarborg; Wilfried Böttcheer stjórnar. •Sinfónía i D-dúr eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles Mckerras stjórnar. 21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Um- sjón: Kristján Jóhann Guð- mundsson, (Frá ísafirði) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalif i Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu (4.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um stefnu stjórn- valda i málefnum aldraðra. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrilin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19 Fréttir, veöur og dægur- mál. 20.30 Dallas. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 21.30 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður dagskrá Stöðvar 2. 21.40 Frakkland nútimans. Roberto Matta er málari af frönskum Baskaættum sem fæddist í Chile og lærði arkitektúr. Árið 1934 kom hann til Evrópu og skipaði sér I röð súrrealista en dvaldist í New York meðan á slðari heims- styrjöldinni stóð. 22.00 Louis Riel. Framhaldsmynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Ann- ar hluti verður á dagskrá annað kvöld. Louis Riel er ein af eftir- minnilegustu þjóðhetjum I sögu Kanada en í dag eru liðlega hundrað ár liðin frá aftöku hans. Riel var leiðtogi flokks, sem nefndur var Metis, en hann sam- anstóð af veiðimönnum sem voru að hálfu leyti inaíánar og að hálfu leyti Frakkar og byggðu sléttur Kanada. Stranglega bönn- uð börnum. 22.55 Duflað við demanta. Demanta- kaupmaður rænir heimsins stærstu demantamiðstöð sem er rekin af kaldrifjuðum og óskeik- ulum glæpamanni, Meecham að nafni. Aðalhlutverk: James Ma- son og Candice Bergen. 0.30 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (23.) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar I nýju Ijósi. Umsjón: Gisli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thors- son. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvers vegna er húðin á nashyrningunum hrukkótt? Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Oktett i F-dúr opus 166 eftir 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og afturkl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. Simatími á mánudögum. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. . 20.30 Gullskifan, a3' þessu sinni Á gæsaveiðum með Stuðmönn- um. 21.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 22.07 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavik. Meðal ann- ars leika hljómsveitirnar Súld og Borgarhljómsveitin. Umsjón: Vernharður Linnet og Magnús Einarsson. 0.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Hermann Gunnarsson sem velur eftirlætis- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá 16. janúar á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glelsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir al veðri, færð og flug- samgönqum. 5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunn- ar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Ágallabuxumoggúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðurland kl. 8,10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Hallgrimur Thorsteinsson sér ykkur fyrir öllum nauðsynlegum upplýsingum I upphafi dags. Verður með fréttir úr Kauphöll- inni, spáir I atburði dagsins og fylgist með viðburðum liðandi stundar. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson á morgun- vaktinni. Vinir og vandamenn og aðrar uppákomur í rólega stíln- um. Veður og fréttir frá útlöndum og Ijúfur og afslappaður mánu- dagsmorgun þegar fólk er að komast I gang. íþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. Lukku- hjólið klukkan 10.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir læknar fólk af mánudagsveikinni. Ljúft og afslappað hádegi og fin tónlist. 15.00 Ágúst Héöinsson og það nýjasta í tónlistinni. Fylgst með því sem er að gerast. Maður vikunnar valinn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Lauf- ey Steingrímsdóttir með sinn fasta mánudagspistil um heilsu og matarræði. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson, með góða blöndu af gamalli og nýrri tónlist I bland við óskalögin þin. 21.00 „Stjörnuspeki". Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur Steinn Guðmundsson taka fyrir stjörnu- merki mánaðarins. Öllum merkj- um i dýrahringnum gerð einhver skil og óvæntar uppákomur. 23.00 Haraldur Gíslason mættur, Ijúfur að vanda og tekur mánudags- kvöldið með stil. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- un/appinu. FM 102 a 104 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar fyrstur á morgnana, Nauðsynlegar upp- lýsingar í morgunsárið með við- eigandi tónlist. 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlist- in og fróðleikur um flytjendur, Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist, Gauks-leikurinn og íþróttafréttir á sínum stað. 13.00 Ölöl Marín Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli. Hér færðu það sem þú þarft. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Upplýs- ingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðn- um og vangaveltur um hitt og þetta. Milli klukkan 18 og 19 er siminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sina á málefni dagsins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist I bland við vinsældapoppið. 22.00 Ástarjátningin. Ert þú ástfang- in(n)? Ef svo er þá er þetta þátt- urinn þinn þvi þú getur beðið elskunnar þinnar I beinni útsend- ingu. Dómnefnd mætir á staðinn og velur bestu ástarjátninguna og fer sá sem vinnur út að borða ásamt elskunni sinni á Argent- Ína-Steakhouse. Umsjón: Kristó- fer Helgason. 1 00 Björn Sigurðsson og lilandi næt- urvakt. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ölafsson er fyrstur á fætur í friskum morg- unþætti meö öllu tilheyrandi. Þessi þáttur höfðar til allra morg- unhana sem vilja góða tónlist, ásamt fréttum. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða- poppið er á sínum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. í hádeginu gefst hlusténdum kostur á að spreyta sig í hæfi- leikakeppni FM. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast i popp- heiminum skaltu hlusta vel því þessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá ívari Guð- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiðinni kemur í Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Breski listinn. Valgeir Vilhjálms- son er hér mættur með 40 vin- sælustu popplögin i Bretlandi. Upplýsingar og fréttir af flytjend- um fylgja með í pakkanum. 22.00 Arnar Bjarnason. Pepsí-kippan og fleira gott kl. 22.30. FM 104,8 16.00 Mánudagstónlistin. 18.00 Iðnskólinn. 20.00 Echo + lan. Róbert. 22.00 Pálmi Guðmundsson.MS. 01.00 Kjartan Jónsson. MS. 7.00 Árla. Morguntónlist meö Hall- dóri Lárussyni. 9.00Rótartónar með ýmsum flytjend- um. 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 11.30 Rótartónar. 14.00 Daglegt brauð með Birgi og Óla. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Skeggrót. Unglingaþáttur. Um- sjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist í um- sjá Ágústs Magnússonar. 22.00 í stafrófsröð. Nútímahljóðlist í umsjá Gunnars Grímssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnár drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 18.00 Menning á mánudegi. FMt90-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Nýrdagur. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Tónlistarskotinn frétta- og viðtalsþáttur með skemmtilegu ivafi og fréttatengdu efni. Klukk- an 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Klukkan 8.30 heilsan og hamingjan með Heið- ari Jónssyni snyrti. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. Ljúfirtón- ar i dagsins önn ásamt upplýs- ingum um færð, veður og flug. Létt og nett, létt tónlistargetraun alltaf klukkan 10.30. 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt þvi að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins. Klukkan 14.00 er „mál- efni" dagsins rætt. Klukkan 15.00 „Rós i hnappagatið", ein- hver einstaklingur, sem hefur lát- ið gott af sér leiða, verðlaunaður. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrimur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistari- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem i brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Eddie Skoller I óperunni. Skemmtidagskrá með grinistan- um Eddie Skoller. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Kolbeirm Skriðjökull Gislason. Ljúfir tónar i bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Undur ófreskra. Umsjón: Ævar R. Kvaran. 22.30 Draumasmiðjan. Umsjón: Kristj- án Frímann. Draumar hlustenda ráðnir i beinni útsendingu i gegnum síma 626060. Allt sem viðkemur draumum getur þú fræðst um á Aðalstöðinni. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ★* * *★ EUROSPORT ★ ★ 7.30 RugbyKeppnin um Pilkinton- bikarinn. 9.00 Heimsmeistaramótiö i blaki.Frá keppni karla i Japan. 11.00 Fótbolti.Frá heimsmeistarmót- inu 1970. 13.00 Golf.Bein útsending frá St. Mellion i Englandi. 16.00 Íshokkí. Leikuri NHL-deildinni. 17.30 Hnefaleikar. 18.30 Spánski fótboltinn. 19.30 Eurosport. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 20.30 Kappakstur. Tiðindi frá siðustu viku. 21.30 Vélhjólakeppni.Myndir frá Spáni. 22.30 Golf.Frá St. Mellion i Englandi. 13.30 íshokki.Myndir frá N.A.L. deildinni. Rás 1 kl. 10.30: Nýir þættir með þjóðleg- um fróðleik Nú hefur göngu sína á rás 1 röð þátta sem ber nafnið Horfln tíð. Þarna verður gripið niður í sagnaþætti eftir Sverri Kristjánsson sagnfræðing og Tómas Guömundsspn skáld. Sagnaþættirnir hafa komið út í bókaflokknum ís- lenskir örlagaþættir. í fyrstu tveimur þáttunum verður íjallað um Odd Sigurðs- son lögmann og viðskipti hans við Jón Vídalín biskup og lögmennina Pál Vídalín og Jóhann Gottrup. Skiptist á ýmsu um þau viöskipti þar sem Oddur lögmaður kom ýmist út úr þeim sem ríkasti maður landsins eða sá fátækasti. Umsjónarmenn og lesarar þáttaraðarinnar verða Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Sigrún Björnsdóttir. James Mason fer með eitt aðalhlutverkið i Dullað við dem- anta. Stöð 2 kl. 22.55: Stórstjömur f glaepamynd Duflað vð demanta nefnist bresk sakamálamynd sem gerð var árið 1974 og sýnd verður á Stöð 2 í kvöld. Þessi mynd státar af ófaum stjörnum sem lengi hafa verið með eftirsótt- ustu kvikmyndaleikurum. Með aðalhlutverkiö fer James Mason en auk hans leika í myndinni Candice Bergen, Charles Grodin, Trewor How- ard og John Gielgud. Þetta er því einvalalið eins og sést af þessum nöfnum. Myndin segir frá því þegar demantakaupmaður rænir stærstu demantamiðstöð heims. Þar er fyrir annar skúrkur sem rekur stöðina. Myndin er byggð á metsölubók sem kvikmyndarýnirinn Maltin segir að komist vel til skila. Hann gefur myndinni þrjár stjörnur. Stöð 2 kl. 22.00: Uppreisnarmaður á sléttum Kanada Þetta er framhaldsmynd í þremur hlutum sem Stöð 2 sýnir þrjú kvöld í röð. Myndin var framleidd af kanadísku sjónvarpsstöð- inni CBC fyrir tíu árum og sú langvinsælasta þar á bæ til þess tíma. Myndin ijallar um Louis Riel, eina eftirminnilegustu þjóðhetjuna sem um getur í sögu Kanada. Riel var leið- togi uppreisnarflokks sem nefndur var Metis. Hann samanstóð af veiðimönnum sem voru að hálfu indíánar og að hálfu Frakkar. Þegar stjórnvöld í Kanada kröföust þess að landið yrði sameinað í eitt ríki reis Riel upp gegn þeim og stóð tví- vegis fyrir vopnuðum upp- reisnum. í seinni uppreisn- inni var barist í norðvestur- hluta Kanada árið 1885. Flokkur Riels sigraði her- Raymond Cloutier leikur tit- ilhlutverkið í Louis Riel. flokka stjórnarinnar í þrí- gang áður stjórnarliðar höfðu betur og Riel var dæmdur til dauða fyrir landráð. Louis Riel er leikinn af Raymond Cloutier og í öðru aðalhlutverki er Christoph- er Plummer. Leikstjóri er George Bloomfield.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.