Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990.
23
SJÓNVARPIÐ
17.50 Síöasta risaeðlan (Denver, the
Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig-
urgeir Steingrímsson.
18.25 Þvottabirnirnir (Racoons).
Bandarísk teiknimyndaröð. Leik-
raddir Þórdís Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úrskurður kviðdóms (6) (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.25 Umboðsmaðurinn (The Famous
Teddy Z). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Tommi og Jenni. Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grænirfingur(13). Enginngarður
en garður þó. í þessum þætti verð-
ur fjallað um almenningsgarða og
rætt við Jóhann Pálsson, garð-
yrkjustjóra Reykjavíkurborgar.
Umsjón Hafsteinn Hafliðason.
Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell
Jónsson.
20.45 Von í blindri veröld (The Vision
of the Blind). Kanadísk fræðslu-
mynd. Þýðandi Gauti Kristmanns-
son.
21.35 Landvistarleyfi (Leave to Re-
main). Bresk mynd frá árinu 1988.
Þar segir frá íranskri námsmey í
Lundúnum. Þegar peningasend-
ingar frá föður hennar hætta að
berast henni grípur hún til þess
ráðs að giftast heimamanni svo að
landvistarleyfi hennar verði ekki
afturkallað. Leikstjóri Les Blair.
Aðalhlutverk Jonathan Phillips,
Meda Kidem, Kazuko Hokhi,
Nasser Memarzia og Sahand
Meshcot. Þýðandi Þuríður Magn-
úsdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Landvistarleyfi. framhald.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsflokkur.
17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Ástr-
alskur ævintýramyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
17.55 Albert feiti (Fat Albert). Teikni-
mynd um þennan viðkunnanlega
góðkunningja barnanna.
18.20 Funi (Wildfire). Teiknimynd um
stúlkuna Söru og hestinn Funa.
18.45 í sviösljósinu (After Hours).
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.30 Murphy Brown.
21.00 Okkar maöur. Bjarni Hafþór
Helgason er á faraldsfæti um
landið.
21.15 Njósnaför II (Wish Me Luck II).
Framhald þessa vinsæla mynda-
flokks. Annar þáttur af sjö.
22.05 Rallakstur (Rally). ítalskur
spennumyndaflokkur í átta hlut-
um. Annar þáttur.
23.05 Leikaraskapur (The Bit Part).
Hér segir frá vandræðum miðaldra
manns til að slá í gegn í kvikmynd-
um. Aðalhlutverk: Chris Haywood,
John Wood og Nicole Kidman.
Leikstjóri: Brandon Maher.
0.30 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn
Jóhannesdóttir fbnur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. Baldur Már Arn-
grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sum-
arljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall
rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill
kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Aug-
lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Tröllið hans
Jóa eftir Margréti E. Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og
teygjur með Halldóru Björnsdótt-
ur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norð-
urlandi. Umsjón: Gestur E. Jónas-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriða-
dóttir skyggnist í bókaskáp Hrefnu
Ólafsdóttur félagsráðgjafa. (Frá
Akureyri) .
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mið-
vikudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfiriit. Úr fuglabókinni
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn. Umsjón: Guöjón
Brjánsson. (Frá ísafirði)
13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu
Kölska eftir Ólaf Hauk Símonar-
son. Hjalti Rögnvaldsson les. (19)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn að-
faranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjali. Arndís Þorvalds-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Erlend börn í
Reykjavík. Andrés Sigurvinsson les
framhaldssögu barnanna Ævin-
týraeyjuna eftir Enid Blyton. (11)
Umsjón: Elísabet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Fágæti.
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.00 Þórhallur Guðmundsson miðill.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni í dagsins önn frá 2. júní.)
21.30 Sumarsagan: Vaðlaklerkur eftir
Steen Stensen Blicher. Gunnar
Jónsson les þýðingu Gunnars
Gunnarssonar. (3)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fugiabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Birtu brugðið á samtímann. Sjö-
undi þáttur: Þegar herinn átti að
fara úr landi í áföngum. Umsjón:
Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagsmorgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl.
7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg-
unútvarpið heldur áfram. Heims^
pressan kl. 8.25. 9.03 Morgun-
syrpa. Áslaug Dóra Eyjóífsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppá-
haldslagið eftir tíufréttir og af-
mæliskveðjur kl. 10.30
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð-
ardóttur. Molar og mannlífsskot í
bland við góða tónlist. - Þarfaþing
kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Blústónlist. Hall-
dór Bragason rabbar um blúsmenn
fyrr og nú og leikur gamlan og
nýjan blús. (Endurtekinn þátturfrá
liðnum vetri.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld-
spjall.
0.10 í háttinn Leikin miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi á rás
2.)
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá
Norðurlöndum.
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þátturfrá
liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
7.00 7-8-9... Hallur Magnússon og
Kristín Jónsdóttlr ásamt talmáls-
deild Bylgjunnar taka daginn
snemma. Þau sjá ykkur fyrir öllum
nauðsynlegum upplýsingum í
upphafi dags. Þau spá í atburði
dagsins og fylgjast með viðburð-
um líðandi stundar. Fréttir eru
sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9.
9.00 Fréttlr.
9.10 Póll Þorsteinsson með dagbókina
á sínum stað. Vinir og vandamenn
klukkan 9.30 að ógleymdri þægi-
legri tónlist við vinnuna og létt
rómantískt hjal.
Dagamunur á FM 98,9. Gerðu þér daga-
mun! Hringdu í Palla ef þú átt til-
efni til dagamunar og skráðu þig
niður og dregið verður út eitt nafn
og fær sá heppni gistingu á ein-
hverju Eddu-hótelanna. íþrótta-
fréttir klukkan 11, Valtýr Björn.
11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku-
degi með góða tónlist og skemmti-
legar uppákomur, m.a. Lukkuhjólið
og svo Flóamarkaður milli 13.20
og 13.35. Varstu að taka til í
geymslunni? Sláðu á þráðinn, sím-
inn 611111. Hádegisfréttir klukkan
12.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það
nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til-
efni dagsins enda er sumarið kom-
ið.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur
miðvikudagskvöldið með vinstri.
Létt hjal í kringum lögin og óska-
lagasíminn opinn, 611111.
22.00 Ágúst Héðinsson á miðvikudags-
síðkveldi með þægilega og rólega
tónlist að hætti hússins. Undirbýr
ykkur fyrir nóttina og átök morgun-
dagsins.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson lætur
móðan mása.
7.00 Dýragarðurinn. Fréttir og fólk á
fartinni - Vertu með Sigga og hin-
um dýrunum!!!
9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni
Haukur og Siggi Hlöð fara á kost-
um, taka hlustendur með sér í villta
leiki og gera grín að öllu.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson í faðmi
fagra fljóða. Stjörnutónlistin við
vinnuna, við pössunina, við hús-
verkin, við rúmstokkinn eða hvar
sem er.
12.00 Hörður Arnarsson. Hörður er í
góðu sambandi við farþega. Sím-
inn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og skvaldriö.
Slúðrið á sínum stað og kjaftasög-
urnar eru ekki langt undan. Pitsu-
leikur og íþróttafréttir.
18.00 Kristófer Helgason. Stjörnutónlist-
in er allsráðandi.
21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er
boðið upp á tónlist og aftur tón-
list. Frá AC/DC til Michael Bolton
og allt þar á milli.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætur-
röltinu.
FN#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru morg-
unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið
yfir veðurkort Veðurstofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu-
speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar
leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20
Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot-
iö. 9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir:
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni
hálfleikur morgunútvarps. 10.30
Kaupmaðurinn á horninu,
skemmtiþátturGríniðjunnar. 10.45
Óskastundin. 11.00 Leikur dags-
ins. 11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er
með á nótunum og miðlar upplýs-
ingum.
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.15 Símað til mömmu. Sigurður slær
á þráðinn til móður sinnar sem
vinnur úti. Eins ekta og hugsast
getur.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eða bílun.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull-
moli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir
dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar
myndir eru kynntar sérstaklega.
19.00 Klemens Arnarson. Klemensheld- .
ur hita á þeim serm eru þess þurfi.
22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann spil-
ar öll fallegu lögin sem þig langar
að heyra.
9.00 Morgunstund. Tónlistarþáttur með
rokki, kántrí o.fl. Eitthvað fyrir alla.
Umsjón Hans Konrad.
12.00 Framhaldssaga.GunnarHelgason
les drengjasöguna Jón miðskips-
maður.
12.30 TónllsL
13.00 Milli eftt og tvö. Country, bluegras
og hillabillý tónlist. Lárus Óskar
velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 LausL
19.00 Ræsið. Valið tónlistarefni með til-
liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig-
urðsson.
20.00 Flugfiskar. Umsjón Pétur Gauti.
21.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn-
ing og teiknimyndasögur. Umsjón
Indriði H. og Hjálmar G.
22.00 Hausaskák. Hin eini og sanni
þungarokksþáttur Rótar. Umsjón
Gunnar Friðleifsson.
1.00 Ljósgeislun.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Komimn tími til! Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. Viðtal dagsins ásamt frétt-
um.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag-
1 ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum
og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun.
Léttur morgunþáttur með Ijúfum
lögum í bland við fróðleik af mér
og þér.
12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins.
Menn og málefni í brennidepli.
Hádegisspjall þar sem menn eru
teknir á béinið í beinni útsendingu
og engu er leynt. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm-
arsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og
Rómatíska hornið. Rós í
hnappagatið. Margrétútnefnirein-
staklinginn sem hefur látið gott af
sér leiða.
16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíðina?
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón
Randver Jensson.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. Kolli
tekur til hendinni í plötusafninu
og stýrir leitinni að falda farmiðan-
um.
22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Lífið og tilveran í
lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér
fólki, hugðarefnum þess og ýms-
um áhugaverðum mannlegum
málefnum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
0**
4.00 International Business Report.
4.30 European Business Channel.
5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 The New Price Is Right.
9.30 The Young Doctors.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Threes^omapnay.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Challange for the Gobots.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Plastic Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave It to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mother and Son.
19.00 Falcon Crest.Framhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Rich Man, Poor Man.
21.00 Summer Laugh In.
22.00 Sky World News.
22.30 Sara.
★ ★ ★
EUROSPORT
* .*
* + *
4.00 International Business Report.
4.30 European Business Channel.
5.00 The D.J. Cat Show.
7.30 Eurobics.
8.00 Hjólreiðar.Tour de France.
9.00 Showjumping.
10.00 Hnefaleikar.
11.00 ATP Tennis.The Mercedes Cup.
16.00 Trans World Sport.
17.00 Hjólreiðar.Tour de France.
18.00 ATP Tennis.
20.00 Hnefaleikar.
21.30 IAAF Grand Prix.Frjálsar iþróttir
frá italíu.
23.30 International Motor Sport.
0.30 Hjólreiðar.Tour de France.
SCREENSPORT
6.00 Hnefaleikar.
7.30 Surfing.
8.15 Motor Sport.
9.15 Siglingar.Grand Prix í Ástralíu.
9.45 Supercross.
10.30 Rallycross.
11.30 Póló.
12.30 Rallycross.
13.30 Veðreiöar.
14.00 Hafnabolti.
16.15 Supercross.
17.00 Triathlon.
18.00 Hestasýning.Bein útsending frá
Dublin Kerrygold!
19.30 US PGA Golf.
21.30 Hnefaleikar.
23.00 Supercross.
Miðvikudagur 18. júlí
Margrét E. Jónsdóttir fréttamaður skrifaði þessa bráð-
skemmtilegu barnasögu.
Rás 1 kl. 9.03:
Tröllið hans Jóa
Sagan, sem hefst í Litla barnatímanum í dag, heitir Tröl-
Uð hans Jóa. Hún er um átta ára dreng sem er á ferðalagi
í Noregi með foreldrum sínum og systkinum.
Jói er svolítið öðruvísi en flestir strákar á hans aldri,
hann hefur nefnilega meira gaman af því að skoða dýr og
fugla en leika sér í fótbolta. Einn daginn, þegar hann reikar
inn í skóginn, eignast hann óvenjulegan félaga, norskt tröll
sem vill slást í förina heim til íslands í von um að hitta þar
tröll og aðrar kynjaverur sem virðast vera að deyja út.
Ferðalagið heim er viðburðaríkt og þegar heim er komið
brýtur Jói sífellt heilann um hvernig hann geti hjálpað tröll-
inu sínu. Einn góðan veðurdag kemur honum ráð í hug.
Skilningur manna á aðferðum heilans til að bæla sér upp
skort á eínu mikilvægu skilningarviti, svo sem sjón, hefur
farið vaxandi.
Sjónvarp kl. 20.45:
Líf í myrkri
í þessum þætti, sem er úr þroskar með sér. Einnig eru
þáttaröð kanadíska vísinda- raktar athygiisverðar nýjar
mannsins David Suzuki um uppeldisaðferðir sem miða
eðli lúuta, er fjallað um blint að því að gera blint fólk
fólkogþáhæfileikasemþað virkara í daglegu lífi og
getur þróað með sér til að sporna gegn atvinnuleysi
skynja og skapa sínar eigin meðal þess sem nú nemur
ímyndir af umhverfi sínu. allt að 90%. Að auki verður
Þar er meðal annars lýst fylgst með blindum Usta-
ýmsum sálrænum og skil- mönnutnað starfiogbrugð-
vitlegmn eiginleikum, iðuppsvipmyndumafverk-
nokkurs konar innri sjón, um þeirra.
sem margt bhnt fólk
Shahin giftist Englendingi svo að hún þurfi ekki að fara
heim til írans.
Sjónvarp kl. 21.35:
Landvistarleyfi
Landvistarleyfi (Leave to Remain) er bresk mynd frá ár-
inu 1988. Þar segir frá Shahin sem er írönsk námsmær í
Lundúnum. Skyndilega og án nokkurrar skýringar hætta
peningasendingar frá föður hennar að berast. Shahin vill
ekki fara aftur heim til írans en hún veit aö hún verður
send heim ef bresk yfirvöld komast aö því að hún getur
ekki séð sér farborða. Að lokum grípur hún til þess ráðs
að giftast heimamanni svo að landvistarleyfi hennar verði
ekki afturkallað.
Leikstjóri er Les Blair og með aöalhlutverk fara Jonathan
PhilUps, Meda Kidem og Kazuko Hokhi.