Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Side 3
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990.
19
Hljómsveitin Siöan skein sól er nú að leggja upp í hljómleikaför. I ferðinni verður kynnt sérstakt strigaskóræktarátak sem er framlag hljómsveitar-
meðlima i umhverfismálaumræðu nútímans.
Stefán Hilmarsson og félagar verða i Njálsbúð á laugardag.
Sálin í Njálsbúð
Bjarni Arason verður sérstakur gestur hljómsveitar André Bachmann i
Þórscafé á aðalhæð Danshallarinnar um helgina.
Skíðaskálinn í Hveradölum:
Haukur Morthens
skemmtir
Haukur Morthens söngvari
skemmtir í Skíðaskálanum í
Hveradölum á sunnudagskvöldum
og einnig í sérstökum víkingaveisl-
um sem haldnar eru fyrir erlent
feröafólk.
Hauki til aöstoðar við tónlistar-
ílutninginn eru Carl Möller píanó,
Guðmundur Steingrímsson
trommur og Ómar Axelsson bassi.
Miklar breytingar hafa átt sér
staðj Skíðaskálanum en veitinga-
maður þar og yfirkokkur er Carl
J. Johnsen.
Haukur Morthens skemmtir í Skíðaskálanum í Hveradölum.
Reykjavík:
Brúðubíllinn út um allan bæ
Dans-
staðir
Bjórhöllin
Gerðubergi 1
Lifandi tónlist alla fimmtudaga,
fóstudaga og laugardaga.
Danshúsið Glæsibær
Álfheimum, sími 686220
Dansleikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
Danshöllin
Um helgina er diskótek fóstu-
dags- og laugardagskvöld á 1.
hæð. Á 2. hæð leikur hljómsveit
André Bachmann.
Casablanca
Diskótek fóstudags- og laug-
ardagskvöld.
Dans-Barinn
Grensásvegi 7, simi 688311
Opið fimmtudags-, föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Tónlist sjöunda áratugarins í há-
vegum höfö.
Gikkurinn
Ármúla 7, sími 681661
Lifandi tóniist um helgar.
Hollywood
Ármúla 5, Reykjavík
Diskótek fóstudags- og laug-
ardagskvöld.
Hótel Borg
Pósthússtræti 10, Reykjavík,
simi 11440
Diskótek fóstudags- og laug-
ardagskvöld.
Skálafell, Hótel Esju,
Suðurlandsbraut 2, Reykja-
vík, sími 82200
Guðmundur Haukur leikur
fóstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld og nk. fimmtudags-
kvöld. Opið öll kvöld vikunnar.
Hótel ísland
Ármúla 9, sími 687111
Hljómsveit Pálma Gunnarssonar
leikur fyrir dansi föstudags- og
laugardagskvöld. Kl. 12 hefst sýn-
ing á sumarkabarett Hótel ís-
lands, Miðnæturblús, bæði
kvöldin.
Hótel Saga
í Súlnasal spilar hljómsveitin
Sjöund frá Vestmannaeyjum á
laugardagskvöld. Húsið opnað kl.
22. Mímisbar er opinn fóstudags-
og laugardagskvöld.
Keisarinn,
Laugavegi 116
Opið öll kvöld. Diskótek og
hljómsveitaruppákomur um
helgar.
Laguna og Café
Krókódíll
Diskótek um helgina.
Ölver
Álfheimum 74, s. 686220
Opiö alla daga.
Veitingahúsið Ártún
Vagnhöfða 11, s. 685090
Nýju og gömlu dansamir fóstu-
dags- og laugardagskvöld. Hljóm-
sveit Jóns Sigurðssonar leikur
fyrir dansi ásamt söngkonunni
Hjördísi Geirs.
Á laugardag verður hljómsveitin
Sálin hans Jóns míns í Njálsbúð
og munu þeir piltar heíja hljóð-
færaleik um miðnættið.
Á efnisskránni eru m.a. tvö ný
íslensk lög eftir þá Guðmund Jóns-
son og Stefán Hilmarsson. Lögin
Dúettinn Sín mun leika fyrir gesti
á veitingastaðnum Ránni í Keflavík
um helgina. Sín er skipaöur þeim
Guðmundi Símonarsyni, gítar og
söngur, og Kristni Rósents, hljóm-
heita Ég er á kafi og Ekki. Þau er
bæði að finna á safnplötunni
Bandalög 2.
Sáhn leikur eigin lög í bland viö
eldri íslensk rokklög sem nú orðið
mega kaRast klassísk í íslenskri
rokksögu.
borð og söngur.
Á sunnudag heldur færeyska
hljómsveitin Vikingband hljóm-
leika á sama stað.
Sýningar brúðubílsins á „Bíbí og
blaka“ standa nú yfir. Þau sem ljá
raddir eru Áðalsteinn Bergdal,
Edda Heiörún Backman, Helga
Steffensen, Sigríður Hannesdóttir,
Sigrún Edda Björnsdóttir, Þór Túli-
níus og fleiri. Tónlistin er eftir
Magnús Kjartansson.
í þessari viku verður brúöubíll-
inn m.a. í Skerjafirði, Frostaskjóli,
Gerðubergi og við Austurbæjar-
skólann.
Ráin í Keflavík býður upp á Sin og Vikingband um helgina.
Keflavík:
Vikingband og Sín í Ránni