Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tuml (Dommel). Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúöuleikararnir (Muppet Babies). Bandarlskurteiknimynda- flokkur. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr (127). Brasilískur framhaldmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Viö feöginin (Me and My Girl). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Tommiog Jenni-teiknlmynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 LjóÖiÖ mitt (8). Að þessu sinni velur sér Ijóö Hólmfríöur Karls- dóttir, fóstra og fegurðardrottning. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Ofurskyn (2) (Supersense). Annar Þáttur: Það sem augaö sér. Ein- staklega vel gerður breskur fræðslumyndaflokkur í sjö Þáttum Þar sem fylgst er með því hvernig dýrin skynja veröldina I kringum sig. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 í dreifbýllnu (Out of Town). Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Ungur maður, sem er á feröalagi, festist í forarpytti og getur ekki los- að sig. Flestir láta sem þeir sjái hann ekki en þeim sem virða hann viðlits er efst í huga að nýta sér varnarleysi mannsins. Leikstjóri Norman Hull. Aðalhlutverk David Morrissey. Þýöandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 21.20 Skildingar af hlmnum (Pennies from Heaven). Fjóröi þáttur. Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhíutverk Bob Hoskins. Þýð- endur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.40 Friöarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Friöarleikarnir framhald. 24.00 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Kátur og hjólakrilin. Teiknimynd 17.40 Hetjur himingelmslns (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 Kjajlarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19, Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dailas. Spennandi og skemmti- legur þáttur frá Southfork. 21.20 Qpni gjuggjnn Þáttur tijeinKaöqr áskrifendurrí og þagskrá ^töðvar 2. ' • * 21.35 Töfrar (Secret Cabaret). Töfrar, sjónhverfingar og brellur sem líkj- ast ekki neinu sem þú hefur séó áður. 22.00 Doobie Brothers 23.20 Fjalakötturinn. Lífvöröurinn (Yojimbo). Leikstjóri: Akira Ku- rosawa. 1961. 1.05 Dagskrárlok ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ímorgunsáriö.-BaldurMárArn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sum- arljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Trölliö hans Jóa eftir Margréti E. Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (4). 9.20 Morgunleikfimi - trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næstkomandi laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Birtu brugöiö á samtímann. Átt- undi þáttur: Þegar herinn átti að fara úr landi í áföngum. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Einnig út- varpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Dán^rfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Ölaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar i garöinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. 15.35 Leslö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - útileikir, gamlir og nýir. Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna, Ævin- týraeyjuna eftir Enid Blyton (13). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Haydn og Boccherini. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Ásgeir R. Helgason upplýsingafulltrúi tal- ar. 20.00 Fágæti. Divertimento í F-dúr eftir aríum úr óperunni MildiTítós eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Clar- pne tríóið leikur. 20.15 íslensk tónlist. #Áttskeytla eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 21.00 Á ferö. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn Þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Regn eftir Somer- set Maugham. Edda Þórarinsdóttir byrjar lestur þýöingar Þórarins Guðnasonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál aö sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til llfs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og litið í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.Q3 Morgunsyrpa Gestur Einar Jón- asson. Hringvegurinn kl. 9.30, Mpp^þaldslagiö eftir tíufréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur 12.00 Fréttayfírlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsáiin - Þjóðfundur í beinni, útsendingu, slmi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Jmsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söðlaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar viö Sæmund Pálsson lögreglumann sem velur eftirlætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1. 3.00 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín Jónsdóttir ásamt talmáls- deild Bylgjunnar. Alltaf hress á morgnana, með tónlist í bland við fróðleiksmola og upplýsingar. Fréttir sagöar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 aö ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna og létt rómantískt hjal. íþróttafréttir klukk- an 11, Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur, m.a. Lukkuhjól- iö. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til- efni dagsins enda er sumarið kom- iö. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. Fín tónlist og síminn opinn. iþrótta- fréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Agúst Héöinsson á mánudags- vaktinni með góöa blöndu af gam- alli og nýrri tónlist i bland við óska- lögin þln. Klukkan 20 islandsmó- tið, Hörpudeildjþróttadeild Bylgj- unnar verður á staðnum og lýsir beint. Valtýr Björn Vattýsson. 22.00 Haraldur Gislason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánu- dagskvöldið með stíl. Rólegu óskalögin á sínum stað. Síminn 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urvappinu. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar brosandi og er alltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og léttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrú- legt en satt. 9.00 Á bakinu i dýragaröinum. Þessi klukkutími á Stjörnunni er ööruvísi en allir aörir. Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi fara meó gamanmál, lesa fréttirnar öðruvísi, ræöa við hlustendur og leika tóplist. iq.oo Bjarnl Haukur Mrsson Pfl lélagar. Stjornutónlist. hraöi, spenna, brandarar ög sy|<Mrsaetur piMrflPr- 12 00 Hörínr Arnarsson og áhöln hans. Horöur litur inn á nuddstofur, í stórmarkaði og lejkur sér að hlust- endum i beinni. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er titt og hvað er yfirhöfuö að gerast? 18.00 Kristóter Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar verður á milli sex og sjö. 21.00 Olöl Marin Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tlma. 1.00 Björn Þórir Sigurösson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#957 7.30 Tíl í tuskíð. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu I Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson fer yfir stöðu vin- sælustu laganna í Bretlandi og Bandaríkjunum. 22.00 Klemens Arnarsson. Klemens er viljugur aö leika óskalög þeirra sem hringja. 9.00Fjör vlð fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegras og hillabillý tónlist. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist 17.30 Fréttir frá SovéL 18.00 Tónlist 19.00 SkeggróL Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 Útgeislun. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eirlkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 9.00 Ánýjumdegi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviötal dagsins. Menn og málefni I brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látiö gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Vlö kvöldveröarborðið. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Randver Jensson. 40Q m WSFlð NíWS: 4 30 Internaljonal Busjness ReRQrt. |.§§ Ttie g.J. Kal Show. Bamaefm 7.30 Panel Rnt Pourri- 9.00 The New Price Is Rlghl. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s A Company. 13.45 Here's Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dlnosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alt. Gamanmyndaflokkur. 19.00 The Last Outlaws. Minisería. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . ★ 4.00 Sky world report. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Hjólrelöar.Tour de France. 9.00 PGA golf. ‘ 12.00 Golf.US Seniors Part 1. 13.00 Tennis.Mercedes Cup. 15.00 Vélhjólaakstur. 16.00 Eurosport.Helstu atburðirvikunn- ar. 17.00 Eurosport news. 18.00 Snooker. 19.00 Equestrian. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Vélhjólaakstur. 22.00 Eurosport.Helstu atburðirvikunn- ar. 23.00 Eurosport news. SCREENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 7.30 TV Sport. 8.00 Motor Sport IMSA. 10.00 Tennis.Volvo-keppnin. 12.00 Keila. 14.00 Hafnabolti. 16.00 Triathlon. 17.00 Supercross. 17.45 Hjólreiöar. 18.15 Motor Sport. 19.15 Brimbretti. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Powersports International. 22.30 Hnefaleikar. Mánudagur 23. júlí Sýnt verður frá hljómleikum Doobie Brothers í Honolulu. Stöð 2 kl. 22.00: Doobie Brothers Hljómsveitin Doobie Brothers hefur verið starfrækt um langt skeið en á síðustu hljómleikaferð sveitarmeðlima var m.a. komið við á Hawaii. Askrifendur Stöðvar 2 fá að berja augum myndefni frá upptöku hljómsveitarinnar í Honolulu en þeim var sjónvarpað beint til útlanda á sínum tíma. í þættinum leika Doobie Brothers öll sín bestu og þekkt- ustulög. -GRS Sjónvarp kl. 21.10: í dreifbýlinu Hér eru á ferð stuttar og hnyttnar myndir sem breskir kvikmyndagerðar- menn hafa gert fyrir sjón- varpsstöðina Channel 4 á Englandi og hafa skemmt íslenskum sjónvarpsáhorf- endum undanfarnar vikur. Heiti stuttmyndarinnar, sem sýnd veröur í kvöld kl. 21.10, er í dreifbýlinu. Þar segir frá ungum ferðalangi í enskri sveit sem verður fyrir því óláni að festa sig í forarvilpu og á bágt með að losa sig úr henni. Þeir sem eiga leið hjá láta hann af- skiptalausan nema hvað ek- ið er yfir sólgleraugun hans, hann ataður auri, rændur og barinn. Næsta morgun tekur ekki betra við því þá verður manngarmurinn fyrir fljúgandi leikfangavél og hálfmeðvitundarlausan finnurloks „miskunnsamur Samverji“ hann og reynir að leysa hann úr prísund- inni. -GRS Karlsdóltir er gestur þáttarins Ljóöiö mitt. Sjónvarp kl. 20.30: ið mitt Valgerður Benediktsdóttir hefur nokkrar undanfarnar vikur átt stefnumót við Ijóðaunnendur á mánudagskvöldum i þættinum Ljóöið mitt og þeir valið uppáhaldsljóðið sitt til flutnings. Þótt sá hópur sé sundurleitur eiga þeir aliir sam- eiginlegt að hafa yndi af Jjóðum. I kvöld kl. 20.30 er Hólmfríöur Karlsdóttir, fegurðardrottn- ing og fóstra, gestur Valgerðar og ljóðið sem hún hefúr valið flytur Alda Amardóttir áhorfendum sem verða að biða þáttarins vilji þeir vita hvaöa ljóöi Hóimfríður hefur mestdálætiá. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.