Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
7
x>v_____________________________________________________Viðskipti
Norðlenskir sjómenn munda herlúðrana:
„Rædum málin með kurfteisi"
- kröfumar sendar norðlenskum fiskkaupendum í gær
Mikil og almenn óánægja er nú á meðal norðlenskra sjómanna á ísfisktogurum. Þeir vilja hærra verð fyrir fiskinn
og benda á að starfsbræður þeirra fyrir sunnan fái mun hærra verð vegna fiskmarkaðanna. í gær sendu þeir
stærstu fiskkaupendunum fyrir norðan bréf þar sem þeir krefjast úrbóta.
Norðlenskir sjómenn sýna nú
mikla og breiða samstöðu í kröfum
um að fiskvinnslufyrirtæki á Norð-
urlandi og Austurlandi greiði hærra
verð fyrir aflann. Sjómennirnir hafa
mundað herlúðrana og ætla að blása
hressilega í þá beri viðræður við
norðlenska fiskkaupendur engan ár-
angur. Farsímar hafa verið rauðgló-
andi á milli skipa að undanförnu. í
gær tóku þeir svo af skarið og sendu
öllum helstu fiskkaupendum á Norð-
ur- og Austurlandi bréf um viðræður
um hærra fiskverð.
„Það er mikil óánægja og breið
samstaða á meðal norðlenskra sjó-
manna um að fá sambærilegt verð
og þeir sjómenn sem selja í gámum
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbaökurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 3-4 ib.Sb,- Sp
6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb
12mán.uppsögn 4-5,5 lb
18mán. uppsögn 11 ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib
Sértckkareikningar 3,0 Allir
Innlan verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb
Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8.25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 13,75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýskmörk 9,9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. ágúst 90 14,0
Verðtr. ágúst 90 7.9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig
Lánskjaravísitalajúlí 2905 stig
Byggingavísitala ágúst 550 stig
Byggingavísitala ágúst 171,9 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig
Húsaleiguvisitala hækkar 1,5% l.júli.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,035
Einingabréf 2 2,741
Einingabréf 3 3,314
Skammtímabréf 1,700
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,174
Kjarabréf 4,988
Markbréf 2,653
Tekjubréf 2,005
Skyndibréf 1.488
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,421
Sjóðsbréf 2 1,783
Sjóðsbréf 3 1,689
Sjóðsbréf 4 1,438
Sjóðsbréf 5 1,015
Vaxtarbréf 1,7090
Valbréf 1,6070
Islandsbréf 1,044
Fjórðungsbréf 1,044
Þingbréf 1.043
öndvegisbréf 1,042
Sýslubréf 1,046
Reiðubréf 1,032
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 488 kr.
Flugleiðir 191 kr.
Hampiðjan 170 kr.
Hlutabréfasjóður 162 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
islandsbanki hf. 162 kr.
Eignfél. Verslunarb. 138 kr.
Olíufélagið hf. 515 kr.
Grandi hf. 184 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 546 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankin'n, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
til útlanda eða á fiskmarkaðina
syðra. Við viljum fá fiskmarkaðsverð
fyrir fiskinn," segir Þorbjörn Sig-
Kvótinn á 28
til 31 krónu
Sveinn Ingólfsson, forstjóri Skag-
strendings hf., útgerðarfyrirtækisins
sem gerir út togarana Övar og Arn-
ar, segir að verð á kvótanum sé nú
á bihnu 28 til 31 króna fyrir kílóið
af þorski eða þorskígildi. Skag-
strendingur hefur ásamt öðrum sjáv-
arútvegsfyrirtækjum auglýst eftir
kvóta að undanfórnu. Verð á kvóta
hefur ekki hækkað mikið frá því í
fyrrahaust vegna stöðugs fiskverðs.
Það var síðustu mánuðina í fyrra á
bilinu 25 til 30 krónur fyrir kílóið af
þorski.
„Við höfum auglýst tvisvar í viku
að undanförnu. Engu að síður höfum
við keypt mjög lítið af kvóta á árinu,
um 200 tonn eða svo, og mest af fyrir-
tækjum sem við höfum skipt við áð-
ur,“ segir Sveinn.
Hann segir ennfremur að markað-
urinn með kvóta sé rólegur um þess-
ar mundir. Stærstu útgerðarfyrir-
tækin eru helstu kaupendur kvóta
og virðast þau öll kaupa kvótann á
bihnu 28 th 31 króna kílóið af þorski.
Sveinn segist ekki eiga von á að verð-
ið hækki að neinu ráði það sem eftir
er ársins.
Verð á kvóta hefur haldist nokkuð
stöðugt í um eitt ár. Verðiö var um
10 til 12 krónur fyrir kílóið af þorski
í byijun síðasta árs. Síðasthðið haust
var verðið komið í um 25 krónur og
og í 30 krónur undir lok síðasta árs.
Það verð skapaðist raunar í örvænt-
ingu þegar bátar, sem höfðu veitt
umfram kvóta, þurftu nauðsynlega
viðbótarkvóta til að missa ekki leyfi.
Sú breyting hefur orðið á kvótalög-
unum að bannað er að geyma kvóta
og færa hann á mhli ára. Það þýðir
að kvóti, sem menn sjá fyrir að veið-
ist ekki, verður til sölu á síðustu
mánuðum ársins. Því má búast við
auknu framboði undir árslok.
-JGH
Toyota tekur
Toyota-umboðið á íslandi, P. Samú-
elsson og Co, hefur tekið að sér sölu-
umboð fyrir varahlutainnflutning
þungavinnuvéla frá japanska fyrir-
tækinu Komatsu. Þjónusta og sala
varahluta verður í höndum véla-
verkstæðisins V.Æ.S. Bílaborg hf.
var áður með umboö fyrir Komatsu.
Komatsu er einn stærsti framleið-
andi þungavinnuvéla í heimi svo sem
á jarðýtum, hjólaskóflum, vegheflum
og skurðgröfum.
-JGH
urðsson, skipstjóri á togaranum Sól-
berginu frá Ólafsfirði, í gær og einn
þeirra sem standa að bréfinu til fisk-
kaupendanna.
Þorbjöm segir ennfremur að ekki
verði blásiö í herlúðrana strax held-
ur verði máhn rædd með kurteisi og
þannig reynt að finna lausn á mál-
inu. Gangi það hins vegar ekki upp
munu sjómennirnir athuga sinn
gang.
„Vinnslan verður að finna leiðir til
að borga hærra verð. Þetta endar
annars á því að fiskurinn sogast allur
á markaðina fyrir sunnan.“
Þorbjörn segir að sjómenn á ís-
fisktogurum á Suður- og Vesturlandi
fái að jafnaði um 30 til 40 krónum
meira fyrir kílóið af þorski en sjó-
menn á Norður- og Austurlandi.
Sjómenn fengu fyrir nokkrum
árum 12 prósent álag fyrir heima-
löndun. Þetta var gert til aö koma til
móts við þá sjómenn sem seldu ísfisk
í gámum til útlanda eða þá sem seldu
á fiskmörkuðunum. „Þetta álag er
einfaldlega bara ekki nóg. Fiskverð
hjá okkur sjómönnum á Norður- og
Austurlandi er það mikið lægra en
hjá sjómönnum á sunnan- og vestan-
verðu landinu.“
-JGH
USA - USA - USA
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Seljum nokkra framhjóladrifna Mercury Topaz bíla á tilboðsverði
Tækifæri sem ekki kemur aftur - aðeins nokkrir bílar eftir
Mercury Topaz GS 4dr verð^
Sértilboð
Aukagjald fyrir „metallic“ liti
Innifalið m.a.
Kr.l^as^JðÓ*
kr. 16.000
1.198.000
16.000
Framhjóladrif * 2300 cc vél m/beinni innspýtingu, 98 hö. * Sjálfskipting *
Vökvastýri * Aflhemiar * Sjálfstæð fjöðrun * AM/FM stereo kassettuútvarp *
Rafdrifnar hurðalæsingar * Rafdrifnir speglar * Klukka, stafræn * Þurrkutöf *
Skyggðar rúður * Stórir hjólkoppar * Ilalogen ökuljós * 185/70x14 hjólbarðar
* Krómrammar um rúður * Lúxus innrétting * Snúningshraðamælir * Öflug
miðstöð * Rafhituð afturrúða * Læsing á smámunageymslu * Qleymskubjalla
v/sætabelta og ræsilykils *
Mercury Topaz AWD 4dr 4x4 verð:
Aukagjald fyrir „metallic“ liti
Sértilboð
Kr.
Kr.
UPPSELDIR
Söludeildin er opin: mánud.-föstud. kl. 9-18/laugard. kl. 10-17.
D!u:_____________+ Sveinn Egilsson hf.
Billmn sem enaist Simi easioo
Og endist Framt|ð v'ð Skeifuna