Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Síða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990. Lesendur Stefnt að innlimun Islands í EB: Fleiri valkostir „Viðræöur íslenskra stjórnmáiamanna um inngöngu i Evrópubandalagið er „þeirra mál“ en ekki okkar,“ segir bréfritari m.a. - Aðalstöðvar EB í Briissel. Spumingin Hvenær verður maður gamall? Hjálmar Kristmannsson framkvstj.: Þegar manni flnnst maður sjálfur vera orðinn gamall. Ég tengi þetta ekkert við ákveðinn aldur. Helga Ragnarsdóttir húsmóðir: Máð- ur getur verið ungur endalaust. Ég get allavega ekki sagt neinn aidur. Halldór Gunnarsson markaðsfræð- ingur: Þegar maður er orðinn leiður á lífinu. Þegar maður er orðinn lög- skipað gamalmenni. Elín Hólm Ólafsdóttir nemi: Aldrei. Sigurlaug Hólm, starfsm. í fata- hreinsun: Mér finnst maður aldrei verða gamall. Magnús Helgason vélvirki: Maður verður aldrei gamall. Magnús Gíslason skrifar: Mig langar til að taka undir með Grétari Óskarssyni verkfræðingi sem skrifar grein í Mbl. hinn 1. ágúst sl. um ísland og Evrópubandalagið. Ég held að það sé rétt ályktun hjá Grétari að við íslendingar stefnum hraðbyri inn í þetta bandalag þrátt fyrir þá staðreynd að hér hafi enginn verið spurður hvort hann vilji þang- að inn. Þeir sem ekki vilja fylgja íslenskum ráðamönnum blint inn í þetta alls- endis óþekkta bandalag, sem náttúr- lega er ekki orðið að veruleika enn- þá, a.m.k. ekki að fullu, hafa haft á orði að kanna þurfi hvort við íslend- ingar eigum ekki aðra kosti. Þetta er gjörsamlega hunsað og reynt að láta líta svo út að við eigum svo mik- ið sameiginlegt með Evrópuþjóðun- um að ekki komi annað til greina en að fylgja þeim i hvívetna og hvar- vetna, hvað sem á dynur. Vitað er að Bandaríkin eru að ganga frá mjög voldugu verslunar- bandalagi sem samanstendur af Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. í Mexíkó eru t.d. til staðar miklar ónýttar olíulindir sem bíða þess að verða virkjaðar. Þetta geysistóra markaðssvæöi er það voldugt að Evrópubandalagið bliknar við sam- anburðinn. - Og hvað eigum við ís- lendingar að gera við að rembast við að ná markaðssetningu í ótal ríkjum innan Evrópubandalagsins þegar einn markaður væri meira en nóg fyrir okkur, svo fámennir sem við erum og um leið með einhæfan út- flutning? Ég get ekki annað séð en íslenskir stjómmálamenn og aðrir þeir sem Þorsteinn Scheving Thorsteinsson skrifar: í frétt í DV 9. ágúst sl. undir fyrir- sögninni „Dagsbrún var kærð fyrir óreiðu", segir Guðmundur J. Guð- mundsson að aðalfundur Dagsbrún- ar hafi verið „færður“. - Ekki voru þó lög Dagsbrúnar nr. 32 og 46 „færð“! Þá hefur alveg gleymst að færa þau til öll síðastliðin ár, þar sem aðalfundir Dagsbrúnar hafa verið haldnir seint, og engan veginn í sam- ræmi við lög félagsins öll þau ár, þannig að elstu menn muna ekki hvenær aðalfundur var haldinn á réttum tíma síðast. í grein 32 segir að aðalfundur skuli haldinn eigi síðar en 15. febrúar og eigi ársskýrslan að vera til staðar sjö dögum fyrir aðalfund, samkvæmt grein 46. Aðalfundinn á að auglýsa í febrúar en þar sem aðalfundurinn var færður til var ekkert auglýst um það í febrúar og engar skýringar gefnar á tilfærslunni. Guðmundur J. segir að það hafi verið útdráttur úr ársskýrslu á aðal- fundi Dagsbrúnar. - Á aðalfundinum voru ljósrit af ársskýrslu og þá ein- göngu af blaösíðum 18-21. Aðrar blaðsíður voru þar ekki, og á þeim blaðsíðum stendur ekkert um að þetta sé útdráttur heldur stendur á bls. 18: „Niðurstöður reikningsskila Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og sjóða þess“. Á þeim blöðum er heldur ekki að Kristjón hringdi: Ég vil taka undir meö Jóni Jó- hannssyni sem skrifaði lesendabréf í DV nýlega um HM-keppnina og sagði að Argentína hefði ekki átt skil- ið að komast áfram í keppninni. Það var svo í öðru lesendabréfi síð- ar sem ég sá þeirri skoðun fleygt að nú láta sem við eigum engra annarra kosta völ en að sameinast Evrópu- bandalagi séu aö blekkja okkur og það meira að segja vísvitandi fyrir „einn baunadisk" eins og ég vil orða það. Auðvitað sjá ráðamenn hér fram á að vera tryggö atvinna og e.t.v. framtíðarstöður svo lengi sem þeim endist líf og heilsa. Þetta er því miklu finna alla reikninga félagsins. Á fundinum benti ég á grein 46 um að endurskoðaðir reikningar félags- ins skuli lagðir fram á skrifstofu, fé- lagsmönnum til sýnis, sjö dögum fyr- ir aðalfund. Hins vegar voru reikn- ingarnir ekki til staðar á skrifstof- unni föstudaginn 18. maí þegar um þá var spurt. Það er því alrangt hjá ræðumanninum sem sagði að reikn- ingar félagsins hefðu verið þar til staðar sjö dögum fyrir aöalfund. Það mætti halda að Guðmundur J. hefði verið með tappa í eyrunum á þessum Jón vildi greinilega sjá „léttan og nettan fótbolta án íjörs". - Þessu áliti er ég ekki sammála vegna þess að „léttur og nettur" bolti getur einmitt verið mjög íjörugur og líflegur. Það er frekar að grófur bolti geti veriö daufur, vegna þess að þegar t.d. brotið hefur verið á leikmanni fremur „þeirra mál“ en mál Islands - að ganga í EB. Þess vegna er það mikill ábyrgöar- hluti að enginn skuh vilja eða hafa þor til þess að opna augu landsmanna fyrir öðrum möguleik- um (raunar aðeins einum raun- hæfum) fyrir framtíðarþarfir okkar. Hér verða einstaklingar að taka af aðalfundi á Hótel Sögu. Þá kannast undirritaður ekkert viö að niðurstöðureikningunum (bls. 18-21 úr ársskýrslu Dagsbrúnar) hafi verið dreift á aðalfundinum. Hins vegar voru þeir á borði við inngang- inn og sá ég reikningana þar á einu borði. Það má geta þess að þær upplýsing- ar fengust föstudaginn 10. ágúst á skrifstofu félagsins að ársskýrslan verður ekki gefin út fyrir félagsmenn Dagsbrúnar. ber það gjarnan við að sá leikmaður sem brotið hefur verið á liggur dá- góða stund á jörðinni og þannig tefst leikurinn um einhvern tíma öllum til leiðinda. - Ég vildi rétt láta þetta koma fram að gefnu tilefni. skarið upp á eigin spýtur og stofna samtök sem verða þess megnug að snúa þróuninni við hið bráðasta. Ég er raunar viss um að þau gætu orðið verulega sterkt stjórnmálaafl í næstu kosningum og kynnu að fá mun meira fylgi en það sem hingað til hefur þjappað sér um hina hefð- bundnu flokka hér á landi. Tvísköttun á lífeyri Pétur Einarsson skrifar: í smáfrétt á bls. 3 í DV 1. ágúst sl. var sagt frá lífeyrisþega sem fær greiddar 22.054 kr. á mánuði úr lífeyrissjóði sínum og vegna þess að hann vinnur ennþá og fær fyrir það 56 þúsund kr. á mánuði þarf hann að greiða fullan skatt af þessum lífeyrisgreiðslum sem hann er þó fyrir löngu búinn að greiða skatt af. Hér er þvi um að ræða tvísköttun eins og Hálfdán Guðmundsson, starfsmaður ríkis- skattstjóra, viðurkennir í viðtali við DV og vitnar þar í lög um þetta sem sett hafa verið á Alþingi. Hvernig má það vera að al- þingismenn setji slík lög á meðan þeir telja það sanngjarnt að opin- berir starfsmenn, og þá sérstak- lega ráöherrar, geti haft yfir 24 þúsund krónur á dag í ferðapen- inga á feröalögum sínum erlend- is? - Og ekki nóg með það heldur hefur verið upplýst í fjölmiðlum að þeir fái einnig greitt til baka samkvæmt reikningi útlagðan kostnað við heimkomu - auk þess sem engir skattar eru greiddir af þessum aukagreiðslum! Á meðan hið háa Alþingi telur þetta sanngjarnt hvað má þá segja um ellilífeyrisþega sem ekki mega fá meira en 14.800 kr. úr sínum lífeyrissjóði til þess að þær 20 þúsundir sem Alþingi skammtar þeim á mánuði í tekju- tryggingu verði ekki skertar. - Ráðherrar hafa þannig meira í tekjur per dag á ferðalögum er- lendis en lífeyrisþeginn fær í tekjutryggingu á mánuði! Hvernig geta ráðamenn þjóðar- innar (t.d. Steingrímur, Ólafúr og Jón Baldvin) réttlætt áðurnefnt dagpeningasukk á meðan lífeyrs- þegar fá ekki leiðréttingu á sínum málum? Svo eru þessir menn að hrópa að almennum launamönn- um og segja að það sé dýrtíðar- valdandi að almenningur hafi sæmileg laun! - Er ekki mál til komið að losa sig við slíka for- kólfa? Aðalfundur Dagsbrúnar og kærúmálin: O .00 ‘ ^ * c o Athugasemd frá félagsmanni Fréttir I Dagsbrún var kærð fyriróreiðu - misskilningur og rangtúlkanir, segir Guömundur J. Guðmundsson sendi inn þessa kæru vegna I óánægju með það hvemig Dagsbrún I hefur staðið að málom en mér þykir I þetta framferöi varöandi aðalfund I inn og skýrsluna í meira lagj grun- I samlegt," sagði Þorsteinn Scheving I Thorsteinsson, félagsmaöur i Dags^ I brún. sem hefur sent félagsmála- I ráöuneytinu kæru vegna þcss hvem I ig staðiö var að aðalfundi Verka- I mannafélagsins Dagsbrúnar. Einnig I kærir Þorsteinn félagiö fyiir bókhald I og cndurskoöun rciknmga. I Scgist Þorsteinn óska þess aö órs- I skýrslan veröi prentuö en hann telur ■ að ýmsu úr henni hafi veriö haldió leyndu. Nefnir hann sérstaklega til upplýsíngar um kostnaö vegna leigu bíla upp & 132.782 krónur, kaffikostn aö starfsmanna og gesta. 88.278 krón- ur, fisðiskostnad starfsmanna, 157.420 krónur, og kostnaö vegna söguritunar upp á 1.137.497 krónur. „Viö hofum engin log brotíö og uppfyDt öQ skiJyrOi ncma þau aö halda aðalfúnd fyrir, 15. febrúar. Hann var facróur vegna breyúnga á fyrirkomulagi innheimtu og þá var endurskoöun reikninga ekki lokið “ sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaöur Dagsbrúnar. Hann sagöi að félagið væri ekkí búíð aö fá ncina kæru frá ráðuneytinu vegna þessa máls sem hann reyndar taJdi sprottið af misskilningi og rangtúlkunum. Guðmundur sagöi að reikningar hefðu legið framml viku fyrir aðal fund eins og lög gera ráð fýrir og útdrætti úr beim hefði verið dreift á aöaifundi. A aðalftmdlnum hcfðu slöan félagsmenn getað spurt út I reiknlnga félagsins en þar heföi fúli- trúi frá endurskoðanda mætt. Sagöí Guðmundur að þaö vzri einkenni legt aö heyra i Þorstemi nú því hann hefðt ekkí gert netnar athugasemdir á aöalfundi Um þau sérstóku atriði scm Þor- 1, svo scm kostnaö yegna fæöis og leigubíla, sagði Guðratmdur að löggiltur endurskoöandí félagsins helði ekki gert neinar athugasemdir víö það. Sagöi Guömundur að gestir fengju kaffl hjá Dagsbrun og þá | fengju stjórnarmenn oft mat ve þess að ftmdtr færu yflrleitt fram i I hádegL Eirmtg sagði hann að félagiö tæki nokkum þátt i matarkostnaði | starfsmanna 1 hádeginu, meðal at ars vegna þess að skrifstofan væri | opln þá. •SMJ I Frétt DV um Dagsbrúnarmálin, sem bréfritari vitnar til, birtist 9. ágúst sl. HM-keppnin og „nettur bolti“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.