Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990. 17 Iþróttir besti þjálfarinn í júlimánuði, Sævar Jónsson, besti leikmaður júlímánaðar og Magnús Helgason, forstjóri Hörpu. Á mynd- júlímánaðar, en hann var staddur erlendis. DV-mynd Brynjar Gauti /iðurkenningar DV og Hörpu 1 knattspymunni Amór rekinn forseti Anderlecht lýsti því yfír 1 gær Amór Guðjohnsen var í gær rekinn frá belgíska félaginu And- erlecht. Forráðamenn félagsins lýstu þessu yfir í gær og haft var eftir forseta félagsins, Constant Vanden Stock, i blaðaviðtali, að Arnór hafi ekki viljað semja við félagið og því hafi ekki verið um annað að ræða en að vísa honum á dyrnar. Ekki um anrtaö að ræða en að reka hann „Það er alltaf sama sagan með Amór á hverju ári. Hann hefur aldrei viljað semja lengur en til 1 árs í senn og heimtar alltaf meiri peninga. Hann hefur ekki viljað semja við okkur nú í sumar og því er ekki um annað að ræða en að reka hann frá félaginu,“ sagði Vanden Stock í viðtali í gær. Þá var einnig haft eftir forseta fé- lagsins að Arnór hefði haft 6 milljónir franka í árslaun í fyrra en það eru um 12 milljónir ís- lenskar krónur. Arnór vildi ekki staðfesta þessa peningaupphæð í gær og vildi reyndar lítið tjá sig um máliö. -RR íslandsmótið - 2. deild: ar, Ingi Björn og ir voru útnef ndir Víðir og Fylkir unnu bæði úti - eru komin með vænlega stöðu á toppnum son, þjálfari Vals, þjálfari júlí- mánaðar og Ólafur Lárusson úr KR dómari júlímánaðar. Sævar öflugur í Valsvörninni Sævar Jónsson hefur verið ein af kjöl- festunum í liði Vals í sumar. Hann hef- ur leikið sem aftasti maður Valsvamar- innar í sumar en á það til að geysast í sóknina og það hefur hann gert með góðum árangri því hann hefur náð að skora mikilvæg mörk fyrir hð sitt. Sæv- ar er 32 ára gamall og hefur leikið með Valsliðinu í mörg imdanfarin ár en hann hefur einnig leikið sem atvinnu- maður í Belgíu, Sviss og Noregi. Sævar hefur átt fast sæti í landsliði íslands í mörg undanfarin ár og hefur hann leik- ið alls 57 leiki fyrir íslands hönd. Vinna Valsmenn tvöfalt undir stjórn Inga Björns? Valsmönnum var ekki spáð mikilli vel- gengni í sumar. Liðið hafnaði í 5. sæti á síðasta íslandsmóti og þeir voru margir sem spáðu Valsmönnum svip- aðri stöðu. Ingi Björn Albertsson tók við liðinu og undir hans stjórn hefur Valshðið verið við toppinn í allt sumar. Þá eru Valsmenn komnir í úrsht í bikar- keppninni og leika þar gegn KR-ingum. Valsliðið hefur orðið fyrir mikilh blóð- töku í sumar. HaUdór Askelsson, Ingvar Guðmundsson og Siguijón Knstjáns- son meiddust allir í upphafi íslands- mótsins og hafa ekkert leikið síðan en Ingi Björn hefur þrátt fyrir það náð að stappa stálinu í mannskap sinn og hefur verið óhræddur við að gefa ungum mönnunum í hðinu tækifæri. Aðstoðar- maður Inga Björns er Ólafur Magnús- son. Ólafur besti dómarinn að mati DV og Hörpu Ólafur Lárusson, dómari úr KR, var útnefndur besti dómarinn í júlímánuði. Hann fékk bestu umsögn DV í þeim leikjum sem hann dæmdi í mánuðinum. Ólafur er með reyndari dómurum sem dæma í 1. deildinni og hefur dæmt í deildinni mörg undanfarin ár og staðið sigvel. -GH/JKS/SK/RR Víðismenn eru áfram á toppnum í 2. deildinni eftir sigur á Selfossi, 3-4, í opnum og skemmtilegum leik á Selfossi í gærkvöldi. Heimamenn hefðu getað komist í seilingarfjar- lægð frá toppnum með sigri en Víðis- menn hafa nú styrkt stöðu sína veru- lega í efsta sætinu. Það var Júgóslavinn Dalih Porca sem kom Selfossi yfir með marki úr vítaspyrnu á 38. mínútu. Þegar kom- ið var yfir leiktímann í fyrri hálfleik jafnaði Vilberg Þorvaldsson úr víti. í síðari hálfleik náði Björn Vilhelms- son forystu fyrir Víði en Heimir Karlsson, sem nýkominn var inn á sem varamaður jafnaði fyrir Selfyss- inga um miðjan seinni hálfleik. Þremur minútum síðar komust heimamenn yfir með marki Izudin Dervic en Víðismenn gáfust ekki upp. Steinar Ingimundarson skoraði með skalla og jafnaði fyrir Garðs- menn og Guðjón Guðmundsson gerði síðan sigurmark þeirra 5 mínútum fyrir leikslok. Keflvíkingar á skriði Keflvíkingar eru komnir af hættu- svæðinu í deildinni eftir 3-2 sigur á Tindastóli. Gestur Gylfason var aðal- maðurinn í liði Keflvíkinga og skor- aði þrennu í leiknum. Hann kom hði sínu yfir snemma leiks en Stólarnir komust síðan yfir með mörkum þeirra Guðbrands Guðbrandssonar og Ingvars Guðfinnssonar. Á síðustu- mínútu fyrri hálfleiks jafnaði Gew- stur metin og hann skoraði síðan sig- urmarkið snemma í seinni hálfleik. Sigur heimamanna var mjög sann- gjarn og Stefán Arnarsson, mark- vörður Sauðkrækinga bjargaði liði sínu frá stærra tapi með góðri mark- vörslu. Fylkismenn enn í öðru sæti Fylkismenn eru áfram við toppinn eftir 0-1 sigur á KS á Siglufirði. Þór- hallur Dan Jóhannsson skoraði sig- urmark Árbæjarliðsins og tryggði sínum mönnum öll þrjú stigin. ÍR tapaði á nýja grasinu ÍR-ingar töpuðu í fyrsta sinn á nýja grasvellinum í Mjóddinni. Grindvík- ingar komu í heimsókn í gærkvöldi og unnu sanngjarnan sigur, 0-1. Gunnlaugur Einarsson skoraði sig- urmarkið beint úr aukaspyrnu á 56. mínútu. ÍR-ingar fengu dauðafæri á að jafna þremur mínútum fyrir leiks- lok en Skúli Jónsson, markvörður Grindvíkinga, varði þá meistaralega frá Kristófer Ómarssyni. „Þetta hafðist á baráttunni en það var enginn spurning að þetta varð að vinnast," sagði Haukur Hafsteins- son, þjálfari Grindvíkinga, eftir leik- inn. Leiftur vann óvæntan sigur Leiftur, botnlið deildarinnar, kom á óvart með 1-0 sigri á Breiðabliks- mönnum. Sigurmarkið kom í fyrri hálfleik og var þar á ferðinni Þorlák- ur Árnason. Leiftursmenn léku að- eins 10 síðasta hálftíma leiksins þar sem einum leikmanni liðsins var vik- ið af leikvelli. Staðan í 2. deild Víðir............13 8 4 1 24-15 28 Fylkir...........13 8 2 3 26-10 26 UBK...............13 6 4 3 17-10 22 Selfoss...........12 6 1 5 28-19 19 ÍR................13 6 1 6 16-19 17 Keflavík..........12 5 1 6 12-14 16 Tindastóll........13 4 2 7 14-22 14 Grindavík.........13 4 2 7 15-25 14 KS................13 4 1 8 15-23 13 Leiftur...........13 2 4 7 10-20 10 Þór vann KA Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Þórsstúlkur sigruðu KA 1-0. Leikurinn, sem jafnframt var síð- asti leikur Þórs í deildinni, var mjög jafn framan af þó Þórsstúlkur hafi sótt heldur meira. Ellen Óskarsdóttir skoraði sigurmark Þórs beint úr aukaspyrnu. Næsti leikur í 1. deild kvenna fer fram á Kópavogsvelli í kvöld en þá fá Blikastúlkur Val í heimsókn og hefst leikurinn kl. 19. -/RR/ÆMK/SH/ih arangur i í Brassel í frjálsum m á Grand Prix móti í frjálsum íþróttum um íui náði öðrum besta tíma ársins í 800 hlaupi, , sömuleiðis í 5000 m hlaupi á 13:05,60 mín. esti spretthlaupari heims í dag, vann 100 m lith landi hans á 10,18 sek. og þriðji Nígeríu- sigur í 400 m grindahlaupi á 47,92 sek. k kvenna. Hún stökk 6,89 m en Heike Drech- m. Carol Lewis, systir Carls Lewis, varð 8. 100 m hlaup kvenna og fékk tímann 11,22 sek. 5 sigurvegari í 400 m hlaupi karla á 44,35 sek. n vann sigur í 200 m hlaupi. Hann fékk tím- va frá Brasilíu á 20,38 og þriðji Danny Eve- stökk 2,38 m. Annar varð Búlgarinn Georgi rg með 2,34 m. ,eroy Burrell einnig sigur í 100 m hlaupi og rell hljóp á 10,11 sek. en Smith á 10,13 sek. y frá Jamaíka frábærum tíma í 100 m hlaupi, Volfgang Schmidt frá Vestur-Þýskaiandi sem -SK Þjálfaraskipti Kirbyl HnrrSnr .Tnhai á Skaganum: lættur Tnoeenri fobnr við li( iiivuðUii jinu Sigvirður SverrLson, DV, Akranesi: George Kirby, þjálfari ÍA, óskaði eftir því við stjórn knattspyrnu- sem liðið er í. „Það leikur enginn vafi á þvi að Kirby er fær þjálfari. Það hefur hann áður sýnt hér á Akranesi. leystur frá störfum. Hörður Jó- hannesson hefur tekið að sér að Hann hafði stýrt liðinu í fimm sum- ur áður en hann kom hingað í vor og alltaf skilað okkur titli. Hlutirn- keppnistímabilsins en staða liðsins þessu sinni,“ sagði Gunnar Sig- ar. Gunnar Sigurðsson, formaöur knattspymudeildar ÍA, sagði í sam- Hörður Jóhannesson, sem var aðstoðarþjálfari Sigurðar Lárusson tali við DV i gærkvöldi að Kirhy heföi haft á oröi að hann hefði sterkar taugar til Akraness. Af þeim sökum hefði hann talið rétt að hann segði af sér ef það mætti verða tii þess að leysa þann hnút 1988 og 1989 fær það verkefni að reyna að bjarga Skagamönnum frá falli i 2. deild. Fyrsta verkefni hans er á fimmtudagskvöid en þá leíkur SA gegn Stjörnunni í Garðabæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.