Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Endurunninn óbleiktur WC-pappír. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: ó RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. Farseóill til Kaupmannahafnar 19. ágúst, fæst fyrir 11.000. Uppl. í síma 91-689027 frá kl. 16 þriðjudag og mið- vikudag. Flugmiði til Barcelona 29. águst í gegn- um Amsterdam, aðra leið, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 685898 milli kl. 13 og 14 og e.kl. 18. Framleiói eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma), 10 30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91- 671010. Ónotaður Tudi 14 afruglari, lítið notað barnarúm (1 barn). Uppl. í síma 91- 623803 eftir kl. 19. Nett antik sófastett til sölu, 4 + 1 + 1, nýyfirfarið (50 ára), nýlegt 12 fm ind- verskt teppi (handunnið), hjólaskaut- ar nr. 38, gærukerrupoki. S. 39817. Sharp CX5000 litsljósritunarvél til sölu, ásamt íylgihlutum, stækkar litmyndir allt að 400%. Frábært tæki á góðu verði. Uppl. í síma 98-22258 e.kl. 19. Sófasett, sófaboró, homborð, Alda þvottavél með þurrkara og 26" lita- sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 15096 milli kl. 18 og 20. Til sölu fiskabúr, basthillur, hornborð, smáborð, sturtubotn, drengjahjól, barnakerra og göngugrind. Selst ódýrt. Uppl. í síma 54090. Útigasgrill, stereogr. í bil, 2 páfagaukar í búri, 4 White Spoke felgur 8 bolta passa undir Chevrolet, þarnabílst., Olympus myndav. m/öllu. S. 666611. Sófasett, sófaborð o.fl. til sölu, mjög ódýrt vegna flutninga. Uppl. þriðjud. og miðvikud. e. kl. 20 í síma 19237. Til sölu búslóó. Leðursófasett, eldhús- borð, o.m.fl. Uppl. í síma 656884 eftir kl. 18.________________________________ Til sölu er King size vatnsrúm, þriggja ára frá SoveHjerte, með nýrri dýnu. Uppl. í síma 672332 e.kl. 19. Til sölu unglingaskrifborð, svefnbekkur og eldhúsborð. Upplýsingar í síma 76960 e.kl. 17. 9 metra álstigi, lítið notaður til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-73884. Hvít koja frá Viöju til söiu, án dýna. Upplýsingar í síma 91-33966. Vatnsrúm til sölu, king size. Upplýsing- ar í sima 671480. ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 91-652764. ■ Oskast keypt Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Vegna mikillar eftirspurnar vantar í sölu svefnsófa, rúm 1 Vi br., sófasett, klæða- skápa, kojur, ísskápa og eldavélar. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Bilasimi óskast keyptur. Uppl. í síma 91-641774 eftir kl. 18. Þvottavél og þurrkari óskast. Uppl. í síma 91-641026 eftir kl. 16. ■ Fyrir ungböm Marmet barnavagn til sölu, með grind og dýnu. Uppl. f síma 91-10641. Vel meö farin Gesslein kerruvagn með burðarrúmi, hvítt bamarimlarúm og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 91-45741, e.kl. 18._______________ Gesslein kerruvagn meö burðarrúmi og Jillymac kerra og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 42958. Silver Cross barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-650166. ■ Hljóöfæri Roland D-50 hljógervill + PG-1000 pro- grammer, Roland JX-8P hljóðgervill, 16 rása Peavey mixer og 350 w pro- fessional kraftmagnari til sölu. Uppl. í síma 91-614247 og 97-81788. 600 w söngkerfi til sölu, með 12 rása mixer, delay og reverb, selst á góðu verði. Uppl. í símum 91-15608 og 91- 642148 eftir kl. 19. Hljómborðsleikarar, ath.i Til sölu Roland 300s píanó, Emax HD með miklu diskasafni, Ensoniq ESQ 1 Synth og Proteus ÍXR. Uppl. í s. 19829. Söngkerfi til sölu. Tvö ný Marshall hátalarabox, 125 W, og 8 rása Roland mixer með innbyggðum 2x125 W magnara. Uppl. í síma 53488. Til sölu Kramer American, góður gítar. Upplýsingar í síma 42345. ■ Hljómtæki 120 w Kenwood KA-880 D magnari til sölu. Uppl. í síma 91-674881 eftir kl. 18. Technics geislaspilari og 2x100 W Sony magnari til sölu. Uppl. í síma 91-72679. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Rúm, ein og hálf breidd, náttborð og fataskápur, SANDRA frá Ingvari og Gylfa til sölu. Uppl. í síma 71728 eftir kl. 19. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir sófar og stólar. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsgagna hafðu þá samband við okk- ur. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91- 686070. Verslun sem vekur athygli. Nýkomiö mikið úrval af vörum frá Dan- mörku: húsgögn, klukkur, málverk, postulín, kolaofnar o.m.fl. Antikmun- ir, Laufsásvegi 6, sími 20290. Þjónustuauglýsingar Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Síöumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flisar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. JiL Opið um helgar. ■■■■■ VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í hol- ræsum og grunnum svo og mal- H bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur i öll verk, útvegum fyli- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLlÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Múrbrot og fleygun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Gröfuþjónusta Gísli Skúiason sími 685370, bílas. 985-25227 HalldórLúðvígsson sími 75576, _____ bílas. 985-31030 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. /S, HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A IUI Símar 23611 og 985-21565 **“ Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstíþvottur Sandblástur Málning o.ffl. Múrviðgerðír Sprunguþéttingar Sílanhúðun □ OG IÐNAÐARHURÐIR Vesturþýsk gæöavara. Einingahuröir úr stáll eöa massífum viöi. Hagstætt verð. Hringdu og fáöu sendan bækling. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 FYLLIN G AREFNI Grús á góðu verði, auðvelt aó grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Möl í dren og beð. v m&mmmwm Sævarhöföa 13 - sími 681833 Steinsteypusögun co - kjarnaborun STKiNTÆICiVI Verktakar hf., p- símar 686820, 618531 ejssshíi og 985-29666. SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Vökvafleygur fyrir alls konar múrbrot. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Vélaleigan Sigurverk sf. Cat 438 grafa með skotbómu og opnanlegri fram- skóflu. Tökum að okkur lóðir og annan gröft. Vinnum á kvöldin og um helgar. Útvegum fyllingarefni og vörubíla. Simar 985-32848 og 671305. 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og gerl við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Bílasimi 985-31733. Simi 626645._________ STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 starfsstöó, Stórhöföa 9 C7yic-in skrifstofa verslun 674610 Bi|dshofða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum. baðkerum og mðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og móurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.