Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
19
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tölvur_________________________
Vaskhugi er forrit sem sér um sölu, við-
skiptamenn, lager, vsk. og dagvexti.
Mjög einfalt í notkun, sparar stór-
kostlega tíma við uppgjörið á rekstr-
inum. Vertu með uppgjör vsk. á
hreinu. Islensk tæki, sími 656510.
Commodore 64 tölva til sölu ásamt
segulbandi, stýrispinna og nokkrum
leikjum. Verð 18.000. Uppl. í síma
98-12354.
Machintosh Plus til sölu ásamt 20 Mb
hörðum diski, Image Writer II prent-
ara (litaborðið fylgir), fjölda forrita
og leikja á hagstæðu verði. S. 37920.
Victor VPC 2E tölva til sölu, með 30
Mb hörðum diski og mús. Tölvunni
fylgir mikið af forritum. Uppl. í síma
91-17263.
Commodore 64k til sölu, ásamt segul-
bandi, skjá, stýripinna og íjölda leikja.
Uppl. í sima 51943.
Til sölu modem 2400 BPS. Upplýsingar
í síma 18041 e.kl. 19.
■ Sjónvörp
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og afr-
uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
■ Dýrahald
2 reiðhestar til sölu, Trausti 1018,
brúnstjömóttur, 9 vetra, og rauður 5
vetra hálftaminn foli, graður. Uppl. í
síma 95-24348.
Hestar, bæði tamdir og ótamdir, til sölu.
Skipti koma til greina á hesthúsi eða
sumarbústað. Uppl. í síma 91-84535.
Hey til sölu.
Gott hey til sölu, baggar og rúllur.
Uppl. í síma 98-63349.
Sláttuþyrla. Óska eftir að kaupa góða
sláttuþyrlu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3817.
Til sölu gullfallegur Conor páfagaukur,
ásamt stóru og góðu búri/Upplýsingar
í síma 91-46568.
3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl.
í síma 91-52052.
8 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 671942.
Gullfallegur pooddle hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 96-62219 frá kl. 17-22.
Hvitur og blár páfagaukur í hvítu búri
til sölu. Uppl. í síma 91-24084.
Ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 93-71781
milli kl. 19 og 20.
Óska eftir poodle-hundi. Uppl. í síma
98-11621.
Óskum eftir golden retriever hvolpi.
Upplýsingar í síma 91-76666.
■ Hjól
Móturhjólamenn ath.l Götu- og kross-
skór, buxur, jakkar, brynjur, hjálmar,
gleraugu, vettlingar, tankar, bretti,
ljós, hljóðkútar, handföng, handhlífar,
tannhjól, keðjur. MT/Bjartur, Málm-
tækni, Vagnhöfða 29, s. 672090.
Honda AT 70cc til sölu, í mjög góðu
lagi, selst vegna brottflutnings af
landinu. Uppl. í síma 30242.
Suzuki GSXR 1100cc, árg. ’90, til sölu,
ekið 2700 km. Upplýsingar í síma
52798 e.kl. 20.
Til sölu Suzuki Dakar 600 '88 í mjög
góðu lagi. Uppl. í síma 98-66023 og vs.
21192.
Yamaha XJ 600, 8? módel, til sölu. Vel
með farið, ekið 20.000 km. Uppl. í síma
91-76362 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa kvenmannsreið-
hjól, 26", þriggja gíra eða án gíra.
Upplýsingar í síma 91-27053.
Óska eftir hjóli. Kawasaki KX250, árg.
’82 og helst bilað óskast keypt. Uppl.
í síma 98-11718.
Honda MTX 50 til sölu Upplýsingar í
síma 91-666522.
■ Vagnar-kerrur
Eigum óráðstafað nokkrum nýjum og
notuðum hjólhýsum, mjög hagstæðir
greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co,
sími 91-686644.
Mjög góð kerra til sölu á flexitorum,
15" felgum, stærðin er 1,90x1,10x0,50.
Upplýsingar í síma 54388.
Óska eftir Camp-let tjaldvagni, helst á
13" dekkjum, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-76177.
■ Til bygginga
Mótatimbur óskast, ein- eða tvínotað,
í 1x6. Uppl. í síma 651435.
Nýtt timbur til sölu.
1VI"x4" kr. 80,50, 2"x4" kr. 101,25,
2"x5" heflað á þrjá vegu kr. 135, 2"x6"
kr. 161, 2"x7" kr. 184, 2"x8" kr. 215,50,
selst í 'A og heilum búntum. Margar
lengdir eru til, l"x6" er væntanleg
1. 10/9.12 mmxl20 mm panell er vænt-
anlegur í lok sept. Viðskiptavinir,
staðfestið pantanir. Smiðsbúð, bygg-
ingavöruv., Garðatorgi 1, s. 91-656300.
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Til sölu mótatimbur, 2x4 og 1x6. Upp-
lýsingar í síma 91-680048 e.kl. 19 í dag
og næstu daga.
■ Byssur
Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot,
flautur og kassettur. Einnig mikið
úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702-
84085.
Óska eftir 22 cal. riffli. Verðhugmynd
15-20.000. Uppl. í síma 93-66755.
Óska eftir riffli, 22 cal., helst rússa.
Uppl. í síma 98-78523.
■ Flug___________________________
Lítið notuð fjarstýrð Proco flugvél til
sölu og fjögurra rása fjarstýring. Upp-
lýsingar í síma 76674 e.kl. 17.
Óska eftir að kaupa hluta í tveggja eða
fjögurra sæta flugvél. Upplýsingar í
síma 689200 e.kl. 20.
■ Veröbréf
Hlutafélag óskast til kaups, þarf ekki
að vera í rekstri en helst skuldlaust.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3833.
■ Sumarbústaðir
Orlofshúsin Hrisum, Eyjafirði. Hús laus
vikuna 17.-24. ágúst nk. vegna for-
falla, einnig í september. Upplýsingar
í síma 96-31305.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
■ Fyrir veiðimenn
Rangár - veiðileyfi. Þeir veiðimenn,
sem eiga pöntuð veiðileyfi í Rangám
og eiga ósótt, eru vinsamlegast beðnir
að sækja veiðileyfin sín hið allra
fyrsta eða eigi síðar en 20/8 nk., enda
verði þá ósótt leyfi seld öðrum. Veiði-
von, s. 91-687090. Búfiskur, s. 98-75235.
Laxá i Kjós. Vegna forfalla eru lausar
stangir frá 20.-24. ágúst, einnig eru
stangir lausar frá 2.-4. september.
Uppl. í síma 667002 milli kl. 13 og 15
og e. kl. 21 á kvöldin.
Komið á fegursta stað Snæfellsness,
við höfum góð fjölskylduherb., lax- og
silungsveiðil., gæsaveiði. Visa/Euro.
Gistiliúsið Langaholt, s. 93-56789.
Laxveiöileyfi í Andakílsá. Af sérstökum
ástæðum eru til sölu örfá laxveiðileyfi
í þessari vinsælu á, öll aðstaða í 'sér-
flokki. Uppl. í síma 91-41343 e. kl. 18.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Uppl. í síma 93-56707.
Árlegt gæsaveiðinámskeið Skotveiði-
félags Rvíkur verður haldið í Gerðu-
bergi, menningarmiðstöð í Breiðholti,
dagana 14. og 15. ágúst kl. 20.30.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Pantið leyfi í tíma,
í símum 671358 og 93-56706.
■ Fasteignir
2ja herb. íbúð í Gaukshólum til sölu.
55 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður
og gott útsýni. Uppl. í síma 91-79257
eftir kl. 19.
2 herb. íbúð í Njarðvík til sölu, skipti á
sumarbústað eða bíl koma til greina.
Uppl. í síma 92-14480.
Lítið einbýlishús í Stykkishólmi til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3832._____________
íbúð á Eyrarbakka. Parhús til sölu,
íbúðin er 119,8 m2, geymsla 7,2 m2,
losnar fljótlega. Uppl. í síma 98-31424.
■ Fyiirtæki
Bilamálun - réttingar. Til sölu eða leigu
bílamálunar- og réttingaverkstæði vel
staðsett í Rvk, hagkvæmt verð og
greiðslukjör, möguleikar á að taka bíl
eða bíla sem greiðslu, laust til afhend-
ingar strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3800.
Gott tækifæri. Til sölu, leigu eða skipti
lítill huggulegur veitingastaður. Vax-
andi velta. Góðir möguleikar fyrir
duglegt fólk. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3836.
■ Bátar
4ra tonna Skel með 55 t kvóta til sölu.
Óska eftir tilboðum í 4ra tonna fram-
byggða Skel, árg. ’86, með 55 tonna
kvóta, rúmlega 50 tonn óveidd. Bátur-
inn er í rekstri, skoðaður ’90. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3818.
Nýleg veiðarfæri af 11 tonna bát til sölu,
lína, net og snurvoð ásamt öllu til-
heyrandi, einnig togspil, netaspil,
dráttarkarl, netarúlla, línuspil og
renna. Uppl. í síma 96-62366 e.kl. 20.
Radar. Lítið notaður 16 mílna radar
til sölu, ódýrt. Þarfhast lagfæringar.
Uppl. í síma 91:84420, í dag og fimmtu-
dag milli kl. 17 og 22.
15 feta skutla í góðu ástandi, með 120
ha. Chrysler. Allt ný yfirfarið, nótur
fylgja. Skipti athugandi. Verð 450.000.
Úppl. í símum 92-13812 og 92-15452
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjamarnesi.
Sjálfvirkur vökvaskiptibúnaður fyrir
bátavélar til sölu, ásamt alternator
og startara. 'Uppl. í síma 91-73046 og
91-75040.
Óska eftir hraðfiskibát, innan við 6
tonn, til krókaveiða á góðu verði.
Uppl. í síma 92-15371.
JR handfærarúlla til sölu, 24 w. Uppl.
í síma 91-13447.
Tvær DNG tölvuvindur til sölu. Uppl. í
síma 96-81207.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Til sölu Akai VHS videotæki í góða
ástandi. Uppl. í síma 625358 e.kl. 18.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80 - ’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia 'Y 10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74,
Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré
’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga
og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Mazda 66 ’86,
Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo
’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st.
Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
'88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
•S. 652759 og 54816. Bílapartasalan.
Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar
gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100
’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318,
318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82,
Charade ’79-'86, Cherry ’83, Civic
’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3
’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno
’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant
'79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Micra ’85, Pajero '85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su-
baru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86. Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi-
esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85/ Civic ’84, Quintet 8f.
Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj.
Bílhlutir - sími 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki
Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC
Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600
’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW
735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85,
Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru
station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84,
Honda Civic ’81. Kaupum nýlega
tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940.
Óska eftir Ford Fairmont til niðurrifs
(í varahluti). Uppl. í síma 51752 seinni
part dags og fram eftir kvöldi.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade '83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77 '82. BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Til sölu 4 stk. af 36" Radial Mudder á
12" breiðum 6 gata felgum. 6,2 1 dísil-
vél, NP 205 millikassi Ford, Dana 44
framhásing og 10 bolta afturhásing
undan Blazer. Læsing í 10 bolta GM
hásingu. Uppl. í síma 51609 á kvöldin.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan
hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl.
18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan,
Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057.
Til sölu 44" mudder á 14" 5 gata felg-
um. Hurð á Bronco, húdd, afturhleri
20 miilikassi með endaslagslegum og
351M mótor. Uppl. í síma 91-676897.
og 91-78420.
4ra hólfa millihedd á 8 cyl. Pontiac til
sölu. Einnig loftdæla á 8 cyl. vél og
4ra hólfa Thor í BMW. Uppl. í síma
91-79642 e.kl. 19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry
’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car-
ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79.
Mercedes Benz. Erum að byrja að rífa
Benz 280 SEL, árg. ’76. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími
54940.
Njarðvík, s. 92-13106, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Malibu ’79, einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Varahlutir í Volkswagen Derby, árg. ’78,
til sölu. Uppl. í síma 91-614462, Sigurð-
ur.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, raímagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ BQaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta,
eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Kistill sími 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, gírkassar, drif, íjaðrir.
Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr,
hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
■ Vinnuvélar
Traktorsgröfur. MF 50 HX „S“ 4x4, 5
hraða, skotbóma, turbo, ekin 117 tíma,
verð 2.995.000 án vsk, MF 50 HX „S“
4x4, 5 hraða, skotbóma (ekki turbo),
ekin 550 tíma, verð 2.660.000. Iðnað-
artraktor.
IH 248 ’79, 3 cyl., með ámoksturstækj-
um og Bristol loftpressu, v. 445.000 án
vsk. Markaðsþjónustan, s. 91-26984.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bilaleiga Rúmsins, Grensásvegi 12.
Höfum til leigu bíla á lágmarksverði.
Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím-
um 91-678872 eða 91-43131.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Lyftarar
Lyftari til sölu. 3 tonna dísillyftari með
snúningi, allur nýuppgerður og í góðu
lagi. Uppl. í síma 96-62366 e.kl. 20.
■ Bílax óskast
200 þús. + Fiat Uno '84. Óska eftir vel
með förnum litlum eða millistærð af
bíl í skiptum fyrir vel með farinn Fiat
Uno ’84 og 200 þús. stgr. Hafið samb.
í síma 651636 e.kl. 17.
Bráðvantar grill, frambretti og ýmsa
aðra hluti í Camaro ’78 -88. Vantar
einnig bílskúr, má vera í Reykjavík
eða Keflavík. Á sama stað er til sölu
nýr bogi. Nánari uppl. í s. 92-13163.
12-1400 þús. kr. 4x4 óskast í sléttum
skiptum fyrir Volvo 740 GLE ’86, eða
skipti á ódýrari. Uppl. í símum 985-
20355 og 91-46161.
Óska eftir MMC L-300 4x4, árg. ’87-’88,
í skiptum fyrir Hondu Accord EX ’86
með öllu, ek. aðeins 50 þús. km. Uppl.
í síma 91-78434.
Óska eftir Subaru ’82-'83, má þarfnast
töluverðrar viðgerðar. Uppl. í síma
91-679051 á daginn og 91-44940 á
kvöldin.
Óskum eftir bilum á skrá rifandi sala.
Auðvitað Suðurlandsbraut 12, sími
91-679225 og sex. Ath. ekkert sölugjald
aðeins skráningargjald. Opið 14-19.30.
Golf GL '84-86 óskast. Hef Fiat 127,
super 5 speed ’83 + staðgreidda milli-
gjöf. Uppl. í síma 616140 e. kl. 18.30.
Óska eftir Daihatsu Charade frá ’81-’83,
má vera klesstur en þó ekki að fram-
an. Uppl. í síma 675818 e.kl. 18.
Óska eftir ódýrum bíl, fyrir allt að 80
þús. kr staðgreitt. Úppl. í síma 91-
611245.
Óska eftir að kaupa MMC L 300 sendi-
bíl, má þarínast lagfæringar. Uppl. í
síma 93-71743 eftir kl. 18.
Óska eftir litlum sendibil á ca. 200-300
þús. Uppl. í síma 657026 e.kl. 20 í dag
og næstu daga. Sigurlaug.
■ BQar til sölu
Toyota Corolla '86, spec. series til sölu,
ekinn 46 þ, 5 dyra, útvarp/kassetta,
sóllúga og fleiri aukahlutir. Gullfall-
egur og vel með farinn bíll. Uppl. í
vsíma 619400 og hs 622353.
Ath. BMW 520i ’83til sölu, innfl. ’86,
ekinn 121 þús„ álfelgur, toppl., vökva-
st„ rafm. í spegl. + rúðum, cruise cont-
rol, litað gler, aksturstölva, metallic
lakk. Góður bíll. V. 680 þús., 550 þús.
stgr. Uppl. í s. 73322 e.kl. 19.
Bronco 74. 8 cyl 302 , númerslaus, mik-
ið endurnýjaður. Fiberbretti framan
+ aftan. Fylgihlutir: toppur, bretta-
kantar, 4 gíra kassi, new progress
passar í. Verð 165.000 staðgreitt. Úppl.
í síma 91-676621, e.kl. 20.
Ford Econoline 4x4, 76, húsbill, með
ísskáp, eldavél, rennandi vatni, svefn-
aðstaða fyrir 4, 2 topplúgur o.fl. o.fl.,
8 cyl., sjálfskiptur, nýleg dekk og felg-
ur, þarfnast smálagfæringar. Verð 500
þús. Uppl. í síma 91-671084. Siggi.
Tll sölu Escort og Daihatsu. Daihatsu
Cuore ’88, rauður, 4 dyra, sjálfsk.,
ekinn 22 þús. km. Fall. bíll bara einn
eigandi. Einnig Ford Escort 1600, 1,6,
sjálfsk., ’85, grár að lit. Einnig Ford
Escort ’77, fæst fyrir lítið. Sími 657031.
Bílaáhugamenn. Camaro Rally sport
701/2 til sölu, ásamt 350 cc Chevrolet
vél, sem er með eða án skiptingar. Góð
vél. Uppl. í síma 98-22949 e.kl. 19. eða
98-22224 allan daginn.
GullmolilPontiac Trans Am, ’82, 350
Chevy, 5,7 ltr., ca 200 hö„ dökkrauð-
ur, leður, T-toppur, rafm. í rúðum,
speglum og sæti, 4ra gíra, álfelg., ek.
80 þús. m. Áth. sk. 0-930 þús. S. 681258.
Mazda RX7 ’81 til sölu, þarfnast lag-
færingar. Einnig Nova Concours ’77,
þarfnast smávægilegrar lagfæringar.
350 skipting og Camaro álfelgur. Uppl.
í síma 93-12219, Sævar.
Vegna Visareiknings. Til sölu Ford Si-
erra, árg. ’83, 4 dyra, ekinn 140 þús.
km, bíll í toppstandi, skoðaður ’90,
gangverð 380 þús. en fæst fyrir minna,
ath. skuldabréf. Uppl. í síma 98-11718.
Antik. LandRover, árg. '55, til sölu,
nýskoðaður en með bilaða vatnsdælu.
Uppl. á kvöldin í síma 96-21020 eða
96-27194,____________________________
Bilaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2.
Aðstoðum við að gera bílinn kláran
fyrir sumarleyfið. Opið frá kl. 9-22 og
frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830.
Daihatsu Charade XTE, árg. '83. Vel
með farinn, lítið keyrður. Verðhug-
mynd 130 staðgreitt, 210 þús. á skulda-
bréfi. Uppl. í síma 27134.
Fiat Uno 45, árg. '84, til sölu, ek. 45
þús. km, verð 100 þús. stgr., útv/segul-
band. Uppl. í síma 91-691187 og eftir
kl. 19 í s. 91-16361
Ódýr Mazda 323 '81 til sölu á kr. 50
þús. Uppl. í síma 91-52102 eftir kl. 18.