Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja
íbúð. Til greina kemur að skipta á 4
herbergja íbúð á Isafirði. Uppl. í síma
94-3061.____________________________
~T Óska ettir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla,
reglusemi og öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-78081 eftir kl. 18.
Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð
miðsvæðis í Rvík á leigu. Einhver fyr-
irframgr. ef óskað er. Er á götunni.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3785.
Óskum eftir 3-4ra herb. ibúð í Reykja-
vík, minnst 1 ár, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 91-642269 eftir
kl. 17._____________________________
2ja herb. ibúð óskast til leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-660501 e. kl. 18.
Garðabær-Vopnafjörður. 18 ára skóla-
nema vantar fæði og húsnæði í vetur,
reglusemi. Uppl. í síma 97-31216.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð í grennd við Landspítal-
ann strax. Uppl. í síma 11098.
Listmálara bráðvantar 3ja—4ra herb.
íbúð, helst í miðbænum. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3826.
Tvö pör óska eftir þriggja herbergja
íbúð, reglusemi heitið. Upplýsingar
hjá Kristjáni í síma 52505.
Óska eftir 2-3ja herb. ibúð til leigu í
Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma
92-15482.
Óska eftir 3 herb. ibúð. Skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-78785.
Óska eftir bilskúr á Reykjavíkursvæð-
inu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3829.
3-4 herb. ibúð óskast i Keflavík eða
Njarðvík. Uppl. í síma 92-37653.
Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð nú þegar
í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 91-611194.
■ Atvinnuhúsnæöi
Atvinnuhúsnæði. Við leitum að góðum,
hljóðlátum og skilvísum leigjendum
sem við bjóðum mjög hagstætt leigu-
verð og gott húsnæði í lyftuhúsi við
Laugaveg með greiðri aðgöngu/að-
keyrslu frá Grettisgötu - þar sem fyr-
ir eru nokkrar heildverslanir, endur-
skoðunarfyrirtæki og almennar skrif-
stofur. Stór og lítil pláss í boði og
ódýr geymslupláss auk bílastæða.
Hringið í síma 676805, spyrjið eftir
Guðrúnu.
Ártúnshöföi. Til leigu gott 300 fm iðn
aðarh. á Ártúnshöfða. Góð lofthæð, 2
innkeyrsludyr, 500 fm malbikað plan.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3819.
Óskum eftir skrifstofuhúsnæði, mið-
svæðis í borginni, t.d. vesturbæ. Verð-
hugmynd ca 20-30 þús. pr. mánuð.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3831.
Húsnæöi á annarri hæö aö Lynghálsi 3
(allt að 440 m2) til leigu. Hagstæð
leiga. Uppl. í síma 685966.
Óska eftir að leigja ca 100 fm iðnaðar-
húsnæði með stórum innkeyrsludyr-
um. Uppl. í síma 10057 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Veitingastaður i Kringlunni óskar að
ráða fólk í þjónustu- og afgreiðslu-
störf. Þarf að geta byrjað strax. Einn-
ig losnar ein staða í október. Upplýs-
ingar hjá veitingastjóranum á staðn-
um. Kaffi Myllan.
Bakarí: afgreiðsla, ræsting. Óskum eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa við
Laugaveg frá kl. 13-19. Einnig óskast
í ræstingu seinni part dags í Garðabæ.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3823._______________________
Sölumenn óskast. Óskum eftir að ráða
sölumenn bæði í dag- og kvöldsölu.
Um er að ræða góðar söluvörur. Gæti
hentað sem aukastarf. Reynsla ekki
skilyrði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3806.
Óskum eftir að ráða áhugasamt starfs-
fólk til starfa í matvöruverslun í Mos-
fellsbæ, hálfan eða allan daginn (ekki
sumarvinna). Yngra en 17 ára kemur
ekki til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3810.
Hestafólk! Hjón með tamningarreynslu
óskast til starfa við íslenska hesta í
Smálöndum í Sviþjóð. Afnot af einbýl-
ishúsi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3828.
Hótel ísland. Óskum eftir starfsfólki i
eftirtalin störf: fatahengi, símavörslu,
glasatínslu og á bari. Uppl. gefnar á
"*■ Hótel Islandi, þriðjudag og miðviku-
dag milli kl. 14 og 18.
Leikskólinn Hálsaborg. Óskum eftir
fóstrum, þroskaþjálfum og öðru upp-
eldismenntuðu starfsfólki til starfa nú
þegar eða eftir samkomulagi. Uppl.
gefa forstöðumenn í síma 91-78360.
Starfsfólk óskast til almennra af-
greiðslustarfa í matvöruverslun í
^ Kópavogi Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H,3821.
Leikskóllnn - dagheimilið Jöklaborg
v/Jöklasel óskar að ráða starfsfólk til ,
uppeldisstarfa hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. gefur forstöðumaður í síma
71099. Áth. reyklaus staður.
Leikskólinn og Dagheimilið Fálkaborg
við Fálkabakka óskar að ráða starfs-
fólk til uppeldisstarfa hálfan eða allan
daginn. Úppl. gefur forstöðumaður,
íris, í síma 91-78230.
Bifvélavirki eöa maður vanur bilavið-
gerðum, óskast á verkstæði úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3822.
Dagheimilið Bakkaborg óskar að ráða
fóstrur eða fólk með aðra uppeldis-
menntun til starfa strax. Uppl. hjá
forstöðumanni í síma 91-71240.
Framtiðarstarf. Óskum eftir röskum og
reglusömum starfskrafti til afgreiðslu-
starfa strax. Hafið samb. við DV í síma
27022. H-3811._____________________
Fyrirtæki í Rvk óskar eftir duglegum
og ábyggilegum manni í háþrýsti-
þvott. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3815.
Húsaviögeröir. Óska eftir mönnum í
húsaviðgerðir, aðeins stundvísir menn
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3839.
Kvöld- og helgarvinna! Getum bætt við
okkur sölufólki í kvöld- og helgar-
vinnu. Fyrsta flokks vara. Miklar
tekjur. Uppl. í síma 91-625234.
Leikskóli - uppeldisstarf. Óskar þú eftir
að vinna með börnum? Ef svo er hafðu
þá samband. Leikskólinn Klettaborg,
sími 91-675970.
Vaktavinna 7-19. Starfsfólk óskast til
veitinga- og afgreiðslustarfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3808.
Vegna mikillar sölu undanfariö bráð-
vantar okkur hörkuduglegan sölu-
mann. Uppl. á staðnum , Bílasalan
Bílaport, Skeifan 11.
Óska eftir að ráða 3-4 harðduglega
sölumenn til að selja góða vöru hús
úr húsi á kvöldin og um helgar. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-3816.
Óska eftir starfsfólki í ræstingu aðra
hverja viku. Þeir sem áhuga hafa
mæti milli kl. 19 og 21. Veitingahúsið
Fógetinn, Aðalstræti 10. S. 16323.
Óskum eftir vönu starfsfólki í sal, ekki
yngra en 20 ára. Uppl. gefur Hjörtur
á milli kl. 14 og 17. Pizzahúsið, Grens-
ásvegi 10.
Málarar. Óska eftir faglærðum málur-
um í óákveðinn tíma. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3838.
Múrarar. Óska eftir múrara til að taka
að sér múrvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3837.
Nemi óskast í bakaraiðn.
Nýja Kökuhúsið hf., sími 91-42707 og
91-72207.____________________________
Starfsfólk óskast í uppvask, kvöld- og
helgarvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3820.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála. Vaktavinna, tveir frídagar
í viku. Uppl. í síma 676969.
Starfsmaóur óskast til starfa í fata-
hreinsun, helst vanur. Upplýsingar í
sima 91-82523.
Stýrimaöur óskast á 65 brl. línubát sem
mun róa frá Sandgerði. Uppl. í síma
985-27234 og á kvöldin í síma 92-27334.
Verktaka vantar menn í vinnu. Mikil
vinna framundan. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3804.
Óskum eftir starfsfólki i uppvask, vakta-
vinna. Uppl. á staðnum milli kl. 15
og 17. Kaffi Myllan, Asturstræti.
Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa. Söluskálinn Geysir í Hauka-
dal. Uppl. í síma 98-68920.
1. stýrimann vantar á 200 lesta línubát
frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-1200.
■ Atvinna óskast
57 ára gamall maður óskar eftir starfi
sem fyrst, hefur meirapróf (hið gamla),
einnig menntaður sem bryti og mat-
sveinn, hefur lands- og Samvinnu-
skólapróf, bíl til umráða. Meðmæli ef
óskað er. S. 39987 og 687274,
Ritstörf - bókhald. Maður vanur rit-
störfum og ýmiss konar skrifstofu-
störfum vill taka að sér þýðingar, próf-
arkalestur eða bókhald í heimavinnu.
Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin.
26 ára fjölhæfur maður leitar að vinnu
við hæfi. Vill gjarnan byrja daginn
snemma og hætta fyrr. Er laus núna.
Uppl. í síma 91-42193 allan daginn.
28 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax.
Er.vanur bílstjóri, vinnu á lager o.fl.
Er reglusamur og stundvís. Uppl. í
síma 39657. Birgir.
Vanur rafvirki. Vanur 29 ára rafvirki
óskar eftir starfi, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-31741.
■ Bamagæsla
Er í Ártúnsholtinu. Get bætt við mig
börnum hálfan eða allan daginn, hef
mjög góða inni- og útiaðstöðu, hef
leyfi. Uppl. í síma 91-673025.
Dagmamma óskast fyrir ársgamla
stúlku, helst í grennd við Iðnskólann.
Uppl. í síma 91-26143.
Góö barngóð manneskja óskast til að
passa í vesturbæ Kópavogs eftir há-
degi. Uppl. í síma 91-42849 eftir hádegi.
Tek börn i gæslu allan daginn. Er með
leyfi. Uppl. í síma 84535.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Siminn er 27022.
Pennivinir. Rúmlega fertug kona, reyk-
laus og reglusöm, með áhuga á andleg-
um efnum, heimilishaldi, rómantík,_
ferðalögum og útiveru, óskar eftiF
pennavinum. Svör sendist DV, merkt
„Gangleri 3809“.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Fyrir-
greiðslan. S. 653251 m. kl. 13 og 17.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í sima 91-13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaðinn. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. hjá Sirrý í síma 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
■ Þjónusta
Smágrafa. Nú getur þú gert það sjálf-
ur. Höfum til leigu GEHL smágröfu,
án manns, hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Pallar hf., Dalvegi 16, Kóp.
S. 641020 og 42322.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Málningar-, flísalagnir og múrviðgeröir.
Getum bætt við okkur verkefnym.
Föst verð, tilboð eða tímavinna.
Eignalagfæring sf., sími 91-624693.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum í flísalögnum, hleðslu og
viðgerðum. Uppl. í símum 91-42151 og
687923.___________________________
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Hjálpa lasburöa fólki. Er vön. Uppl. í
síma 91-36238 eftir kl. 17.
Trésmiöavinna. Alhliða trésmíðavinna
í boði. Uppl. í síma 611051.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Ömólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude '90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Sigurður Gíslason.
Ath., fræðslunámskeið, afnot af
kennslubók og æfingaverkefni ykkur
að kostnaðarlausu. Kennslubifreið
Mazda 626 GLX. Símar 985-24124 og
679094.______________________________
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Ath. Hilmar Guöjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Takið eftir! Kenni allan daginn á
Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn.
Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson.
Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömrmm
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur.
Erum að selja sérræktaðar túnþökur.
Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl-
öndu. ' Þökurnar eru með þéttu og
góðu rótakerfi og lausar við allan
aukagróður. Útv. einnig túnþökur af
venjulegum gamalgrónum túnum.
Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540
og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv.
• Túnþökusala Guðmundar Þ.
Jonssonar.
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. •Verð kr. 89/fm, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75932,
Grasavinafélagið.
Túnþökur og gróöurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038 eða
91-76742. Ath., græna hliðin upp.
Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Hellulagnir og snjóbræóslukerfi er okk-
ar sérgrein. Látið fagmenn vinna
verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím-
svari allan sólarhringinn. Garðverk,
sími 91-11969.
DV
Húsfélög - garöeigendur - fyrirfæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfúm og girðum. Úpp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
• Garösláttur! Tek að mér garðslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell
Gíslason, sími 91-52076.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Túnþökur og gróöurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.________________________
Úrvais gróöurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Ert þú búinn að gera klárt fyrir veturinn?
Alhliða múrviðgerðir. Látið fagmenn
sjá um viðhaldið. Upplýsingar í síma
91-78397.
■ Ferðaþjónusta
Þegar þið eigið leið um Norðausturland
er Hóll í Kelduhverfi kjörinn áningar-
staður. Þar er boðið upp á gistingu í
uppbúnum rúmum og morgunverð.
Mikið berjaland og góð berjaspretta.
Hestaleiga á staðnum. Er þetta ekki
eitthvað sem freistar? Uppl. og pant-
anir í síma 96-52270.
■ Parket
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gerum föst tilboð. Sími
43231.
Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr.
1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið-
arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
■ Til sölu
____:_____
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar-
tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman-
lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400,
bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun.
B. Magnússon, sími 52866.
2000 I rotþrær, 3ja hólfa, septikgerð,
kr. 46.902. Norm-x, sími 91-53822.