Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
TT
ÚTSALA Á TJÖLDUM
Dúndurútsala á tjöldum, nýjum og not-
uðum. Hústjöld og tjöld með fortjöld-
um. Aðeins í stuttan tíma.
Sportleigan við Umferðarmiðstöðina,
símar 91-13072 og 91-19800.
■ Sumaxbústaðir
w
Seljum norsk hellsárshús, stærðir
24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
Rannsóknast. byggingariðn. R.C. &
Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474.
■ Varahlutir
ilyi:
DEMPARAR
V
I
MAZDA
TOYOTA
NISSAN
DAIHATSU
Ásamt úrvali í aðrar gerðir. Gæði og
verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu.
• Almenna varahlutasalan hf. Faxa-
feni 10, 108 Rvík. (Húsi Framtíðar,
símar 82340 og 83241.
■ Virmuvélar
• Gröfuþjónusta.
Bragi Bragason, sími 651571, bílasími
985-31427. Grafa með opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu. Vinn einnig á
kvöldin og um helgar.
■ Bílar tíl sölu
Persaflóastríð er ekki nóg til að stöðva
þennan því hann eyðir nánast engu.
Þessi einstaki smábíll er nú loksins
til sölu, Fiat Uno 45S, ’88. Kom á göt-
una ’89, 3ja dyra, 5 gíra, sem nýr.
Útvarp/segulband, vetrar/sumardekk,
verð 430 þús. eða 23% stgrafsl., 330
þús stgr. Uppl. í síma 91-32413 eftir
kl. 19.
Suzuki Fox 413, langur, plasthús, klædd-
ur að innan, flækjur, 33" dekk, ekinn
31 þús. km, árg. ’85. Verð 890. þúsund.
Góður bíll. Uppl. í Nýju Bílahöllini,
Funahöfða 1, sími 672277.
Til sölu Weapon húsbíll með 4 cyl. Isuzu
BDI dísilvél, ekinn ca 40 þús. km, túrb-
ína intercooler, 5 gíra Benz gírkassi,
nýuppgerður, 38,5 x 16" super swam-
per dekk, svefnaðstaða fyrir fimm, eld-
unaraðstaða, gardínur. Uppl. í síma
91-671084.
Antik bíll. Chevrolet Belair, árg ’54.
Góður bíll, þarfnast lítillar aðhiynn-
ingar. Vél 307, sjálfskiptur, krómfelg-
ur. Verð tilboð, skipti. Einnig Scout
’74, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-79642
eftir kl. 19.
Honda Prelude 2,0i-16, árg. ’87, til sölu,
ekinn 79 þús. km, rafmagn í rúðum
og topplúgu, vökvastýri, útvarp/seg-
ulband, verð 1.100 þús., ath. skipti á
ódýrari eða Prelude/Celica, árg. ’88.
Uppl. í síma 36373 á daginn og 42650
á kvöldin.
Nýr bill á gömlu verði. Suzuki Swift
GTi, árg. ’88, ekinn aðeins 4.000 km.
Er til sýnis og sölu á Bílasölunni
Bílaporti, Skeifunni 11, sími 91-688688.
Til sölu Oldsmobile Delta Royal 88, árg.
’87, vél 3,8 bensín, einn með öllu, verð
1.800 þús. Óska eftir sjálfskiptum, góð-
lun, lítið upphækkuðum jeppa í skipt-
um. Uppl. í síma 92-14147.
Chevrolet Suburban, árg. '80, til sölu,
þarfnast lagfæringar, tilboð óskast.
Uppl. gefa Hjörtur og Viðar í símum
84009 og 674314.
■ Ýmislegt
Jeppaklúbbur Rvíkur. Almennur fé-
lagsfundur verður haldinn þriðjud.
14/8 í félagsheimili klúbbsins kl. 20.
Fundarefni, videosýning frá torfæru-
keppninni í Svíþjóð og önnur mál.
Volvo 1023, árg. ’80, til sölu, ekinn
rúml. 100 þús. km, selst pall- og krana-
laus. Uppl. í símum 97-71433 og 985-
22572.
DV
ÓLAFSFJÖRÐUR
Nýr umboðsmaður okkar frá 13. ágúst er Elfa Hann-
esdóttir, Bylgjubyggð 5, sími 96-62105.
3. deild ÞRÓTTARVÖLLUR
Þróttur - Dalvík
í kvöld kl. 19.00
Komið og styðjið ykkar menn
Þróttur
Úti á vegum
verða flest slys
í lausamöl \ Æf::,
& við ræsi
og brýr •<'
^við blindhæðir
YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAÐA!
ÞORLÁKSHÖFN
Nýr umboðsmaður okkar frá 15. ágúst er Unnur
Jónsdóttir, Oddabraut 17, sími 98-33779.
KONUR, KOMIÐ OG TAKIÐ ÞÁTT
í SPENNANDI STARFI
LAUNAMÁL - KJARAMÁL
Launamálahópur Kvennalistans hittist þriðjudaginn
14. ágúst kl. 20.30 á Laugavegi 17.
ÁRÓÐUR - ÍMYND KVENNALISTANS
Áróðurshópur Kvennalistans hittist á miðvikudögum
á Laugavegi 17 kl. 20.
HVAÐ VEISTU UM STÖÐU KVENNA?
Upplýsingahópur Kvennalistans hittist á miðvikudag-
inn kl. 15 á Laugavegi 17.
ATVINNUSTEFNA KVENNA
Atvinnumálahópur Kvennalistans hittist mánudaginn
20. ágúst kl. 20.30.
Kvennalistinn
/ /
EINSTAKT AISLANDI
BLAÐSIÐUR
FYRIR
KRONUR
Úrval
TIMARIT FYRIR ALIA