Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
27
Lífsstíll
Lax er veislumatur
Laxveiöi er mikið stunduð hérlend-
is eins og alkunna er. Má matreiða
laxinn á óteljandi vegu, sjóða, steikja,
grilla, grafa og reykja.
Lax með rækjum
og valhnetum
Fyrir fjóra.
600 g lax
60 g rækjur
40 g valhnetur
5 cl hvítvín
ijómi
salt og pipar
hvítlaukur (tvö rif)
heilhveitibland;
100 g heilhveiti
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. karrí
1 tsk. dill
hrært saman
Laxinn er roðflettur og flakaður.
Honum er velt upp úr hveitiblandinu
og smjörsteiktur á heitri pönnu.
Steikingartími fer eftir þykkt flaks-
ins en reikna má með tveimur mínút-
um á hvora hhð. Laxinum er snúið
við á pönnunni og þegar hann er
næstum tilbúinn er rækjum, vai-
hnetum og hvítlauk komið fyrir. Lát-
ið það steikjast örstutt en síðan er
hvítvíninu hellt út á og að lokum er
rjómanum bætt við. Kryddið með
salti og pipar eftir smekk.
Spergilkál, gulrætur og soðnar
kartöflur er tilvalið að bera fram með
laxinum en margt annað kemur
einnig til greina.
Grillaður lax
1 lax
3 msk. smjör
1 tsk. dill
'A tsk. timian
hvítlaukur
pipar og salt
Lax þykir herramannsmatur og er vinsæll tii matargerðar.
Neytendur
Laxinn skal vera heill en að sjálf-
sögðu hreinsaður. Inn í hann er látið
allt kryddið auk smjörsins. Varist að
nota of mikið timian og því má jafn-
vel sleppa. Smjör er einnig sett utan
á fiskinn og síöan er hann látinn í
álpappír. Lokað er vel fyrir svo að
vökvinn haldist inni. Að endingu er
fiskinum komið fyrir á glóandi grill-
kolunum í tuttugu mínútur.
Mjög gott er að hafa bakaðar kart-
öflur sem meðlæti. Það borgar sig
ekki að spara kolin og best er að þau
hylji kartöflumar alveg. Ferskt salat
og ristað hvítlauksbrauð er ómiss-
andi.
-tlt
Ábætisréttir
Nú fer beijatínsla að hefjast og eru
það ófáir sem fara árlega í berjamó
til að njóta útivistar en ekki síður til
að auka fjölbreytni í matargerðinni.
Tilvalið er að búa til ljúffenga ábætis-
rétti úr beijum og á heit baka með
berjafyllingu, borin fram með þeytt-
um ijóma, heima á hvað veisluborði
sem er.
Bláberjabaka
Flestum þykja bláber mjög gómsæt
og þykja þau góð sem fylling í böku.
Böku má geyma í kæh í nokkra daga
eða frysta í heUu lagi, bakaða eða
óbakaða.
Bökudeig
2 bollar hveiti
Vi bollar smjörliki
1 tsk. salt
4 til 5 msk. vatn
Hráefnið er sett í skál og skal það
vera vel kalt. SmjörUkið er brytjað
út í hveitið en þegar á að vera búið
að blanda saltinu saman við það.
Hnoðað saman. Vatninu er bætt út í
smám saman þar til hveitið er orðið
vel rakt og það festist ekki við skál-
ina. Geymið í kæUskáp í eina klukku-
stund.
Skerið deigið í tvo hluta og hafið
annan heldur ríflegri. Annar helm-
ingurinn er flattur út og bökumótið
er klætt að innan. Deigið á að ná upp
fyrir rim mótsins. Hinn helmingur
deigsins er settur ofan á þegar fyU-
ingu hefur verið komið fyrir. For-
hitið ofninn.
Bláberjafylling
'á bolli hveiti
'A bolli sykur
/i tsk. kanill
3 bollar ný bláber
1 tsk. sítrónusafi
1 msk. smjör eða smjörUki
Blandið saman sykri, hveiti og kan-
U. Bláberjunum er bætt út í. Setjið
yfir bökudeigið, heUið sítrónusafan-
um yfir og smjörið er að lokum sett
ofan á. Takið hinn helming deigsins,
skerið í þaö þunnar ræmur og leggiö
ofan á bökuna. Einnig má búa tU
strimla.
Penslið með eggi og bakið við 225
gráður í 35 mínútur, eða þar tU bakan
er orðin faUega brún.
Ágætt er að hylja brúnirnar meö
álpappír og fjarlægja hann þegar um
15 mínútur eru eftir af bökunartím-
anum.
Látið hugarflugið ráða og notið
rabarbara eða annað til fylhngar í
bökuna.
tlt
Deigiö flatt út.
Deigið á að ná upp fyrir rimina.
Fyllingu komið fyrir.
Borið fram heitt með þeyttum rjóma.
Kvennafræðarinn er mikið
merkisrit sem var gefið út fyrir
aldamót. Er þar að finna mik-
inn fróðleik um matargerð og
allan undirbúning sem henni
fylgir. Að auki eru almenn heU-
ræði af ýmsum toga í bókinni
og er hin skemmtUegasta lesn-
ing. Höfundur hennar er Elín
Jónsson, fædd Briem, og er
vitnaö hér í fjórðu útgáfú bók-
arinnar sem prentuð var 1911.
Kaflinn ber yfirskriftina: Að
verka fisk.
„Fyrst skal slægja fiskinn og
þvo hann, og skafa alla slepju
af honum upp úr tvennum
vötnum, og þvo hann síðan úr
köldu vatni. Af ýsu skal skafa
alt hreistrið og byrja að skafa
frá sporðinum og fram á við,
svo hreistrið náist af. Roðið á
laxi þarf ekki að hreistra og er
þá byijað aö skafa frá hausnum
og aftur eftir, svo slepjan náist
af, en hreistriö sitji eftir. Þegar
lax eða fiskur er soðinn heUl,
skal skera skurð undir tálknin
og draga upp innýflin, þvo síðan
fiskinn að innan. - Á sama hátt
eru innýflin tekin úr fiski, sem
á að geyma, og er hann þá
óþveginn troðinn út með grasi
og lagður á svalan stað; einnig
er gott að geyma hann í nýjum
arfa. - Það, sem brúkað er af
innýflunum, skal þvo vel; af
liftinni skal taka himnuna; kút-
maganum skal snúa við og ann-
aðhvort rífa hann með sandi
eða skafa hann upp úr brenn-
heitu vatni, þangað til hann er
oröinn hreinn, og þvo hann svo
seinast úr volgu vatni og köldu
á effir.
-tlt