Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
29
Skák
Á World Open skákmótinu á dögunum
kom þessi staða upp í skák bandarísku
stórmeistaranna Larry Christiansen,
sem hafði hvítt og átti leik, og Anatoly
Lein. Báðir eru þeir íslendingum að góðu
kunnir frá taflmennsku sinni hér á landi.
Hér hefur Larry betur:
I w E # Mh cs
iii k k
k *k k
&
& w
111 ' I: Jl 2
A á A A
S-
1
ABCDEFGH
21. Hg3! hxg5 Þiggur fórnina en þetta
leiðir til taps. Hvítur hótaði óþyrmilega
22. Rh7! Rxh7 (eða 22. - Rh5 23. Dxh6
Rxg3 24. RÍ6+ og mát í næsta leik) 23.
Dxh6 með óverjandi máti. Ekki gekk
heldur 21. - Rh5 22. Df5 g6 23. Rxf7! með
vinningsstöðu en 21. - Kh8 var besta til-
raunin. 22. Dxg5 Re8 23. Dh6 f5 24. c6!
Kjarni fléttunnar. Ef nú 24. - Bc8 25.
Bc4 + Hf7 26. Hel! og svartur er glataður.
Eftir 24. - Bxc6 25. Dxc6 HfB 26. Dc4 +
Kh7 27. Hh3+ Kg6 28. Dg8! gafst Lein
upp.
Bridge
Sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar frá
Siglufirði vann sigur á sveit Sveins
Rúnars Eiríkssonar í 16 liða úrslitum
bikarkeppninnar síðasthðinn laugardag.
Leikurinn var mjög jafn og skildu 5 imp-
ar í lokin, 99^-94. Eftirfarandi spil er úr
síðustu lotunni, en sagnir gengu þannig
í lokuðum sal. Suður gefur, ns á hættu:
♦ 6
V DG63
♦ K10872
+ D108
* D852
V Á10852
♦ Á
4» K72
N
V A
S_____
♦ Á10974
V 74
♦ D54
+ Á65
♦ KG3
V K9
♦ G963
+ G943
Suður Vestur Norður Austur
pass IV pass . 1*
pass 24 pass 3+
pass 4* p/h
í vestur sat Rúnar Magnússon og í austur
dálkahöfundur þessa þáttar. Austur
reyndi við geim með 3 laufum (þar sem
hann vildi síður fá lauf út) og Rúnar stökk
í geim. Suður spilaði út tígulþristi og spil-
ið gekk þannig fyrir sig. Drepið á ás í
blindum, hjartaás tekinn og meira hjarta
og suður átti slaginn. Hann spilaði meiri
tígh, trompaður 1 blindum og spaða-
drottningu hleypt til suðurs. Suður drap
á kóng og spilaði laufi, drepið heima á
ás, tígull trompaður og spaðaátta og þeg-
ar eyðan kom í ljós hjá norðri var ekki
lengur hægt að vinna spihð. Þessi spila-
mennska gefur nokkuð góðar vinnings-
hkur, en nákvæmara heföi verið að spha
spihð upp á að henda laufi í fimmta hjart-
að. SpUa hjartaás í öðrum slag, og meira
hjarta. Trompa tígulspU suðurs í bhnd-
um, trompa hjarta með sjöunni og suður
yfirtrompar væntanlega. Næst kemur
sennUega lauf, drepið heima á ás, spaðaás
tekinn, tíguh trompaður og hjarta tromp-
að með níu. Suður getur tekið á kónginn
en tapslagurinn í laufi hverfur ofan í
fimmta hjartað. Sveit Sveins Rúnars
græddi 2 impa á spilinu þar sem andstæð-
ingarnir fóru 2 niður á 5 spöðum á hinu
boröinu.
Krossgáta
7— z □ 7
8 J
)0 1 " n
'Z 1 7?
1 /4 /?
18 18 J J
£7™ J
Lárétt: 1 kostur, 4 hsti, 8 flakk, 9 eins,
10 mjúka, 11 starf, 12 oddi, 14 daöra, 16
lífemi, 18 skora, 20 reykja, 21 málmi, 22
drykkur.
Lóðrétt: 1 rúllar, 2 gjafmildi, 3 belti, 4
hnýti, 5 einstigi, 6 tvístrast, 7 fljótið, 13
viröing, 15 skel, 17 askur, 19 þögul.
Lausn ó síðustu krossgótu.
Lárétt: 1 már, 4 skap, 8 áht, 9 efi, 10
gætin, 12 U, 13 ar, 14 elja, 15 rif, 16 kasa,
18 unnu, 19 rós, 21 narta.
Lóðrétt: 1 mágar, 2 ál, 3 rit, 4 stilkur, 5
kenjar, 6 afla, 7 pUta, 11 ærinn, 14 efna,
17 sóa, 18 um, 20 sá.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 10. ágúst -16. ágúst er
í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing-
ólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um iækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða na:r ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum alian sólai-hringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt 'lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221..
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Aha daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 14. ágúst:
Hefir borg með 3 þús. manns sópazt
burt í fellibylnum í U.S.A.?
__________Spakmæli___________
Reynslan er gimsteinn, enda þarf hún
að vera það því venjulega er hún
óhóflegu verði keypt.
Shakespeare.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, S. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið aha daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og.á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. ágúst 1990
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú hefur tilhneigingu til aö vilja vera einn með sjálfum þér
og þannig er það í dag. Hugsaðu mál þín gaumgæfilega því
þú gætir þurft að.taka stóra ákvörðun.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Varastu að vanreikna þann tíma sem þú þarft th aö vinna
ákveðiö verk. Forðastu að lesa leiðbeiningar eftir á. Ferðaá-
ætlun er mjög á dagskrá.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Lífið er rólegt í kring um þig. Þaö er kannski árangur breyt-
inga sem þú hefur verið að reyna að koma á. Haltu þínu
striki og láttu ekki aðra hafa áhrif þar á.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Metnaður og orka er það sem best ber á hjá þér um þessar
mundir. Þú ættir að gefa þér tíma til að slaka á og búa þig
undir komandi vikur.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Dagurinn er rólegur og gefur þér tækifæri til þess að ná í
skottið á sjálfum þér. Varastu að gleyma loforði. Happatölur
eru 6, 16 og 28.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Varastu að vera svo upptekinn af sjálfum þér aö þú gleymir
- öðrum. Þú veröur aö vera á varðbergi gagnvart því hvaö er
satt og hvað er ósatt. Treystu innsæi þínu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þaö er þér í hag í dag aö fylgja ekki hefðinni heldur vera
vel vakandi og fara vel ofan í saumana á málinu. Þetta á
sérstaklega við ef um breytingar er að ræða.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert frekar nýjtmgagjarn og helst ekki lengi viö það sem
þú ert aö gera. Forðast samt aö byrja á of mörgu sem þú
ekki klárar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað sem þú hefur lengi verið að fást við leysist núna
og þú hefur fijálsar hendur th að gera hvað sem þú vilt. Þú
ert mjög bjartsýnn og ævintýragjarn. Happatölur eru 9, 17
og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að reyna að vikka sjóndehdarhring þinn. Það veitir
þér mikla ánægju. Reyndu að halda þig innan um fólk sem
hugsar ööruvísi en þú.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er ekki mikið í kring um þig sem kallar á spennu og
metnað. Þú ættir aö skipuleggja fram í tímann.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Aðstæðumar geta valdið vonbrigðum og óþolinmæði. Þú
ættir að einbeita þér að því að fá niöurstöðu í málum sem
þú ert að fást við.