Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990. Þriðjudagur 14. ágúst DV SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (16). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Beykigróf (2) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur um hóp unglinga í Newcastle á Englandi. Í þáttunum er fjallað um ánægjuna og erfiðleikana sem fylgja því að fullorðnast. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (137) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (6) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni - teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grallaraspóar (7) (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.55 Á langferðaleiðum (Great Jour- neys). Breskur heimildarmynda- flokkur í átta þáttum. í þáttunum er slegist í för með þekktu fólki eftir fornum verslunarleiðum og fleiri þjóðvegum heimsins frá gam- alli tíð. 21.45 Ef að er gáð. Kvef og eyrnabólg- ur. Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 22.00 Holskefla (Floodtide). Lokaþátt- ur. Breskur spennumyndaflokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aðalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd um kúrekann víð- fræga. 18.05 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.30 Neyðarlínan (Rescue 911). 21.20 Ungir eldhugar (Voung Riders). Hvítir menn fremja fjöldamorð og reyna að skella skuldinni á indíána. Tilgangurinn er að láta þorpsbúa hefja baráttu við indíánana til að mennirnir geti sölsað undir sig land þeirra. 22.10 Mussolini. Þriðji þátturframhalds- myndar um harðstjórann ítalska. Fjórði þáttur verður sýndur næst- komandi sunnudag. 23.05 Leigumorð (Downpayment on Murder). Aðalhlutverk: Connie Sellecca, Ben Gazzara og David Morse. Leikstjóri: Waris Hussein. 1987. Bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settirá íslandi. Umsjón: Pétur Egg- erz. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Árna Elfar tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Maðurinn með tígrisaugun, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Valgeir Skagfjörð og Grétar Skúlason. Umsjón og stjórn: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ævintýri í strætó. Meðal efnis er 26. lestur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Bly- ton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síódegi - Hándel og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Tónlist eftir Bernard Herr- mann úr kvikmynd Hitchcocks Psycho. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settir á íslandi. Umsjón: Pétur Egg- erz. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á rás 1.) Aðalstöðin kl. 22.00: Heiðar Jónsson snyrtir fjallar i kvöld um þá leið sem konu ber að fara þegar heilla skal karlmann sem hún girnist. Þegar konana veit í hvaða stjörnumerki karlmaðurinn er ber henni að gæta ýtrustu varkárni, þannig að hún framkvæmi réttu hlutina á réttum augnablikum. Heiðar segir að konan verði að vita ná- kvæmlega t.d. hvernig hrút- urinn vilji hafa rómantiska kvöldstund og að karlmaður í meyjarmerkinu hail allt aörar hugmyndir um sömu skemmtun. Konur gera víst mörg mistök þegar þær ætla sér að töfra krabbakarl- manninn, því hann hefur t.d. sérkennilegar skoðanir á kynlífi. Allt sem konur þurfa að vita um karlmenn eftir stjörnumerkjafræði Heið- ars Jónssonar er á dagskrá Heiðar Jónsson fjallar um þá leið sem konu ber að fara þegar heilta skat karl- mann sem hún girnist. Aðalstöðvarinnar í kvöld kl. 22.00. -GRS ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar, annar þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) (Endur- tekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Villuljós eftir Jean Pierre Conty. Þýðing: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason. (Áður útvarpað í júlí 1967. Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið rétt fyr- ir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan-TheirSatanic Majest- ies Request með Rolling Stones frá 1967. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þættinum frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram að leika næturlög. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Hádegisfréttir klukk- an 12.00. Afmæliskveöjur milli 13 og 14 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15. Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar í , brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Haraldur Gíslason... rómantískur aö vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Ágúst Héöinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa.. Hlustendur teknir tali og athugað hvað er að gerast nú þeg- ar ný vinnuvika er rétt að hefjast. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. FM 102 M. -ÍO-* 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Listapoppið. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerö: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölii í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. FMt909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins og rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eða vegna einstaks árangurs á sínu sviði. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag á árum áður og fyrri öld- um. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrýbæ“. IJmsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlifiö. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Þægileg kvöldtónlist fyrir svefninn. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eöa eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 Sjonny Flintston.Rokk tónlistin dregin fram í sviðsljósið. Umsjón Sigurjón Axelsson. 17.00 Tónlist.Umsjón Örn. 18.00 Dans og hit-hop. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. (yrtS' 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Mini-seria. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Summer Laugh in. ★ ★ ★ CUROSPORT ★ ,★ *★* 12.00 Póló.Nations Cup. 14.00 Frjálsar íþróttir.lvo Van Damme-mótið. 15.00 Hjólreiðar. 16.00 Internationai Motor Sport. 17.00 Eurosport News. 18.00 Frjálsar íþróttir.Heimsm.mót unglinga. 20.00 Fjölbragðaglima. 21.00 Kappakstur. 22.00 Siglingakeppni. 23.00 Eurosport News. Sjónvarp kl. 21.45: Ef að er gáð Þættir Sjónvarpsins um barnasjúkdóma eru unnir í samstarfi við Félag ís- lenskra barnalækna og fjalla um mörg helstu mein er ógnað geta heilbrigði barna. Um er að ræða stutta, 15 mínútna þætti þar sem áhorfendum er veitt innsýn í eðh sjúkdóma og aðferðir til að spoma við þeim. í kvöld kl. 21.45 verður sjö- undi þáttur af tólf sýndur og fjallar hann um kvef og eymabólgur. Allir hafa einhvern tíma fengið kvef og nokkuð al- gengt er að börn fái eyma- bólgur í kjölfar kvefsýkinga. í þættinum era raktar helstu orsakir kvefs og eyrnabólgna og íjallaö um til hvaða ráða er gripið í baráttunni gegn þessum kvillum. Fylgst er með hljóðhimnustungu og nef- Á langferðaleiðum er nýr flokkur átta fræðslumynda frá BBC. Sjónvarp kl. 20.55: í kvöld klukkan 20.55 tek- og nýrra stjórnarhátta en ur Sjónvarpið til sýninga allar skipta þær enn ein- nýjan flokk átta fræðslu- hverju máli, hver á sinn mynda frá BBC þar sem fet- hátt. að er i fótspor löngu geng- í hverjum þætti er ferð- inna kynslóða um fornar inni heitið eftir einni þess- ferða-ogverslunarleiðirþar ara þjóðbrauta sem geyma sem leiðin lá öld af öld, yfir svo mörg ævintýri, bæði torfæra fjallgaröa, eyði- fom og ný. Sjónvarpsmönn- merkur og eftir viðsjálum um til fylgdar er það fólk fljótum. Landflótta þjóðir, semallajafnaleggurhérleið sigursælir herstjórar, víö- sína, i rútum, lestum og á fórulir kaupmenn og pila- bátum. Afogtil verðurhægt grímar hafa markað spor í á ferðinni, sest á múldýr, þær þjóðbrautir sem fjallaö úlfalda eða í eintrjáning til verður um í þessum þáttum. að þræða betur fornar slóð- Sumar þeirra em nú lagðar ir. malbiki en aðrar hafa verið -GRS lagðar af á öld nýrrar tækni Þröstur Laxdal. kirtlatöku og talað við for- eldra eyrnabólgubarna. Þröstur Laxdal læknir veitti sérfræðiráðgjöf að þessu sinni. -GRS Rás 1 kl. 22.30: Villuljós - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás eitt í kvöld klukkan 22.30 heitir Villuljós og er sakamála- leikrit eftir franska rithöf- Benedikt Árnason leikstýrir leikriti vikunnar. undinn Jean Pierre Conty, í þýðingu Áslaugar Árnadótt- ur. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Leikendur eru Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arn- fmnsson og Bessi Bjarna- son. Genevieve, ástkona Pierre Ferreand, vekur hann upp um miðja nótt. Hún er í miklu uppnámi og segir honum að eftir heiftarlegt rifrildi við eiginmanninn hafi hún ráðið hann af dög- um. Pierre vill bjarga lífi ástkonunnar og setur sjálfs- morð á svið. En lætur lög- reglan blekkjast? Leikritið var áður á dag- skrá í júlí 1967. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.