Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1990, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990.
31
Veiðivon
• Þeir eru vigalegir Bjarni R. Jonsson og Einar Páll Garðarsson með laxana sem þeir veiddu um helgina. Áin
er komin í 1000 laxa á þessari stundu. DV-mynd G.Bender
Hofsá í Vopnafirði:
Læknirinn veiddi 22
punda lax í Klapparhyl
„A sunnudagskvöldið voru komnir
355 laxar á land úr Hofsá í Vopna-
flrði og veiddust 19 laxar á sunnudag-
inn,“ sagði Eiríkur Sveinsson á Ak-
ureyri, er hann sagði okkur fréttir
að norðan í gær. „Guðmundur Björg-
vinsson, læknir á Akranesi, veiddi
22 punda laxa á Devon í Klapparhyl.
Það eru íslendingar sem eru viö veið-
ar í ánni núna en á undan voru
Ameríkanar. Það veiðast kannski
færri laxar núna en þeir eru stærri.
Fnjóská hefur gefið 100 laxa og það
hefur verið reytingsveiði í henni síð-
ustu daga. Þetta er betri veiði en
menn áttu von á, laxarnir eru
kannski ekki stórir en veiðimenn fá
eitthvað," sagði Eiríkur í lokin.
Steingrímur, Edda og Jón
veiddu 6 laxa
„í gærkvöldi var Selá í Vopnafirði
komin með 355 laxa og síðasta hollið
veiddi 21 lax,“ sagði Gísli Asmunds-
son í gær. „Steingrímur Hermanns-
son, Jón Hjartarson og Edda Guð-
mundsdóttir veiddu 6 laxa saman í
þessu 21 lax holh. Rafn Hafnfjörð og
fleiri voru komnir með 20 laxa í dag.
Áin virðist vera á uppleið eftir smá-
lægð síðustu daga. Vatnið er gott í
ánni núna og eitthvað af fiski kemur
á hverju flóði, kannski ekki mikið.
Vesturdalsá hefur gefið 90 laxa.
Hrútafjarðará hefur gefið 63 laxa og
síðasta holl með Gísla Jón Her-
mannsson veiddu 8 laxa. Vatnið er
orðið gott núna og fiskurinn gæti
farið að koma,“ sagði Gísli ennfrem-
ur.
Andakílsá komin í 80 laxa
„Þetta er reytingsveiði hjá okkur og
það eru komnir 80 laxar á land,“
sagði Jóhannes Helgason í gær, er
við spurðum frétta af veiðinni.
„Tveggja daga holl hafa verið með
þetta 6 til 7 laxa sem allt í lagi. Góð
bleikjuveiði hefur verið á silunga-
svæðinu dag og dag en minna þess á
milli. Það hafa veiðst þrír laxar á sil-
ungasvæðinu,“ sagði Jóhannes enn-
fremur.
30-40laxarI
Göngumannahylnum
„Laxá á Refasveit hefur gefið 73 laxa
og hann er 18 pund sá stærsti,“ sagði
Sigurður Kr. Jónsson er við spurðum
frétta af veiði. „Ég hef oft séð fleiri
fiska i Laxá en Göngumannahylur-
inn er fuhur af fiski, líklega 20-30
laxar í honum. Hallá hefur gefið á
milli 15 og 20 laxa. Laxá í Skefils-
staðahreppi er komin í um 40 laxa,“
sagði Sigurður ennfremur.
-G.Bender
Spennan á veiðitoppnum magnast ennþá:
Þverá, Laxá í Kjós, Laxá í Aðaldal og
Rangámar efstar og næstum jafnar
„Maðkurinn er kominn út í aftur andi í mánuð og þetta gengur ágæt-
eftir að flugurnar hafa verið allsráð- lega,“ sagði Óli kokkur í veiðihúsinu
• Haraldur V. Haraldsson með vænan lax úr Laxá í Kjós en hún er í
öðru sæti yfir fengsælustu ár landsins. DV-mynd ÁBB
við Helgavatn við Þverá í gærkvöldi,
en Þverá heldur ennþá toppsætinu
en rétt á eftir koma Laxá í Kjós, Laxá
í Aðaldal og Rangárnar allar í hnapp.
Þverá, Kjarrá hefur gefið 1240 laxa,
næst kemur Laxá í Kjós með 1200
laxa, svo Laxá í Aðaldal með 1175
laxa og síðan Rangárnar með 1155
laxa. Nokkru neðar eru EUiðaárnar
með 1010 og svo Norðurá með á milli
940 og 950 laxa.
Þetta getur varla verið jafnara en
veiðisérfræðingar þjóðarinnar segja
að Rangárnar hafi þetta á enda-
sprettinum. Við sjáum hvað setur.
G.Bender
FACD FACQI
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
ÞRUMUGNÝR
Þessi f rábæra þruma er gerð af Sondru
Locke sem gerði garðinn frægan í
myndum eins og Sudden Impact og
The Gauntlet. Hinir stórgóðu leikarar,
Theresa Russel og Jeff Fahey, eru hér
í banastuði svo um munar.
Þrumugnýr - frábær spennumynd.
Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey,
George Dzundza, Alan Rosenberg.
Leikstjóri: Sondra Locke.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SJÁUMSTÁ MORGUN
Sýnd kl. 5 og 9.05.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.05.
Bíóhöllin
FIMMHYRNINGURINN
Þessi stórkostlega topphrollvekja, The First
Power, er og mun siálfsagt verða ein aðal-
hrollvekja sumarsins I Bandaríkjunum. The
First Power - topphrollvekja sumarsins.
Aðalhlutv.: Lou Diamond Phillips, Tracy
Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen.
Leikstjóri: Robert Reshnikoff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnum börnum innan 16 ára.
ÞRlR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5 og 7.
Háskólabíó
SÁ HLÆR BEST...
Michael Caine og Elizabeth McGovern eru
stórgóð í þessari háalvarlegu grínmynd.
Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða
þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni
upp metorðastigann.
Leikstjóri: Jan Egleson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
MIAMI BLUES
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HORFT UM ÖXL
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.
PARADÍSARBlÓIÐ
Sýnd kl, 9.
Laugarásbíó
Þriöjudagstilboð.
Miðaverð í alla sali kr. 300.
Tilboðsverð á popp og kók.
A-salur
AFTUR TIL FRAMTlÐAR III
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr
þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi-
elberg. Marty og Doksi eru komnir i villta
vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla,
bensín eða Clint Eastwood.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher
Lloyd og Mary Steenburgen.
Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir
þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR I
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
C-salur
CRY BABY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
I SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Hreintfrábær spennutryllir þar sem þeir Rob
Lowe og James Spader fara á kostum.
Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa
Zane.
Leikstj.: Curtis Hanson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd,
Dom DeLuise og Ronny Cox.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 7.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 9.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 11.05.
Veður
Norðan gola eða kaldi, skýjað og
dálífdl súld við ströndina norðan-
lands, en fremur hæg, breytileg átt
og skúrir sunnanlands og vestan.
Fremur svalt í veðri, einkum norð-
anlands.
AkureyTi alskýjað 9
Egilsstaðir alskýjað 8
Galtarviti skýjað 8
Keflavíkurfhigvöllur skýjað 10
Kirkjubæjarklausturskýjaö 10
Raufarhöfn alskýjað 7
Reykjavík þoka 10
Sauðárkrókur alskýjað 7
Vestmannaeyjar skýjað 10
Bergen skúr 13
Kaupmannahöfn þokumóða 18
Osló alskýjað 17
Stokkhólmur þokumóða 17
Þórshöfn rigning 10
Amsterdam þokumóða 17
Barcelona skýjað 23
Berlín skýjaö 20
Feneyjar þokumóða 19
Frankfurt skýjað 19
Glasgow skúr 12
Hamborg þokumóða 16
London skýjað 15
LosAngeles alskýjað 21
Lúxemborg þrumuveð- ur 16
Madrid heiðskírt 18
Mallorca léttskýjað 20
Montreal léttskýjað 15
New York skúr 23
Nuuk rigning 4
Orlando alskýjað 24
Róm þokumóða 18
Gengið
Gengisskráning nr. 152. -14. ágúst 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,020 57,180 58,050
Pund 107,511 107,813 106,902
Kan.dollar 49,710 49,850 50,419
Dönsk kr. 9,4725 9,4991 9,4390
Norsk kr. 9,3351 9,3623 9,3388
Sænskkr. 9,8395 9,8671 9,8750
Fi.mark 15,3424 15,3854 15,3470
Fra.franki 10,7676 10,7978 10,7323
Bclg. franki 1,7566 1,7616 1,7477
Sviss. franki 43,3283 43,4498 42,5368
Holl. gyllini 32,0959 32,1860 31,9061
Vþ.mark 36,1561 36,2576 35,9721
it. lira 0,04923 0,04937 0,04912
Aust. sch. 5,1409 5,1553 5,1116
Port. escudo 0,4104 0,4115 0,4092
Spá.peseti 0,5890 0,5906 0,5844
Jap.yen 0,38107 0,38214 0,39061
Írskt pund 97,028 97,300 96,482
SDR 78,1396 78,3589 78,7355
ECU 75,0839 75,2946 74,6030
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
13. ágúst seldust alls 71,879 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Lýsa 0,011 30,00 30,00 30,00
Smáýsa 0,470 111,00 111,00 111,00
Ufsi 0,235 41,00 41.00 41,00
Langa 0,168 60,00 60,00 60,00
Koli 1,560 54,00 54,00 54,00
Þorskur, st. 0,977 100,00 100,00 100,00
Skata 0,015 20,00 20,00 20,00
lúða 0,084 319,64 300,00 350,00
Keila 0,067 35,00 35,00 35,00
Vsa 7,635 120,28 96,00 126,00
Steinbitur 0,455 77,57 77,00 78,00
Smáþorskur 1,840 73,00 73,00 73,00
Smáufsi 2,084 21,00 21,00 21,00
Þorskur 53,352 85,99 79,00 89,00
Karíi 2,925 39,61 34,00 40,00
Faxamarkaður
13. ágúst seldust alls 159,912 tonn.
Blandað 0,017 28,00 28,00 28,00
Karfi 12,625 36.46 31,00 37,00
Keila 0,089 37,00 37,00 37,00
Langa 0,086 55,00 55,00 55,00
Lúða 0,379 318,23 255,00 410,00
Lýsa 0,073 20,00 20,00 20,00
Skarkoli 2,038 56,16 49,00 65,00
Steinbitur 1,161 75,09 72,00 80,00
Þorskur, sl. 29,057 89,22 50,00 97,00
Ufsi 106,581 43,19 41,00 46,00
Undirmál. 2,618 68,59 39,00 75,00
Ýsa.sl. 5,186 131,67 95,00 145,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
13. ágúst seldust alls 161,810 tonn.
Humar 0.439 1212,50 725,00 1525,00
Sólkoli 0,180 79,00 79,00 79,00
Skötuselur 0,143 373,18 200,00 395,00
Skata 0,073 74,00 74,00 74,00
Langlúra 0,650 32.00 32,00 32,00
Blálanga 2,172 60,91 56,00 63,00
Öfugkjafta 1,264 23,00 23,00 23,00
Undirmál. 0,080 50.00 50,00 50,00
Ýsa 16,128 94,44 78,00 117,00
Steinbitur 0,346 74,95 65.00 77,00
Lúða 0,434 261,67 200,00 350,00
Langa 0,130 55.00 55,00 55,00
Kcila 0,263 34,21 26,00 41,00
Karfi 22,622 39,70 19,00 40,00
Ufsi 39.239 47,29 30,00 53,00
Þorskur 47,646 95,60 80.00 110,00