Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1990, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1990.
Almennar veðurhorfur næstu daga:
íslandsbikarinn afhentur
í hvassviðri og rigningu?
-hálfskýjað, alskýjað, rigning og súld er það sem koma skal
Um helgina eöa nánar tiltekið á
augardag lýkur íslandsmótinu í
cnattspyrnu þegar 18. umferö
lörpudeildar fer fram. Spennan á
oppnum hefur sjaldan veriö meiri
:n einmitt í ár og fjögur hð eiga
nöguleika á að hreppa íslandsmeist-
iratitilinn. Fyrir þá knattspyrnu-
mnendur sem ætla á völiinn er eins
;ott að búa sig vel og taka með sér
/ind- og vatnsþéttan klæðnaö því
/eðurhorfur í Reykjavík, í það
ninnsta, eru allt annað en glæsileg-
ir. Samkvæmt spá Accu-Weather
ná búast viö allhvössu veðri og trú-
ega einhveiju vatnsmagni af himn-
um ofan og því eins gott að búa sig
vel. En meira um fótboltann. Fram,
KR, Valur og ÍBV eiga öll möguleika
á að vinna mótið og ef það tekst hjá
einhveiju Reykjavíkurliðanna má
búast við því að veðráttan, við af-
hendingu sigurlaunanna, verði eins
pg segir í fyrirsögninni á þessari síðu.
í Vestmannaeyjum verður trúlega
htið skárra veður og þar er a.m.k.
spáð rigningu.
Reykjavík og nágrenni
í höfuðborginni og næsta nágrenni
er gert ráð fyrir að svalt verði í
veðri, lítið sem ekkert um sólskin og
að rigningin hafi sig töluvert í
frammi. Það er sem sé komið á hreint
að sumrið er búið en það vissu jú
flestir nú þegar. Á þessum árstíma
er hitinn líka farinn að minnka og
það finna ekki síst þeir sem mæta
snemma til vinnu. Horfur til útivist-
ar hafa oft verið betri en til að mæta
duttlungum veðursins er einfaldast
að gera ráð fyrir öllu og útbúa sig
vel. Um helgina verður votviörasamt
en betur horfir til með mánudag,
þriðjudag og miðvikudag. Gert er ráð
fyrir einhveijum skúrum á þriðju-
dag en hinir tveir dagarnir ættu að
haldast þurrir.
Hitinn í Reykjvík verður á bilinu
6-12 stig. Minnstur á sunnudag eða
mánudag en mestur á laugardag.
Fátt um fína drætti
fyrir landsbyggðina
Ekki er hægt að segja að útlitið
fyrir landsbyggðina sé neitt mikið
betra í þessari fimm daga spá. Hálf-
skýjaö, alskýjaö, rigning og súld
segja í rauninni mest um það sem
koma skal. Það er einnig eftirtektar-
vert að fylgjast njeð lækkandi hita-
stigi í sþá Accu-Weather og með
sama áframhaldi lítur að fara að
snjóa einhvers staðar á næstunm.
Sem dæmi um lágt hitastig má nefna
spána fyrir Kirkjubæjarklaustur á
mánudag og Raufarhöfn á sunnudag.
Á mánudag er spáð alskýjuðu veðri
um allt land og á þriðjudag og mið-
vikudag verður ýmist alskýjað eða
súld. Reyndar á þetta líka við um
sunnudaginn en laugardagur „inni-
heldur" öllu meiri rigningu.
Heitustu dagarnir verða laugar-
dagur og miðvikudagur en ekki er
gert ráð fyrir að hitinn verði meira
en tólf gráður og þrír staðir fá þá
tölu, Hjarðarnes, Kirkjubæjarklaust-
ur og Vestmannaeyjar.
-GRS
SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Skýjað, vindasamt Skýjað, svalt og Skýjaðaðmestu Skýjað að hluta Skýjaðog
ogrigning einstakaskúrir ogsvalt og e.t.v. skúrir sólskin til skiptis
hiti mestur +12” hiti mestur +9“ hiti mestur +8” hiti mestur +10° hiti mestur +11”
minnstur +8" minnstur +6° minnstur +6" minnstur +7” minnstur +8“
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Samkvæmt veðurspá fynr næstu fimm daga er gert ráð STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
fyrir lítílli sem engri sól. Gert Akureyri 9/2sú 8/2as 7/2as 8/4as 9/6as
er ráö fyrir skúrum eöa rign- Egilsstaöir 10/3ri 8/2sú 8/2as 9/6sú 11/7as
ingu flesta dagana og þurrt Galtarviti 9/3ri 7/3as 6/2as 9/6sú 10/5as
verður á miðvikudag og ef tíi Hjaröarnes 12/5as 10/4sú 9/3as 10/6as 12/8hs
vill einnig á mánudag. Keflavflv. 12/6hs 9/5as 9/4as 11/8sú 10/7as
Svalt veröur í veöri og Kirkjubæjarkl. 9/4ri 7/3sú 7/1 as 12/7as 11/8as
hitínn á bilinu 6-12'. Á land- Raufarhöfn 8/4as 7/1 sn 6/2as 9/6sú 11/7as
inu veröur sambærilegt Reykjavik 12/8ri 9/6as 8/6as 12/8sú 11/7sú
veður að þvi leytí til að lítið Sauöárkrókur 10/5sú 8/3sú 6/2as 9/6as 1 C,'7sú
mun sjást til sólar. Reyndar Vestmannaey. 10/7ri 8/5sú 9/4as 12/9sú 11/8sú
ar eitirtektarvert hversu hita-
stígið fer lækkandi. Sem
dæmi um það má nefna spána
fyrir Kirkjubæjarklaustur á
mánudag. Á heildina litíð
verður hálfskýjað, alskýjað,
rigning og súld á landinu.
Skýringar á táknum
o he - heiðskirt
0 ls - léttskýjað
3 hs - hálfskýjað
^ sk - skýjað
as - alskýjað
x n - rigning
* * sn - snjókoma
*
^ sú - súld
£ s - skúrir
OO m 1 • rrnstur
= þo - þoka
þr þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 28/18hs 30/16he 29/17hs 29/18hs 28/19hs Malaga 31/17he 31/19he 31/18he 30/22he 30/23hs
Amsterdam 23/13hs 17/11 ri 19/11 hs 19/10hs 19/8as Mallorca 27/18he 28/21he 27/20hs 30/20he 30/21he
Barcelona 29/17he 29/19he 29/18hs 30/21he 32/22hs Miami 32/24hs 33/24hs 33/24hs 31 /23þr 31/20he
Bergen 20/1Ohs 18/6hs 16/7as 15/11sú 14/9ri Montreal 20/8sú 18/8hs 19/7he 22/11he 25/15hs
Berlín 23/12hs 20/12as 18/11 hs 18/9hs 19/8hs Moskva 18/8hs • 16/9sú 14/9sú 17/11as 19/8hs
Chicago 23/13he 25/14hs 24/14hs 32/20he 29/15þr New York 25/18hs 22/16hs 22/16as 24/13he 27/16he
Dublin 23/13as 18/11sú 19/12hs 21/12hs 19/11sú Nuuk 4/1 sú 3/1 sú 3/0as 9/6ri 10/7sú
Feneyjar 27/18he 27/14he 26/13hs 29/13he 27/12hs Orlando 33/23hs 32/22þr 31/23þr 30/18hs 32/20hs
Frankfurt 23/11he 19/12sú 20/13hs 19/8hs 20/9hs Ösló 19/9hs 18/6he 16/8hs 17/1 Oas 18/8sú
Glasgow 21/12sú 17/8sú 17/9hs 20/13hs 17/9sú París 27/13he 19/12hs 22/14hs 22/12he 26/13he
Hamborg 23/12hs 16/11 ri 17/12hs 19/11 hs 19/12as Reykjavík 12/8ri 9/6as 9/6as 10/7sú 11/8hs
Helsinki 16/11sú 15/9sú 13/8as 15/9as 17/11sú Róm 29/17he 29/15he 28/17hs 27/16he 28/16he .
Kaupmannah. 18/10as 18/7he 16/7as 18/11 17/10sú Stokkhólmur 14/9as 17/7hs 13/7hs 16/9sú 15/7sú
London 25/14hs 20/12ri 21/13hs 20/11hs 19/10hs Vín 23/9he 23/12hs 20/11sú 20/8hs 21/9hs
Los Angeles 32/19hs 30/19hs 30/18he 30/18hs 32/20he Winnipeg 23/7as 21/7hs 21/9he 23/11sú 20/7hs
Lúxemborg 23/12he 17/11sú 18/12hs 20/1 Ohs 19/11 hs Þórshöfn 17/9ri 13/9sú 13/9al 14/9as 15/9sú
Madríd 32/18hs 32/18he 31/18hs 33/19he 31/19hs Þrándheimur 18/9as 17/5he 14/6sú 14/1 Isú 13/9sú