Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1990, Blaðsíða 2
18
FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990.
Föstudagur 28. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Fjörkálfar (23) (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Hraðboöar (6) (Streetwise).
Bresk þáttaröð um ævintýri sendla
sem fara um Lundúnir á hjólum.
Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Leyni8kjöl Piglets (7) (The Piglet
Files). Breskur gamanmyndaflokk-
ur þar sem gert er grín að starfsemi
bresku leyniþjónustunnar. Aðal-
hlutverk Nicholas Lyndhurst, Clive
Francis og John Ringham. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýö-
andi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 írar á ferð. Bein útsending frá
tónleikum Diarmuids O'Learys og
The Bards í Óperukjallaranum í
Reykjavík. Stjórn útsendingar
Björn Emilsson.
21.25 Bergerac (4). Breskur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk John
Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.15 Dátar (Yanks). Bandarísk bíá-
mynd frá 1979 um ástarsambönd
bandarískra hermanna og breskra
kvenna í síðari heimsstyrjöldinni.
Leikstjóri John Schlesinger. Aðal-
hlutverk Richard Gere, Lisa Eich-
horn, Vanessa Redgrave og Will-
iam Devane. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
fólkið í næsta húsi.
17.30 Túni og Tella. Lifandi og fjörug
teiknimynd.
'17.35 Skófólkið. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins. (She-
Ra). Spennandi teiknimynd fyrir
hressa krakka.
18.05 Henderson krakkarnir. (Hend-
erson Kids). Framhaldsmynda-
flokkur fyrir börn dg unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttu; þar sem rokk
í þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími
ásamt veðurfréttum.
20.10 Kæri Jón (Dear John). Gaman-
myndaflokkur um hálfneyðarlegar
tilraunir fráskilins manns til að fóta
sig í lífinu.
20.35 Ferðast um tímann. (Quantum
Leap). Það á ekki af aumingja Sam
að ganga því nú verður hann „ein-
stæó móðir" með þrjú börn. Það
elsta á í einhverjum vandræðum
með vini sína og hyggst hlaupast
að heiman. Sam verður að koma
í veg fyrir þaö og jafnframt halda
heimilinu gangandi á meðan.
21.25 Maöur lifandi Þetta er annar
þáttur af fimm. i þessum þætti
verður litið á frjálsu útvarpsstöóv-
arnar. Umsjón: Árni Þórarinnson.
21.25 Bara vlð tvö. (Just You and
Me, Kid). George Burns lætureng-
an bilbug á sér finna þrátt fyrir
háan aldur. Hér er hann í hlutverki
gamals fjöllistamanns sem situr
uppi meö unglingsstúlku sem
hlaupist hefur að heiman. Þetta er
gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: George Burns, Bro-
oke Shields og Burl Ives. Leik-
stjóri: Leonard Stern. 1979. í Ijósa-
skiptunum. (Twilight Zone).
Magnaðir þættir.
23.20 öldurót. (EauxTroubles). Frönsk
sakamálamynd. Bönnuð börnum.
0.50 Furöusögur VI. (Amazing stories
VI). Þrjár sögur úr smiðju Stevens
Spielberg. Sú fyrsta er undir leik-
stjórn Martin Scorsese og segir frá
hryllingssagnarithöfundi sem fer
að sjá óhugnanlega persónu í
hvert skipti sem hann lítur í speg-
il. Önnur myndin er um niðurdreg-
inn lögregluþjón sem ásakar sjálf-
an sig fyrir að hafa orðið valdur
að dauða vinnufélaga síns. Sú
þriðja er um útbrunninn töframann
sem fær kærkomiö tækifæri til þess
aö sanna sig með einstökum spila-
stokk. Aöalhlutverk: Sam Waters-
tone, Helen Shaver, Max Gail,
Kate McNeil, Chris Nash, Sid Ca-
esar og Lea Rossi. Leikstjórar:
Martin Scorsese, Paul Michael
Glaser og Donald Pertie. Strang-
lega bönnuð börnum. Lokasýning.
2.05 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinn-
ur Þorleifsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 í morgunsáriö. - Sólveig Thorar-
ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Ástarsaga úr
fjöllunum eftir Guðrúnu Helga-
dóttur. Umsjón, hljóðsetning og
flutningur: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá
1989.)
9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj-
ur meó Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Á ferð. Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að
Ipknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
föstudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Rústir og grafar-
ræningjar. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi aðfaranótt mánu-
dags kl. 4.03.)
13.30 Miödegissagan: Ake eftir Wole
Soyinka. Þorsteinn Helgason lýkur
lestri þýðingar sinnar (19).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Meö himininn i höföinu. Berglind
Gunnarsdóttir ræðir við Sveinbjörn
Beinteinsson allsherjargoða. Fyrri
þáttur endurtqkinn frá sunnudegi.
(Endurtekinn þáttur frá fyrra ári.)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö kveöur. Umsjón:
Kristín Helgadóttir og Vernharður
Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi eftir Ludwig
van Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
20.40 í Múlaþingi. Umsjón: Guðmund-
ur Steingrímsson. (Frá Egilsstöð-
um.)
21.30 Sumarsagan: Sagan af Gunn-
hildi, smásaga eftir Pelli Molin. Jón
Júlíusson les þýðingu Sigurjóns
Guðjónssonar.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn meó
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. Heimspressan kl.
8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagsút-
varp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist
og hlustendaþjónusta. 10.30 Af-
mæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram. 14.10 Gettur betur!
Spurningakeppni rásar 2 með veg-
legum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Magnús R. Einars-
son.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiðihornið, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö-
faranótt sunnudags kl. 2.00.)
20.30 Gullskifan.
21.00 Á djasstónleikum Jassvakning-
ar í 15 ár. Meðal þeirra sem fram
koma eru: Dizzy Gillespie, Niels-
Henning Orsted Pedersen, Philip
Chatarine, Taina Maria, Art Blakey
og hljómsveitirnar Art Ensamble
of Chicago og Dirty Dozen brass
band. Kynnir: Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað næstu nótt kl.
5.05.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Þátturinn er endurfluttur
aðfaranótt mánudags kl. 1.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 A djasstónleikum Jassvakning-
ar í 15 ár. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Útvarp Norðurland
kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-
19.00. Svæöisútvarp Vestfjarða kl.
18.35-19.00.
7.00 Elríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir
þegar helgin er að skella á. Tónlist
í bland við fróðleiksmola og viötöl
viö fólk sem er að gera eitthvað.
Kíkt í blööin og sagðar fréttir á
hálftíma fresti.
9.00 Fréttlr.
9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt-
inni og kemur öllum í gott skap
fyrir helgina með tilheyrandi tón-
list. Hugaö að atburðum helgar-
innar og spiluð óskalög. íþrótta-
fréttir klukkan 11, Valtýr Bjöm. Vin-
Ir og vandamenn klukkan 9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags-
skapið númer eitt, tvö og þrjú.
Helgarstemningin alveg á hreinu,
hlustendurteknirtali. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni
í dag.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir klukkan 16.
Valtýr Bjöm.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavík síödegis. Þátturinn þinn
í umsjá Hauks Hólm. Mál númer
eitt tekiö fyrir strax að loknum
kvöldfréttum og síðan er hlust-
endalínan opnuð. Síminn er
611111.
18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Ágúst
Héðinsson á kvöldvaktinni og fylg-
ir fólki út úr bænum. Bylgjan
minnir á nýjan sendi á Suðurlandi,
97,9.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiðir
fólk inn í nóttina.
—-------------------------------------
7.00 Dýragaröurinn. Kristófer er yfir-
dýravörður Stjörnunnar. Upplýs-
ingar um allt sem skiptir máli.
11.00 Bjami Haukur Þórsson. Bjarni
Haukur ásamt hlustendum. Fréttir
líðandi stundar teknar fyrir og sagt
öðruvísi frá.
14.00 Björn Sigurösson og slúörið. Sög-
ur af fræga fólkinu, staðreyndir um
fræga fólkið. Bjössi fylgist með
öllu í tónlistinni sem skiptir máli.
Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl.
16.00. .
18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri
heldur þér í góðu skapi og hitar
upp fyrir þá sem ætla að bregða
undir sig betri fætinum í kvöld.
21.00 Amar Albertsson á útopnu. Arnar
fylgist vel meó og sér um að þetta
föstudagskvöld gleymist ekki í
bráð. Hlustendur í beinni og fylgst
með því sem er að gerast í bæn-
um. Síminn er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru morg-
unmenn stöðvarinnar.
7.45 Fariö yfir veöurskeyti Veöurstof-
unnar.
8.00 Fréttayfirírt.
8.15 Stjömuspeki.
8.45 Lögbrotiö. Lagabútar leiknir og
kynntir.
9.00 FrétÖr.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotiö.
9.50 Stjömuspó.
10.00 Fréttir.
10.05 Ágúst Héöinsson. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 ÚrsliL
12.00 Fréttayfirlít á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Getraun.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur
eftirmiðdagur, réttur maður á rétt-
um stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
16.00 Glóóvoigar fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
18.00 Fréttafyrírsagnir dagsíns.
18.30 „KBct í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er um
að gera að nota góða skapiö og
njóta kvöldsins til hins ýtrasta.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson er mættur á
vaktina sem stendur fram á rauða-
nótt.
3.00 Lúövík Ásgeireson. Þessi fjörugi
nátthrafn er vel vakandi og með
réttu stemmninguna fyrir nátt-
hrafna.
PMW
AÐALSTÖÐIN
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Stein-
grimur Ólafsson. Með kaffinu eru
viðtöl, kvikmyndayfirlit, neyt-
endamál, litið í norræn dagblöð,
kaffisímtalið, Talsambandið,
dagbókin, orð dagsins og Ijúfir
morguntónar.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón
Margrét Hrafnsdóttir. Morgun-
verkin hjá Margréti eru margvís-
leg. Þægileg tónlist og ýmsar
uppákomur.
12.00 Hádeglsspjall. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur
Hjálmarsson. Hér eru menn tekn-
ir á beinið, en þó á vingjarnlegu
nótunum. Leyndarmálin upplýst
og allir skilja sem vinir.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón As-
geir Tómasson. Leikin létt tónlist
fyrir fullorðið fólk á öllum aldri
16.30 Mál «1 meðteröar. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson. Málin
sem verið er að ræða á heimilin-
um, I laugunum, á stjórnarfund-
unum, á þingi og I skúmaskotum
brotin til mergjar
18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig-
urðardótturEdda Björgvinsdóttir
byrjar lesturinn.
19.00 Vlð kvöldverðarborðið. Umsjón
Haraldur Kristjánsson. Rólegu
lögin fara vel í maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og
gott útlit.
22.00 Draumadansinn Umsjón Oddur
Magnús, rifjuð upp gömlu góðu
lögin og minningarnar sem
tengjast þeim. Óskalagasíminn
er 62-60-60.
2.00Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
10.00 Tónlistmeð Sveini Guðmundssyni.
13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum
í umsjá Friðriks K. Jónssonar.
17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur I umsjón
Andrésar Jónssonar.
21.00 Oregljrn. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki
Pétursson.
22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón-
listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón
ívar Örn Reynisson og Pétur Þor-
gilsson.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum
hlustenda I s. 622460.
fyrtS'
4.00 Sky World News.
4.30 International Business Report.
5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 Mr Belvedere.
9.30 The Young Doctors. Framhalds-
myndaflokkur.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.50 As the World Turns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s Company.
13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk-
ur.
14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga-
þættir.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Great Grape Ape. Teikni-
mynd.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Sable. Leynilögregluþáttur.
19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglima.
22.00 Sky World News.Fréttir.
22.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
* ★ *
EUROSPORT
*****
4.00 Sky World Report.
4.30 International Business Report.
5.00 The D.J. Cat Show. Barnaefni.
7.30 Eurobics.
8.00 Eurosport News.
9.00 A Day at the Beach.
10.00 Tennis.Evrópumót drengja.
11.30 Raft racing.
12.00 W.I.T.A. Tennis.Volkswagen .
Ladies Grand Prix - bein útsend-
ing.
16.30 Wheels.
17.00 Eurosport News.
18.00 W.I.T.Á. Tennis.Volkswagen
LadiesGrand Prix-bein útsending
19.00 Fjölbragöaglíma.
20.30 Vélhjólaakstur á Spáni.
21.00 Trax.
23.00 Eurosport news.
Hjartaknúsarinn Richard Gere leikur aðalhlutverkið í Dát-
um.
Sjónvarp kl. 22.15:
Dátar
„Ástandiö" skapaðist víð-
ar en á íslandi á árum síðari
heimsstyrjaldar. Frá árs-
byrjun 1942 voru milljónir
bandarískra hermanna á
breskri grund og áróðurs-
tungur þýskra útvarpssend-
inga til breskra hermanna
hömruðu á því nótt sem
nýtan dag að meðan þeir
hættu lífl sínu á fjarlægum
vígvöllum stigju brilliantín-
greiddir „Kanarnir" í væng-
inn við unnustur og eigin-
konur heima fyrir.
Föstudagsmyndin sækir
efnivið sinn í þessa brota-
löm í bræðralagi banda-
manna. Hér eru rakin sam-
skipti þriggja breskra
kvenna við fulltrúa hins
ameríska setuliðs. Ein er
gift kona og móðir, önnur á
unnusta í vígstöðvunum,
hin þriðja er ungt og
áhyggjulaust fiðrildi sem
flögrar frá einum til annars.
Lengstum er dvalið við ást-
arsögu hinnar einmana
unnustu, Jean, og ungs
Bandaríkjamanns, Matts að
nafni. Jean berst ákaft við
kenndir sínar en ástin verð-
ur skyldurækninni skeinu-
hætt. En skyndilega dynur
innrás bandamanna á meg-
inlandi Evrópu yfir, hinir
bandarísku gestir neyðast
til að yfirgefa Bretlandseyj-
ar og ástamálin taka snögg-
an endi.
í aðalhlutverki er hjarta-
knúsarinn Richard Gere en
einnig fara Vanessa
Redgrave, William Devane,
Lisa Eichorn og Wendy
Morgan með stór hlutverk.
Leikstjóri er John Schlesin-
ger. -GRS
StÖð 2 kl. 21.25:
- frelsi til hvers?
hað eru 5 ár liðin síðan
ný lög um frjálsan útvarps-
rekstur voru samþykkt. í
þessum þætti ætlar Árni
Þórarinsson að kanna hvað
hefur tekist og hvað hefur
ekki tekist hjá frjálsu út-
varpsstöövunum. Þá verður
spurningunni um þaö hvort
;; frjálst útvarp hafi einh vern:
tilgang, og þá hvaða tilgang,
varpað fram og svara leitað
víöa.
Farið verður í heimsókn á
ftjálsu útvarpsstöðvaraar.
Höskuldur Þráinsson. próf-
essor í íslensku, ftallar um
málnotkun á útvarpsstöðv- Árni Þórarinsson ræðir
unum og þá verður einnig m.a. viö Pál Þorsteinsson.
rætt við Þorbjöm Brodda-
son, formann útvarpsréttar- um sjónarmið Ríkisútvarps-
nefndar. Spjallað verður viö ins. Þá verður einnig rætt
þrjá gamalreynda jaxla í við Guðrúnu Birgisdóttur
þessum bransa, þá Pál Þor- fjölmiölagagnrýnanda og
steinsson, Þorgeir Ástvalds- fleiri.
son og Stefán Jón Hafstein, -GRS
Rás 2 kl. 21.00:
Á djasstónleikum
Jazzvakningar í 15 ár
Jazzvakning á 15 ára af-
mæli um þessar mundir og
í tilefni þess munu verða
leiknar ýmsar upptökur frá
tónleikum á hennar vegum
í þætti Vernharðar Linnet
Á djasstónleikum á rás 2
klukkan 21.00 í kvöld.
Sumar hafa áður heyrst í
útvarpi en aðrar aldrei. Eru
þar ýmsir gimsteinar með
mörgum af frægustu djass-
leikurum veraldar, s.s. Diz-
zy Gillespie, Niels-Henning
0rsted Pedersen, Philip
Chatarine, Taina Maria,
Eddie Harris og hljómsveit-
unum Art Ensamble of
Sumar upptökurnar hafa
aldrei áður heyrst í útvarpi.
Chicago og Dirty Dozen
Brass Band. -GRS