Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. 21 Messur Árbæjarprestakall: Bamaguösþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson. Miö- vikudagur: Fyrirbænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Daníel Jónasson. Þriöjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Altarisganga. Sr. Gísli Jónas- son. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guösþjónusta kl. 14. Ingveldur Ólafsdóttir syngur ein- söng. Messudagur og kafíi Súgfirð- inga. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimihnu við Bjarnhóla- stíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan: íG. 10.30. Prestsvígsla. Biskup íslands herra Ólafur Skúla- son vígir til prestsþjónustu Bjarna Karlsson kanditat í guðfæði, sem er vígður til aðstoðarþjónustu í Laugar- nesprestakalh í Reykjavíkurpróf- astsdæmi og til þjónustu við fanga. Vígsluvottur sr. Bolh Gústafsson í Laufási, sem lýsir vígslu, sr. Bem- harður Guðmundsson, fræðslustjóri kirkjunnar, sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son og sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Altarisþjónustu annast sr. Hjalti Guömundsson Dómkirkjuprestur. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Kl. 17 bænaguðsþjónusta. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með fermingu og altarisgöngu. Fermd verða Ingibjörg Kolbrún Hjaltadóttir, Þórufehi 4, og Stefán Þór Helgason, Möðrufelli 15. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Miðviku- dagur. Guðsþjónusta kl. 20.30. Prest- ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónhst. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík. Barnaugðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Mánudagur 8. október kl. 20.30 fund- ur kvenfélags Fríkirkjunnar í safn- aðarheimih Dómkirkjusafnaðarins (Iðnaðarmannafélagshúsinu, gengið inn úr Vonarstræti). Miðvikudagur 10. okt. kl. 7.30 morgunandakt. Orgel- leikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Barnamessa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Nýr sunnudagapóstur. Skólabílhnn fer kl. 10.30 frá Hamrahverfi og nemur staðar á sömu stöðum og „skólabíll- inn“. Sérstakur „barnakrókur" fyrir minnstu bömin. Guðsþjónustakl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestamir. Hallgrímskirkja. Messa og bama- samkoma kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárussson. Þriðjudag- ur. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 10. Sr. Arn- grímur Jónsson. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubílhnn fer um Suður- hhðar og Hlíðar fyrir og eftir bama- guðsþjónustuna. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall. Messusalur Hjaha- sóknar Digranesskóla. Bamastarf kl. 11. Fyrir yngri og eldri böm. Húsið er opnað kl. 10.30. Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sóknar- Bryndis við verk sem hún kallar Orkustampur, 1990. Síðasta sýning- arhelgi hjá Bryn- dísi Nú fer í hönd síðasta sýningarhelgi á leir- og postulínsverkum eftir Bryndísi Jónsdóttur í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Þetta er fyrsta einkasýning Bryn- dísar en hún hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum og eigið verkstæði hefur hún rekið síðan 1986. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14.00 th 18.00 en henni lýkur svo þriðjudaginn 9. október. Þýsk-brasiliski sellóleikarinn Matias de Oliveira Pinto leikur með Þorsteini Gauta Sigurðssyni og Guðna Franzssyni á tvennum tónleikum um helgina. Borgarleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir ungan höfund, Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur, um þessa helgi. Þetta er fyrsta leikrit Hrafnhildar og seg- ir hér frá ungum tónlistarmönnum. Þrír leikarar koma fram í sýningunni sem fer fram á Litla sviðinu. Frægur sellóleik- ari með tónleika Hingað th lands er kominn þýsk- brasilíski sehóleikarinn Matias de Oliveira Pinto sem hefur, þótt ungur sé að árum, getið sér gott orð fyrir glæsilegan tónhstarflutning víða um heim. Pinto nam við Tónlistarskól- ann í Búdapest og við Karajanaka- demíuna í Berlín en þar býr hann og starfar nú. Hluta ársins dvelur hann í Brasilíu og stjómar kammer- Laugardaginn 29. september opn- aði Hörður Ágústsson sýningu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Sýningin ber nafnið „Ljóðrænar fansanir frá árunum 1957-1963 og 1973-1977“. Þetta eru litlar myndir unnar með gvassi og tússi. Hörður stundaði nám við Mynd- hsta- og handíðaskóla íslands að af- loknu stúdentsprófi. Eftir stríð fór hann th náms og dvaldi mest í París og Kaupmannahöfn, London og ítal- íu. Hann sneri aftur heim árið 1952. sveit auk þess að ferðast mhh landa og halcla tónleika. Mörg tónskáld, vestan hafs og austan, hafa tileinkað Pinto verk sín og vinnur hann að útgáfu þeirra. Pinto mun halda tvenna tónleika ásamt þeim Þorsteini Gauta Sigurðs- syni píanóleikara og Guðna Franz- syni klarínettuleikara. Fyrri tónleik- arnir verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju Listamaðurinn Hörður Ágústsson er þekktur fyrir rannsóknir sínar á húsagerðarlist og hefur ýmsu bjarg- að frá glötun og dregið fram ómæld- an fróðleik. Einnig hefur hann unnið að bókagerð, auglýsingateiknun og bókahönnun. Sýning Harðar er sölusýning og er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Lokað er á mánu- dögm og sýningunni lýkur 17. októ- ber. laugardaginn 6. október klukkan 16.00 og þeir síðari sunnudaginn 7. október í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar. Á efnisskránni eru verk eftir þýska og brasilíska höfunda, meðal annars sónata í e moll eftir op. 38 eftir J. Brahms og verk yngri höfunda, þar á meöal verk fyrir píanó, selló og klarínettu eftir Á. Zemlinsky. Hörður Ágústsson sýnir í Listasaln- um Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Hörður sýnir í Nýhöfn Fyrsta sýning Maríu hérlendis María Másdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu hérlendis á olíupastel- verkum í Café Mílanó, Faxafeni 11. Sýningin var opnuð 2. október og fjallar um konuna í öðru ljósi. María lauk BFA námi í Bandaríkjunum árið 1986 og hefur verið búsett þar síðustu ár. Hún hefur tekið þátt í samsýningum þarlendis, meðal ann- ars í Burbee Art Museum í Illinois. Sýningin er opin á sama tíma og kaffhúsið. María við eitt verka sinna. Tvær sýningar 1 Nýlistasafninu I dag, fóstudag, verða opnaðar tvær sýningar í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Á efri hæð sýnir Har- aldur Jónsson þrívíð verk en í neðri sölum sýnir Ingileif Thorlacius mál- verk. Haraldur er fæddur í Helsinki í Finnlandi. Hann stundaði myndhst- arnám í Aix en Provence í Erakk- landi, Myndlista- og handíðaskóla íslands og við Kunstakademie í Dusseldorf. Þaðan útskrifaðist hann sem Meisterschule síðastliðið vor. Þetta er önnur einkasýning Harald- ar. Ingileif stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og svo við Jan van Eyck Akademie í Ma- astricht í Hollandi. Þetta er líka önn- ur einkasýning Ingileifar, hin fyrri var í Ásmundarsal árið 1989. Syningarnar í Nýlistasafninu standa til 21. október og er opið frá kl. 14.00 th 18.00. Aðgangur er ókeyp- is og eru allir velkomnir. Ásgeir Lárusson sýnir verk unnin i oliu. Tíunda einkasýning Ásgeirs Laugardaginn 6. október kl. 15.00 opnar Ásgeir Lárusson sýningu í Gaherí Einn einn við Skólavörðustíg. Hann sýnir rúmlega tuttugu verk og eru flest þeirra unnin í ohu. Þetta er tíunda einkasýning Ás- geirs en hann hefur m.a. sýnt í Gall- erí SÚM. Suðureötu 7. Gaherí Grjót, Asmundarsal, og á Mokkakaffi. Þa hefur Ásgeir einnig tekið þátt í mörg- um samsýningum þar á meðal.þrem- ur FÍM sýningum og Um ’83. Sýningin er opin alla daga frá 13.00-18.00 og henni lýkur fimmtu- daginn 18. október. Mynd Jóns Stefánssonar af Gullfossi verður boðin upp á sunnudag. Gallerí Borg: Uppboð og sýning Um helgina verður Gallerí Borg með málverkauppboð í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar og fer það fram í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 7. október kl. 20.30. Um 60 verk veröa boöin upp og eru flest eftir „gömlu meistar- ana“. Þar má nefna Snorra Arin- bjarnar, Ásgrím Jónsson, Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Jón EngUberts, Þorvald Skúlason og Jón Stefánsson. Verk eftir yngri menn verða líka boðin upp og þar má nefna verk eftir Sverri Haraldsson, Kristján Davíðs- son, Eirík Smith, Erró, Jóhannes Geir, Pétur Friðrik og fleiri. Uppboðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll fóstudag, laug- ardag og sunnudag frá kl. 14.00-18.00. Þar verður tekið á móti forboðum en einnig er hægt að gera það í síma 985-28167 Og 985-28168. prestar HjaUsóknar aðstoðar við guðsþjónustuna. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. Kópavogskirkja. Hátíðarguðsþjón- usta vegna altaristöflu sunnudag kl. 14. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason prédikar. Altarisþjónustu og útdeUingu sakramentis annast sr. Árni Pálsson, sr. Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur, sr. Kristján Einar Þorvaðarson, sr. Þorbjörn Hlynur Ámason og sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans, Guðmund- ar GUssonar. Guðný Guðmundsdótt- ir og Gunnar Kvaran leika saman á fiðlu og selló. Inga Backman syngur einsöng. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna kl. 11. Söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson guðfræðingur og Jón Stefánsson org- anisti sjá um stundina. Guösþjónusta kl. 14. Auður Gunnarsdóttir flytur aríuna Pie Jesu eftir G. Fauré. Ræðu- efni: Laufið bleikt: hið sUfraða hár. Prestur sr. Siguröur Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Sókn- amefndin. Laugarneskirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Messa í Dómkirkjunni kl. 10.30 þar sem Bjarni Karlsson verður vígður tíl aðstoðarprests í Langholtskirkju. Fimmtudagur. Kyrröarstund í hádeginu. OrgeUeik- ur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknar- prestur. Neskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. í umsjá Sigríðar Óladóttur. Kirkju- bílhnn fer um hverfið. Messa kl. 14. Fermdur verður Gunnar Kvaran Gunnarsson, Grímshaga 5. Organisti Reynir Jónasson. Sögu- og leikstund fyrir börnin á sama tíma. KirkjubUl- inn fer um hverfið. Prestamir. Miö- vikudagur. Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja. Laugardagur. Messa í Seljahlíð kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur prédik- ar. Sunnudagur. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Órganisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprest- ur. Seltjarnarneskirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti GyðaHalldórsdóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Frikirkjan í Hafnarfirði. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudaga- skóh kl. 11. Munið Skólabílinn. Messa kl. 14. altarisganga. Sóknar- prestur. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Að- alsafnaðarfundur á Stað eftir messu. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. Grindavíkurkirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Fyrsta samvera vetrar- ins. Foreldrar hvattir til að koma með börnunum. Messa kl. 14. Vænt- anleg fermingarbörn ásamt foreldr- um em sérstaklega beðin að mæta. Kór Grindavíkurkirkju. Organisti Siguróh Geirsson. Inga björk Run- ólfsdóttir leikur á trompet. Að lok- inni messu er fundur um fermingar- fræðslu vetrarins. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Sunnudagaskóh kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhanns- dóttur og Ragnars Karlssonar. Verið meö frá byijun og muniö skólabíhnn sem fer um bæinn á undan og eftir sunnudagaskólastarfi. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Öm Einarsson. Boð- ið verður upp á akstur í vetur frá Hlévangi og íbúðum aldraðra við Suðurgötu og til baka að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Tilkyrmiiigar Húnvetningafélagið Félagsvist nk. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Ný keppni að hefjast. AUir velkomnir. Hátíðarmessa í Kópavogskirkju Sunnudaginn 7. okt. verður haldin sér- stök hátíðarmessa í Kópavogskirkju, í tilefni þess að þá verður lokið uppsetn- ingu altaristöflu í kirkjunni. Á safnaðar- fundi Kópavogsprestakalls árið 1971 var samþykkt að koma upp altaristöflu í Kópavogskirkju. Þannig aö máhð á sér nokkuö langan aðdraganda. Að undan- genginni samkeppni, sem lauk 15. febr. sl„ var Steinunn Þórarinsdóttir mynd- listarmaður ráðin til þess að gera altaris- töfluna og er hún gerð úr steini og gleri. Við hátiðannessuna predikar biskup ís- lands, hr. Ólafur Skúlason, og sérstakir listamenn koma fram í söng og hljóð- færaleik. Þess er vænst að Kópavogsbúar fjölmenni til kirkju sinnar við þetta tæki- færi og allir eru velkomnir. Fimir fætur Dansæfmg verður sunnudaginn 7. októ- ber kl. 21 í Templarahöllinni við Eiríks- götu. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Sigurhátíð bindindis- mótsins í Galtarlækjaskógi Laugardaginn 6. október fagna templarar glæsflegum og margfoldum sigri bindind- ismótsins í Galtarlækjarskógi um versl- unarmannahelgina, einu heföbundnu stóru útihátíðinni um verslunarmanna- helgina sem ekki tapaði aðsókn frá síð- asta ári. Gestir mótsins í ár voru 9-10 þúsund, eða um 50% fleiri en nokkurn tima áður. Sigurfagnaður aðstandenda mótsins fer fram í Tempiarahöllinni, Ei- ríksgötu. Þar verður boðið upp á veiting- ar og skemmtiatriði auk þess sem hin vinsæla hljómsveit Greifarnir mun leika fyrir dansi. Að sögn Sigurðar B. Stefáns- sonar, mótsstjóra bindindismótsins er sigurfagnaðurinn einkum ætlaður þeim hundruð starfsmönnum sem tryggðu að þetta fjölmennasta útimót verslunar- mannahelgarinnar 1990 fór hið besta fram. Allir templarar eru þó jafntframt velkomnir á meðan húsrúm leyflr. Málverkauppboð Gallerí Borgar 29. málverkauppboð GaUerí Borgar hald- ið í samvinnu við Listmunauppboð Sig- urðar Benediktssonar hf. fer fram í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 7. okt- óber kl. 20.30. Um 60 verk verða boðin upp flest öU eftir þekkta listamenn þar af mörg eftir gömlu meistarana. Upp- boðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg við AusturvöU 5., 6. og 7. okt. kl. 14 til 18. Þar verður tekið á móti forboðum, einnig er hægt að bjóða í verkin símleiðis í símum 985-28167 og 985-28168. Torfærukeppni Bílabúðar Benna og Jeppa- klúbbs Reykjavíkur Keppnin verður haldin laugardaginn 6. október kl. 13 stundvíslega í mynni Jós- epsdals við Litlu kaffistofuna. Þetta verð- ur síðasta torfærukeppni ársins sem gef- ur stig í keppninni um íslandsmeistara- títflinn. Er þetta þriðja og síðasta keppni Jeppaklúbbs Reykjavíkur á þessu ári í torfæruakstri. 26 keppendur eru skráöir tfl leiks. Ýmsar nýjungar verða á keppn- isfyrirkomulagi, s.s. tímaþrautabrautþar sem keppendur veröa að etja kappi við þyngdarlögmáUö sem og við klukkuna. Keppt verður í tveimur flokkum, flokki sérútbúinna bfla og flokki götubíla. Verð- launaafhending fer fram í skemmtistaðn- um HoUywood um kvöldið kl. 23. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar hittast að Nóatúni 17 nk. laugardag kl. 10.30. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú er allra veðra von. Hafið tvennan klæðnað við rúmstokkinn. Fyrir gott veðm' og fyrir vont veður. Nýlagaö molakaffi. Breiðfirðingafélagið Fyrsta félagsvist vetrarins verður sunnu- daginn 7. október kl. 14.30 í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. AUir velkomnir. Fjöruskoðun í Hvalfirði SjálfboðaUðasamtök tun náttúruvemd efna til Qöruferðar laugardaginn 6. okt. Nú stendur yfir samræmd tjöruskoðun 15 Evrópuþjóða þar sem kannað er nátt- úrufar og mengun fjara. Samband ís- lenskra náttúmvemdarfélaga, SÍN, stjómar framkvæmd hér á landi. Óskað er eftir sjálfboðaUðum til að skoöa og skrásetja nokkra kílómetra af ógnar- langri strönd Hvalfjarðar, nánar tfl tekið í Kjós. Stórstráumsfjara er kl. rúmlega 14 á laugardaginn. Safnast verður saman þann dag kl. 13 við Ásgarðsskóla sem stendur á bakka Laxár í Kjós skammt frá þjóðveginum. Þar verða afhent gögn og verkið skipulagt. Hafið samband við Þor- vald eða Jóhönnu í síma 680019, m.a. til að sameinast í bíla frá höfuðborgarsvæð- inu, eða mætið sjálf í Ásgarðsskóla. Allir velkomnir, ekki síst Kjósveijar. Námskeið Frítt helgarnámskeið í yoga og hugleiðslu Þessa helgi mun Sri Chinmoy setriö halda námskeið í yoga og hugleiðslu. Á námskeiðinu verða kenndar margs kon- ar slökunar- og einbeitingaræfmgar jafn- framt því sem hugleiðsla er kynnt sem áhrifamikil aðferð tfl meiri og betfi ár- angurs í starfi og aukinnar fullnægju í daglegu lífi. Komið verður inn á sam- hengi andlegar iðkunar og sköpunar, far- ið í hlutverk í íþróttaþjálfun í andlegri þjálfun og sýnd kvikmynd í því sam- bandi. Námskeiðið verður haldið i Áma- garði, það er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlutum og byijar fyrsti hlutinn í kvöld kl. 20. Frekari upplýsingar má fá í síma 25676. Tónleikar Inferno 5 í kvöld mun félagsskapurinn Infemo 5 standa fyrir tónleikum hljómsveitarmn- ar Infemo 5 í Kjallara keisarans við Hlemmtorg. Þeir munu meðal annars flytja tónverkm „Herskarar himnanna bíða ósigur". Hljómsveitin Inferno 5 hef- ur ekki flutt tónlist sína opmberlega síð- an í sumar og má því búast við að marg- ir séu orðnir óþolinmóðir. Á undan In- femo 5 mun trúbadorinn kuirni GG Gunn flytja nokkur lög. Tónleikamir heflast kl. 23 og er aðgangseyrir 500 kr. Ráðstefnur Ráðstefna Vísindafélags íslendinga 1990 Vísmdafélag íslendmga gengst fyrir ráð- stefnu laugardaginn 6. október um land- nám íslands. Ráðstefnan verður haldm í Norræna húsinu og hefst kl. 9 f.h. Á ráð- stefnurmi verða flutt 15 erindi en að þeim loknum verða frjálsar umræður. Ráð- stefnan er öllum opm. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Dr. Wolfgang Detel, prófessor í heimspeki við háskólann í Hamborg, flytur opin- beran fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands og Félags áhugamanna um heimspeki sunnudaginn 7. október nk. kl. 14.30 í stofu 1011 Lögbergi. Fyrir- lesturinn nefmst „Aristotle on the Beg- innings of Philosophy" og verður fluttur á ensku. Dr. Wolfgang Detal er sérfræð- mgur á sviði fornaldarheimspeki, emk- um heimspeki Aristótelesar, og hefur hann eiimig unnið mikið á sviði vísinda- heimspeki. Fyrirlesturinn er öllum op- inn. Ferðalög Ferðafélag islands Haustlita- og grillveisluferð i Þórsmörk 5.-7. október Enginn ætti að missa af síðustu helgar- ferð haustsms í Mörkina þegar haustlit- irnir skarta sínu fegursta. Þetta verður sannkölluð stemningsferð. Frábær gist- ing í Skagfjörðsskála, Langadal. Góð dag- skrá: gönguferðir, grillveisla, kvöldvaka, blysfór. Grillmatur innifalinn í verði. Uppl. og farm. á skrifst. Símar: 19533 og 11798. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Pantið tímanlega. Útivist um helgina Tunglskinsganga Föstud. 5. okt. kl. 20 Þingvellir á fullu tungli. Gengið eftir Almannagjá og áfram að Vatnsviki. Fjörubál viö vatnið. Helgarferðir 5.-7. okt. Haustlitaferð í Bása Skipulagðar gönguferðir við allra hæfi um Goðaland og Þórsmörk. Gist í Útivist- arskálunum Básum. Landmannaafréttur Dómadalsleið - Rauðfossafiöll. Gist í Laugum. Miðar og pantanir í helgarferð- ir á skrifstofu, Grófinni 1. Sunnudagur 7. okt. kl. 09 Reykjavíkurgangan 2. ferð: Krappmn - Keldur: Gangan hefst við Fiská. Gengið upp með Rangá og Tungufoss skoðaður og einnig Skútufoss í Fiská. Gönguglöðiun gefst kostur á því að ganga á Árgilsstaðafjall. Þá verður haldið áfram upp Krappann og aö Keld- um. Kl. 13 Köldunámur - Lambafellsgjá. Ný gönguleið um hrikalegt landsvæði suð- vestur af Sveifluhálsi. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Sýningar Art-Hún Stangarhyl7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og oliu, í sýnmgarsal sínum að Stangarhyl 7. Árbæjarsafn simi 84412 Safnið er öpið um helgar kl. 10-18. Kaffi- hús safnsms, Dillonshús, er opið á sama tíma og safnið. Sumarsýningar standa yfir. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Djúpið Hafnarstræti 15 f tilefni væntanlegrar útkomu mynda- sögublaðsins Gisp hafa verið sett upp sýnishorn úr íslenskum myndasögum í Djúpinu. Sýningin stendur til 19. október FÍM-salurinn Garðastræti 6 Bryndís Jónsdóttir leirhstarkona sýnir leirverk unnm í steinleir og postulm. Sýmngrn stendur til 9. október og er opin alla daga kl. 14-18. Sýningin er sölusýn- ing. Gallerí8 Austurstræti 8 Gallerí 8 mun stendur fyrir kynrflngu á pastelmyndum og olíumyndum eftir Söru Vilbergs í sýmngarglugga gallerísms tfl 8. okt. Verkin verða tfl sýnis og sölu í galleríinu á venjulegum verslunartíma og um helgar. Myndirnar eru allar unnar á þessu ári. Opið alla daga kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Sýiflng á uppboðsverkum. Opið um helg- ma kl. 14-18. Grafík-gallerí Borg Síðumúla 32 Þar er nú blandað upphengi: grafíkmynd- ir eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns- lita- og pastelmyndir og stærri olíumál- verk eftir marga af kunnustu listamönn- um þjóðarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.