Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1990, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990. 31 Menning Veruleg tilþriff Þessi ljóöabók er nær 100 síður, helmingurinn þýðingar. Frumortu ljóðin eru í tveimur hlut- um, fyrst kafli sem heitir „Undir ósónlagi“, tutt- ugu ljóð af ýmsu tagi, síðan er sónhendusveigur um lífið, þrettán ljóð. En einnig í fyrsta hlutan- um ber mest á sónhendum. Sá hluti er ójafnast- ur, t.d. fmnst mér árangurinn ekki góður í heimsádeilum eða vandlætingum svo sem „Sunnudagur": Hugðist þú í helgidagsins auðn huga þinn auðga, dvergur? Græddirðu á því að gægjast um glugga á steinlagðri braut og sjá hvernig sviplítið landslag í sífellu framhjá þér þaut? og svo framvegis. Það er eins og fyrirlitning höfundar á yrkisefninu dragi ljóðið niöur, fyrst ekki birtist í því annað en sú tilfinning. Miklu tilkomumeira er annað ljóð, þar sem Kristján glímir við svipað efni, en í gegnum gríska goða- fræði og gamlan bragarhátt. Ég er vitaskuld ekki að segja að það sé almennt til fyrirmynd- ar, en í þessu tilviki hefst tilfinningin upp til hstar, e.t.v. einmitt vegna þess að grískar goð- sögur hafa verið miðih skálda og myndalistar- manna öldum saman. Narkissos Bíð þú ei, þótt falli um stund, á ferð, að fleti vatns sem rennur, ásýnd þín, því aht sem þú á öldum vatnsins sérð er ekkert nema hverful tálmynd, sýn: endurspeglun yfirborðs sem flýr og aldrei verður nema rétt til hálfs, ein einhvers staðar bak við draum þinn býr og birtist hvergi: uppspretta þín sjálfs. Bíö því ei, en drekk, er dvínar ljós. Að dagsins baki er hnd þín sjálfs og ós. Framan af ljóðinu eru málsgreinar svo lang- ar, að þær rúmast ekki í ljóðhnu, heldur „renna“ á milli þeirra. Ásamt reglubundinni hrynjand- inni og orðavahnu (bíð, rennur, á öldum, dvín- ar) skapar þetta ljóðinu rólyndisblæ. Þótt önnur orð geti táknað hraðari hreyfingu (fahi, flýr), þá vegst það upp af umhverfmu, því „falh“ tákn- ar bara endurspeglun, „flýr“ að hún sé hverful. Og þessi rólyndisblær hæfir sjálfri grundvallar- hugsun ljóðsins, sem er hughyggja Platóns; að Kristján Árnason. Bómeruitir Örn Ólafsson baki síbreytilegs veruleikans, sem við sjáum, býr æðri veruleiki, eilífur og óbreythegur. Nark- issos var skv. grískum goðsögum ægifagur ungl- ingur, sem hreifst svo af eigin spegilmynd í lind, að hann mátt sig hvegi burtu hreyfa, veslaðist þar upp og dó. Saga hans er því th viðvörunar um að festast ekki við yfirborð hlutanna. Ljóðið er eins og sónhenda að frádregnu einu fjögurra lína erindi og lýkur á spakmælakenndum línum, sem útfæra fyrrgreinda heimspeki sem hvatn- ingu til einstaklings að leita eigin eðhs. Þetta ljóð er vel fléttaö úr þeim mismunandi þáttum sem hér hefur verið vikið að og fleirum sem ekki er rúm tU að tala um, svo sem hljóm orðanna. Forn menningararfur einkennir bókina, sem er opinskátt form í bragarháttum og yrkisefn- um, t d. eru flest ljóðin rímuð, stuðluð og með reglubundinni hrynjandi. Yrkisefnin eru mikið frá grísk-rómverskri fornöld. Svipað er að segja um þýðingarnar, auk þess sem þar ber mikið á seinni öldum, allt fram á þessa. Og þýðingabálk- urinn er ekki síður persónulegur en frumortu ljóðin, Kristján stiklar um allan bókmenntaarf- inn og dregur fram það sem honum er hugleikn- ast. Þar minnir hann einkennilega mikið á Jón Helgason prófessor, þráfaldlega er talað um hverfleika lífsins, feigð og tilgangsleysi. Mikið lengra nær svipurinn ekki, þessi ljóðabók er með persónulegu yfirbragði. Annar bálkur bókarinnar, „Þrettán þankabrot um lífið", flnnst mér bera af, því hann er sterk, samræmd heUd. Hver sónhenda tekur upp eina setningu um hfið og leggur út af henni: að lífið sé skóh, barátta, stutt, sigling, saga sögð af vit- firringi o.s.frv. Því miður er ekki rúm til að víkja nánar að þessu hér. Þýðingar eru hér úr latínu, spænsku, frönsku, þýsku og ensku. Fáeinar hefi ég borið saman við frum- texta. Það er aðdáanlegt hve vel Kristján nær hrynjandi (og hljómi?) frumtextans í „Haust“ Rilkes. Svolítið verður þá að hnika til hugsun einstakra setninga, en þaö gerir ekki mikinn mun í heild. Vel sýnist mér þýddur „Morgunn" eftir Rim- baud, en verra er með þýðingu á ljóði hans „VUle“ (borg) sem hér heitir „Lundúnir“ - án þess að sú nafngift sé á nokkurn hátt réttlætt, og ekki sést tUefni tU hennar í minni útgáfu á verkum skáldsins. Þetta'er prósaljóð á fremur einfóldu máli, þótt vissulega sé ekki vandalaust að finna samsvarandi stíl á íslensku. Þó þarf ekki hér að taka neina þá hliðsjón tU hrynjandi eða hljóms sem gæti réttlætt ónákvæmni í þýð- ingu. En það er bæöi of hátíðlegur stíll og óná- kvæmt að þýða: „ég er skammær og miðlungi óánægður borgari stórborgar...“ þegar frum- texti gefur ekki tilefni til annars en einhvers á þessa leið: „ég er um stundarsakir borgari stór- borgar, og alls ekki sérlega óánægður“, o.s.frv. ViUandi er að segja: „Siðferðið og tungan eru sokkin á lægsta stig“, í frumtexta stendur aðeins að þau séu komin niður í sína einföldustu mynd, það er ekkert neikvætt viö það. Að öhu samanlögðu sýnir Kristján veruleg tU- þrif í þessari bók. Einn dag enn Ljóð eftir Kristján Árnason MM 1990 Fréttir Margeir Pétursson um ólympíumótið í skák: Erum eftir atvikum ánægðir „Við vorum seinir af stað en náð- um okkur nokkuð á strik. Síðan koma slæm úrslit á móti Banda- ríkjamönnum á mjög viðkvæmum tíma í mótinu sem voru sárgræti- leg. Við vorum óheppnir að vinna þann leik ekki 3-1 eða að minnsta kosti 2 'A-l 14,“ sagði Margeir Pét- ursson í viðtali við DV að nýloknu mótinu. „Við vorum svo óheppnir með „Monradgengi" að lenda á móti svo sterkum þjóöum sem Englendingar og Sovétmenn eru í tveimur sfð- ustu umferðunum en náðum þó viðunandi úrshtum á móti þessum þjóðum. Ég hafði lengst af ívið betra tafl gegn Jusupov en náði ekki að nýta mér það til vinnings. Helgi stóð lengst af höhum fæti gegn Gelfand en tókst að halda jöfnu en Bareev náði ihvígri leppun á Jóhann og náði að nýta sér hana th vinnings. Almennt vorum við frekar óheppnir í mótinu og sáum oftast ekki th sólar. Jón L. var mjög óheppinn í mörgum skákum sínum en slapp þó fyrir hom í síðustu skák sinni gegn Sovétmanninum Jubasin. Hann var lengst af með tapað í þeirri skák en tókst að hanga á jöfnu. Aðstæður allar eru mjög góðar til skákiðkunar hérna, Júgóslav- arnir kunna vel til verka í móta- haldi,“ sagði Margeir að lokum og bað fyrir kveðjur heim. ÍS FACDFACO FACDFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Fjölmiðlar Mig dreymdi draum í gærkvöldi bauð Aðalstöðin hlustendum sínum upp á „drauma- ráðningaþjónustu", eins og væntan- lega önnur mánudagskvöld. Þaöer í rauninni furöulegt að fólk skuli láta bjóða sér upp á þetta. Það er kannski í sjálfu sér ágætt að ein- hverjir skuh geta hringt i einhvern th að segja honum frá draumfórum sínum, en það er hins vegar ekki bara afleitt útvarpsefni heldur alveg skelfilegt. „Fyrir tíu árum dreymdi mig mann í likkistu og hún var op- in, hvað merkir þessi draumur?" „ Ja, þetta gæti verið fyrir einhverj- um breytingum í hfi þínu." Hvers slags kjaftæði er þetta eiginlega? Þaö situr einhver kona við hljóð- nemann og kemst upp meö að segja alls kyns rugl við fólk úti 1 bæ og fólkið trúir því. Ogekki nóg með það, heldur spyr fólk sig áfram ef það er ekki alveg ánægt með draumráðninguna, þangað til þaö fær að heyra það svar sem það er ánægtmeð. „Én gætiþettaekki ver- ið fyrír því að frænka mín eignist barn og flyfji í fjögurra herbergja íbúð?“ „Jú, jú, það gæti líka alveg veriö. “ Alveg hreint makalaust. Ég skipti yfir á Bylgjuna þegar hinar margrómuðu Kvöldsögur hóf- ust. Það áttiað tala um giftingar. Og sama þykir mér um þetta út- varpsefni og draumaráðningarnar. Þetta á ekki að heyrast. Fólk hring- ir og segir að fólk eigi endhega aö gifta sig eða að giftingar séu algert böl. Og hvað með það? Fyrir hverja eru svona þættir? Stjómandi þessa þáttar var Haukur Hólm og mér fannst ekki laust við að hann væri örhtið vandræðalegur, annars góð- ur útvai'psmaöurinn. Og ég skil hann mj ög vel og fann th með hon- um að þurfa að standa í þessu. Nanna Sigurdórsdóttir Veður Klukkan sex i morgun var sunnankaldi með súld eða rigningu vestanlands en á Vestfjörðum var suðaust- ankaldi og snjókoma. Suðvestan- og vestangola eða kaldi í öðrum landshlutum og víða léttskýjað á Norð- ur- og Austurlandi. Hiti var frá 3ja stiga frosti til 5 stiga hita. Akureyri léttskýjað 1 Egilsstaðir léttskýjað -1 Hjarðarnes alskýjað i Galtarviti snjókoma 2 Keflavikurflugvöllur rigning 4 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavik súld 3 Vestmannaeyjar súld 5 Bergen skúrás. klst. 3 Helsinki skýjaó 3 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Osló léttskýjað -3 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn léttskýjað 3 Amsterdam skúrir 7 Berlín rigning 6 Feneyjar léttskýjað 1 Frankfurt þokumóða 3 Glasgow léttskýjað 5 Hamborg rigning á s.klst. 4 London þokumóða 2 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg þokumóða 3 Madrid þokumóða -2 Montreal ískorn -2 Nuuk skafrenning- ur vantar -4 Orlando Paris skýjað 5 Róm heiðskírt 2 Valencia þokumóða 7 Vín þokumóða -4 Winnipeg léttskýjað -11 Gengið Gengisskráning nr. 232.-4. des. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,250 55,410 54,320 Pund 106.088 106,396 107,611 Kan.dollar 47,398 47,536 46.613 Dönskkr. 9,5300 9,5576 9,5802 Norsk kr. 9,3596 9,3868 9,4069 Sænsk kr. 9,7796 9,8079 9.8033 Fi.mark 15,2603 15,3045 15,3295 Fra. franki 10,8248 10,8562 10,8798 Belg.franki 1,7706 1,7757 1,7778 Sviss.franki 42,7781 42.9019 43,0838 Holl. gyllini 32,4475 32,5415 32,5552 Vþ. mark 36,5930 36,6990 36,7161 it. lira 0,04867 0,04882 0,04893 Aust. sch. 5,2024 5,2175 5,2203 Port. escudo 0,4158 0,4170 0,4181 Spá. peseti 0,5756 0,5772 0,5785 Jap.yen 0,41247 0,41366 0,42141 irsktpund 97,701 97,984 98.029 SDR 78,5489 78,7764 78,6842 ECU 75,3196 75,5377 75,7791 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. desember seldust alls 38,510 tonn. Magn I Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ufsi 0,067 38,00 38,00 38,00 Keila, ósl. 0,439 36,00 36,00 36,00 Ýsa 4,457 120,95 101,00 126,00 Smáþorskur 1.633 84.44 84,00 86,00 Þorskur 28,236 109,12 100,00 113,00 Steinbítur 0.532 63,00 63,00 63,00 Lúða 0,489 333,98 315,00 365,00 Langa 1,181 77,72 76,00 79,00 Keila 1,306 49,00 49,00 49,00 Karfi 0,169 44,00 44,00 44,00 Faxamarkaður 3. desember seldust alls 124,625 tonn. Blandað 0,161 34,65 29,00 43,00 Hnísa 0,030 10,00 10,00 10,00 Karfi 1,678 46,50 43,00 48,00 Keila 1,281 52,46 40.00 54,00 Langa 5,916 79,57 77.00 85,00 Lúða 0,459 340,78 270,00 360,00 Lýsa 0,084 50,00 50,00 50,00 Reykturfisk. 0,030 330,00 330,00 330,00 Saltfiskflök 0,193 246,76 230,00 265,00 Skata 0,085 125,00 125,00 125,00 Skarkoli 0,091 70,00 70,00 70,00 Skötuselur 0.025 155,00 155,00 155,00 Steinbítur 0,549 61,87 59,00 72,00 Þorskur, sl. 59,033 105,97 88,00 121,00 Þorskur, smár 0,174 86,00 86,00 86,00 Þorskur, ósl. 2,118 78,27 78,00 82,00 Ufsi 38,471 48,18 20,00 49,00 Undirmál. 2,898 78,40 47,00 85,00 Ýsa.sl. 8,584 114,07 76,00 135,00 Ýsa, ósl. 2,764 101,18 83,00 111,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. desember seldust alls 107,989 tonn. Hlýri 0,081 59,00 59,00 59,00 Ufsi 1,000 33,00 33,00 33,00 Undirmál 2,520 81,00 81,00 81,00 Lúða 0,275 368,33 310,00 425,00 Langa 1,263 69,89 60,00 72,00 Keila 3,074 47,16 40,00 48.00 Blálanga 0,467 74,08 71,00 80,00 Ýsa 4,814 113,48 100,00 130,00 Þorskur 58,725 103.46 90,00 114,00 Hlýri/steinb. 0,344 60,22 52,00 61,00 Skarkoli 0,302 57,47 57,00 60,00 Karfi 35,089 45,06 40,00 49,00 Kinnfiskur 0,019 200,00 200,00 200,00 Gellur 0,014 315,00 315,00 315,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.