Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Qupperneq 3
MÁNUDAGU.R ,10, .JUNÍ-lOai 25 Iþróttir Ulfar og Karen fögnuðu sigri - á opna Texaco-mótinu 1 golfi 1 Grafarholti í gær íslandsmeistarinn í golfi, Ulfar Jónsson úr golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, sigraði án forgjafar á opna Texaco-mótinu í golfi sem lauk á Grafarholtsvelli í gær. Þetta var þriðja og næstsíðasta stigamót til landsliðs í karlaflokki. í kvenna- flokki varð íslandsmeistarinn Karen Sævarsdóttir, GS, hlutskörpust, sigr- aði með nokkrum yfirburðum og í • Karen Sævarsdóttir sigraði kvennaflokki og setti nýtt vallarmet á Grafarholtsvelli þegar hún lék á 73 höggum i gær. gær setti hún nýtt vallarmet. Karen lék á 73 höggum en gamla metið átti danska stúlkan Tina Pors, 73 högg. Úlfar Jónsson, sem nýkominn er frá Bandaríkjunum, var með forystu eftir fyrr daginn, lék þá 18 holumar á 72 höggum í gær lék hann á 71 höggi og samtals á 143 höggum. Sig- urjón Amarsson, GR, varð í öðru sæti, lék á 75 og 71 höggi, samtals á 146 höggum og í þriðja sæti varð Hjalti Nielsen, NK, sem lék á 75 og 76 höggum, samtals á 151 höggi. í kvennaflokki var Ragnhildur Sig- urðardóttir með forystu eftir fyrri daginn, lék þá á 80 höggum en Karen Sævarsdóttir, GS, á 81 höggi. í gær fór Karen á kostum og lék 18 holurn- ar á 73 höggum og því samtals á 154 höggum. Þórdís Geirsdóttir, GK, varð í ööru sæti, lék á 82 og 83 högg- um og samtals á 165 höggum, en Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, féll niður í 3. sætið. Hún lék eins og áður sagði á 80 höggum fyrri daginn en í gær á 86 höggum, samtals á 166 högg- um. Úrsht efstu manna á mótinu urðu þannig: Karlar án forgjafar 1. Úlfar Jónsson, GK............143 2. Siguijón Amars, GR...........146 3. Hjalt Nielsen, NK............151 4. Guðmundur Sveinbjömss., GK..152 5. Ragnar Ölafsson, GR.... 6. Bjöm Knútsson, GK...... 7. Jónas Kristjánsson, GR. 8. Sveinn Sigurbergss., GK. 9. Hannes Eyvindsson, GR... 10. Tryggvi Traustason, GK. Konur 1. Káren Sævarsdóttir, GS. 2. Þórdís Geirsdóttir, GK. 3. Ragnhildur Sigurðard., GR. 4. Svala Óskarsdóttir, GR. 5. Jóhanna fngólfsd., GR.. Karlar með forgjöf 1. Haukur Bjömsson, GR.... 2. Hermann Baidursson, GR.. 3. Finnur Oddsson, GR..... 4. Eiríkur Guðmundss., GOS.. 5. Hinrik Hilmarsson, GR.. 6. Kristján Jóhannsson, GR.... 7. ÓliThorsteinsson, GR... 8. Úlfar Ormarsson, GR.... .152 ..153 ..154 ..154 ..155 ..157 ..154 ..165 ..166 ..171 ..177 ..138 .139 ..142 ..143 ..144 ..147 ..147 ..147 Opið unglingamót á þriðjudaginn Opið unglingamót verður haldið í Grafarholti á þriðjudaginn. Þar verð- ur keppt í tveimur flokkum í flokki 15-18 ára og í flokki 14 ára og yngri. Leiknar verða 18 holur með forgjöf og öll verðlaunin, sem era glæsileg, gefur golfverslun Sigurðar Péturssonar. Skráning í mótið er í síma 812815 en keppendur verða ræstir út klukkan 15. -GH • íslandsmeistarinn i golfi, Úlfar Jónsson, sýndi enn einu sinni hversu öflugur hann er þegar hann bar sigur úr býtum á Texaco-mótinu í gær. Hér er Úlfar að pútta niður á siðustu holunni. DV-mynd S TITANhf ^2Ö 1971 1991 AR AFMÆUSHÁTH) í GALTALÆKJARSKÓGI 29. OG 30. JÚNÍ TITANhf FJOLBREYIT DAGSKRA: * GRILLVEISLA * KVÖLDVAKA við varðeld * FJÖLSKYLDULEIKIR * GRÓÐURSETTAR 2000 tijáplöntur frá Títan hf. * O.M.FL. Nánari dagskrá liggur fyrir hjá lítan hf. COMBICAMP WiT\ - - cL TRAUSTUR OG GÓÐUR FÍLAGI í FERÐALAGIÐ TÍTANhf LÁGMÚLA 7 - 108 REYKJAVÍK SÍMI 814077 - FAX 813977 FYRIR ALLA COMBI-CAMP EIGENDUR VINSAMLEGA TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU FYRIR 15. JÚNÍ Alveg einstök tilfinning Bestir fyrír bragðið ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.