Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1991, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 10,;J]0$ 1991. 30 Iþróttir 6. flokkur knattspyma: Þátttaka mikilí Shellmóti Týrara Hinu árlega 6. flokks móti Týrara í knatt- spymu, sem kennt hef- ur verið við Tomma, hefur verið geflð nýtt nafn og heitir nú Shell-mót Týs og hefst það 26. júní og stendur til 1. júlí. Þetta mun vera x 8. skiptið sem Týrarar halda þetta vinsæla mót og eru þátttakendur að þessu sinni rúmlega 1000 sem er heldur fleiri en í fyrra. Mótshald mun verða með líku sxxiði og undanfarin ár. Samt munu verða ýmsar nýjungar á dagskrá. m.a. mun ætlunin að reyna að fa í heimsókn hinn heimsfræga, breska tæknisnill- ing, Robert Walters, sem á heims- metiö í að halda boltanum á lofti. Keppt er í A- og B-liöum á Shell-mótinu og gildir riðlaskip- anin fyrir bæði liðin. Dregið hef- ur veriö í riðlana og eru þeir þannig. A-riðill: Stjaman, Þór, V., Grótta, FH, Fram og Akranes. B-riðiU: KA, Völsungur, KR, ÍK, Valur og Grindavík. C-riðill: Fylkir, Selfoss, Þór, Ak., Týr, V., Breiðablik og Þróttur, Rvk. D-riðiil: Víkingur, Afturelding, Haukar, ÍR, Keflavík og Reynir, S. Skólaþríþraut FRÍ1991: Úrslitakeppni skólaþriþrautar FRÍ fór fram að Laugarvatni laugardaginn 1. júní sl. 34 þátt- takendur af 38, sem þátttökurétt höfðu, mættu til úrslitakeppn- innar. Þeir voru frá 14 skólum en tæplega 3000 unglingar frá 40 skólura tóku þátt í undanrásum sem fram fóru sL haust og kom- ust 6 bestu í hveijum flokki áfram í iindankeppnina. Úrslit urðu sem hér segir: Stelpur 60 raetra hlaup. (’79) Ellen Bjömsd., Laugabsk. .8,8 (’78) Valg. Jónasd., Laugask.8,0 (’79) Vigdís Torfad., Fellask 8,4 Hástökk: (’79) EUlen Björnsd., Laugarbsk „1,23 (’78) Jóhanna Jensd., Kópavsk ...1,41 (’77) Aðalh. Bjamad., Öldutsk.1,41 Boltakast: (’79)DöggGuðmundsd, Brhsk...34,00 (’78) Bima Gunnarsd., Árbsk... J3,10 (’77)Aðalh.Bjamad.,Öldutsk ..41,05 Hrafnh. Skúlad., Brelðhsk...34,20 Stigahæstu steipur: EUen Bjömsdóttir...........53 stig Dögg Guömundsdóttir.48,5 stig Jóhanna Jensdóttir.........71 stig Valgerður Jónsdóttir.......68 stig Aðalheiöur Bjamad.....75 stig Hrafnhildur Skúladóttir.. ....68,5 stig Strákar 60 metra hlaup: (’79) Daöi Sígurþ., Stykkishsk.8,1 (’78)BjömTraustas.,Laugarbsk .8,3 (’77)Daníel Péturs., Laugarbsk....7,9 Hástökk * (’79)DaðiSigurþ.,Stykkishsk ....1,53 (78) Jón Ingvarsson, Selfosssk ...1,47 (’77)Hjörttxr Skúlason, Lvatni ....1,65 Boltpkflst* (79) Óskar Kettler, Fellask..34,85 (78) Alexander Stefáns. Öldtsk 37,55 (77) Daníel Péturs., Laugarbsk.39,70 Stigahæstu strákar: Daði Sigþórsson.............81 stig Guðmundur Jónsson...........65 stig Höröur Gestsson.............74 stig Jón T. Lngvarsson...........72 stig Daníel Pétursson............87 stig HjörturSkúlason.............86stig Islandsmótið - 2. flokkur karla: Fram mátti þola tap í Kef lavík Hér á eftir fara úrslit leikja 1 nokkr- um flokkum íslandsmótsins. Mesta athygli vekur sigur Keflavíkur á Fram í 2. flokki karla. Hið sama má reyndar segja um hinn stóra sigur Framara í A-liði gegn Fylki í 5. flokki. Nýkrýndir Faxameistarar Akur- nesinga höfðu mikla yfirburði í leik gegn ÍK í A-liði 5. flokks. - Sigur Breiðabliks gegn FH í A-liði 5. flokks er greinileg vísbending um styrk Blikanna því að FH hefur verið ósigr- andi í 5. flokki undanfarin ár. 2. flokkur karla - A-riðill: Keflayík - Fram.................2-1 Þessi úrslit koma nokkuð á óvart en kannski er Keflavíkurliðið bara að vakna til lífsins. Framarar, sem eru nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar, Umsjón: Halldór Halldórsson máttu hér þola sitt annað tap í ís- landsmótinu - hið fyrra var gegn Skagamönnum - og aðeins 2 umferð- ir eru búnar. Síðan létu þeir allt mótlætið bitna á veslings Víkingun- um, sem áttu sér einskis ills von, og gjörsigruðu þá, 5-2, í frestuðum leik Reykjavíkurmótsins. Vel á minnst, Framarar eru Reykjavíkurmeistarar í 2. flokki 1991. 2. flokkur karla - B-riðill: Grótta - Stjarnan...............0-6 2. flokkur karla - C-riðill: FH - Haukar.....................3-1 Afturelding - Fylkir............2-0 Góður sigur hjá Aftureldingu. Mörk Aftureldingar skoruöu þeir Lúðvík Ámason og Sigurbjörn Ámason. 5. flokkur karla - A-riðill: ÍR - Valur.......A 0-0, B 4-1, C1-2 FH - Breiðablik..A 0-1, B 5-1, C 6-1 ÍK - Akranes.....A 0-10, B 3-0, C 2-3 Víkingur - Stjaman .................A1-0, B 0-4, C 0-2 KR-Grótta........A 2-3, B 4-1, C 8-1 Mörk Gróttu í A-liði gerðu þeir Hall- ur Dan Jóhannessen, 2, og Guðjón V. Sigurðsson, 1 mark. Búi Bemdsen gerði bæði mörk KR-inga. - Mörk Gróttu í B-hði skoraði Valgarð Briem og mark Gróttu í C-liði gerði Júlíus Ingi Jónsson. 5. flokkur karla - B-riðill: Leiknir - Keflavík.....A1-4, B1-1 Grindavík - Haukar.....A1-1, B 2-2 Fram - Fylkir..........A 6-0, B 3-2 5. flokkur karla - C-riðill: Njarðvík - Skallagrímur. A1-2, B 2-4 Mörk A-liðs Skallagríms geröu þeir strákanna í 5. flokki. • Mikil leikgleði er í öllum leikjum Axel Rúnarsson og Finnur Jónsson. Mark A-liðs Njarðvíkur skoraði Birgir Björnsson. -*í leik B-liðanna var Róbert Rúnarsson, Skallagrími, í miklu stuði og skoraði 2 mörk, Sverrir Unnsteinsson 1 og Magnús Eyjólfsson 1 mark. Mörk Njarðvíkur í B-liöi geröu' þeir Friðrik Guð- mundsson og Örvar Ásmundsson. Aö sögn þjálfara Skallagríms, Einars Pálssonar, vom báöir leikirnir skemmtilegir og þá sérstaklega leik- ur A-liða. Hjörtxir Hjartarson átti stórleik meö A-liðinu en var mjög óheppinn upp við mark Njarðvíkur, átti m.a. 2 skot í stöng. Rétt er þó að komi fram að markvörður Njarðvík- urliðsins, Ingvar Jóhannsson, var í banastuði og bjargaði oft meistara- lega. Snæfell - Fiölnir......A1-2, B 0-1 Afturelding - Hveragerði A 5-0, B 6-1 Mörk Aftureldingar í A-liði geröu þeir Davíð Stefánsson 2, Davíð Hreiö- ar Stefánsson 1, Teitur Marshall 1 og Snorri Karlsson 1 mark. - Mörk Aftureldingar í B-liði geröu Atli Reynisson 3, Davíð M. Vilhjálmsson 2 og Kári Emilsson 1 mark. - Mark Hveragerðís skoraði Guðmundur Jónsson. 3. flokkur karla - A-riðill: Shaman-FH......................1-5 Fram - Akranes.................1-5 KR-Fylkir.................... 4-1 Mörk KR: Brynjar 2, Ási 1 og Nökkvi 1 mark. 4. flokkur karla - A-riðill: KR-FH.........................2-1 Mjög jafn og tvísýnn leikur. Andri Sigþórsson skoraði bæöi mörk KR- inga. Fram - Stjaman................8-1 Mörk Fram geröu þeir Ingibergur Kristinsson 3, Lárus ívarsson 2, Bragi Viðarsson 2 og Helgi Áss Grét- arsson 1. Þaö er nýtt að Helgi skori mörk því hann hefur leikið í marki frá því hann var í 6. og 5. flokki en leikur nú aftasta mann á miðjunni. Leon Pétursson, markvörður Stjöm- unnar, hefur annan háttinn á þessu. Honum líkaði greinilega ekki að Framarar héldu hreinu til loka leiks svo að hann fór í framlínuna seint í síðari hálfleik og gerði eina mark Stjömuimar. 4. flokkur karla - B-riðill: Þróttur - Keflavík...........1-1 Fylkir - Akranes.............0-2 Fylkir gerði sjálfsmark í upphafi leiks en seinna mark Akumesinga skoraði Freyr Bjarnason. Leikurinn var góður hjá báöum liðum og reyndu strákamir ávallt að spila góða knattspymu. í síðari hálfleik var jafnræði með liðunum og gátu mörkin oröiö fleiri á báða bóga. Kvennafiokkar 3. flokkur kvenna - A-riðill: Valur - Stjaman............0-5 3. flokkur kvenna - B-riðill: Víðir-Haukar...............0-5 -Hson í2.flokkikvenna Stjaman varð Faxaflóameistari í 2. flokki kvenna með sigri á Akumesingum 1-2. Leikurinnfór fram í Garðabæ og var mjög spennandi eíns og markatölur segja til um. Þetta verður aö telj- ast glæsileg frammistaða hjá Stjömustelpunum því aö Akur- nesingar hafa teflt fram mjög sterkum kvennaflokkum undanf- arin ár og er þetta ár engin und- antekning. Þjálfari Stjörnuhðsins er Helgi Þórðarson. Brelðablik Faxameistari í 4. f lokki karla Það vora Breiðabiiksstrákamir sem urðu Faxaflóameistarar í 4. flokki með 5-3 sigri gegn Akra- nesi í úrslitaleik. Akurnesingar komust í 3-0 áður en Kópavogs- strákarnir settu i gang. Blikamir em í æfmga- og keppnisferð á Spáni þessa dagana. • Keflvikingar urðu einnig Faxaflóameistarar i keppni C-liða 6. flokks. Liðið er sklpað eftirtöldum strákum: Aðalgeir Jónsson, Ingiber F. Olafsson, Dav- íð Bragi Konráðsson, Þorsteinn Kristinsson, Marteinn B. Sigurðsson, Georg K. Sigurðsson, Grétar Gíslason, Einar Freyr Sigurðssön, Sveinn H. Halldórs- son, Eyþór Björn Arnbjörnsson, Ólafur í. Tómasson og Sæmundur Oddsson. DV-mynd Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.