Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1991, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga: - allt að 18 stig á þriðjudag og miðvikudag - samkvæmt spá Accu-Weather Veðrið hefur heldur betur leikið við lands- menn undanfama daga og ef spá Accu-Weather fyrir næstu fimm daga nær fram að ganga þurfa menn ekkert að óttast í þessum efnum. Sóldýrkendur ættu að geta haldið áfram að flat- maga og innflytjendur sólarolíu una væntan- lega glaðir viö sitt. Spá bandarísku veðurfræðinganna í síðustu viku brást nokkuð og hitatölur þeirra voru í mörgum tilvikum nokkru lægri en reyndin varð á. Vonandi verður slíkt upp á teningnum núna, þ.e. að hitastig á landinu verði enn hærra en þeir ráðgera. Höfuðborgin í Reykjavík hefur veðrið verið frábært, hreint út sagt, og í augnablikinu virðist ekkert lát þar á. Hæðarhryggur er yfir landinu og heldur frá öllum lægðum en hversu lengi það varir veit víst enginn. Þeir á veöurstofunni segja aö fyrr eða síðar fari að þykkna upp, þótt ekki sé það sjáanlegt í augnablikinu. Regnhlífar og annað tilheyrandi er væntan- lega uppi í hillum og inni í skápum og ekki ýkja mikil ástæða til að draga þessi „verk- færi“ fram. Helgin í höfuöborginni verður ágæt en hitinn verður þó sennilega mestur á mánudag og þriðjudag, eða 17 stig. Það er jafnframt hæsta tala fyrir höfuðborgina sem undirritaður man eftir úr veðurskeytum Accu-Weather. Minnst- ur gæti hitinn orðið 6 stig á sunnudag en lág- mark fyrir aðra daga er 7-8 stig. Þrátt fyrir hitann eftir helgina má búast við að sólin sjáist meira á laugardag og sunnudag en á miövikudag gæti verið skýjaö. Táknin fyrir þessa daga gefa reyndar öll það sama til kynna, eða hálfskýjað. Landsbyggðin Svipaöa sögu er að segja um landsbyggðina. A.m.k. hvað varðar samanburð á hitatölum frá því í síöustu viku. Nú kveður við annan tón og væntanlega lyftist við það brúnin á einhveij- um. Tveir staðir geta státað af átján stigum í spánni en sinn hvom daginn þó. Á þriðjudag gæti þessi spá orðiö að veruleika í Vestmanna- eyjum en daginn eftir á Galtarvita. Sé litið á landið allt eru þar táknin um hálf- skýjað og alskýjað allsráðandi. Undantekning- amar eru tvær, Hjarðarnes og Raufarhöfn. Á fyrrnefnda staðnum er spáð rigningu á sunnu- dag og mánudag en á þeim síðamefnda má búast við súld á mánudag. Á Akureyri verður alskýjað um helgina en hálfskýjað næstu þrjá daga á eftir. Hitinn þar verður á bilinu 7-15 stig og heitast á þriðjudag. Á Egilsstöðum verður svipað hitastig en al- skýjað alla vikuna, að undanskildum mánu- deginum en þá verður væntanlega súld. Útlönd í Evrópu hefur veðrið verið allt annað en glæsilegt og slíkt hefur lagst þungt á suma. í DV í gær var greint frá raunum Þjóðverja en samkvæmt dagblaði þar landi heija nú pestir á landsmenn sem að öllu jöfnu angra þá á öðr- um tímum ársins. Ekki er ástandið mikið skárra hjá Bretum og þar flýja menn í stórum stíl á strendur hinna suðrænu landa. Á þeim slóðum er enn hægt að spóka sig um á sólarströndum en hversu lengi það stendur veit vist enginn. Fyrst veðrið getur tekið miklum breytingum á norðurhveh jarðar er víst best að útiloka ekki neitt. -GRS Hetsinki 11°* Þórshöfn P|f Moskva 'khólmur 28c Giasgow Hambori Madííd Algarve Laugardagur Montreal Seattle Chicago New Yorl Los Angeles Orlando auöárkrókur Akureyri Egilsstaðir 12' Hjarðarnes 15' Reykjavík 14° Kirkjubæjarkl Raufarhöfn 13° Galtarviti Keflavík 14 Vestmannaeyjar 13 Laugardagur LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Milt veður og sól- Sólskin af og til Hægur andvari og Góðviðri og líkur Skýjað en sól skin á köflum en stinningskaldi milt veður a sólskini á köflum hiti mestur +14° hiti mestur +13° hiti mestur +17° hiti mestur +17° hiti mestur +15° minnstur +8° minnstur +6° minnstur 7° minnstur +8° minnstur +8° Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga MAN. ÞRI. MIÐ. IIORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. 28/18he 27/18he 29/17he Malaga 33/16he 34/18he 34/19he 33/16he 34/17he 22/12hs 20/11hs 21/12hs Mallorca 26/19hs 29/20he 29/21 he 30/19he 28/18hs 31/19he 30/16he 28/17hs Miami 32/25þr 32/25hs 32/26þr 31/26þr 32/25þr 19/12hs 20/12hs 18/11 hs Montreal 23/11he 23/13he 25/14hs 23/13sú • 22/11he 21/11 he 23/12hs 22/13hs Moskva 28/14hs 27/13hs 24/14sú 26/15hs •27/14hs 31/18he 32/20þr 33/19hs New York 29/19hs 27/20hs 29/21 sú 28/19hs 30/20hs 20/12hs 21/13hs 18/IOsú Nuuk 10/7ri 14/6su 16/8hs 14/7hs 16/5hs 27/14he 25/15hs 27/16hs Orlando 32/23þr 33/23fir 32/23hs 32/22þr 31/23hs 23/13he 25/12hs 23/11hs Osló 17/9sú 18/11 su 20/12hs 17/11 as 20/12hs 21/12hs 23/13hs 20/12sú París 22/11hs 23/13hs 24/14he 22/15hs 24/14hs 21/11 hs 24/12he 21/13hs Reykjavík 14/8hs 13/6hs 17/7hs 17/8hs 15/8hs 21/12SÚ 22/1 Oas 19/12ri Róm 26/16he 27/16he 28/17he 28/18hs 27/16he 19/11as 20/12hs 21/11hs Stokkhólmur 17/12hs 17/IOsú 19/11 as 18/1 Oas 20/12hs 22/13hs 23/14he 24/12hs Vín 22/12hs 22/12he 22/13he 23/12hs 21/12hs 24/15he 25/14hs 24/15hs Winnipeg 24/15he 25/16hs 26/16þr 25/13he 27/17hs 24/12he 26/13he 25/14hs Þórshöfn 11/8as 12/8sú 13/9hs 12/8as 14/9as 33/18he 32/17he 34/18he Þrándheimur 17/IOsú 19/11 hs 21/11 hs 18/12sú 19/10as Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga Ekkert lát virðist ætla að verða á því góðviðri sem íbú- ar höfuðborgarsvæðisins hafa notið að undanförnu. Gert er ráð fyrir svipuðu veðri fram yfir helgi en þá er reiknað með að hlýni með allt að 17° hita. En hitamælirinn segir ekki alltaf rétt til um veðrið því aö sólin er mun sterkari hérna norður frá heldur en í Suður- Evrópu þannig að fólk ætti að fara sér hægt í sólinni svona um sólstöðurnar þegar sólar nýtur allt upp í 18 klst. á sólar- nring. l'búar á Norðausturlandi geta huggað sig við að fá nú að njóta sólar sem aðrir. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 12/7as 10/6as 14/6hs 15/7hs 14/8hs Egilsstaðir 12/7as 12/8as 13/7sú 14/8as 14/7as Galtarviti 15/8hs 15/7hs 13/7hs 16/7hs 16/5he Hjarðarnes 15/8hs 14/11 13/9ri 13/8as 14/9as Keflavflv. 14/9hs 15/11as 15/11 as 16/8hs 15/9as Kirkjubkl. 15/6hs 14/7hs 13/7as 15/8hs 14/7hs Raufarhöfn 13/6as 13/7as 11/5sú 12/7as 13/6hs Reykjavík 14/8hs 13/6hs 17/7hs 17/8hs 15/8hs Sauðárkrókur 12/5hs 15/6hs 15/7hs 15/7hs 14/7hs Vestmannaey. 13/9as 14/12as 14/10hs 16/9as 15/8as Skýringar á táknum (3 he — heiðskírt 0 Is — léttskýjað 0 hs — hálfskýjað ugardagur Nuuk sk — skýjað as — alskýjað ri — rigning * * sn — snjókoma •x- sú — súld s — skúrir oo m i — mistur = þo — þoka þr— þrumuveður R BORGIR LAU. SUN. Algarve 27/18he 28/17hs Amsterdam 19/11 sú 22/11as Barcelona 27/17hs 29/18he Bergen 17/1 Osú 18/1 Oas Berlín 17/8as 18/10hs Chicago 28/18hs 29/18hs Dublin 20/12sú 18/11 sú Feneyjar 19/14hs 24/13he Frankfurt 19/11 hs 22/12hs Glasgow 18/12SÚ 18/11 sú Hamborg 19/1 Oas 21/12as Helsinki 19/12sú 19/11as Kaupmannah. 16/9sú 18/11as London 18/11as . 19/12hs Los Angeles 25/15hs 24/16hs Lúxemborg 18/9hs 22/1 Ohs Madríd 29/14he 29/17hs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.