Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991. Messur Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jakob Hallgrímsson. Bæna- guðsþjónusta með altarisgöngu þriðju- dag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ein- söngur Guðrún Jónsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthias- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Eyrarbakki. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 14.00. Fella- og Ilólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti-Guðný M. Magnúsdóttir. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Eríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 11. Sungnir verða sálmar úr nýrri sálmabók kirkjunnar. Organisti Krist- jana Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan i Reykjavik. Guðsþjónusta kl. 14.00. Miövikudagur 11. sept.: Morgun- andakt kl. 7.30. Orgelleikari Vioieta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn. Guðsþjónusta í Félags- miðstöðinni Fjörgyn kl. 11 árdegis. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Séra Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Fyrirbænir eftir messu. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 14. Ath. breyttan tíma. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 10.30. Beöið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjailasókn. Messa kl. 11 í Kópavogs- kirkju. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Láms Halldórsson tekur viö störfum sóknarprests í Keflavík í ársleyfi sr. Ól- afs Odds Jónssonar. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Öm Ein- arsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Organisti. Guð- mundur Gilsson. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárasson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Ólafur W. Finnsson. Kór Langholtskirkju syngur. Molasopi að guðsþjnnustu lokinni. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Organisti Ronald V. Tumer. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Bæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Ólafsvallakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Seljakirkja. Laugardagur: Guðsþjónusta í Seljahlíð 11. Sunnudagur: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Molakaffi eftir guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Viðeyjarkirkja. Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Ferðalög Útivist um helgina Sunnudagur 8. sept Kl. 10.30 Póstgangan, 18. áfangi Á sunnudag lýkur fyrri hluta Póstgöngu Útivistar, en gengin hefur verið í 18 áfóngum leiðin sem Sigvaldi Sæmunds- son, fyrsti fastráðni landpósturinn, fór gangandi í sinni fyrstu póstferð 1785, suð- ur með sjó og austur í sveitir að sýslu- mannssetri Rangæinga að Móeiðarhvoli. í þessum 18. áfanga Póstgöngunnar verð- ur gengin, í fylgd með staðfróðum Rangæingum, þjóðleiðin frá Vetleifs- holtshverfi um Bjólu, Odda og að Móeið- arhvoli. Þar lýkur þessum hluta Pöst- göngunnar á viðeigandi hátt. Ferjað verö- ur yflr Rangámar á gömlum ferjustöðum með aðstoð björgunarsveitarinnar Da- grenningar á Hvolsvelli. Göngukortin verða stimpluð á pósthúsinu á Hvolsvelli. Kl. 10.30 kræklingaferð Þetta er þriðja náttúmnytjaferð Útivistar í ár og verður að þessu sinni farið í krækl- ingafjöra í Hvalfirði á stórstraumsfjöm. Ath.: Ferðin kl. 13 fellur niöur. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 8. sept. 1. Kl. 10 Botnssúlur (1095 m). Gengið frá Svartagili í Þingvallasveit. 2. Kl. 10 Gagnheiði - Hvalvatn - Botns- dalur. Gengið írá Svartagili um Gagnheiði (ligg- Leikfélag Kópavogs hefur að nýju sýi þorpi. Leikfélag ] í Súrmjó] Leikfélag Kópavogs hefur að nýju sýningar á barnaleikritinu í Súr- mjólkurþorpi næstkomandi sunnu- dag. Leikritið er byggt á ævintýri eftir Evgení Úspenskí. Leikgerðin er finnsk en Kristín Mántylá þýddi verkið á íslensku. Leikstjóri er Asdís Skúladóttir og hönnun búninga og leikmyndar er í höndum Hlínar Gunnarsdóttir. Sýnt er í Félagsheim- ili Kópavogs og er miöasala opin sýn- Muggsn Galler í tilefni af opnun yfirlitssýningar á verkum Guðmundar Thorsteinsson- ar (Muggs) í Listasafni íslands veröa til sýnis og sölu um 16 myndir eftir Kaffi Splitt: „Eleckt// -teikningar Myndlistamaðurinn G.R. Lúðvíks- son opnar á morgun, laugardag, sýn- ingu á Kaffi Splitt við Klapparstíg. Verkin eru teikningar sem hann kall- ar „eleckt" og eru sóttar í sköpunar- mátt hugmynda mannsins og mynda hluti eða part úr hlutum sem eru sýnilegir eða ósýnilegir. Verkin eru öll til sölu og er sýning- in opin á sama tíma og kaffihúsið. Formleg opnun fer fram á morgun, laugardaginn 7. september, klukkan 14.37 þar sem listamaðurinn, ásamt fleiri, mun leika og frumílytja eigin lagasmíðar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Arnes- G.R. Lúðviksson opnar sýningu á „eleckt“-teikningum á Kaffi Splitt á morg- un, laugardag. DV-mynd Hanna. Ferstikla á Hvalfjarðarströnd: Bjarni Þór sýnir kirkjan nýjavígð Regina Thorarensen, DV, Gjögri: Hið nýbyggða hús í Trékyllisvík, sem hefur verið í byggingu síðustu þrjú sumur, verður vígt sunnudag- inn 8. september sem kirkja fyrir Árneshrepp á Ströndum að viðstödd- um ýmsum forustumönnum kirkju- mála hér á landi. Þetta er glæsilegt hús og ekkert til þess sparaö. Stólarnir í kirkjuna veröa ekki komnir þegar hún verður vígö. Gárungarnir segja aö kirkju- gestir veröi aö hafa stóla með sér í athöfnina eins og hreppsbúar verða að hafa með sér handsög í kaupfélag- iö þegar þeir kaupa þar kjöt. Stólarn- ir koma fljótlega og verða í stil við hina fallegu byggingu. Ég bið hinni nýju kirkju guðsblessunar í nútíð og framtíð og vona að söfnuðurinn sam- einist. Prestur kirkjunnar er séra Jón ísleifsson. Sýningu Bjarna Þórs í veitinga- skálanum Ferstiklu á Hvalíjarðar- strönd lýkur um helgina. Á sýning- unni eru myndir, unnar með bland- aðri tækni - olíu, krít og grafík. Nýja kirkjan í Árneshreppi. Mynd MÓ Bjarni Þór sýnir í Ferstiklu og um helgina lýkur sýningunni. Hundaganga á Úlfarsfell Hundaræktarfélag íslands gengst landsveg og á Úlfarsfell og hefst fyrir fyrstu göngu vetrarins á sunnu- gangan klukkan 13.30. Kafíiveitingar daginn, 8. september. Gengiö verður verða og eru allir hundaeigendur frá Shellbensínstöðinni við Vestur- hvattir til að taka þátt. Hundaræktarfélag íslands gengst fyrir fyrstu göngu vetrarins næstkomandi sunnudag. ur milli Armannsfells og Botnssúlna) að Hvalvatni og síðan niður í Botnsdal. 3. Kl. 13 fjöruferð fjölskyldunnar að Fossá í Hvalfirði. Gengið meðfram ströndinni í Hvítanes. Hugað að lifriki fiömnnar. Kjörin fiölskylduferð. 4. Kl. 13 Botnsdalur - Glymur. Gengið frá Stóra-Botni í Hvalfirði, vestan Botns- ár, að hæsta fossi landsins, Glym (198 m). Verð í ferðimar er kr. 1.100. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. 5. Kl. 13 100 ára afmæli brúar á Ölf- usá/ökuferð. Ekið að Selfossi og fylgst með dagskrá v/Ölfusbrú. Minjasýning í Tryggvaskála skoðuð. Ekið til baka um Stokkseyri og Eyrarbakka, Óseyrarbrú og Þrengslin. Brottfor í allar ferðimar er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. 7.-8. sept.: Helgarferð til Þórsmerkur (2 dagar). Gönguferðir um Mörkina. Notaleg gistiaðstaða í Skagfiörðsskála. Þórsmörkin er alltaf aðlaðandi fyrir nátt- úmunnendur. Brottför kl. 08 laugardag. 6. -8. sept. Jökulheimar - Heljargjá - Hraunsvötn. Nokkur sæti laus. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands gangbrautagerð út í Engey Sjálfboðaliðar óskast til að lagfæra göngubraut meðfram ströndinni um- hverfis Engey og að rústum bæjanna. Fólk verði vel klætt og hafi með sér nesti. Ferðin mun taka 3-4 tíma. Farið verður frá Grófarbryggju við feijulægi Akraborgar. Áæflað er að gera þetta næstu láugardaga þegar aðstæður leyfa. Nánari upplýsingar og skráning hjá Nátt- úmverndarfélagi Suðvesturlands í síma 15800 eða Hafnarhúsinu að vestanverðu vtrka daga kl. 17-19. Golfmót Golfklúbbs Kópavogs Fyrsta golfmðt Golfklúbbs Kópavogs verður haldið sunnudaginn 6. september á Vífilsstaðavelli í Garðabæ. Vifilsstaða- völlur er heimavöllur klúbbsins til bráðabirgða þar til Fossvogsvöllur tekur til starfa. Golfmótið er forgjafarmót, tveir karlaflokkar, forgjöf minni en 18 og for- gjöf 18 og hærri, og kvennaflokkur. Veitt verða verðlaun í öllum flokkum og ein fyrir besta skor. Einnig verða veitt verð- laun fyrir að vera næst holu á einhverri braut. Skuldlausir þátttakendur skrái sig í síma 41544 fimmtudag og föstudag kl. 19-22. Ræst verður út frá kl. 9. Þátttöku- gjald er kr. 1200. Laugardaginn 7. sept- ember er leyft án endurgjalda að æfa sig og kynnast velllnum. Veitingasala er í golfskálanum. Námstefna fyrir þjálfara, leiðbeinendur og áhugafólk um íþróttir kvenna Nefnd ÍSÍ, sem vinnur að umbótum í kvennaiþróttum, gengst fyrir námstefnu fyrir þjálfara, leiðbeinendur og áhugafólk um íþróttir kvenna laugardaginn 7. sept- ember í Garðaskóla, Garðabæ, og hefst hún kl. 10. Yfirskrifi námstefnunnar er „Sérkenni kvenna með tiiiiti til þjálfunar og keppni í íþróttum" og er gert ráð fyrir að hún höfði sérstaklega til leiðbeinenda, þjálfara og væntanlegra þjálfara íþrótta- kvenna, svo og annars áhugafólks um íþróttir kvenna. Námstefnan verður í fyrirlestraformi með fyrirspumum eftir hvem fyrirlestur. Námstefnustjóri verð- ur Þórdís Gísladóttir íþróttafræðingur en fyrirlesarar verða auk hennar dr. Ingi- mar Jónsson, Svandís Sigurðardóttir sjúkraþjálfari, Martha Ernsdóttir sjúkra- þjálfari, Þráinn Hafsteinsson íþrótta- fræðingur, íris Grönfeldt íþróttafræðing- ur, Birgir Guðjónsson læknir og Jóhann Gunnarsson sálfræðingur. íslenska lestrarfélagið í tilefni af degi læsis, hinn 8. september, hafa félagar íslenska lestrarfélagsins tek- ið höndum saman við ráöamenn Kringl- unnar og Borgarkringlunnar í Reykjavík og laugardaginn 7. september verður ungum gestum í þessum verslunarmið- stöðvum boðiö að hvíla sig á erli og amstri dagsins og hlusta á sögulestm- í tjaldi milli Kringlanna sem og í mynd- bandaherbergi Hagkaups frá kl. 11-14. Margir kunnir leikarar hafa gerst sjálf- boðaliðar og munu ásamt félögum úr ís- lenska lestrarfélaginu minna á aö önnur tómstundariðja getur verið miklu hollari og jafnvel skemmtilegri en myndbönd og tölvuleikir. Eitt af markmiöum félagsins er að minna á hve nauðsynlegur lestur er fyrir málþroska einstaklinganna og þá um leið að halda á loft þeirri stað- reynd að málþroska ungra bama fleygir fram ef lesið er fyrir þau. í stjóm ís- lenska lestrarfélagsins em Guðmundur B. Kristmundsson (formaður), Ema Árnadóttir, Heimir Pálsson, Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Jónína Friðfinnsdótt- ir. 2. flugsýning FMF Þyts Á morgun, laugardag, heldur FMF Þytur stórflugsýningu að Hamranesi, flugvelli félagsins sunnan Hafnarfiarðar. Félagið stóð fyrir slíkri sýningu í ágúst á síðast- liðnu ári. Sýningin núna verður með svipuðu móti en öllu fiölbreyttari. Flugá- hugamenn geta óhræddir mætt á sýning- una þó þeir hafi lítinn eða engan áhuga á módelflugi því nóg verður um annars konar flug og fluglistir fiallað. Félag eldri borg- ara, Kópavogi Spilaö verður og dansað að venju í kvöld, föstudagskvöld, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra verður með flóamarkaði í SkeljaheUi, Skeljanesi 6, aUa laugardaga í september kl. 14-17. MUdð af yfirhöfnum, úlpum, skrautmun- um, bókum og myndum. Einnig gamalt orgel. Leið 5 gengur að húsinu. Tilkyimingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.