Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1991, Síða 21
33
MÁNUDÁGUR 30.' SEPTEMBER 1991.
i>v _____________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Ódýrt. AEG eldavél, v. 15 þús., Siem-
ens Lady uppþvottavél, v. 10 þús., ís-
skápur, v. 8 þús., kringlótt eldhús-
borð, v. 3 þús., stálvaskur með blönd-
unartækjum, v. 3 þús., gólfkorkur, 3,2
mm, 20 fin, v. 6 þús., dúkkuvagn, v. 3
þús., bastdúkkuvagga, v. 500, Baldwin
Overture 2ja borða orgel með fótbassa
og skemmtara, v. 70 þús., telpnareið-
hjól, 7-12 ára, v. 4 þús., BMX drengja-
reiðhjól, 6-10 ára, v. 4 þús., Combi
Camp tjaldvagn ’85, með fortjaldi,
upphaflegt hjólastell, vel með farinn,
v. 150 þús. Uppl. í síma 91-642286 til
kl. 22 á kvöldin.
Steinarikið. Handunnir austurrískir
silkiskartgripir. Eyrnalokkar - nisti -
nælur - borðklukkur - hitamælar -
bókastoðir - pennastatíf- lyklahring-
ir - veggklukkur, allt úr eða í íslensk-
um steinuni, einnig úrval af slípuðum
ísl. steinum og steinfigúrum.
Steinaríkið, Laugavegi 64, inngangur
frá Vitastíg, s. 91-22680.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Kapaltengi. Höfum mikið úrval af
COAX-kapaltengjum fyrir t.d. far-
síma, talstöðvar og tölvur. BNC-
TNC-UHF og N. Höfum einnig fyrir-
liggjandi TV-loftnet, farsímaloftn.
talstloftnet, spennubreyta, kapla og fl.
Eico heildverslun, s. 666667.
2 litlir Ikea fataskápar, hvítir, í barna-
herb., kr. 5.000 pr. stk., einnig 1,20 m
breitt rúm frá Línunni á krómfótum,
gólfteppi 30 m2, kr. 5.000, Lada station
’86, tilboð, WC og handlaug. S. 812489.
Beykihillusamstæöa frá Kristjáni Sig-
geirssyni til sölu; 3 einingar ásamt
sjónvarpshillu. Einnig borðstofuborð,
2 bamastólar á hjól og flutningakass-
ar. Upplýsingar í síma 91-31738.
Rauðbrúnt plusssófasett frá Habitat til
sölu, 2+1 + 1, einnig dökkbrúnt
leðursófasett, 3 + 2, Pioneer stereo-
græjur og 9 lengjur af drapplituðum
stofugardínum. S. 91-612434.
Wella hárþurrka i vegg og Wella vaskur
(frístandandi) nýlegt. Sófaborð, dökk-
bæsað, hægindastóll með brúnu tauá-
klæði og MMC Colt, árg. ’80, til sölu,
verð kr. 50 þúsund. Uppl. í s. 91-675383.
Ódýr telefaxtæki. 39.900 kr. Efax-101
eru ódýr og vönduð telefaxtæki fyrir
heimili og fyirtæki og þurfa ekki sér
símalínu. Verð aðeins 39.900 kr.
Balti hf., Ármúla 1, s. 91-812555.
4 hamborg./fr./sósa/4 kók i dós, kr. 1295
Djúpst., ýsa m/fr./salati/sósu/kókdós,
kr. 520. '/; kjúkl. m/öllu, kr. 5Ó0. Bjart-
ur, Bergþórug. 21, s. 17200.
Barnaskrifborð m/hillum, kr. 5000, fata-
skápur, kr. 5000, eldhúsþorð + 4 stólar,
kr. 5000, ísskápur, kr. 5000, AEG
helluborð (4 hellur), ónotað. S. 622969.
Búslóð til sölu. Meðal annars: sjón-
varp, ísskápur, videotæki, píanó,
hljómtækjasamstæða o.fl. Upplýsing-
ar í síma 91-641760.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fiasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði?
Græðandi línan Banana Boat. Upp-
lýsandi hámæring. Brúnkufestir f.
ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20.
•20 tímar - 4000 kr.
Tímalengd 30 mín.
Sól og sauna,
Æsufelli 4, sími 71050.
Hillusamstaða, hjónarúm, eins manns
rúm og MMC Lancer, árg. ’89, stgr.
verð 700 þús. Uppl. í síma 91-34430
eftir kl. 17. í dag og næstu daga.
Pels, brúnn, ónotaður (eftirliking af
mink), nr. 20, verð 15 þús., einnig á
sama stað úlpa (rauð og svört), ónot-
uð, nr. 22, verð 8 þ. S. 91-25883 e. kl. 18.
Nýjar Pioneer bilgræjur til sölu, fata-
skápur, heimilisgræjur m/geislaspil-
ara og Silver Cross bamavagn eftir
eitt bam. S. 92-68371.
Trésmióavélar til sölu: sambyggð vél,
3 fasa, afréttari méð hliðahefli, 3 fasa,
fræsari, 3 fasa, framdrif, borðsög, 1
fasa, spónsugur o.m.fl. S. 91-667756.
Tvíbreiður Happy svefnsófi, hvítur fata-
skápur, 40x210, rautt Ikea barnaborð
+ 2 stólar, allt vel með farið. Uppl. í
síma 91-672165 eftir kl. 16.
Fullverkaður hákarl til sölu. 50 ára
reynsla í hákarlsverkun. Upplýsingar
í síma 97-61411 og 985-30385.
Gold Star simkerfi, sem nýtt, til sölu.
4 línur út, 8 innanhúss. Upplýsingar
í síma 91-625522 og 91-18971.
Júnó-ís. Barnaís, 75 kr., 1 1 ís, 299 kr.,
Shake, 200 kr., kók og pylsa, 170 kr.
Júnó-ís, Skipholti 37.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl.
16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Veislusailr. Leigjum út sali fyrir veisl-
ur, árshátíðir, fundi og þess háttar,
allt að 300 manns. Tveir vinir og ann-
ar í fríi, sími 91-21255.
Útsala á gasgrilium, niðurfellanl. borð,
grillteinn og mótor. Gríptu tækifærið,
aðeins kr. 14.900. Takmarkaðar birgð-
ir. Trimmbúðin, Faxafeni 10, s. 812265.
3 stk. vandaðir viðarfataskápar, hæð
2,38, breidd 1,28, dýpt 0,70. Upplýsing-
ar í síma 91-27315 óg 24824 eftir kl. 17.
Commodore PC 10 tölva til sölu, með
14" EGA litaskjá og hörðum diski,
ýmis forrit. Uppl. í síma 91-19497.
Lútaö furuhjónarúm, 1,80X2, kommóða,
spegill og 2 náttborð, allt í stíl. Selst
á góðu verði. S. 91-16728.
Notuö eldhúsinnrétting með eldavél og
vaski til sölu, verð kr. 35 þús. Uppl. í
sfma 91-40827 eftir kl. 14.
Nýleg vetrardekk, stærð 145, 13", og
skíðabogar á Fiat Uno, gott verð.
Upplýsingar í síma 91-616235.
Svefnsófi til sölu, ca 2ja ára, frá Snæ-
land, verð kr. 19 þús. Uppl. í síma
91-674804 eftir kl. 19.
Tvö billiardborð, Riley club de Lux,
10 og 12 feta, til sölu. Upplýsingar í
síma 98-22822.
■ Oskast keypt
Bílskúr eöa herbergi í iðnaðarhúsnæði
eða staðsett sér óskast keypt. Stað-
greitt. Allt kemur til greina. Endur-
kaupsréttur seljanda að ákveðnum
tíma liðnum mögulegur. Upplýsingar
í síma 91-17631 eftir kl. 19.
Málmar, málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn staðgreiðslu. Hringrás
hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9,
sími 91-814757.
Ritvél - skrifborðsstóll. Óska eftir góðri
rafmagnsritvél og vönduðum skrif-
borðsstól, eins gömlu skrifborði. Uppl.
í síma 91-25516.
Óska eftir stórum pitsuofni og tilheyr-
andi áhöldum fyrir pitsuframleiðslu
fyrir veitingastað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1281.
Farsími óskast keyptur, þarf að vera
með burðareiningu. Upplýsingar í
síma 91-622969.
'Sjónvarp óskast, svart/hvítt eða í lit,
ódýrt eða gefins. Upplýsinar í síma
98-21746 eftir kl. 17.
Boröstofuhúsgögn óskast. Uppl. í síma
91-687524.
■ Verslun
Ódýr telefaxtæki. 39.900 kr. Efax-101
eru ódýr og vönduð telefaxtæki fyrir
heimili og fyrirtæki og þurfa ekki sér
símalínu. Verð aðeins 39.900 kr.
Balti hf., Ármúla 1, s. 91-812555.
Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fond-
ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl.
Vörurunar frá Jóni Brynjólfssyni.
Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505.
Frábær tiskuefni á mjög góðu verði,
einlit, mynstruð og köflótt. Einnig
ódýr gardínuefni. Póstsendum. Álna-
búðin, Suðuveri, sími 679440.
Gardinuefni. Ódýr falleg gardínuefni.
Verð frá 390 kr. metrinn. Tískuefni í
úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði,
sími 72010.
Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart-
hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð.
Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími
679929.________________________________
Nýkomlö. Saumavélar, efhi, föndur-
vörur, klæðskeragínur og smávörur
til sauma. S. 45632, Saumasporið hf.,
á hominu á Auðbrekku.
Saumavélakynning.
Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í
síma 43525. Saumasporið hf., á hom-
inu á Auðbrekku.
Tilboð á Singer saumavélum. Tökum
notaðar vélar úpp í nýjar. 10% stgr.-
afsl. Sauma- og skriftvélaþjónustan,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-679050.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími
21458. Opið 12-18.___________________
Þetta er eitthvað fyrir þig. Sérsaumum
fyrir einstaklinga, einstök þjónusta
og fagmennska í fyrirrúmi. Spor í rétta
átt sf., Laugavegi 51, sími 15511.
■ Fyiir ungböm
Hvitt barnarimlarúm til sölu, bamabað-
borð með 4 hillum, bamatréstóll, get-
ur verið hár og lágur, og ungbarna-
taustóll. Uppl. í síma 91-671915.
Silver Cross barnavagn til sölu, mjög
vel með farinn, notaður af einu bami.
Innkaupagrind og regnyfirbreiðsla
fylgir. Uppl. í síma 91-75829.
Vlð búum börnunum betri framtíð með
því að nota hlutina aftur. Líttu inn
og kauptu bamavörur með sál. Bama-
land, Njálsgötu 65, s. 21180.
Hvitur og blár Marmet barnavagnmeð
innkaupagrind til sölu. Uppl. í síma
91-656551 e.kl. 17.
Góður Emmaljunga barnavagn tii sölu.
Uppl. í síma 91-40139.
■ Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboöi.
Bjóðum hina vinsælu Atlas ísskápa á
sérstöku kynningarverði, verð frá kr.
20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud-
föstud. Rönning, Sundab. 15, s. 685868.
4 eldunarhellur i stálborði með lausu
hnappaborði, tegund Siemens, lítið
notað til sölu. Verð kr. 18.000. Uppl.
í síma 91-20789.
Westinghouse isskápur til sölu, með
3ja stömu frystihólfi, breidd 67,5, hæð
145, dýpt 60. Uppl. í síma 91-666411
eftir kl. 20.
Óska eftir stórri frystikistu, 400-600
lítra. Upplýsingar í síma 93-12294.
■ Hljóðfæri
Marshall 9001 lampaformagnari
(stereo), verð 46.000. Einnig Kenwood
kraftmagnari, 500 W, 230 x 2 sinus,
verð 50.000. Til sýnis og sölu í
Gítamum, Frakkastíg 8, s. 91-22125.
Roland U-20 hljómborð og Dixon
hljómborðsstatíf fyrir 1-3 borð til sölu.
Á sama óskast U-220 Module gegn
staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-
613923 milli kl. 17 og 20. Stefán.
Gitarleikari óskast í starfandi dans-
hljómsveit, þarf helst að geta sungið.
Hafið samþand við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1299.
Hljóömúrinn, simi 91-622088, auglýsir:
• Hljóðver, ódýrt en gott.
• Hjóðkerfaleiga/umþoðsmennska.
•Trommu/gítarnámskeið.
Litla hljóðverið. Ódýrir kvöld- og
helgartímar með/án hljóðmanns. Ein-
falt 12 rása segulband ásamt effecta-
tækjum. Sími 18584 eða 629212.
Nú getur þú lært á gítar í gegnum
bréfaskóla. Námskeið í rokki og
blús. Uppl. í síma 91-629234.
Félag íslenskra gítarleikara.
Nýr Blade rafmagnsgitar til sölu, einnig
Fender rafmagnsgítar, Vox gítar-
magnari og effektartæki. Upplýsingar
í síma 92-68371.
Roland Rhodes MK 80 til sölu. Verð
110 þús. staðgreitt (kostar nýtt 150
þús). Einnig Selmer Mark VII tenór-
saxófónn Uppl. í síma 91-629962.
Shure hljóðnemar, margar gerðir.
Verð frá kr. 1.950. Snúrur, klemmur,
standar. Tónabúðin, Akureyri, sími
96-22111.
72 bassa Hohner harmonika til sölu,
lítið notuð, verð 35 þús. Uppl. í síma
91-74969.
Bassi, Ken Smith, 6 str., til sölu. Uppl.
í síma 91-621010 og e.kl. 18 í síma
91-15202.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Hljóðfæraverslun. lsólfur Pálmars-
son, Vesturgötu 17, sími 91-11980.
Rokkhljómsveit vantar bassaleikara.
Uppl. í síma 91-72971.
■ Hljómtæki
Aiwa mini stereo stamstæða NXS 800
til sölu, ónotuð, með geislaspilara,
segulbandi, útvarpi o.fl. skostar nýtt
100 þús., selst mjög ódýrt. S. 91-77706.
Tökum i umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki,
tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður-
inn, Skeifunni 7, sími 31290.
Til sölu 3 mánaða Nordmende hljóm-
flutningstæki á mjög góðu verði. Úppl.
í síma 91-71533 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Djúphreinsum teppi og húsgögn alla
daga, vönduð vinna, fagmenn, verð
75-150 kr. m2 eftir ástandi teppsins.
Upplýsingar í síma 91-623564 Snorri.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn___________________
Úrval nýrra og notaðra húsgagna,
bamakojur og bamarúm, einstaklings
og hjónarúm í ýmsum breiddum, sófa-
sett, borðstofusett, borð, bekkir, stólar
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgr. eða tökum i
umboðssölu. Sími. 91-679860. Gamla
krónan h/f. Bolholti 6.
Lionsklúbburinn Njörður óskar eftir
furuhúsgögnum, sófasetti, borðum,
stólum o.fl., aðeins vel með farin hús-
gögn koma til greina. Uppl. í símum
91-15328 og 91-19680 frá kl. 9-17 eða í
síma 91-685584 á kvöldin.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Borðstofusett, mjög vel með fariö, til
sölu. Settið inniheldur stækkanlegt
borð, 6 stóla og 2 skápa. Uppl. í síma
91- 53548 í dag og á þriðjudag.
Nýlegt hvitt vatnsrúm, stærð 220x190
cm, til sölu, verð kr. 110 þúsund. Uppl.
í síma 91-674842.
Til sölu 3 vatnsrúm, tvö unglinga og
eitt king size. Upplýsingar í síma
92- 14847.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæöi, leður, leð-
urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
■ Tölvur
Ódýr PC-forritl Verð frá kr. 480. Leikir,
viðskipta-, heimilisforrit o.m.fl. Send-
um ókeypis pöntunarlista. S. 73685
(kl. 15-18). Fax: 641021. Tölvugreind,
póstverslun, Hálsaseli 6, 109 Rvík.
286 tölva til sölu, 20 Mb harður diskur
og litaskjár, verð kr. 65 þúsund stað-
greitt. -Upplýsingar í síma 91-673790
eftir klukkan 18.
Amstrad PC 1640 til sölu, EGA lita-
skjár, 30 Mb harður diskur, 5,25"
diskadrif og mús ásamt fjölda leikja
og forrita. Uppl. í s. 91-44079 e.kl. 18.
Erum meö úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Larry-5 nýkominn ásamt íjölda ann-
arra nýrra tölvaleikja. Pantanir ósk-
ast sóttar sem fyrst.
Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500.
Tll sölu PC/XT tölva, 12 MHz vinnslu-
hraði, 20 Mb harður diskur, Hercules
skjár, 640 kb vinnsluminni. Upplýs-
ingar í síma 91-75913.
Ódýrt tölvufax. FaxModem f. tölvur,
kr. 19.500 m/vsk. Góð reynsla. Leitið
nánari uppl. Tæknibær, s. 642633, fax
46833, P.O. Box 16, 210 Garðabæ.
Óska eftir PC tölvu, 640 Kb, með hörð-
um diski, litaskjá og prentara í skipt-
um fyrir 22" Xenon stereosjónvarp.
Uppl. í síma 91-26029 eftir kl. 17.
486-33 MHZ til sölu, með 120 Mb diski
og Super VGA litaskjá, gott verð.
Uppl. í síma 97-81929 og 97-81663.
Notaöar tölvur, allar yfirfarnar og próf-
aðar á verkstæði fyrir sölu. Tölvurík-
ið, Laugarásvegi 1, sími 678767.
Ný og ónotuð Machintosh Classic tölva
til sölu, ritvinnsla og teikniforrit
fylgja, gott verð. Uppl. í síma 96-24704.
Til sölu Atari STFM 1040 með skjá, selst
á 55 þús. Uppl. í síma 679724 eftir kl.
10____________________________________
Úrval af PC-forritum (deiliforrit). Kom-
ið og fáið lista. Hans Árnason, Borg-
artúni 26, sími 91-620212.
BBC Master eða Master Compact tölva
óskast keypt. Uppl. í síma 98-63325.
Nintendo tölva til sölu, 5 leikir, verð
24-30.000. Uppl. í síma 92-68569.
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJAVÍKUR
Skipholti 50C, sími 678844
Fasteign er okkar fag
Einbvli raðlnis
Vesturbrúu. Mjóg vandaö ca 200
im parhÚ3 ásamt bílskúr, aólst.. ar-
mn i stofu. Ákveðín sala.
Grafarvogur. 146 fm neðri hæð í tví-
býli ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið
undir tréverk.
Útsýni. Ca 20 km frá Rvík, einbýlishús,
ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu.
í nágrenni Reykjavíkur er laust mjög
gott, fullbúið raðhús með séríbúð i kjall-
ara. Arinn, parket, garðhús, gróinn
garður. Mjög góð lán áhvílandi.
Einbýli í miðbæ. Töluvert endurnýjað
einbýlishús á rólegum stað. 4 svefnher-
bergi og setustofa í risi.
Seljahverfi. Raðhús, ca 240 fm, ásamt
bílskúr. Vandað og gott hús. Ákv. sala.
Vesturfold. Ca 180 fm einbýli, fullbúið
að utan, fokhelt að innan.
2 5 herb.
Sérhæð vesturbæ. 3 herb. sérhæð
ásaœt kjallam í nýlegu tvíbýlis-
húsi.
Álfheimar. Stórglæsileg 3ja herb.
íbúð. íbúðin er öil parketlögð og
með nýjum innrértingum. {húðin cr
laus ti! afhendiugar strax.
Suðurgata, Hafnarfirði. 4 herb. + bfl-
skúr. Ibúðin er stórglæsileg, í fjórbýli,
afbent fullbúin að utan, tilbúin undir
tréverk að innan. Ath.! Til afhendingar
strax.
Stangarholt. Ca 80 fm, 3 herb. íbúð í
nýlegu húsi á 1. hæð. Sér garður. íbúðin
er öll parketlögð. Laus fijótlega.
Piparsveinníbúð í miðbæ. tílæsi-
leg, 50 fm íbúð í eteinhúsi. AUt nýtt,
lau.s fijótlega. Góð kjiir. Nýtt á sölu.
Gamli bærinn, Hafnarfirði. 50 fm
jarðhæð, frábær kjör. Verð 3,5.
Þverholt. Ca 75 fm íbúð ásamt bíl-
skýli. íb. afhendist tilb. undir tré-
verk. Til aíhendingar strax.
Mlðbær. Nýieg, mjög séretæð og
skemmtíleg íbúð í nýlegu húsi. Áhv.
ca 4,6.
Vesturbær. Mjög góð ca 70 fm íbúð,
öll endurnýjuð, parket, aukaherbergi í
kjallara, laus fljótlega. Verð 5,9.
Álftamýri. Stórgóð 3 herb. íbúð á 2.
hæð. íbúðin er öll endurnýjuð. Frábær
staður. Mjög góð lán.
Austurströnd - vesturbær. Mjög góð
ca 85 fm íbúð ásamt bílgeymslu. Veðd.
2,3.
Engihjalli. 80 fm stórglæsileg 3 herb.
íbúð. Öll endurnýjuð.
Miðbær. Mjög góð 70 fm íbúð á 1. hæð.
Allt nýtt, parket, sérbílastæði.
Háaleiti. Ca 110 fm endaíbúð 1 blokk.
Gott útsýni. Suðursvalir.
Vestast í vesturbæ. Stórgóð 110 fm
íbúð á 2 hæðum. Gott útsýni, bílskýli.
Eignaskipti koma til greina.
Breiðholt. Ca 95 fm stórgóð íbúð, 3
svefnh. Góðar suðursvalir. Parket á
gólfum.
Miðbær. Glæsileg ca 110 fm 5 herb.
íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar
svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt
á sölu.
Kópav. 3-4 herb. risíbúð í tvíbýli.
Smekkleg eign. Verð 5,6.
Kaplaskjólsvegur. 2 herb., ca 60 fm.
Mjög góð eign. Mikil sameign, gufubað
og fl.
Annai)
Hesthús. 15 hesta stórgott hús í Víði-
dal.
Söluturn með góðri veltu. Vel staðsett-
ur.
Blóma- og gjafavöruverslun. Vel stað-
sett í austurbæ.
Vantar
Sumarhús. Fjársterkur aðili óskar eft-
ir sumarbústað við Þingvallavatn.
Ólafur örn, Friðgerður Friðriksd. og Sigurberg Guðjónss. hdl.