Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1991, Qupperneq 22
34
MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetþjónusta. Viðgerðir samdægurs
á sjónvörpum og videoum. Alhliða
viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Vídeó
Dýrahald
Hjól
Vetrarvörur
Véisleðar. Mikið úrval vélsleða á verði
frá 80 þús. og upp. Athugið, 20% verð-
hækkun er framundan.
Yamaha Exeter 1988, ek. 2000. Yama-
ha 440 1980, góður sleði. Arctic Trail
Cat 1980, ek. 2000. Yamaha V Max
1983, nýupptekin vél. Yamaha Exel III
1987, ek. 1400, rafstart, yfirbreiðsla.
Arctic Cat Phantera 1987, eins og
nýr, ábreiða. Polaris Indy RXL 650
1991, ek. 800, 117 ha., Polaris Indy 650
1990, ek. 1900.
Tækjamiðlun íslands hf. Bíldshöfða
8,112 Rvík, s. 91-674727, fax 91-674722.
Vélsleðar. Tökum vélsleða í umboðs-
sölu. Mikil sala framundan. E.V. bíl-
ar, Smiðjuvegi 4, símar 77744, 77202.
Ath., ekkert innigjald.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Tveimur dögum síðar, borðar
Modesty með Jacko ...
I staðinn fyrir að taka þá með,
létum við þá hverfa í hafið ...
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Oatekin myndbönd á frábæru verði,
gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5
mín,-195 mín. löng óátekin myndbönd,
yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Póstsendum. ísl. myndbandaframl. hf.,
Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874.
Videotilboð. Aðeins 195 kr. spólan.
Lyngs leikjatölvur með litaskjám og
tölvuleikir. Heimabíó, myndbanda-
leiga/söluturn, Njálsgötu 49, s. 26620.
Hreinir labradorhvolpar undan góðum
veiðihundum til sölu. Kjörið tækifæri
til að ná sér í góðan hund. Einnig
Remington 1187, hálfsjálfvirk hagla-
byssa. S. 91-676727._____.
2 kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 91-73983 eftir kl. 16.
Disarpáfagaukur til sölu, búr og fleira
fylgir. Uppl. í síma 91-20717.
■ Hestamennska
Rauðstjörnótt 5 vetra hryssa frá Svaða-
stöðum Skagaf., tamin, á 4. vetri (und-
ir henni gengur folald) til sölu. Einnig
rauðblesótt 2 vetra og rauðglófext
veturg. hryssa, báðar úr Skagaf. S.
97-21354 í hádeginu og á kv.
3 hestar til sölu, einn 12 vetra og einn
13 vetra, harðviljugir alhliða hestar.
Einnig 8 vetra hryssa, alþægur barna-
hestur. Uppl. í s. 91-624195 e.kl. 19.
Bill, hestur. Vil skipta á góðum en
ódýrum bíl og góðum fjölskylduhesti
(hryssu). Fóður í vetur gæti fylgt. Sím-
ar 98-31316 og 985-20916.
Óska eftir að kaupa eða leigja 6-10
hesta hús á félagssvæði Gusts í Kópa-
vogi. Uppl. í símum 91-656959 og 91-
626266.__________________________
Óskum eftir básum í Víðidal til leigu
í vetur. Erum tilbúin til að taka að
okkur gjöf. Tráust og áreiðanlegt fólk.
Uppl. í símum 91-45802 og 91-32639.
Til sölu sjö básar í tíu hesta mjög góðu
hesthúsi í Víðidal. Uppl. í síma 673730
og 622424
Til sölu tveir fjögurra vetra vel ættaðir
folar. Uppl. í síma 95-35587 eftir kl. 20.
Oska eftir Suzuki TSX 50 eða Hondu
MTX 50. Einungis góð og vel með far-
in hjól koma til greina. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 92-12634. Már.
Mótorhjólaviðgerðir. Allar viðgerðir á
mótorhjólum. Kreditkortaþjónusta.
Vélaþjónustan, Skeifunni 5. S. 678477.
Suzuki TS 50 '90, til sölu, ekið 1300 km.
Staðgreiðsluverð 180 þús. Uppl. í síma
91- 656409.__________________________
Tilboð óskast i tjónhjól, Yamaha FZR
600 ’90, ekið 2000 mílur. Uppl. i hs.
92- 12360 og vs. 92-11950. Gunnar.