Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1991, Side 34
46
MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1991.
Mánudagiir 30. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (21). Blandaö
erlent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudegi.
18.20 Pappírs-Pési. Flugferðin. I til-
efni af 25 ára afmælinu frumsýn-
ir Sjónvarpiö mynd um Pappírs-
Pésa. Pési lendir í ævintýralegri
flugferð, þegar hann flækist í
varningi blöðrusala, sem vinir
hans hafa verið að stríða. Leik-
stjóri Ari Kristinsson.
18.40 Dimmalimm Ævintýrið um
Dimmalimm eftir Helgu Egilson.
Sigrún Edda Björnsdóttir les.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Á mörkunum (35) (Bord-
ertown). Frönsk/kanadísk þátta-
röð. Þýðandi Reynir Harðarson.
19.20 Roseanne (7) Bandarískur
gamanmyndaflokkur um hina
glaðbeittu og þéttholda Rose-
anne. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
19.50 Hökki hundur Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veður
20.35 í tilefni dagsins. Nú eru liðin
25 ár síðan Sjónvarpið hóf út-
sendingar og er þess minnst með
hátíðardagskrá í beinni útsend-
ingu úr sjónvarpssal. Bjarni Vest-
mannog Edda Þórarinsdóttirtaka
á móti gestum sem hafa með ein-
hverjum hætti komið við sögu
þennan aldarfjórðung, brugðið
er upp dagskrárbrotum frá liðnum
árum og listamenn skemmta með
leik og söng.
23.00 Ellefufréttir Á meðan Heimsbik-
armót Flugleiða í skák stendur
yfir, eða til 10. október, verða
skákskýringar í lok dagskrár og í
íþróttaþættinum laugardaginn 5.
' október.
23.20 Dagskrárlok
16.45 Nágrannar.
17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd.
18.00 Hetjur himingeimsins.
18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Dallas. Bandarískur framhalds-
þáttur um Ewing fjölskylduna.
21.00 Ættarsetrið (Chelworth).
Breskur framhaldsþáttur um Mic-
hael Anstey sem óvænt eignast
ættarsetur. Fimmti þáttur af átta.
21.50 Booker. Bandarískur spennu-
þáttur um töffarann Booker sem
eftir stuttan en litríkan feril í lög-
reglunni tekur að sér rannsóknar-
störf hjá risavöxnu tryggingafyrir-
tæki.
22.40 Um viða veröld (World in Acti-
on). Breskur fréttaskýringaþáttur.
23.10 ítalski boltinn - Mörk vikunn-
ar. Glæsileg knattspyrna frá
mörgum af bestu knattspyrnu-
mönnum heims.
23.30 Fjaiakötturinn. Draumalykill-
inn (Juliette ou la Clef des Song-
es).
1.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayflrlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áöur útvarpað i Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og
viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Umhverfismál.
Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson,
(Einnig útvarpað I næturútvarpi
kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „í morgunkul-
inu" eftir William Heinesen. Þor-
geir Þorgeirsson les eigin þýð-
ingu (31).
14.30 Sónata fyrir selló og píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tröllasögur. Skáldsagnir úr
samtímanum. Umsjón: Gunnar
Harðarson. Lesari: Sigfús Bjart-
marsson. (Einnig útvarpað
sunnudag kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttirles
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Á förnum vegl. Um Vestfirði
með Finnboga Hermannssyni.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson sér um þáttinn.
17.30 „Koss álfkonunnar". Ballett
eftir Igor Stravinskíj.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Um daglnn og veginn. Ólafur
Proppé, formaður Landsbjargar,
landssambands björgunarsveita
talar.
20.00 Tónleikarfrá M-hátiðá Laugar-
vatni. i júni í sumar. Sinfóníu-
hljómsveit islands leikur: Petri
Sakari stjórnar.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá-
fuglar" eftir Ólat Jóhann Sigurðs-
son. Þorsteinn Gunnarsson les
(21).
23.10 Stundarkorn i dúr og moll.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þánur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kristó-
fer Helgason. Flóamarkaðurinn
er i gangi hjá Kristófer og síminn
er 67 11 11. Um eitt leytið fáum
við íþróttafréttir og svo hefst leitin
að laginu sem var leikið hjá
Bjarna Degi í morgun.
14.00 Snorri Sturluson. Það er þægi-
legur mánudagur með Snorra
sem er með simann opinn,
671111, og vill endilega heyra í
ykkur. Bara af því það er mánu-
dagur og ný vika að byrja aetlar
hann að kynna nýjan flytjanda
og spila hressilega mánudags-
tónlist. Á slaginu þrjú koma svo
fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar og um fjögurleytið er
það veðrið á landinu.
17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur
Thorsteinsson og Einar Örn
Stefán Jón Hafstein, dagskrárstjóri rásar 2, og
G. Tómasson, ritstjóri dægurmálaútvarpsins.
14.05 Tónlistin heidur áfram. Nýju
lögin kynnt í bland við þessi
gömlu góðu.
14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags-
ins.
14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn
fyrir óskalög er 670-957.
15.00 Iþróttafréttir.
15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síð-
degisvakt.
15.30 Óskalagalinan opin öllum.
Síminn er 670-57.
16.00 Fréttir frá fréttastofu
16.30 Topplög áratuganna. Sagan á
bak við smellipn
17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er
670-870.
17.30 Þægileg siðdegistónllst.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára.
Besta tónlist áranna 1955-1975
hljómar á FM. Nú er rúntað um
minningabraut.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur
kvöldvaktina.
21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný
lög kynnt líkleg til vinsælda.
22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni
kvöldvakt. Óskalögin þín og fall-
egar kveðjur komast til skila í
þessum þætti.
1.00 Darri Olason á næturvakt.
Andvaka og vinnandi hlustendur
hringja í Darra á næturnar, spjalla
og fá leikin óskalögin sín.
FMt909
AÐALSTOÐIN
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur
með gamni og alvöru. 13.30.
Fariö aftur í tímann og kíkt í göm-
ul blöð. 14.00. Hvað er í kvik-
myndahúsunum? 14.15. Hvaðer
í leikhúsunum? 15.00. Opin lína
fyrir hlustendur Aðalstöðvarinn-
ar. 15.30. Skemmtistaðir, pöbbar,
danshús o.fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón
Bjarni Arason og Eva Magnús-
dóttir. Létt tónlist á heimleiðinni
18.00. íslensk tónlist.
19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón
Pétur Valgeirsson.
22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings-
son. Þáttur um blústónlist.
24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver
Jensson.
Rás2 kl. 16.00:
Dægurmálaút-
varpið 4 ára
Nú í byrjun nktóber verð- Síðdegisþátturinn Dag-
urdægurmálaútvarpiöárás skrá fær nú mikinn liðs-
2 fjögurra ára. „Við minn- styrk. Fréttastofa Útvarps
umst þessara tímamóta meö verður með fréttaþáttinn
því að gera dægurmálaút- Hér og nú inni í dægur-
varpið enn betra en áður,“ málaútvarpinu kl. 17.30. Hér
segir Stefán Jón Hafstein, og nú verður unninn fyrir
dagskrárstjóri rásar 2 og Dagskrá undír ritstjórn
frumkvöðuU dægurmálaút- fréttastofu en í samvinnu
varpsins. við dægurmálaútvarpið.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist,
í vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristíne Magnús-
dóttir, Bergljót Baldursdóttir,
Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, þjóðin hlustar
á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt-
ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 2.00.)
21.00 Gullskifan: „Five man
accoustical jam" með Tesla frá
1990.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Orvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn meö
Svavarl Gests. (Endurtekinn
þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn - Umhverfismál.
Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr daegurmálaútvarpi
mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin
halda áfram.
5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landlð og mlðln. Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið únral frá kvöldinu áður.)
Benediktsson fjalla um dægur-
mál af ýmsum toga.
17.17Vandaður fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík siðdegls.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Orbylgjan. Bylgjuhlustendur
mega eiga von á þvi að heyra
sitthvað nýtt undir nálinni þvi
Örbylgjan tekur völdin á kvöldin
undir stjórn Ölafar Marín.
23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn
Guðmundsson fjallar um grund-
völl fjölskyldunnar á einlægan og
mannlegan hátt.
0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig-
urðsson fylgir ykkur inn í nóttina
með Ijúfri tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FM 102 «. 104
13.00 Sigurður Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönk-
um.
15.00 Húslestur Sigurðar.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
18.00 Gamansögur hlustenda.
19.00 Björgúlfur Hafstað frískur og
fjörugur að vanda.
20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtón-
listin þín, síminn 679102.
24.00 Næturpoppið Blönduð tónlist
að hætti hússins.
FM#957
12.00 Hádeglsfréttir.Simi fréttastofu
er 670-870.
12.10 ívar Guðmundsson mætir til
leiks.
12.30 Fyrsta staöreynd dagsins.
Fylgstu með fræga fólkinu.
13.3000 Staðreynd úr heimi sfór-
stjarnanna
14.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson
fylgir ykkur með góðri tónlist sem
á vel við á degi sem þessum.
Tekiö á móti óskalögum og af-
mæliskveðjum í síma 27711.
Þátturinn Reykjavík síðdegis frá
Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðv-
ar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl.
18.30 og 19.00.
ALFá
FM-102,9
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartans-
dóttir og Hafsteinn Engilbertsson
fylgja hlustendum fram á kvöld.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá
kl. 7.00-24.00, s. 675320.
0**
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Diff’rent Strokes.
16.30 Bewitched.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Sight. Getrauna-
þáttur.
18.30 Alf.
19.00 Umhverfls jörðina á 80 dög-
um. Annar þáttur af þremur.
21.00 Love at First Sight.
21.30 The Secret Video Show.
22.00 Hill Street Blues.
23.00 The Outer Limits.
24.00 Pages from Skytext.
SCKEENSPORT
12.00 FIA evrópurallikross.
13.00 Knattspyrna í Argentinu.
14.00 International Klckboxlng.
15.00 iþróttir i Frakklandl.
15.30 Glllette sportpakkinn.
16.00 Stop USWA Wrestllng. Glima.
17.00 Go!
18.00 British Touring Cars.
18.30 Knattspyrna á Spáni.
19.00 Inslde Tracks.
20.00 Hnefaleikar.
20.30 Porche Carrera Cup.
21.00 Volvo PGA Golf.
22.00 Ruðningur.
Pappirs-Pési lendir i ýmsum ævintýrum.
Sjónvarp kl. 18.20:
Pappírs-Pési
Uppáhald barnanna,
hann Pappírs-Pési, verður í
Sjónvarpinu í dag í tilefni
af 25 ára afmæli Sjónvarps-
ins.
Flugferðin heitir þáttur-
inn, en það er einmitt Papp-
írs-Pési sem lendir í þetta
sinn í ævintýralegri flug-
ferð. Pési flækist í nokkrum
blöðrum og svífur sem fls
upp í loft. Hann flýgur í
burtu frá vinum sínum, hátt
upp í himininn og fer langar
leiðir. Við fáum að sjá í
þættinum hvert Pappírs-
Pési svífur og hvernig þetta
ævintýri endar.
Leikstjóri myndarinnar er
Ari Kristinsson en með
helstu hlutverk fara Krist-
mann Óskarsson, Högni
Snær Hauksson, Rannveig
Jónsdóttir, Ingólfur Guö-
varðsson, Marentza Pauls-
en, Svanlaug Jóhannsdóttir
og Jón Ormar Ormsson.
Ólafur Ragnarsson, t.v., er einn þeirra sem koma í heim-
sókn.
Sjónvarp kl. 20.35:
Afmæli
Sjónvarpsins
í dag, mánudaginn 30.
september, eru 25 ár síðan
Sjónvarpið hóf starfsemi
sína og verður haldið upp á
það með veglegri hátíðar-
dagskrá í beinni útsend-
ingu.
Bjarni Vestmann og Edda
Þórarinsdóttir munu taka á
móti fjölda gesta í sjón-
varpssal, gömlum og góðum
kunningjum af skjánum,
svo og öðrum sem með ein-
hverjum hætti hafa komið
við sögu þennan aldarfjórð-
ung.
Meðal þeirra sem líta inn
eru Ása Finnsdóttir sem var
fyrsti dagskrárþulur Sjón-
varpsins, Markús Örn'Ánt-
onsson sem var í hópi fyrstu
fréttamannanna og Ólafur
Ragnarsson sem stjómaði
fréttaútsendingum í upp-
hafi.
Stöð2 kl. 21.50:
Þættirnir um Boo-:
ker eru afsprengi
spennuþáttanna 21
Jump Street sem eru
sýndir á Sky m.a.
Booker sagði starfi
sínu lausu hjá lög-
reglunni 1 eftir að
ágreiningurkomupp
við rannsókn erfiðs
. sakamáls. Booker.er
;: ■ þó ekki af baki dott ;:
inn því honum tekst
: að næla í; gott starf
hjá tryggingafyrir-
tæki. Þar er honum
;:; gert að rannsaka
Booker er ekki af baki dottinn. tryggingasvik.
Richard Grieco fer með titilhlutverkið en hann lék aðal-
hlutverkið í myndinni Ungi njósnarinn sem sýnd var í einu
kvikmyndahúsanna í sumar.