Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1991, Side 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Rítstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1991.
HMíbridge:
Stórsigur ís-
_ lands á Banda-
ríkjunum
Berglind Oddgeirsdóttir, DV, Yokohama;
íslenska bridgelandsliöiö byijaði
mjög vel í fyrstu umferð heimsmeist-
aramótsins í bridge með stórsigri
24-6 gegn Bandaríkjamönnum.
Næsti leikur íslenska liðsins er gegn
Bretum og sá þriðji gegn Argentínu.
Aðalsteinn Jörgensen-Jón Bald-
ursson spiluðu gegn Rodwell og
Meckstroth í Opnum sal en Guð-
mundur Páll Arnarson-Þorlákur
Jónsson gegn Sontag-Miller í lokuð-
um sal. Spilaðir eru 20 spila leikir.
íslendingar eru í efsta sæti riðilsins
eftir fyrstu umferð, í öðru sæti eru
Argentínumenn með 20 stig, Japanir
í þriðja með 16 stig, og Evrópumeist-
arar Breta í fjórða með 15, en þeir
gerðu jafntefli gegn Egyptum í fyrstu
umferð. í hinum riðlinum urðu
heimsmeistarar Brasilíumanna að
lúta í lægra haldi 12-18 gegn Pólverj-
um. Svíar og Bandaríkjamenn n
unnu stórsigra gegn Pakistan og Sur-
inam í fyrstu umferð. Þrír leikir eru
spilaðir í dag. í leiknum gegn Bretum
spila Aðalsteinn-Jón gegn Forrest-
er-Robson og Guðlaugur-Örn gegn •
Armstrong-Kirby. -ÍS
Slátrunin í Grindavík:
Kjötiðafhent
hobbíbændunum
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja hefur
úrskurðað að kjötið sem tekið var
af „hobbíbændunum" í Grindavík
skuli afhent þeim aftur. Þó eru þær
takmarkanir á að ærkjöti verði hent
og annað kjöt verði auðkennt til að
fyrirbyggja dreifmgu og sölu.
HeUbrigðisnefndin telur að reglu-
gerð frá í febrúar 1990, sem bannar
heimaslátrun 1 kauptúnum og kaup-
stöðum, þótt afurðir séu ætlaðar til
heimanota eingöngu, hafi verið iUa
kynnt og valdið misskilningi hjá fjár-
eigendum á Suðumesjum.
Nefndin telur hins vegar að mál
Grindvíkinganna hafi ekki farið
fram hjá neinum þannig að öllu
heimaslátruðu kjöti í kauptúnum
verði hent framvegis.
-JGH
16árakærðiárás
Reykvíkingur var um helgina
kærður fyrir að hafa ráðist á 16 ára
pilt í Tjamarlundi á Akureyri og
veitt honum andlitsáverka. Maður-
___inn réðst fyrirvaralaust að pUtinum
og veitti áverka í andliti. Máhð er í
rannsókn.
gk
Vömskiptajöfnuður óhagstæður um 700 milljónir í ágúst:
Við eyðum meira
en við öf lum
Við lifum um efni fram þegar fóstu gengi. Þá er' frá talinn inn- prósent útflutningsins, 6 prósent
tölur sem sýna viöskiptin við út- flutningur flugvéla og skipa, vöru meiri en á sama tima í fyrra. Við
lönd fyrstu átta mánuði þessa árs tU stóriöju og olíu. fengum minna fyrir ál og kísiljárn
eru skoðaðar. Við flytjum meira Vöruskiptájöíhuður okkar við en útflutningsverðmæti áls var 44
inn í landið en út úr því og auk útlöndfyrstuáttamánuðiþessaárs prósentum minna en á sama tíma
þess hefur verðmæti innfluttrar er óhagstæður um 300 mUljónir í fyrra og kísiljárns 44 prósentum
vöru hækkað verulega meðan króna. Á sama tima í fyrra var minna.
verömæti útfluttrar vöru stendur hann hins vegar óhagstæður um Verðmæti innflutnings var 9 pró-
nánast í stað þegar á heUdina er 4400 mflljónir. Fyrstu átta mánuð- sentum meira iyrstu átta mánuði
litið. Þessar staðreyndir geta skap- ina í ár fluttum við út vörur fyrir ársins en á sama tíma í fyrra. Þar
að þrýsing á gengi krónunnar. rúma 62,4 mUljarða en iim fyrir var verðmæti innflutnings vegna
Gengið er að mati margra of hátt tæpa 62,8 milljarða fob. stóriðju 11 prósentum meira en á
skráð. Útflutningsverðmæti áls og 1 ágústmánuði einum var vöru- sama tíma í fyrra en alls annars
sérstaklega kisiljárns hefur snar- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um innflutnings, mn 80 prósent af
lækkaö. 700 milljónir króna miðað við 500 heUdarinnflutningnum, um 20 pró-
Almennur innflutningur nemur milljónir í fyrra. sent meira en í fyrra. Allar þessar
um 80 prósentum af öllum okkar Verðmæti útflutningsins er 1 pró- tölur eru reiknaðar á fóstu gengi.
innflutningi.Hanner20prósentum senti meira en á sama tíma í fyrra. -hlh
meiri en á sama tíma og í fyrra, á Sjávarafurðir okkar voru um 82
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gerði stuttan stans á Keflavikurflugvelli um helgina. Leikarinn tók elds-
neyti á einkaþotu sína, lét alit verslunarstand eiga sig en gaf sér þó tíma til að rabba við starfsfólk flugumsjónar
Flugleiða og leyfði meira að segja eina myndatöku. Það eru því væntanlega margar stúlkur sem vildu gjarnan
hafa verið i sporum Sigurbjargar Eðvaldsdóttur, starfsmanns Flugleiða, sem ræddi við leikarann. Sjá nánar frétt
bls. 2.
Framkvæmdastjóri Hagkaups:
Höfum áhuga
á að hefja
lyfjasölu
„Það hlýtur að koma að því að lyf
verði í auknum mæli seld eins og
aðrar dagnotavörur. Við hjá Hag-
kaupi höfum mikinn áhuga á að hefja
lyfsölu og erum í startholunum ef
þetta opnast. Væntanlega myndum
við ráða lyfjafræðinga til að hafa yf-
irumsjón með þessu en það er of
snemmt að segja nokkuð um fyrir-
komulagið fyrr en nefndin lýkur
störfum. Ég ímynda mér hins vegar
að þetta geti orðið svipað og í Banda-
ríkjunum. Þar eru öll venjuleg lyf
seld í stórmörkuðum. Varðandi sér-
hæfðari lyf yrðum við þó að koma
upp sérstakri deild,“ segir Jón Ás-
bergsson hjá Hagkaupum.
Eins og DV greindi frá á laugardag-
inn hefur heilbrigðisráðherra skipað
nefnd til að endurskoða lög um lyíja-
dreifingu og lyfsölu. Er henni ætlað
að benda á leiðir til að auka frjáls-
ræði í verslun með lyf, bæði hvað
varðar innflutningsverslun og smá-
söluverslun. Til umræðu er meðal
annars að afnema einkarétt lyfsala á
lyfsölu. Búist er við niðurstöðum
nefndarinnar fljótlega.
Að sögn Jóns Björnssonar, for-
manns Apótekarafélags íslands, líst
honum illa á aö lyfsalan verði færð
inn í almennar verslanir. Lyf séu
annars eðlis en dagneysluvörur og
við sölu á þeim þurfi strangt eftirlit.
Hann segist mjög sáttur viö núver-
andi fyrirkomulag enda svipi það til
þess sem tíðkist annars staðar í hin-
um vestræna heimi.
„Sú hætta er fyrir hendi að eftir
því sem aðgengi að lyfjum verður
auðveldara þvi meiri verði neyslan.
Slík þróun er ekki takt við þá stefnu
sem fylgt hefur verið til þessa. Lyf
eru ekki og verða aldrei venjuleg
verslunarvara ,“ sagði Jón.
-kaa.
Hraöfrystihús Ólafsvíkui':
Kröf ur nema um
744 mil|jónum
Lýstar kröfur í þrotabú Hraðfrysti-
húss Ólafsvíkur nema samtals tæp-
lega 744 milljónum. Forgangskröfur
eru 44.812.041 og almennar kröfur
nema 55.555.830 krónum. Kröfur ut-
an skuldaraðar nema 643 milljónum.
Fyrsti skiptafundur í þrotabúinu
verður haldinn í dag. Pétur Kristins-
son dómarafulltrúi við embætti bæj-
arfógeta Ólafsvíkur segir að þar
verði fyrst og fremst farið yfir fram
komnar kröfur og staðan skoðuð.
-JSS
m ■
LOKI
Ég ætla að fá
eittsportlamb.
Veðriðámorgun:
Þurrt og léttir
til sunnan-
lands
Á morgun veröur norðlæg eða
norðaustlæg átt. Dálítil rigning
víða vestanlands, slydduél á an-
nesjum norðanlands en þurrt og
léttir smám saman til suðaustan-
lands. Fremur svalt verður í
veðri, einkum norðanlands.
ÞJÓFAVARNIR
FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMIU
Vönduð og viðurkennd þjónusta
0 9M9399
Allan sólarhringinn
Oryggisþjónusta
síðan 1 9ó9